Vísir - 01.04.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 01.04.1959, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni beim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-1G-60. WlSHBt Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 1. apríl 1959 Mikið ferðast um páskana. Páll Arason, Ferftafélagið og Guðmundur Jónasson efndu til hópferða. Milli 120—130 manna liópur Guðmundur Jónasson efndi fór í leiðangur Ferðaskrifstofu til tveggja ferða um páskana. 3Páls Arasonar austur í Öræfi Annars vegar í tveimur snjó- rmi páskana, og mun það vera eirsn fjölmennasti páskaleið- angur sem efnt hefur verið til «g jafnframt fjölmennasti hóp- ur sem farið hefur þessa leið. Páll var ajálfur fararstjórinn og kvað ferðina í hvívetna hafa gengið vel, að því undanskildu áð nokkrar tafir urðu á því að | komast yfir Sandgígjukvísl á miðjum Skeiðarársandi. Tók! það langan tíma að finna vað: á ánni en úr því gekk ferðin að óskum. Dvalið var einn dag um kyrrt í Öræfunum, en komið til Reykjavíkur á mánudagskvöld. Leiðangur Páls var með 7 bíla og tóku þátt í honum menn af 10 þjóðernum. Ferðafélag íslands efndi til tveggja ferða austUr á Þórs- mörk um páskana. Var fyrri ferðin farin austur á skírdag, þá með 22 farþega, en seinni nýtingu Korpúlsstaða. íerðin á laugardag með 12 far- pað var á síðasta fundi bæj- þega. arstjórnar, 5. f. m. að kom frarn Á páskadag var gengið á tillaga þessa efnis, og hefur Eyjafjallajökul í hinu fegursta bæjarráð samþykkt að óska veðri. Jþess, að eftirtaldir menn taki Ákveðið hafði verið að Ferða sæti í nefndinni: Gunnlaugur bílum upp á Langjökul, hins vegar með tæplega 50 manna hóp vestur á Snæfellsnes. Var gengið á jökulinn á páskadag. Þoka var á jöklinum neðst, en bjart þegar upp var komið og hið fegursta veður. Gist var í skólahúsinu á Búðum. Mun Guð mundur efna til ferðar þangað vestur aftur um hvítasunnuna og hefur þá fengið loforð fyrir gistingu í skólahúsinu. Einhverjir fleiri aðilar efndu til páskaferða m. a. á Tind- fjallajökul og var gist í skála Fjallamanna þar á jökiinum. Framfíóarskipun Korpúlfssfaðar. f bæjarráði hefur verið sam- þykkt skipun manna í nefnd til að gera tillögur um framtíðar- Þegar fer að vora, smíða röskir drengir sér flugdreka og fara út í móa eða á önnur opin svæði til að láta sköpunarverk sitt svífa hátt í loft. Þessi mynd var tekin í Kópavogi fyrir fáeinum dögum. (Ljósm. Sn. Sn.) Þúsundir á Ásgrímssýning- unni 2. páskadag. lliiiidnið harnavagiia fjrir utan í vögnunum utan Margur vegfarandi, seni fór sem biðu um Hrmgbrautina páskadag- dyra. ana hélt, að búið væri að koma I Eðlilega er mikil ánægja ríkj félagið færi einnig að Haga- Pétursson borgarritari, Gunnar , vatni og dvalið yrði þar 1 skála Ólafsson skipulagsstjóri, Haf- upP barnaheimili í Þjóðminja- andi meðal þeirra, sem unnið íélagsins um páskana. Mikil að- liði Jónsson garðyrkjustjóri, ’ ^fnsbyggingiumi nýju, cða þar hafa að því að koma sýningu sókn var að þeirri ferð, en á siðustu stundu bárust fréttir um að leiðin myiidi sennilega ófær sökum aurbleytu og var þá hætt við