Vísir - 06.04.1959, Page 8
Vf SIR
Mánudaginn 6. apríl 1959
HÖSRAÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í
1—6 herbergja íbúðir. Að-
ftoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sími 13146. (592
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10-C-59. (901
HÚSRÁÐENDUR. Leigj-
um íbúðir og einstök her-
bergi. Fasteignasalinn við
Vitatorg. Sími 12500. (152
HÚSRÁÐENDUR. — Við
leigjum íbúðir og herbergi
yður að kostnaðarlausu. —
Leigjendur, leitið til okk-
ar. Ódýr og örugg þjónusta.
íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11
Sími 24820,(16 2
ÍBÚÐ óskast, 1—2 her-
bergi og eldhús, 14. maí eða
fyrr. Tvennt í heimili. Sími
18219 eftir kl. 6. (189
TVÆR ábyggilegar stúlk-
ur óska eftir að fá leigða
tveggja til þriggja herbergja
íbúð, sem næst miðbænum
frá 14. mai. Vinsaml. hringið
í síma 17311 kl. 7—9 mánu-
dag og þriðjudag. (197
EINHLEYP stúlka óskar
eftir herbergi og eldhúsi í
mið eða austurbænum 1. eða
14. maí. Uppl. í síma 22986.
_______________________0_76
HERBERGI til leigu í Álf-
heimum 30. Barnagæzla á-
skilin. Uppl. í síma 36231.
(195
BARNLAUS hjón, sem
eru búsett úti á landi, en
dveljast af og til í bænum,
óska eftir eins til tveggja
herbergja íbúð. Sími 18737
fyrir nk. miðvikudag. (193
TVÆR reglusamar stúlk-
ur, í fastri vinnu, önnur hár-
greiðslukona, hin hárskeri,
óska eftir 2—3ja herbergja
íbúð til leigu innan Hring-
brautar nú þegar eða 14.
maí. Tilboð, merkt: „íbúð“
sendist Vísi fyrir 12, apríl.
.(199
ELDRI hjón óska eftir
íbúð, helzt í vesturbænum.
Uppl. í síma 14383 eftir kl. 5
næstu daga._____(217
ÍBÚÐ. Ung, reglusöm hjón
með eitt barn, óska eftir
tveggja herbergja íbúð
strax. — Uppl. í síma 23624.
(000
MAÐUR, vanur múrverki,
óskar eftir 1—2ja herbergja
, ibúð 1. eða 14. máí. Múrun
; gæti komið upp í greiðslu að
einhverju leyti. Sími 32764.
(165
■IW' 1 ■■■ ' ■ ■ ... „
ELDRI maður óskar eftir
herbergi. Uppl. í síma 18158.
(000
..... ■ .... »■' -■ i i " ■ » —■
ÍBÚÐ óskast, 2—3 her-
bergi og eldhús. — Uppl. i
síma 35814. (207
GOTT forstofuherbergi til
leigu. — Uppl. í síma 34944.
L (206
STÚLKA í fastri
stöð óskar eftir einni stofu
og eldhúsi eða eldunarplássi
út af fyrir sig, í eða við mið-
bæinn. Uppl. í síma 24720
milli kl. 9.30—10.30 fyrir
hádegi og kl. 6—8 að kvöldi.
ÓSKA eftir góðum sum-
arbústað til leigu á komandi
sumri. Uppl. í síma 17419
eða 23801. (220
STÓRT og rúmgott suður-
herbergi til leigu fyrir reglu
saman karlmann. Skipholt
40, efri heeð. (222
VANTAR íbúð, 2—3 her-
bergi, á hitaveitusvæðinu. —
Tvennt fullorðið í heimili. —
Sími 14990. (000
FLUGBJÖRGURNAR-
SVEITIN. Fundur í Eddu-
húsinu nk. þriðjudag kl.
20.30, —. (159
ÁHUGA saxófónleikarar!
Þrir ungir áhuga hljómlist-
armenn vilja komast í sam-
band við ungan tenor- eða
barytón-saxófónleikara. —
Uppl. í síma: 14294 eftir
klukkan 1. (200
STUDENTAR M. R. 1949.
Fundur í kvöld kl. 21.00 í
Fjósinu. (Ekki Framsóknar-
húsinu eins og sagt var í
Morgunblaðinu í gær). (000
K. R. Knattspyrnumenn,
meistara 1. og 2. fl. Útiæfing
í kvöld kl. 7. Áríðandi að all-
ir mæti. (209
VÍKINGUR, knattspyrnu-
félagið. Munið spilakvöldið í
kvöld kl. 9 í Silfurtunglinu.
