Vísir - 17.04.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 17.04.1959, Blaðsíða 2
VÍSIR ^VWWWM Sæjat^téitít WVWVWVh 'Útavrpiíí/ í kvöld. Kl. 18.30 Barnatími: Afi tal- ar við stúf litla; sjöunda og síðasta samtal. (Guðmundur M. Þorláksson kennari flyt- j ur). — 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.25 Veður- j fregnir. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðvarsson kand. mag.). — : 20.35 Kórsöngur: íslenzkir kvennakórar syngja innlend lög (plötur).— 21.00 Kvöld- vaka á vegum Landssam- bands hestamannafélaga. a) I Ávarp. (Steinþór Gestsson bóndi á Hæli, formaður sam- bandsins). b) Frásaga: Æv- intýr undir Ármannsfelli. ! (Sigurður Bj arnason alþm.). c) Einsöngur. (Guðmundur j Jónsson óperusöhgvari). d) ' Erindi: Á skopi’ugangi um ! Landeyjar. (Karólína Ein- arsdóttir kand. mag.). e) Frásöguþáttur: Fjaðra-Þyt- ! ur. (Karl Kristjánsson al- : þingism.). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Á förnum vegi. — 22.20 Lög unga fólksins. (Haukur Hauksson). — Dagskrárlok kl. 23.15. Eimskip. Dettifoss kom til Ríga 15 apríl; fer þaðan til Helsing- fors, Ventspils og K.hafnar. j Fjallfoss fór frá Vestm.eyj- um 15. apríl til London, ! Hamborgar og Rotterdam. ’ Goðafoss fór frá New York j 7. apríl; væntanlegur til ' Rvk. síðdegis í dag. Gullfoss ! er í K.höfn. Lagarfoss fer frá New York 22. marz til Rvk. Reykjafoss fer frá Hamborg ! 21. marz til Hull og Rvk. Selfoss kom til Rvk. 13. marz frá Hamborg. Trölla- ! foss fór frá K.höfn í gær til Leith og Rvk. Tungufoss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Akraness og Hafnarfjarðar. Katla fór frá Sauðárkróki í gærkvöldi til Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur. KROSSGÁTA NR. 3758. Lárétt: 1 skáld, 6 nafn, 8 fæddi, 9 ósamstæðir, 10 elds- neyti, '12 í vinnustofu, 13 á út- lim, 14 frumefni, 15 fugli, 16 mrkin. Lóðrétt: 1 bjarga, 2 óður, 3 hátíð, 4 á reikningum, 5 narta, 7 nafn, 11 tveir fyrstu,.,12 bull- aði, 14 sælgætisgerðar, 15 tveir •eins. Lausn á krossgátu nr. 3757. Lárétt: 1 lindin, 6 erfir, 8 ró, ’ð Fe, 10 kró, 12 æli, 13 ae, 14 fg, 15 ári, 16 klárar. Lóðrétt: 1 lokkar, 2 Nero, 3 dró, 4 If, 5 Nifl, 7 Reimar, 11 RE, 12 Ægir, 14 frá, 15 ál. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell er væntanlegt til Rvk. í dag. Jökulfell er í London. Dísarfell er vænt- anlegt til Akraness í dag. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Stýkkishólmi. Hamrafell fer í dag frá Rvk. áleiðis til Bat- um. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Rvk. í dag að austan úr hringferð. Esja fer frá Rvk kl. 18.30 til Akraness og þaðan vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Skjald breið er í Rvk. Þyrill fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestur- og Norðurlandshafna. Helgi Helgason fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Eimskipafél. Rvk. Katla losar á Norðurlands- höfnum. — Askja er á leið til Napoli. Flugvélarnar. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8.00 í fyrramálið. Hún héldur áleiðis til Oslóar, K.hafnar og Hamborgar kl. 9.30. — Saga er væntanleg frá K.höfn, Gautaborg og Stafangri kl. 19.30 á morg- un. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21.00. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1.30 til 3.30 siðdegís. Pennavinir. Mr. og Mrs. J. C. Archer. 