Vísir - 20.03.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 20.03.1959, Blaðsíða 8
 VÍSIR Föstudaginn 20. marz 1959 KVENHATTUR og skór í óskilum. Verzl. Egill Jac- obsen. ' (662 TAPAST hefir á sunnu- dagskvöld drapplitað pen- ingaveski í miðbænum. — Finnandi hringi vinsaml. í síma 50097. (664 NÝLEGIR kvenskór fund- ust nálægt Þjóðleikhúsinu fyrir nokkru. Sími 35010. (668 KVENUR tapaðist á mið- vikudaginn, sennilega á Barónsstíg eða Laugavegi. Uppl. í síma 32265. (678 PENIN G ARUDDA, með mótuðum ævintýramyndum, tapaðist í gær. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1-4502. (683 BIFREIÐAKENNSLA. - Aðscoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92, 10650. (536 e Fæði • SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra mann- fagnaði. Aðalstræti 12. Sími 19240. — (000 (Milnets) af meðalstærð, í góðu lagi, er til sölu með hagkvæmu verði. Uppl. í Coco-Cola- verksmiðjunni. r Issfeelía sokkar 5 tegundir, saumlausir og með saum. Johan Rönning h.í. RaflaKnir <>£ viðgeriVir t öllum heiinilistækjum. — Fljót ng vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. HÚSRÆÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herber&ja íbúðir. Að- síoð okkar kostar jTður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-C-59. (901 HUSRAÐENDUR. Leigj- um íbúðir og einstök her- bergi. Fasteignasalinn við Vitatorg. Sími 12500. (152 HUSRÁÐENDUR. — Við leigjum íbúðir og herbergi yður að kostnaðarlausu. — Leigjendur, leitið til okk- ar. Ódýr og örugg þjónusta. íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11 Sími 24820. (162 HERBERGI með sérinn- gangi óskast til leigu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 23779. (661 STOFA og eldhús (eða eldunarpláss) óskast til leigu 14. maí sem næst mið- bænum. Vinn úti allan dag- inn. Sími 24882 eftir kl. 7 í kvöld, laugard. og sunnud. (663 ÓSKA eftir tveggja her- bergja íbúð. Tvennt í heim- ili. Uppl. í síma 24777, eftir klukkan 8. (666 LÍTL 2—3ja herbergja í- búð óskast sem fyrst eoa fyrir 1. júní. Æskilegast í steinhúsi sem næst Norður- mýri. Hjón með 2 börn og unglingur. Rólegt fólk. Til- boð fyrir 26. þ. m., merkt: „X-fZ — 447.“ (671 OSKA eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi. Barn- laus hjón. Vinna bæðd úti. Tilboð, merkt: ,.íbúð — 448“ sendist Vísi fýrir 1. apríl. — (684 BÍLSKÚR til leigu á góð um stað í vesturbænum. — íbúðarleigan, Þingholts- stræti 11. Sími 24820. (689 ÍBÚÐ, 2—3 herbergi í Hafnarfirði óskast til leigu. Skipti á 1 herbergi og 'eldh. í Reykjavík kæmi til greina. íbúðarleigan, Þingholtsstr. 11. Sími 24820. (688 Vil kaupa 5—6 herb. íbúð í vestur- bænum eða Hlíðunum. — Góð útborgun. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „14 maí — 446“. JAZZKLUBBUR REYKJAVÍKUR! Klúbburinn opnar í Framsóknarhúsinu, laugar- daginn 21. marz, kl. 2.30. Dagskrá: 1. Plötukynning (Finnur Eydal). 2. QUARTETT ÁRNA SCHEVING. 3. Jam Session (Reynir Sigurðsson o. fl.). Stjórnin. GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 24867. (374 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Annast viðgerðir á öllum gerðum saumavéla. Varahlut ir ávallt fyrirliggjandi. Öll vinna framkvæmd af fag- lærðum manni. Fljót og góð afgreiðsla.