Vísir - 06.04.1959, Page 4
VI
Mánuda'
'rfl 1953»
„Bezta kvikmynd ársins'
um tvo strokumenn.
Ijciksijórimn tékk einniff viðitr-
kennintfu.
Kvikmyndagagnrýnendur í
New York úthlutuðu nýlega
verðlaunxun fyrir árið 1958.
Kvikmyndin „The Defiant
Ones“ frá United Artists hlaut
verðlaun sem „bezta kvikmynd
Fauíknerssaga
kvikmynduð.
Yul Brynner Joanne
Woodward og Margret Leigh-
ton leika aðalhlutverkin í
kvikmyndinni „The Sound and
the Fury“, sem gerð er eftii
skáldsögu Faulkners með sama
Bafni.
Meðleikendur þeirra eru' ársins“. Fjallar hún um tvo
Francoise Rosay og Ethel menn, negra og hvítan mann, er
Waters. Martin Ritt stjórnar \ brjótast út úr fangelsi. Leik-
kvikmyndinni, sem framleidd stjóri sömu kvikmyndar, Stan-
verður hjá 20th Century Fox lay Kramer, var kjörinn bezti
félaginu. Yul Brynner leikur leikstjóri ársins, og handritið
jafnframt um þessar mundir í að myndinni var útnefnt bezta
annari kvikmynd hjá Colum-1 kvikmyndahandrit ársins, en
biafélaginu. Heitir sú „Once t höfundur þess var Nathan E.
Douglas og Harold J. Smith. Þá
var Susan Hayward kjörin
bezta leikkona ársins fyrir leik
sinn í myndinni „I Want to
Live“ frá United Artists, þar
sem hún lék Barböru Graham.
More With Feeling" og byggist
á leikriti Harry Kurnitz, en
Stanley Donen annast leik-
.stjórn.
Kvikmynd frá gulföld
Rómaveldis.
Sir Laurence Olivier er nú
kominn aftur til Ilollywood
eftir átta ára fjarveru.
Þar mun hann leika í kvik-
myndinni „Spartacus“, sem
byggð er á skáldsögu eftir Ho-
v/ard Fast, og gerð verður á
vegum Universal Internatio-
nal. Sir Olivier mun leika
rómverska hershöfðingjann
Crassus, sem sigraði rómverska
þirælinn og skylmingamanninn
Spartacus, en hann verður
leikinn af Laurence Olivier.
Önnur hlutverk skipa Charles
Laughton, Tony Curtis, Peter
Ustinov og Sabina Bethman,
þýzka leikkonan, .sem leikur
þarna í fyrsta skipti í Holly-
V/oodkikmynd.
Spencer Tracy leikur
stjórnmálamann.
Koliunbíumyndin „The Last
Hiu-rah“ hefur verið friunsýnd
í Hollywood, New York og
Washington, og lilaut vinsam-
lega dóma flestra gagnrýnenda.
Mynd þessi er byggð á sam-
nefndri skáldsögu Edwins
O’Connor og fjallar um ævi
stjórnmálaleiðtoga í Boston.
John Ford er leikstjóri, en að-
alhlutverkið er í höndum
Spencer Tracys, sem þykir sýna
mjög snjallan leik. Aðrir leik-
endur eru þau Jaffray Hunter,
Pat O’Brien, Basil Rathbone,
Donald Crisp, James Gleason
og Ricardo Cortez.
Kvikmynd um starf trú-
boða í Kína.
Síðasta myndin, sem Robert Donat (ék í.
Kvikmynd 20-Century Fox, sögu Alan Burgess „The Small
„The Inn of the Sixth Happi-
»iess“, var frumsýnd í New
York, Washington og Holly-
M’ood í lok 1958 við mjög góðar
undirtektir áhorfenda og gagn-
jrýnenda.
Kvikmyndin byggist á skáld-
Vmsæll söngleikur
kvikmyndaður.
Kvikmyndafélagið Seven
Arts Productions í Hollywood
liyggst nú ltvikmynda söngleik
Leonard Bérnsteins „West Side
Story“.
Söngleikur þessi hefir hlotið
•ohemju vinsældir beggja vegna
Atlantshafsins, bæði á Broad-
way í New York, þar sem sýn-
ingar á honum hafa r\ú staðið
á annað ár, og í Lundúnum,
onda þótti hann bezti nýi söng-
leikurinn, sem sýndur var þar
i borg á árinu 1958.
David Niven lilaut titilinn
„bezti leikari ársins“ fyrir leik
sinn í „Separate Tables“, en
þar lék hann hálfsturlaðan of-
ursta. „Separate Tables“ bygg-
ist á samnefndu leikriti Teren-
ce Rattigans.
Verðlaun fyrir beztu erlendu
kvikmynd ársins hlaut „Mj
Uncle Hulot“, frönsk gaman-
mynd, sem Jacques Tati stjórn-
ar og leikur aðalhulverkið í.
Brando í Roose-
veHskvikmynd.
Marlon Brando mun leika að.
aðalhlutverkið í kvikmynd
hjá Warner Brothers-félaginu
„Sunrise at Campobello“, sem
byggð er á leikriti Doré
Schary.
Fjallar hún um ævi Frank-
lins D. Roosevelts forseta
Bandaríkjanna. í leikritinu,
sem er verið að leika á Broad-
way í New York um þessar
mundir, er það Ralph Bellamy,
er fer með hlutverk forsetans.
Spádómur, sem
kannske rætist.