12 Hatfield Court. 1833 Park Road, ’ Calgary, Alberta Canada, óska eftir pennavin um. Sömuleiðis R. v. d. Poel, G. J., Mulderstr, 96, Rotter- dam 6, Hollandi, Volger Berthold, Tharandt, Chiller- strasse- 29/DDR, Bezirk, Dresden 3. Poul Holm, Vin- haven 23, 2. sal, Köbenhavn, Valby. Bobby Hámmerberg, Eriksgatan 27 B, Ábo, Fin- land. Áheit og gjafir til Styrktarfélags vangef- inna: N. N. 500 kr. G. B. 50. M. S. 500. Frá Djúpavogi, af- hent af síra Fr. P. 100. Frá Hólmavík, afhent ■ af síra Föstudagur, ■/ 107. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.54. LögregluvarSstofan hefur sima 11166. Næturvöríínr Ingólfs apóteki, simi 11330. Slökkvtstöðin fcefur sima 11100. Slysavarðstofa Reyfcjavíknr í Heilsuvemdarst.öCmnl er opln allan sólarhringinn. hæknavöröur L. R. (fyrlr vitjanir) er á sama staö kL 18 til ki. 8. — Siml 15030. LJöaatml bifretöa og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavlkur verður kL 20.40—120, Föstudaginn 17. apríl 1959 Á. O. 70. Frá Pálínu og Birni ívarssyni 700. G. G. 10.0. N. N. 100. Á. H. 50. K. L. 500. . Alls kr. 2670.00. — Beztu þakkir. — Gjaldkeri. Farsóttir í Reykjavík vikuna 22.—28. marz 1959 samkvæmt skýrsl um 40 (44) starfandi lækna: Hálsbólga 70 (92). Kvefsótt 75 (111). Iðrakvef 15 (24). Inflúenza 29 (26). Mislingar 3 (4). Hvotsótt 2 (1). Kvef- lungnabólga 7 (5). Rauðir hundar 3 (0). Munangur 1 (1). Hlaupabóla 7 (12). Rist- ill 1 (0). Bræðraborgarstíg 16, sími 1-2125. I Saugardagiiiatinei Ny ýsa, heil og flökuð. — Nætursaltaður fiskur. Kinnar, saltfiskur, skata. — Reykt og söltuð síld. FISKHÖLUN og útsölur hennar,— Sími 1-1240. Hvernig verða árekstrarn* ir í umferiinni? * A Snorrabraut urðu 32 árekstrar. Kirkjuritið. Marzheftið er komið út og flytur þetta efni m. a.: Upp úr þokunni (Pétur Siggeirs- j son). Pistlar (Gunnar Árna-I son). K.F.U.M. og K. 60 ára (Bjarni Jónsson vígslubisk- up). Nesprestar (Konráð Vilhjáhnsson). „Nú legg eg augun aftur“ (Sigurjón Guð jónsson). Þá eru fréttir, inn- lendar og ei’lendar og margt fleira. Heilsuvernd. 1. hefti 1959 er nýkomið út. Af efni þess má nefna: Ávarp (Jónas Kristjánsson). Sigurför Waerlandsfæðisins (Ebba Waerland). Hugleið- ing um heilsurækt (Úlfur Ragnarsson). Hnerrinn (Björn L. Jónsson). Tann- skemmdir meðal frum- stæðra þjóða. Æðakölkun og afleiðingar hennar (H. Muller) og ýmislegt fleira. Hjúkrunarkvennablaðið. 1. tbl. 1959 er nýkomið út. Blaðið flytur m. a. • þetta efni: Epilepsi (Esra Péturs- son læknir). Baráttan fyrir bláa stimplinum (Margrét Jóhannesdóttir). Dr. med. Helgi Tómasson (minning- arorð). Hjúkrunarkonan (kvæði eftir sjúkling). Smithættan í sjúkrahúsun- um okkar (Riwerts Eriksen lektor). Laun hjúkrunar- kvenna. Fréttir. Tilkynning- ar og fleira. Tíu árekstrar urðu vegna þess að aðalbrautarrétturinn var brotinn. í 2 skipti kom bifreið úr Karla götu, í annað þeirra kom ljós- laus bifreið suður Snorrabraut. Einu sinni kom bifreið úr Mánagötu. í þessi 3 skipti varð árekstur á eystri akbrautinni. Einu sinni kom bifreið af Ei- ríksgötu og rakst á bifreið á leið norður eftir, einu sinni af Grettisgötu og rakst á bifreið á leið suður. 