Vísir - 01.04.1959, Side 11
TVíiövikudaginn 1. apríl 1959
Vf SIB
ir
Myndin er úr hljómleikarsal
Radiohuset í Khöfn, á sani-
eiginlegri æfingu Konunglegu
hljómsveitarinnar og Radio-
sinfonisku hljómsveitarinnar. í
þessari sameiginlegu hljóm-
sveit voru 180 hljóðfæraleik-
arar og er þetta stærsta hljóm-
sveit, sem nokkurn tíma hefur
leikið í þessum sal. Hljóm-
lcikunum stjórnaði Rafael
Kubelik sem gestur, en hljóm-
leikarnir voru til ágóða fyrir
aðstandendur þeirra sem férust
með Hans Hedtoft.
Nýtt félags-
bréf AB.
Út er komið 11. hefti Félags-
bréfa Almenna bókafélagsins.
Efni þess er að þessu sinni sem
hér segir:
Viðtal við Loft Guðmunds-
son um síðustu skáldsögu hans,
Gangrimlahjólið, o. fl. Bjarni
Benediktsson, ritstjóri, og dr.
Alexander Jóhannesson, pró-
fessor, rita um Einar Bene-
diktsson. Lárus Sigurbjörnsson
á þarna grein, er hann nefnir
Þjóðleikhús í deiglu, en um
bækur rita þeir Aðalgeir Krist-
jánsson, Þórður Einarsson,
Njörður R. Njarðvík og Baldur
Jónsson.
Þá flytur ritið allmikið af
skáldskap. Njörður P. Njarðvík
á þarna smásögu, er hann
nefnir Spor, en ljóð eru eftir
Björn Daníelsson, Indriða G.
Þorsteinsson, Ingimar Erlend
Sigurðsson og Sigurð A. Magn-
ússon. Þau Guðrún Árnadóttir
frá Oddstöðum og Jóhann
Garðar Jóhannsson eiga stökur
í ritinu.
Einnig flytur heftið tilkynn-
ingu um tvær næstu mánaðar-
bækur tókafélagsins, apríl-bók
og maí-bók. Nefnist apríl-bókin
Maðurinn og máttarvöldin, og
er eftir norska skáldið Olav
Duun, þýðandi er Guðmundur
G. Hagalín, en maí-bókin er
úrval úr smásögum Gunnars
Gunnarssonar valið af þeim
Guðmundi G Hagalín og Tóm-
asi Guðmundssyni.
Bcz að augSýsa í Vísi
íft á 5 Ifrstu cnenn í
stökki án atrennu.
Jón Ólafsson varð sigurvegari í
þrem greinum.
Síðastliðinn mánudag hélt f.R. i Þrístökk án atrennu:
innanfélagsmót fyrir þá drengi,' Kristján Eyjólfsson IlR 8,68
sean æfa lijá félaginu í frjálsiun
íþróttum, en þeir eru nú mjög
margir.
Mjög góður árangur náðist, en
sérstaklega er vert að benda á
afrekin í hástökkinu með at-
rennu og langstökinu án at-
rennu. 1 þessum greinum sigr-
aði Jón Ólafsson, en hann sigr-
aði einnig í hástökkinu án at-
rennu. Jón er 17 ára að aldri en
mjög stór, 189 cm. að hæð, og er
nú þegar orðinn einn af beztu
stökkvurum íslands.
Þetta mót var nokkurs konar
stigakeppni milli drengjanna, og
sigraði Jón Ólafsson að sjálf-
sögðu. Annar varð Kristján Eyj-
ólfsson, sem er 16 ára, en hann
sigraði í þrístökkinu. Hann setti
persónuleg met í hástökkinu
með atrennu með því að stökkva
168 í langstökkinu án atrennu,
þar sem hann stökk þrjá nfetra
slétta. Þriðji í stigakeppninni
varð Helgi Hólm, en hann er
Jón Ólafsson iR 8,62 —
Steindór Guðjónsson ÍR 8,25 —
Helgi Hólm lR 8,21 —
Tómas Zoega IR 8,20 —
Hástökk með atrennu:
1 Jón Ólafsson ÍR 1,71 m
1 Helgi Hólm ÍR 1,68 —
Kristján Eyjólfsson IÍR 1,68 —
Steindór Guðjónsson ÍR 1,60 - —
Karl Hólm náði öðrimi bezta
árangri fslendings í liástökki án
atrennu, stökk 1,62 m.