Fjölmennið og takið með
ykkur gesti. Nefndin. (229
BIFREIÐAKENNSLA. —
Aðsíoð við Kalkofnsveg.
Sími 15812 — og Laugaveg
92, 10650. (536
STÚLKA með 1 barn óskar
eftir ráðskonustöðu. Uppl. í
síma 35859. (218
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122. (797
IIREINGERNINGAR. —
Vanir menn, Fljótt og vel
unni,. Sími 24503. Bjarni.
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921. (63
JARÐÝTA til leigu. —
Simi 11985,[803
HREINGERNIN G AR. —
Gluggahreinsun. — Fag-
maður í hverju starfi. Sími
17897. Þórður og Geir. (273
TRESMIÐI. Vinn allskon-
ar innanhúss trésmiði í hús-
um og á verkstæði. Hefi
vélar á vinnustað. Get út-
vegað efni. Sanngjörn við-
skipti. Sími 16805. (203
STÚLKA óskast strax. —
Þvottahúsið Eimir. (233
NOKKRAR stúlkur óskast
nú þegar. Kexverksm. Esja,
Þverholti 13. (230
STÓRESAR. Hreinir stór-
esar stífaðir og strekktir. —
Fljót afgreiðsla. Sörlaskjól
44. Sími 15871. (232
KEMISK fatahreinsun,
fatapressim, fatalitun. Efna-
laugin Kemikó, Laugavegi
53 A. —__________________(226
STÚLKUR. Stúlka óskal!
til afgreiðsiustarfa á veit-
ingahús og önnur til aðstoð-
ar. Uppl. í síma 14981. (225
H J ÓLB ARÐ A VIÐ GERÐIR
Opið öll kvöld og helgar.
Örugg þjónusta. Langholts-
vegur 104. (247
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
24867, —____________(374
PÚÐA uppsetningarnar
eru hjá Ólínu Jónsdóttur,
Bjarnarstíg 7. Sími 13196.
IIREINGERNINGAR.
Vanir menn, fljótt og vel
unnið. Sími 35152. (000
RÆSTINGAKONA óskast
til að ræsta stigagang í sam-
býlishúsi. Uppl. Bogahlíð 18,
II. hæð. (190
STORESAR, gardinur. —
Stífað og' strekkt. — Aust-
úrbrún 25. Sími 32570. (158
RAÐSKONA óskast á fá-
mennt heimili í nágrenni
Reykjavíkur. Sérherbergi.
Kaup eftii' samkomulagi.
Tilboð óskast lögð á afgr.
Vísis með upplýsingum fyr-
ir 10. þ. m., merkt: ,,S. G. —
H — 312.“(191
ELDRI kona eða ungling-
ur óskast til gæta hálfs árs
barns frá kl. 1—5 fimm
daga vikunnar. Uppl. í síma
12740. — (000
DOMUKAPUR, dragtlr,
kjólar og allskonar barnaföt
er sniðið og mátað. — Sími
12264, —______(548
HÚSAMÁLUN. Önnumst
aila innan- og utan-
hússmálun. Sími 34779. (18
m
GÓÐUR ottóman, með
innbyggðum fatakassa og
bókahillu, til sölu í Skafta-
hlið 13, Sími 14740, (219
KVIKMYNDAVÉL. Ko-
dak-Brownie Turrett, 8 mm.,
sem ný, til sölu. Uppl. í síma
18962, —__________[215
SÆNGURFATNAÐUR —
hvítur og mislitur, barnafatn
aður, svuntur í úrvali og
margt fleira. Verzlun Hólm-
fríðar Kristjánsdóttur, Kjart
ansgötu 8. (221
SAUMAVELAVIÐGERÐIR,
Annast viðgerðir á öllum
gerðum saumavéla. Varahlut
ir ávallt fyrirliggjandi. Öll
vinna framkvæmd af fag-
lærðum manni. Fljót og góð
afgreiðsla,-— Vélaverkstæði
Guðmundar Jónssonar. —
Sænsk ísl. frystihúsið við
Skúlagötu. Sími 17942. (165
STULKA, helzt ekki yrigri
en 25 ára, óskast til af-
greiðslu í söluturni 2 kvöld
í viku og' þriðju hverja
helgi. Tilboð ásamt upplýs-
ingum um aldur og fyrri
störf sendist Vísi fyrir
fimmtudag, merkt: „Sumar
— 312.“ (198
VINNUSKUR til sölu. —
Gnoðavogur 64. (224
BARNAVAGN. Til sölu er
vel með farinn Silver Cross
barnavagn. Sími 33299. (223
DÍVAN, tvíbreiður, til
sölu. Aðeins 250 kr. Grettis-
gata 69. (227
STRIGAPOKAR til sölu.