ferðina. íslendlngur vi5 sérnám t skapnaðarlækningum. Heilbrigðismálaráðuneytið gaf nýlega út leyfisbréf til íveggja lækna til að mega starfa sem sérfræðingar í hand- lækningum, en það eru lækn- arnir Árni Björnsson og Jón K. Jóhannsson. Árni Björnsson er nú við sér nám erlendis og leggur stund á svokallaðar skapnaðarlækning- ar (plastic surgery), og er hann fyrsti íslendingurinn, sem legg ur fyrir sig þessa sérgrein. Jón K. Jóhannsson hefur tek- ið við starfi sem handlæknir við sjúkrahúsið í Keflavík. stæði yfir sýning á bamavögn- um, svo krökkt vár af þeim fyrir utan safnhúsið. Þegar inn fyrir kom, tók ekki betra við, því að þar á göngunum var vart unnt að komast Ieiðar sinn ar fyrir þessum skemmtilegu farartækjum. Það sem um var að vera, var það, að fjöldinn allur af heil- um fjölskyldum komu á Ás- grímssýninguna og geymdu minnsta erfingjann eftir í vang- inurn fyrir utan og voru þar höfð vaktaskipti yfir þeim litla en skipzt á um að fara inn að skoða. Eru víst engin dæmi um aðra bandaríska háskóla, er hver um' eins aðsókn og verið hefur að sig verði kennsluiðstöð fyrir eitt sýningu þessari, og hafa þegar tungumál. í þeim sex, sem að skoðað hana hátt á tólfta þús. ofan er á minnzt, á að kenna manns þá hálfa aðra viku, sem eftirtalin tungumál: Portú- hún hefur verið opin. Á annan gölsku, rússnesku, arabisku, dag í páskum komu 2600 gestir kínversku, indversku (hindu-i þangað, og eru þá vitaskuld stani) og japönsku. I ekki taldir með farþegarnir, Pálmi Einarsson landnámsstjóri og Stefán Pálmason bústjóri. ,Junguinálaniiðstöövar“ í bandarískum háskólum. Fregn frá Washington hermir, að vel séu á veg komin áform um stofnun sex „tungumála- miðstöðvra“ við bandaríska há- skóla. Það er sambandsstjórnin, sem stendur að þessum áform- um. Flemming menntamála- og velferðarmálaráðherra segir, að um það er ljúki verði komið upp 50 slíkum „miðstöðvum" við þessari upp, og þykir þeim fólk ið hafi gert sér ljóst, hve dýr gjöf þjóðinni hefur verið gefin. Ásgrímur málari hafði það fyrir sið fyrr á árum að halda sýningu um páskana, og voru þær ákaflega vel sóttar. Jón Jónsson, bróðir Ásgríms, segist muna það gerla, er hann hélt sýninguna í Vinaminni (í Mjó- stræti) á páskum 1910. Þá var Heklumyndin stóra sýnd í fyrsta sinni, og þetta var eitt- hvert helzta aðdráttarafl bæj- arbúa það vor, enda þótt að- gangur kostaði 10 aura fyrir börn og hvorki meira né minna en 25 aura fyrir fullorðna. Framsóknarmenn ganga fram fyrir skjöldu: Samvinnufélögin beri sömu skatta og önnur fyrirtæki og félög í landinu. .S'eejJast haSa leatfi bari&t Syrir þessu réttineSaaseáli. Fram er komið á Alþingi frumvarp til laga, sem menn hafa lengi átt von á frá Framsóknarmönnum. Fjallar f r u m v a r p þetta uin breytingu á lögum uin sam- vinnufélög, og kveð- ur svo á, að félög þessi skuli framvegis bera skattabyrðar í sama mæli og önn- ur fyrirtæki og félög, sem viðskipti reka, og skal hinum síðar- nefndu í engu ívilnað að þessu leyti. Löng greinargerð fylgir frumvarpinu, sem flutt er af öllum þingmönnum Fram- sóknarflokksins, og segir þar, að þeir hafi