I drengjakeppninni tóku þátt
sem gestir þeir Karl Hólm og
Valbjörn Þorláksson, og 'kepptu
þeir í' hástökki án atrennu.
Keppnin milli meirra var hörku-
spennandi, en henni lyktaði með
sigri Karls, sem stökk 1,62 m., en
Valbjörn stökk 1,60 m. Þessi ár-
angur þeirra er mjög góður, og
hefur aðeins Vilhjálmur Einars-
son stokkið hæn*a en þeir, en
Vilhjálmur á annan bezta árang-
ur allra tíma í þessari grein, 1,68
anna í þessari grein gefur tilefni
til nánari skrifa um þetta efni.
Heimsmetið í hástökki án at-
rennu á Norðmaðurinn Ewant,
og er það 1,73, en áður en hann
sló metið, var það 1,67. Ef gerð-
ur er samanburður á afrekum
íslendinganna í hástökkinu án
atrennu og ýmsum öðrum afrek-
um í öðrum greinum, þar sem
sama hlutfall er fundið milli af-
rekanna og hlutfallið milli til-
svarandi heimsmeta, þá kemur
margt merkilegt í ljós. Ef til
dæmis er reiknað út frá 1,65 m.
í hástökki án atrennu, þá kemur
í Ijós, að sá árangur samsvarar
2,08 í hástökki með atrennu, 7,75
í langstökki með atrennu, 4,58 í
stangarstökki og svona mætti
lengi telja.
En hver er nú ástæðan fyrir
þvi að íslendingar eru svona
framarlega I þessari grein?
Þessari spurningu er auðsvarað.
Það vill svo til, að Í.R. á fyrstu
fimm menn í þessari grein, en
I.R. hefur liklega minnsta sal-
inn, sem notaður er meðal i-
þróttafélaganna hér í Rvík.
Þetta verður til þess, að þeir
iðka mjög mikið ánatrennustökk
meðan aðrir, sem stærri sali
hafa, iðka með atrennustökk.
Það er ekki óhugsandi, að einn
góðan veðurdag verði það Islend
ingur, sem slái heimsmetið í
þessari grein, og setji þar með
fyrsta heimsmetið, sem Islend-
stöðugt að sækja sig. Hann varð ! m- Á æfingum hefur Karl Hólm ingur setur. Setjum t. d. svo,
Islandsmeistari drengja i milli-
vegalengdahlaupunum í sumar,
og nú er hann einnig að verða
skæður stökkvari. Hann var
mjög nálægt þvi að fara 171 í
hástökkinu með atrennu, en hann
snerti rána örlítið, svo að hún
datt, eftir að hann var kominn
yfir. 1 sambandi við árangurinn
í hástökkinu með atrennu, má
benda á það til samanburðar, að
Islandsmeistaratitillinn vannst i
sumar á 165 cm., og íslands-
meistarinn varð nú að láta sér
duga fjórða sætið, en hann var
annars eitthvað miður sín í allri
keppninni. Og hér koma svo
greinarnar hver fyrir sig.
Langstökk án atrennu:
Jón Ólafsson iR
Kristján Eyjólfsson ÍR 3,00 —
Steindór Guðjónsson IR 2,78
stokkið við lögleg skilyrði 1,65
m., en Valbjöm 1,64 m,
íslendingar í sérflokki í há-
stökki án atrennu.
Þessi góði árangur ÍR.-ing-
að Norðmaðurinn Ewant hefði
aldrei farið að iðka ánatrennu-
stökk, ja þá, .... ja þá væri Vil-
hjálmur Einarsson heimsmeist-
ari.
Skólamönnum boðin náms-
dvöl í Bandaríkjunum.
Tveir Fulbright-styrkir á þessu ári.
Menntastofnun Bandaríkj- un Bandaríkjanna, Laugavegi
anna (Fulbright-stofnunin) á 13, Reykjavík og í menntamála-
íslandi mun veita tvo styrki til ráðuneytinu.
