Vísir - 20.03.1959, Blaðsíða 3
Föstudaginn 20. marz 1939
VfSIK
,jslenzkur iitalyr hlýtur ú hapýta
avirk efni og tækni attmaldar."
Wísintíaiatenn héöan í
kunnisfar vestam hafs.
flætt vid Jókaiin J. Jakobsson for-
siöðismaiiii Iðnaðardeildai*
Háskólans.
Þrír íslenzkir vísindamenn
•fóru vestur um haf um
síðustu áramót í náms- og
kynnisför, einkum til að kynna
sér notkun geislavirkra efna
hver í sinni grein. Þeir fóru í
boði Tækniaðstoðar Bandaríkj-
anna. Einn þeirra þremenning-
anna er nýkominn heim, Jó-
¦hann J. Jakobsson efnaverk-
fræðingur, forstöumaður iðnað-
ar- og atvinnudeildar Háskól-
ans, og hefir fréttamaður Vísis
'hitt hann að máli og spurt hann
fregna af förinni.
— Hvernig var för þessi til
liomin og hverjir tóku þátt í
henni?
— Það var á sl. ári, að boð
barst frá Tækniaðstoð Banda-
ríkjanha (International Go-
operation Adminsitraiton
skammstafað ICA) um, að þrír
.sérfræðingar í iðnaði, landbún-
aði og læknisfræði færu héðan
í kynnisför til Bandaríkjanna
til að sjá hvað þar væri að ger-
ast í nótkun geislavirkra efna
í þessum greinum. Varð það að
ráði, að eg færi þessa för fyr-
jr hönd iðnaðardeildar atvinnu-
deildar Háskólans, Þorsteinn
Þorsteinsson lífeðlisfræðingur,
kennari á Hvanneyri, fyrif
hönd landbúnaðarins, og Kol-
beinn Kristófersson deildar-
læknir röntgendeildar Landspít
alans, af hálfu íslenzkra lækna-
vísindamanna.
500 millj. dollara sparnaffur.
— Og hvers urðuð þið þá á-
skynja eða hvaða gagn er
sennilegt að verði af þessari
för?
— Ferðin yar farin til þess
að sjá hvað væri að gei-ast í
notkun geislavirkra efna, eða
ísótópa, í þágu atvinnuvega og
er hægt að komast fyiúr leka.
Einnig reynast þau mjög mik-
ilvæg í efnagreiningu og at-
hugunum á tæringu í málmum.
Þá má og beita þeim við rann-
sóknir á sliti á vélahlutum.
Slitflöturinn er gerður geisla-
virkur. Slíkar athuganir geta
leitt af sér að hægt verði að
sjá, hvaða tegund olíu muni
heppilegast að nota á slitfleti
til að fá betri endingu.
Þá má og geta þess, að hina
geislavirku ísótópa hefir
reynzt hentugt að nota við
rannsóknir á þéttleika jarðlags,
og hefir það reynzt þarflegt í
sambandi við gatnagerð. Vest-
Námskeið í kjarnfræðistofnun
ICA lagði fyrir okkur ferða-
áætlun, og var hún tviþætt.
Fyrst skyldum við ganga á
námsskeið vestra í einn mánuð,
og síðan heimsækja verksmiðj-
ur og rannsóknarstöðvar. Þess-
Jóhann J. Jakobsson heimsótti m.a. á ferð sinni verksmiðju
eina í Chicago, sem framleiðir tæki til notkunar við gcislavirka
ísótópa. Myndin er tekin 'þar, og er einn af sérfræðingum verk-
smiðjunnar, Dr. Ariel G. Schrodt að útskýra fyrir Jóhanni að-
ferð við geislamælingu vökva með Geiger-teljara.
framleiðslu annarrar en hern- ' ur í Klettafjöllum er verið' aö
aðarlegrar. Árið 1957 komst reyna þá í sambandi við flóða-
Kjarnfræðinefnd Bandaríkj- hættu, mælingu á sn.jóalögum
anna að raun um, að iðnaður og athuga hvað þau innihaldi
þar í landi hefði sparað 300— j mikið vatnsmagn.
500 millj. dollara með því að
nota geislavirka 'ísótópa. Slík-
ur sparnaður hraðeykst svo, að
árið 1965 er talið, að þessi upp-
hæð muni vera orðin 5 mill-
jarðar dollara.
ísótópar er stöðugt samband
ari áætlun fyldum við að öllu frumefnanna, er gefa frá sér
leyti. Við fórum allir saman jmismunandi geisla, sem nefnd-
vesttur um haf og héldum til ir eru grískum bókstafaheitum,
Oak Ridge í Tennessee og sótt- j alfa, beta, gamma. Geislavirkir
um eins mánaðar námskeið í ísótópar eru notaðir á ýmsan
Kjarnfræðistofnuninni þar, en
undirstöðunámskeið í kjarneðl-
isfræði eru haldin þar 6 sinn-
um á ári. Var námskeið þetta
bæði bóklegt og verklegar æf-
ingar í meðferð geislavirkra
efna, og gaf ágæta yfirsýn yfir
þessi efni.