Zsa Zsa Gabor er farin að
spá. Hún segist ætla giftast
eftir Iþrjá mánuði ameríska
milljónamæringnum Hal
Hayes. Menn velti því fyrir
sér hvort betta er venjuleg
tilkynning eða spádómur og
bíða þess nú hvort hann
muni koma fram.
iivui Mc.ii u... i.i „ciur nun musiKuia nico .. . ... er það
nýjasta í töskugerð og sennilega allt í lagi með það þar sem
aðeins er hægt að hlusta á eina stöð. En hver vildi fcrðast með
strætisvagni þar sem þrjátíu töskur spila sitt lagið hver?
David Niven fær pia dóma fyrír
háSfsttíriaSan ofursta.
Mynd gerð eftir leikriti eftir T.
Rattigan.
Kvikmyndin „Separate Tab-
les“ frá United Artists var
frumsýnd í lok ársins 1958 í
New York, Washington og Hol-
lywood.
Woman“, og fjallar hún um
enska þjónustustúlku og starf
hennar eftir að hún gerðist trú-
boði í Kína, er þá var í sárum
eftir stríðið. Fyrst í stað sýna
íbúar í Norður-Kína henni
fjandskap, en hún ávinnur sér
smátt og smátt virðingu þeirra
og ást. Hún verður ástfangin í
ofursta, er verður á vegi henn-
ar, snýr mandarína nokkrum
til kristinnar trúar og flækist
loks inn í kínversk-japanska
stríðið. í stríðinu brýzt hún
með hóp eitt hundrað kín-
verskra barna yfir hrikaleg
fjöll og um yfriráðasvæði ó-
vinarins, unz hún kemur þeim
heilu og höldnu til trúboðs-
bækistöðvanna. Það er Ingrid
Bergman, sem leikur aðalhlut-
verkið í myndinni, Curd Jiir-
gens leikur kínverska ofurst-
ann og Róbert Donart manda-
rínann. Donet andaðist skömmu
eftir að hann hafði lokið leik
sínum i mynd þessari.
Gagnrýnendur gerðu mjög
góðan róm að myndinni, og
allir lofuðu þeir leik David
Nivens sérstaklega. Kvikmynd
in er gerð eftir leikriti Terence
Rattigans, sem einnig samdi
.kvikmyndahandritið ásamt
John Gay. Deborah Kerr leikur
unga stúlku, sem er tauga-
veikluð og lætur algerlega
stjórnast af móður sinnj, og
David Niven leikur hálfsturlað-
an ofursta, sem er ástfanginn
af henni og þykir leysa það
hlutverk af hendi með afbrigð-
i. um vel. Símastúlku í hóteli
Ástralíu og hefur sést mikið j leikur Wendy Hill og ber hún
með tennisleikaranum Tony í brjósti vonlausa ást til rit-
Hun flögrar
víða.
Ava Gardner á bágt með
að sitja kyrr á sama stað.
Nú er hún í Melbourne
Trabert.
I höfundar, sem býr í hótelinu.
„BrúinM hefur hlofið
itnargvísiegan sóma.
Jrö þiksusttl tjatgnB'sju&Bida
ur spurðir áiits.
Kvikmyndablaðið „The Film
Daily“ í New York veitti ný-
lega verðlaun fyrir tíu beztu
afrek á sviði kvikmynda árið
sem leið.
Hafði blaðið leitað álits
meira en tvö þúsund gagnrýn-
enda við
leikur brezkan ofursta, hlaut
verðlaun fyrir bezta leik, Pier-
re Boulle fyrir handritið, Jack
Hildyards fyrir kvikmyndun og
David Lean fyrir leikstjórn.
Rita Hayworth leikur fegurð-
ardís, sem er komin af léttasta
skeiði og fyrrverandi eigin-
mann hennar leikur Burt Lan-
caster. Þetta fólk lifir allt í ótta
við eigin misbresti, og persón-
unum sjálfum og framkomu
þeirra innbyrðis er lýst af góð-
látlegri kímni. Delbert Mann
stjórnaði kvikmyndinni.
----•--
Flynn alltaf
kiaufskur.
Eroll Flyun er alltaf að lenda
í vandræðum. Eins og áður
hefur verið skýrt frá var hann
í Havana á Kúbu begar bylt-
ingin stéð yfir og lenti í ýmsu.
Hann fór þaðan skyndilegá,
en sagan var ekki öii. Hann
fékk á sig kæru frá hótelinu,
sem hann hafði búið á: Hann
hafði spfnað út af með logandi
vindling í munninum og kveikt
í og nú er hann krafinn urn
skaðabætur
skemmdirnar.
fvrir
bruna-
sjonvarp.
verðlaunum voru veitt fyrir
myndina „The Bridge over the
River Kwai“, sem fjallar um
lífið í japönskum fangabúðum
í Burma í seinni heimsstyrj-
öldinni. Alec Guinness, sem
DauBi Sesars á kvik-
mynd.
Skáldsaga Thornton Wilders
„The Ides of March1, sem fjall-
ar um ævi og dauða Júlíusar
Elizabeth Taylor hlaut verð-' Sesars, mun verða kvikmynd-
uð á vegum kvikmyndaleikar-
ans Lloyd Nolans og Holly-
wood rithöfundarins David
Yellin, en þeir hafa stofnað með
sér kvikmyndafélag. Nolan
mun hafa hlutverk Sesars
með höndum og negrasöng-
konan Ertha Kitt mun leiká
Kleópötru. ,__j
laun fyrir leik sinn í kvikmynd
dagblöð, útvarp og'inni „Cat on a Hot Tin Roof“,
Fjögur af þessumísem byggð er á leikrjti Aen-
nesseee Williams. Verðlaun
fyrir aukahlutverk fengu Red
Button, sem lék ungan flug-
mann í myndinni „Sayonara“
og leikkonan Hope Lange, er
lék í myndinni „Peyton Place“.