4 af þessum á- rekstrum urðu við Njálsgötu, tvisvar bifreiðar á leið austur hana og rakst önnur á bifreið á suðurleið um Snorrabraut en hin á norðurleið; einu sinni kom bifreið vestur Njálsgötu og ur en ekið er inn á hana. ’ Ökumenn, minnist þessa, er þér akið á þessum slóðumto Frá Umferðarnefnd I Reykjavíkur. Kvöldvaka FÍ í kvöld. í kvöld efnir Ferðafélag ís, lands til kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu, en þetta verðuj síðasta kvöldvaka félagsins á þessnm vetri. Aðalefni þessarar kvöld- vöku verður erindi sem Eyþór Einarsson mag. seient. flytur, Veðrið. Hæð yfir Grænlandi, en víð- áttumikil lægð suður undan. I morgmi austanstrekkingur við suðurströndina, en ann- ars hæg austanátt og þurrt veður. Veðurhorfur: Austan gola. Léttskýjað með köflum. Hiti 3—6 stig. í morgun kl. 9 var 1—2 stiga hiti syðra, 1—2 stiga frost norðan lands og austan. — í Rvík var NA gola og 2ja stiga hiti. Skýjað. Minnstur hiti í nótt um frostmark. rakst á bifreið á leið suður Snorrabraut; einu sinni kom bifreið suður Snorrabraut og beygði vestur Njálsgötu og norð ur Snorrabraut í veg fyrir bif- reið á leið norður vestari ak- brautina. Loks varð árekstur við Flókagötu milli bifreiðar, sem kom vestur hana, og ann- arrar, á leið suður Snorrabraut. Ökumemi! Umferð mn Snorrabraut er svo mikil og hröð að þeim, sem úr þver- götum koma er nauðsynlegt að hægja eða stöðva alveg áð ÞJóðminJaaarnlð er opið á 61-10111(1., fimmtuij. o. laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud ■u. 1—4 e. fc. er opið alla vlrka daga frfi kl. 10—12, 13—19 og 20—23. neirib laugard., fcá frá kló 10--12 og 3.3 —19. Sa>i»rh/iloisnfTi Rpvl'lnvtin slmi-12308. AOalsafntð, Þingholts- airætl 29A. CJUauiclena. Auo . u k,. <laga kl. 14—22, nema laugard. ki L4—19. Simnud. kl. 17—19. Barnastofiir eru starfræktar 1 Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóia og MiOhætarskóla Byggðasafnsdeild Skjalasa/ns ReyKjavikur Skúiatöni 2. er opin alia daga nema mánudaga, kl. 14—17 Biblíulestur: Sálm. 130. Eg vona á hann, SihSat mm iaam i wsœr lahi&. Fjársöfnun vegna JúlL og Hermóðsslysanna er nú að mestu lokið. Mun áður en langt um líður, verða birt heildaryfir lit yfir söfnunina, eða svo fljótt sem auðið verður, en undir- búningur að úthlutun söfnun- arfjársins, sem hófst fyrir síð- ustu mánaðamót, mun síðan taka nokkurn tíma. um norðausturhluta Græn- lands, en þar er landslag hrika- legt mjög og fyrir okkur ís- lendinga sérstætt og nýstárlegt. IVerður þarna um mikinn fróð- ileik að ræða um landssvæði sem okkur hefur verið gjör- samlega ókunnugt, enda fáir íslendingar lagt leið sína á þær slóðir. Sýndar verða lit- skuggamyndir með erindinu. Á fundinum, að loknu erindi Eyþórs, skýrir Hallgrímur Jónasson yfirkennari frá fyr- irhuguðum ferðum Ferðafé- lagsins á þessu ári og er þar um ýms riýmæli frá fyrri áætl- unum félagsins að ræða. Eu þetta athyglivert fyrir þá fjöl- mörgu Reykvíkinga, sem ekki hafa tekið ákvörðun enn um sumarleyfi sín og hvernig þeim skuli ráðstafað. Væri rétl fyrir þá að taka ákvarðanir sínar f tæka tíð og panta farmiðar í þeim ferðum, sem - bezt henta, því búast má við mikilli að- sókn í a. m. k. sumar þeirra. Á eftir verður myndaget- raun og loks stiginn dans. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför JÓNS SIGURÐSSONAR, , járnsmíðameistara, Laugaveg 54. Börn og tengdaböm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.