— Hvert hélduð þið svo að
námskeiðinu loknu?
— Þá hófust heimsóknir í
rannsóknarstofnanir í ýmsum
borgum landsins og einungis
þær deildir, sem fjölluðu um
geislavirk efni. Eg heimsótti
alls 15 stöðvar í 6 borgum:
Pittsburg, Columbus, Chicago,
Boston, N. Y. og Washington.
Eg hlýt a'ð láta í ljós aðdáun
mína á því, 'hversu fyrirgreiðsla
öll var góð og upplýsingar
gefnar af fúsum vilja og greið-
vikni, bæði munnlegar og í
skýrsluformí. . .
i X
hátt í iðnaði. Þeir geta gefið
upplýsingar um eðli efnis.
Þeir eru t. d. notaðir við mæl-
ingar á þéttleika og þykkt á
plötum úr ýmiskonar efni,
málmum og pappír. Með þeirra
aðstoð er hægt að finna galla'er að visu ekki
í stálsteypu og hafa þeir því Bandaríkjunum
Skipaviðgerffir með ísótópum.
— Hvað af þessu álítið þér
að muni fyrst verða reynt hér
á landi?
— Það er ekki gott a' segja
að svo stöddu ákveðið um það,
en mér þykir ekki óliklegt, að
fyrst verði hagnýtt hér í iðn-
aði geislavirk efni í sambandi
við skipasmíðar og skipavið-
gerðir, og það verði fyrr en
seinna.
Þá kemur til greina geislun
við geymslu matvæla, sem
margir hafa verið bjartsýnir á
að væri skammt undan. Þetta
komið á í
að neinu
ast á það, að máske væri rétt
fyrir okkur ísléndinga að at-
huga möguleikana á geislun við
geymslu á kartöflum. Vestan
hafs er sú geymsluaðferð ekki
hafin, en það mun einfaldlega
stafa af því, að þar er slík gíf-
urleg framleiðsla á kartöflum,
að Ameríkumöhnum mun ekki
þykja verulegur akkur í eða
þykja borga sig að svo stöddu
að taka slíka aðferð í notkun
við þessa matartegund. Öðru
máli gegnir um okkur íslen'd-
inga. Innflutningur á kartöfl-
um er um f jórðungur af neyzlu
landsmanna, en sennilega fer
nálega annað eins í súginn
vegna örðugleika á geymslu.
Það er því full þörf á því, að
fram fari rækileg rannsókn á
því, hvaða geymsluaðferð á
kartöflum muni henta okkur
bezt. Geislun við matvæla-
geymslu er mjög misjafnlega
kostnaðarsöm eftir því, hver
matvælategundin er. En kostn-
aðarminnst yrði hún líklega
við kartöflur. Þær þurfa einna
minnsta geislun, miklu minni
en t. d. kjöt. Það er enginn
va'fi, að með þessari geymslu-
aðferð myndum við fá betri
kartöflur og aukningu í fram-
leiðslu. Það sem við þurfum að
athuga, er hvort þetta mundi
borga sig. Birgðirnar í landinu
eru ekki meiri en það, að við
þyrftum helzt að fá hreyfan-
legt tæki til þessara hluta, sem
hægt væri að flytja á milli
staða og landshluta.
Eg nefni ekki fleira að sinni.
En við erum komnir inn í at-
ómöldina, og íslenzkur iðnaður
hlýtur að hagnýta sér þá mögu-
leika á sviði nýunga í þeirri
tækni sem hún færir.
Fríkirkjusöfnu&urinn 60 ára
næsta haust..
Mayur hans er agaitur.
59. aðalfundur Fríkirkju- blóma. Var skemmtiferð farin
safnaðarins í Reykjavík var að Skálholti á sl. sumri. Á ann-
haldinn sunnudaginn 15. marz að hundrað manns tóku þátt í
1959 í Fríkirkiunni.
Fundarstjóri var kjörinn
Prestur safnaðarins, síra Þor-
steinn Björnsson, flutti erindi
Olafur B. Pálsson.
