Vísir - 20.04.1959, Page 2

Vísir - 20.04.1959, Page 2
VÍSIR Mánudaginn 20. apríl 195® r Bœjarfréttir wwwwww ■Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Tónlistartími barn- anna. (Jón G. Þórðarson ■ kennari). — 18.50 Bridge- þáttur. (Eiríkur Baldvins- ; son). — 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.25 Veður- j fregnir. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó: a) „Ein sit eg úti á j steini“ eftir Sigfús Einars- ! son. b) Tvö lög eftir ísólf Pálsson: „Kveðja“ og J „Sumarnótt“. c) „Tonerna“ j eftir Sjöberg. d)„Flickan kom ifrán sin elsknings möte“ eftir Sibelius. e) I „Vilja Lied“ eftir Lehár. — 20.50 Um daginn og veginn. J (Gísli Kristjánsson ritstjóri) '! — 21.10 Tónleikar: Leopcld J Stokowsky stjórnar hljóm- sveitum (plötur). — 21.30 J Útarpssagan: „Ármann og Vildís" eftir Kristmann Guð mundsson; XIV. (Höfundur les). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Úr heimi myndlistarinnar. (Björn Th. i. Björnsson listfræðdngur). — 22.30 Kammertónleikar: Tvö verk eftir Hándel (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.05. Kvenréttindafélag íslands. Fundur verður haldinn í fé- lagsheimili prentara, Hverf- isgötu 21, annað kvöld 21. apríl kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Útgáfustarfsemi félagsins, upplestur o. fl. Náíanskvið í jiu-jitsuio Þriðjudaginn 21. apríl hefst námskeið í Jiu Jitsu á vegum Glímufélagsins Ármanns. Verð- KROSSGATA NR. 37G0: Lárétt: 1 deilan, 6 stallurinn, 8 fangamark stjórnmálamanns, 9 aðgæta, 10 ferð, 12 . . .farir, 13 ending, 14 á verzlunarskjöl- um, 15 . ..mundur, 16 skepna. Lóðrétt: 1 í umbúðum, 2 .grannur, 3 álit, 4 .. læti, 5 narta, 7 vinnustaðinn, 11 vopn, 12 lof, 14 . . .konsúll, 15 titilí. Lausn á krossgátu nr. 3759. Láréjt: 1 svalla, 6 kópur, 8 sim, 9 gi, 10 kær, 12 haf, 13 ar, 14 dó, 15 fúl, 16 svalur. Lóðrétt: 1 sakkan, 2 Akur, 3 lóm, 4 LP, 5 auga, 7 riftir, 11 ser, 12 hóll, 14 Dúa, 15 fv. ur það haldið í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7, og verða æfingar á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 7—8 síðd. allt til 1. júní. Kennari verður japaninn Matsoka Sawa- mura, og er óhætt að segja, að það er ekki á hverjum degi, sem kostur gefst að sjá og kynnast hinni frægu japönsku glímu undir tilsögn svo mikils kunnáttumanns. Á námskeiði þessu mun hann aðallega kenna og sýna Jiu Jitsu sem sjálfsvöi-n, en Jiu Jitsu og Judo eni svo margbrotnar glím- ur að ekki er hægt að taka fyr- ir á svona námskeiði nema lítið af því, sem þar kemur fyrir. Allir ungir jafnt og gamlir geta tekið þátt í þessu nám- skeiði og ekki síður kvenfólk en karlmenn geta lært hina mjúku sjálfsvarnarlist Jiu Jitsu, því að hún byggist ekki á kröftum og er ekki nein slagsmál. Skrifstofa Ármanns verður opin frá kl. 6,30 á þriðjudaginn og fimmtudaginn og þurfa vænt anlegir þátttakendur að mæta þar og láta skrá sig. En vissara er að treyggja sér pláss sem fyrst, því að mikið hefur verið spurt eftir námskeiðum í Jiu Jitsu og líklegt að þátttaka verði mikil. F.H. og KR keppa tíl úrslita 50 stofauðu BFÖ í handknattleiksmótínu. Fram færist niður í 2. deild og afturelding upp í 1. deild. Til mikilla tíðinda hefur þeg- ar dregið í handknattleiks- meistaramótinu, bví nú hafa þegar fengist úrslit í 2. deild- arkeppninni og loks sýnt hverir keppa til úrslita í meistara- flokks karla í 1. deild, en það verða F.H. og K.R. Um síðustu helgi fóru leikar í meistaraflokki karla í 1. deild þannig að F.H. gersigraði Í.R. með 27 mörkum gegn 15. Kom sá markamunur mjög á óvart því flestir bjuggust við hörku- spennandi leik og litlum marka mun. Hinn stóri leikurinn var milli var milli Fram og K.R. með 24 mörkum gegn 20. Sá leikur hafði að því leyti mikla þýð- ingu að með honum fellur Fram niður í 2. deild og keppir í henni