— Vélaverkstæði Guðmundar Jónssonar. — Sænsk ísl. frystihúsið við Skúlagötu. Sími 17942. (165 HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689 UR OG KLUKKÚR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 HREINGERNINGAR. Vanir menn, fljótt og vel unnið. Sími 35152. (000 SIÐPRÚÐ stúlka óskast í vist. Mikið frí. Sími 32315. (674 SKARTGRIPAVERZLUNIN Menið, Ingólfsstræti 6 ,tek- ur á móti úra- og klukku- viðgerðum fyrir mig. — Carl F. Bartels, úrsmiður. (000 STÚLKA, ekki yngri en 16 ára, óskast til aðstoðar á hárgreiðslustofu. Uppl. að- eins kl. 8—9 í kvöld. Rauða- læk 73, I. hæð.(695 STÚLKA óskast á veit- ingastofu. Hátt kaup. Vakta- skipti. Upp.l í Tjarnarbar, eftir kl. 2. (692 SS4SGI LITLB í SÆL SJLANÐ3 * uu. HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HREINGERNIN G AR. — Vanir menn. Fljótt og vel unni,. Sími 24503. Bjarni. HJOLBARÐAVIÐGERÐ- IR. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstíg 21. Sími 1-3921. (657 HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (273 I I f -H FLJÓTIR og vanir menn. Sími23039. (699 HUSGOGN; Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- gata 54. (19 TIL SÖLU complett setu- baðker, ásamt eikarskáp með innbyggðu skrifborði og fleiru. Uppl. í síma 34575 og 34002. (671 NÝLEGT, danskt sundur- dregið barnarúm til sölu. — Þingholtsstræti 35, neðri hæð. (669 TIL SÖLU sniokingföt, meðalstærð, sem ný. Sími 32806. (681 TlL SÖLU er góð kápa á fermingartelpu á Urðarstíg 7 A. Sími 11237. (682 NÝIR borðstofustólar og eldhúskollar til sölu að Seljaveg 25 (miðhæð). (686 SVEFNSÓFAR, nýir, vandaðir, aðeins kr. 1950.00. Breiður dívan, kr. 350.00. — Verkstæöið, Grettisgötu 69, kjallaranum. (690 TIL SÖLU skrifborð, stofuskápur, klæðaskápur. Vandaðir munir fyrir lágt verð. Bergstaðastræti 55. — (691 TIL SÖLU tvíburavagn. Uppl. í síma 13617. (679 NÆLONSOKKAR, nær- fatnaður, blúndur, sport- sokkar, ísgarnssokkar, smá- vörur. — Karlmannahaíta- búðin, Thomsensund, Lækj- artorgi. (687 PEDIGREIC barnavagn til sölu. Grettisgötu 45, kjall- ai-a. (685 HERRASKÁPUR (eik), ijós dragt og kápa til sölu. Sími 12727. (693 PEYSUFÖT og nýr upp- hlutur og Ueira tiiheyrandi til sölu. Vífilsgötu 12, niðri. (694 BARNAVAGN til sölu ó- dýrt. Hávallagötu 25. Sími 16197. (696 KAUPUM, tökum í urn- boðssölu notuð húsgögn, heimilistæki, barnavagna, herraföt og ýmsa muni. Vöruskipti oft möguleg . — Vörusalan, Óðinsgötu 3. Sími 17602. Opið eftir há- degi. (539 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. (608 DÍVANAR, konnnóður, margar stærðir. Húsgagna- verzlun Guðm. Sigurðsson- ar, Skólavörðustíg 28. Sími 1-0414. (469 FLÖSKUR allskonar keyptar. Allan daginn, al]a daga, portinu Bergsstaða- stræti 19. (637 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33 (bakhúsið). — Sími 10059. (126 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. *(335 SVAMPHUSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. (528 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. (441 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýniu-, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 1263.1. (781 SINGER saumavél, me3 mótor, til sölu ódýrt. UppL' í síma 33808. (665 TIL SÖLU barnavagn, ve með farinn, nylonpels o, barnarúm, ný. Uppl. í sím 32351. — (66 SKELLINAÐRA til sölu. Uppl. í síma 13390, kl. 6—9. (677 GULLFISKAR óskast keyptir. Uppl. í síma 19170 milli kl. 8—10 e. h. (670 TIL SÖLU hluti af eld- húsinnréttingu, eldavél og vaskur. Sími 18552. (000 ÞRÍHJÓL óskast til kaups. Uppl. í síma 14553. (672 BILL OSKAST, fjögra manna, í skiptum fyrir nýja, ameríska þvottavél, ásamt stórri, nýrri eldhúsinnrétt- ingu (gaboon). Svar, merkt: „Hagkvæmt," sendist Vísi. (673 NYLEGUR, tvísettur klæðaskápur til sölu. Verð 800 kr.. Sími 15695. (67C

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.