lengi barizt ein- lægri baráttu fyrir þessu réttlætismáli einkarekstursins í landinu, en vilji þeirra hafi því mið- Eyjólfur Jó- hannsson, frkvstj. látinn. Síðastliðna nótt andaðist i Landsspítalanum Eyjólfur Jó- hannsson framkvæmdastjóri, 64 ára að aldri. Hann hafði kennt vanheilsu á undanförn- um árum. Eyjólfur var f. 27. des. 1895,. sonur Jóhanns bónda og alþing- ismanns Sveinssonar, og konu hans Ingibjargar Sigurðardótt- ur. Hann var alkunnur athafna- og dugnaðarmaður, var lengi framkv.stjóri Mjólkurféíags Rvíkur og í stjórn annarra fé- laga og fyrirtækja, átti um skeið sæti í miðstjórn Siiálfstæðis- flokksins og var atkvæðamað- ur á vettvangi stjórnmálanna ekki síður en á vettvangi at- vinnulífsins. Hann var drengur góður og vinfastur. Kvæntur var hann Helgu Pétursdóttur,. ættaðri úr Keflavík. Tveir bilar skemmast. Tvær bifreiðir urðu fyrir all miklum skemmdum árdegis í i gær. í öðru tilfellinu hafði bifreið- arstjórinn misst vald yfir bif- reiðinni vegna skyndilegrar bilunar í henni. Þetta skeði suður í Fossvogi og fór bíllinn í þar út af veginum og lenti á Ijósastaur. Bæði bíllinn og staurinn skemmdust, en bif- reiðarstjórann sakaði ekki. í hinu tilfellinu vallt leigu- námunda við Laug- ur aldrci fengið að ráða vegna ofríkis bifreið gróðastéttanna. Það arnes. Bifreiðarstjórinn var i sé þó von flokksins, svo ofurölvi að ekki var viðlit | að málið nái nú fram að yfirheyra hann og var hann að ganga þar sem fluttur í fangageymsluna. i kosningar eru í nánd.. Bifreiðin var í óökuhæfu | standi á eftir og varð að fá bíl í frá Töku til að flytja hana. -K brott. Mjcfkurverð tii bænda kr. 3.12 Aðalfundur Mjólkurbús Flóa manna var haldinn í gær að Flúðimi í Hrunamannahreppi. Um 500 manns sóttu fundinn. Flóabúið tók á móti rúmlega 29 milljón kg. mjólkur á s.l. ári og er það 2.4% meira en árið áður. Mjólkurverð til bænda var kr. 3,45 og fengu þeir að frádregnum flutningskostnaði 33 aurum á lítra kr. 3,12 fj'rir líterinn og er það heldur meira en í fyrra. Formaður félagsstjórnar M. F., Egill Thorai’ensen, upplýsti það í ræðu sinni á aðalfundin- um, að byggingarkostnaður við búið næmi þegar 54 milljónum króna, og enn mundu ganga í það 6 milljónir áður en því væri lokið, það mundi m. ö. o. kosta 60 milljónir kr. fullgert.. LandSega hjá bátum í gær. Landlega var hjá bátiun við Faxaflóa í gær vegna storms, en í dag eru allir á sjó. í fyrra dag barzí mikill afli á land í Keflavík og var aflahæsti bát- urinn þá með 46 lestir, en afli bátanna var talsvert misjafn. Nokkrir bátar eru byrjaðir á handfæraveiðum og hefur ver- ið talsverður afli hjá þeim aö undanförnu. Tveir þilfarsbátar róa með handfæri frá Keflavík. Fengu þeir um 4 lestir hvor f fyrradag og voru þeir þá út af Stafnnesi. Trillur eru byrjaðar með handfæri á grunnmiðum og hafa aflað sæmilega, þegar gefið hefur. Loðnubátar eru hættir veið- um. Veiddu þeir minna en í fyrra því loðnan stóð stutt við. Enn er nokkur reytingur af loðnu í Faxaflóa, en hún er ekki nógu þétt ttil þess að borgi sig að veiða hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.