í fundarbyrjun
Magnús J. Brynjólfsson fram- A Skálholti um sögu staðarins
kvæmdástjóri, en fundarritari og biskupa þá, er þar hafa set-
ið. En erindinu lauk hann í
minntist Þingvallakirkju, en þar var
prestur safnaðarins, sira Þor- jh°fð viðkoma á heimleið. .
steinn Björnsson, þeirra safn-| Unglinga- og æskulýðsstarK
aðaríélaga, er látizt höfðu á semi hefir verið haldið uppx
árinu. innan safnaðarins á .sl. ári og
Úr stjórn áttu að ganga tekizt vel. Húsrými hefir stað-
Kristján Siggeirsson kaupm., ið henni nokkuð fyrir þrifum,
Valdimar Þórðarson kaup. og og verður nú renyt að leysa
Kjartan Ólafsson varðstjóri. 'þann vanda og auka hana ogi
Tveir hinnir fyrrnefndu voru ! efla á allan hátt með bættum
endurkjörnir, en Kjartan Ól- .húsakosti.
afsson gaf ekki kost á sér í
Einn af velgerðar- og áhuga-
stjórnina aftur. í hans stað var mönnum kirkjunnar fyrr og
kosinn Vilhjálmur Árnason 'síðar, sem ekki vill láta nafns
skipstjóri. Magnús Bl. Jó- síns getið, færði söfnuðinum
hannsson verkstjóri, var kos- að gjöf 20 fagra kirtla til af-'
inn varamaður í stjórnina. nota fyrir söngfólkiö við allar
Endurskoðendur voru kosnir kirkjuathafnir.
Jón Hafliðason fulltrúi, Þórar- j Að siðustu þakkaði formað-
inn Magnússon skipasmíða- ur safnaðarstjórnar fyrir hönd
meistari og Pétur Jóhannsson safnaðarins öllum starfsmönn-
frkv.stj. til vara. um kirkjunnar og þá sérstak-
Stjórnina skipa nú: Kristján lega presti safnaðarins, organ-
Siggeirsson formaður, Valdi- ista og safnaðarfólki. Kirkju-
mar Þórðarson varaformaður, varðarfrú, Ágústu Sigurbjörns-
Magnús J. Brynjólfsson ritari, dóttur, voru þökkuð prýðilega
frú Ingibjörg Steingrímsdóttir, vel unnin störf.
frú Pálína Þorfinnsdóttir, Þor-
steinn J. Sigurðsson, Vilhjálm-
ur Árnason. Varamenn: Óskar
B. Erlendsson lyfjafræðingur
og Magnús Bl. Jóhannesson.
Talsverð aukning haff'i orðið
í söfnuðinum á kjörtímabilinu,
og stendur hagur hans ágæt-
lega.
| Verið er að ljúka við að
skrásetja sögu Kvenfélags
Funk dæmdur
í sekt.
verið nota'öir í skipasmíðaiðn- marki. Bandaríkjaher er að
aðinum t. d. Önnur áhrif frá láta byggja matvælaverk-
gislavikum ísótópum eru- þau,' smiðju í tilraunaskyni meS
að þeir geta breytt eðlisgeigin- þetta fyrir augum
leikum efna, og eru því hag- \ nær það ekki þar
iev
Walter Funk, sem eitt sinn
var efnahagsmálaráðh. Hitl-
ers og sótti m. a. gull í tenn-
ur fangelsaðra Gyðinga til að
Fríkirkjusafnaðarins í Reykja- gtanda straum af styrjaldar-"
vík, en það er elzta safnaðar- _ kostnaði einræasherrans var'
nýtir í efnaiðnaði og við
ilsneyðingu.
Verður hægt að verjast
flóðahættu.
I
Ert víðar
ekki þar í landi enn
sem komið er. Og hvað sem
þessu líður, þá mun það varla
gerast í náinni framtíð, að
geislum við geymslu á mat-
vælum komi í staðinn fyrir
frystingu, niðursuðu og reyk-
ísótópar geta komið að góðu ingar.
gagni sem svokölluð sporefni. j
Séu þau sett í rennandi lög í, Eigum við að geyma
leiðslum er hægt að kanna,
hvert rennslið liggur, og þannig
kartöflur með geislum.
Þó þykir mér rétt a
mmn-
kvenfélag landsins. Hsfir Jón
Björnsson rithöfundur unnið
verkið.
Söfnuðurinn verður 60 ára
þ. 19. nóvember í haust. Verð-
ur afmælið haldið hátíðlegt.
Var skipuð sérstck hátíðar-
nefnd til að sjá um allar fram-
kvæmdir í sambandi við af-
mælið. Eiga sæti í henni for-
menn hinna ýmsu félagssam-
taka innan safnaðarins ásamt
organista og presti.
Félagslíf. stendur í miklum
nýlega dæmdur til að greiða 60
þúsund krónur í sekt fyrir að
styðja nazistaflokkinn.
Funk er ekki á nástrái. Hann
á enn eignir í Bavaríu, sem
metnar eru á þúsund sterlings-
pund.
-^- Georg Marshall, fyrrum
hershöfðingja og utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna,
er á batavegi eftir hjarta-
slag. i