Kexverksm. Esja, Þverholti
13. — (231
ÍÚRVAL SÓFABORÐA
INNSKOTSBORÐ, út-
varpsborð, eldhúströppu-
stólar og kollar. Hverfisgata
16 A.
LONGINES úr, Doxa úr.
Guðni A. Jónsson úrsm.,
Öldugötu 11.(800
TIL SÖLU þvottavélar,
saumavélar, gólfteppi, svefn
sófar, sófaborð o. m. fl. —
Húsgagna. og ■ fatasalan,
Laugaveg 33, bakhús. Sími
10059,(900
ÞÝ'ZK Miele ryksuga til
sölu í Skeiðavogi 115. Sími
34519, — (000
SILVER CROSS barna-
vagn til sölu. Uppl. í síma
33512, —____________(205
NÝLEGUR -útvafps-
grammófónn til sölu mjög
ódýrt. Uppl. Hávallagötu 1.
(kjallara) eftir klukkan 7 á
kvöldin. (204
TIL SÖLU burðarkarfa,
blá, kambgarnsdragt nr. 16,
2 vegglampar. Alit sem nýtt.
Aðalból við Starhaga. (201
TIL SÖLU vönduð, Ijós
dragt á granna. Uppl. í síma
34087,— (211
TIL SÓLU kjóll á frekar
háa fermingarstúlku og sem
ný smokingföt, stórt númer.
Uppl. í síma 19623. (210
KAUPUM flöskur, flestar
teg. Sækjum. Sími 12118. —
Flöskumiðstöðin, Skúiagötu
82. — (208
SKERMKERRA, stól-
kerra, eða lítill barnavagn
óskast til kaups. Simi 33189.
(216
BARNAVAGN óskast. —
Uppl. í síma 33669. (228
• Fæði •
FAST FÆÐI. — Uppl. í
síma 14377. (202
KAUPUM aluminiura og
eir. Járnsteypan hj. Simi
24406. (608
PUSSNIN G ASANDUR,
mjög góður. Sími 11985.
,KAUPUM frímerai.
t Frímerbja- Salan.
Sxi l'í Ú íæ! Ú*pvÁ‘7 J .. - J< •«B Ingólfsstr. 7.
St’: “ 1 Sími: 10062.
(791
HUSDYRAABURÐUR til
sölu. Fluttur í lóðir og garða.
Uppl. í síma 12577. (622
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926.
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leilígrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631. (781
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830. (528
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti
5. Sími 15581. (335
EAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höíðatún 10.
Sími 11977,_______(441
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Keyrt á lóðir og garða.
Sími 3-5148,(82 6
TIL SÖLU er ísskápur, 7
cub. fet, gólfteppi Axminst-
er 3X4 og 2 djúpir stólar,
hörpudiskalag. Uppl. í síma
50630,(145
BARNAKESRA, með
skermi og barna-bílstóll til
sölu á Rauðarárstíg 30, kjall-
ara. Sími 23953. (194
GOTT trommusett til sölu.
Tækifærisverð. — Uppl. í
síma 18814. (000
TIL SOLU notuð Rafha
eldavél í ágætu lagi. Uppl.
í síma 10249 og Laugavegi
147 A, uppi. (181
mjrfDÝRAÁBURÐUR
jafnan til sölu. Hestamanna-
félagið Fákur. Símar 18978
og 33679. (564
DVALARHEIMILI aldr-
aðra sjómanna. — Minning-
arspjöld fást hjá: Happdrætti
D.A.S. í Vesturveri. Sími
17757. Veiðarfærav. Verð-
ancli. Sími 13786. Sjómanna-
félagi Reykjavíkur. Sími
11915. Jónasi Bergmann,
Háteigsvegi 52. Sími 14784.
Verzl. Laugateigur Laugat.
24. Sími 13666. Ólafi Jóhanns
syni Sogabletti 15. Sími
13096. Nesbúðinni, Nesvegi
39. Guðm. Andréssyni, gull-
smið, Laugavegi 50. Sími
13769. — í Hafnarfirði. Á
pósthúsinu.
BARNAVAGN til sölu, —
Uppl. í síma 32170. (000