Styrlcir þeir, sem hér uin, ræð-
Helgi Hólm IR 2,67 —
Hástökk án atrennu:
Jón Ólafsson iR 1,54 —
Helgi Hólm iR 1,40 —
Steindór Guðjónsson iR 1,35 —
Kristján Eyjólfsson lR 1,30 —
sex mánaða náms og kynnis-
dvalar í Bandaríkjunum á þessu ir, eru fólgnir í ókeypis ferð
3,08 m ári. Styrkirnir eru ætlaðir starf héðan til Bandaríkcanna og
andi kennurum, skólstjórum, heim aftur, og dagpeningum, er
námsstjórum og þeim, er starfa nægja til greiðslu dvalarkostn-
að stjórn menntamála.
Er hér með óskað eftir um-
sóknum um styrkina og þurfa
aðar í sex mánuði. Einnig verð-
ur veittur styrkur til að ferðast
nokkuð innan Bandaríkjanna.
þær að hafa borizt stofnuninni Þeir, sem hljóta styrkina þurfa
fyrir 12. apríl n.k. Umsóknar- að skuldbinda sig til að dvelja
eyðublöð fást hjá menntastofn- vestan hafs frá 1. september
í 1959 til 28. febrúar 1960. —<
Menntamálaráðuneyti Banda-*
ríkjanna mun eins og áður ann-
ast undirbúning og skipulagn-
Ingu þessara náms- og kynnis-
ferða.
Umsækjendur þurfa að hafa
góða kunnáttu í ensku og láta
fylgja um það vottorð eða ganga
undir próf því til staðfestingar!
Þá þarf að fylgja læknisvottorð
um að umsækjandi sé heilsu-
hraustur. Æskilegt er, að um-
sækjendur séu á aldrinum 25 til
40 ára, enda þótt styrkveiting-
ar séu ekki einskorðaðar við
það aldursskeið. Þeir umsækj-
endur, sem ekki hafa áður dval-
ið í Bandaríkjunum, verða aS
jiðru jöfnu látnir ganga fyrir
|*um styrkveitingu.
Náms- og kynnisdvöl þeirri,
Eem hér ræðir um, verður þann-
' ig liáttað í aðalatriðum, að
fyrstu tvær vikurnar dveljast
þátttakendur í Washington, þar
sem þeim gefst tækifæri til þess
að ræða við sérfræðinga um sér
stök áhugamál sín og skipu-
leggja dvöl sína í landinu enn.
frekar og kynnast að nokkru
Bandaríkjunum og bandarísku
þjóðlífi. Því næst sækja þátt-
takendur sérstök námskeið, er
haldin eru við ýmsa háskóla og
gefst m. a. kostur á að hlýða á
fyrirlestra og taka þátt í um-
ræðum um ýmsa þætti skóla og
uppeldismála. Venjulega eru*
þátttakendur í þessum nám-
skeiðum 20—25 að tölu, frá
ýmsum þjóðum, en sérfróður
háskólakennari hefur á hendi
yfirstjórn námskeiðsins. Jafn-
framt þessu gefst þátttakendum
námskeiðanna tækifæri til að
kynnast héraði því, sem þeir
dvelja í, heimsækja sögustaði,
söfn, skóla og aðrar mennta-
stofnapir, iðnfyrirtæki, bænda-
býli o. s. frv. Þessi námskeið
standa venjulega í 3—4 mánuði.
Meðan á námskeiðinu stendur
fá þátttakendur einnig tækifæri
til að dvelja á amerískum heim-
ilum. Að lokum fá þátttakendur
að ferðast nokkuð um Banda-
ríkin í mánðartíma og kynnast
því, sem þeir helzt hafa áhuga.
á.
í umsókn þarf að greina:
Nafn og heimilisfang, fæðing-
arstað, fæðingardag og ár, við
hvaða skóla eða menntastofnun
umsækjandi starfar og stutt yf-
irlit um náms og starfsferil. —
Einnig þarf að taka fram hvaða
líkur séu fyrir því að hann geti
fengið leyfi frá störfum þann
tíma, sem hann þarf að dvelja í
Bandaríkjunum. Þá þarf eins
og áður segir að láta fylgja heil-
brigðisvottorð og vottorð um
enskukunnáttu.
Umsóknir sendist
Menntastofnun -Bandaríkj-
anna á íslandi,
(Fulbrightstofnuninni),
Pósthólf 1059, Reykjavík,
fyrir 12. apríl n.k.
Laugavegl 10. SíiLi 13387.
"Jií&'i&Mi
ScfUEÓ/Í UÁMDÁÐ EFNí
oörr s/vw Mh