á komandi vetri. f 2. deild fór fram úrslita- leikur milli Aftureldingar og Keflvíkinga um helgina. Aftur- elding vann þar stórsigur 40:26 og barst þar með upp í 1. deild. Um helgina fengust og úr- slita í 1. flokki kvenna. Þar hlaut K.R. sigur jTir Þrótti 6:5. í öllum öðrum flokkum verður keppt til úrslita um næstu helgi. Sprengjutilræði við Rubirosa. Sprengju var varpað inn í hús ambassadors Dominikanska lýðveldisins Havana nú í vik- unni, og kom gat á svefnlier- b ergisvegginn. Sendiherrann, Portforio Rubirosa, sakaði ekki. — Fyrr- verandi forseti Kúbu, Batista, býr nú í Dominikanska lýð- veldinu — leitaði þar hælis, er hann flýði land, þegar sýnt var að byltingin myndi' heppnast. Nemendahljómleikai' Demetz á morgun. ítalski söngkennarinn Vin- enzo Moria Demetz heldur hljómleika í Gamla bíói annað kvöld kl, 7. Þar koma fram bæði ein- söngvarar og kór, samtals um 40 manns, en Jón Sigurbjörns- son leikari, sem er gamall nemandi Demetz, syngur sem gestur. Nemendahljómleika þessa átti að halda fyrr í vetur, en sökum veikindaforfalla varð að fresta þeim. Þá var efnsskrár. innar getið ítarlega hér í blað- inu, en hún mun vera hin sama nú. Þess má geta, að aðsókn að söngskóla Demtz hefir verið mikil og m. a. hefir hann þjálf- að ýmsa þeirra söngvara, sem sungið hafa 1 Rakaranum frá Sevilla. Lögreglan athugi ald- ur skemmtikraftanna. Það liefur verið tilkynnt, að ætlunin sé að gefa almenningi kost á að hlusta á hvorki meira né minna en 17 dægurlagasöngv ara í Austurbæjarbíói aðra nótt. í sjálfu sér er ekkért við slík- an söng að athuga, en myndir, sem birtar hafa verið af „söngv urunum“, virðast gefa ótvírætt til kynna, að lögreglusamþykkt bæjarins muni geta átt við úti- vist slíkra skemmtikrafta. Ald- urinn er nefnilega ekki meiri en svo, að bæði lögregla og for- eldrar viðkomandi ættu að at- huga þær relgur, sem gilda um útivist barna á kvöldin. Virðist full ástæða fyrir lögregluna til að athuga þetta mál og sjá um, að slíkar barnaskemmtanir sé á löglegum tíma. I Hafnarfirði. ÍHimiÆái alweMinfá Hafnarfjarðardeild Bindindis* félags ökumanna var stofnuð á fimmtudagskvöld í Góðtempl. arahúsinu, Hafnarfirði. Fundurinn var vel sóttur og stofnfélagar voru 50 talsins. Kosin var stjórn deildarinn* ar og er hún þannig skipuðí Formaður: Ásgeir Long, vél. stjóri, og meðstjórnendur þeir| Árni Gunnlaugsson, hdl., og Jóh. Jóhannesson, trésmiður. Varamenn eru þeir Pétur Ósk- arsson, verkamaður og Ólafur, G. Gíslason, verzlunarmaður. Sem gestir á fundinum voru mættir þeir Ásbjörn Stefánsson framkvæmdastj. B.F.Ö. og Sig- urgeir Albertsson forseti B.F.Ö, Fluttu þeir fundinum ávörp og; deildinni árnaðaróskir. Mikill áhugi ríkti á fundin* um á aðalmálefnum Bindindis- félags ökumanna, sem er algert bindindi og efling umferðar- menningar. VÍKINGUR, knattspyrnu- félagið, heldur síðasta Bin- go- og félagsvistarkvöld sit(j á þessum vetri í Silfurtungl- inu á mánudagskvöld kl. 9. * Kvikmyndasýning á eftir. Ókeypis aðgangur. — Allt íþróttafólk velkomið meðan. húsrúm leyfir, — Nefndin. (000 RIMLATJÖLD fyrir hverfiglugga. gtugqaíjöCd Lind. 25. — S: 13743. Mámidagnr. 110. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 3.00. Lögregluvarðs tofan heíur sima 11166. Næturvðrður Laugavegs Apótek, simi 24045. Slökkvlstöíttn heíur siina 11100. Slysavarðstofa Reykjavikur i HeilsuvemdarstöðinnJ er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanlr) er á sama staö kl. 18 tU kl. 8. — Siml 15030. Ljös&tml bifreiða og annarra ökutækja I Iðgsagnarumdæmi ReykjaWkur verður kl. 20.40—4.20. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e, h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landshökasafnið er opið alia vlrka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugard., þá frá kló 10- -12 og 13 —19. Bæjarbókasafn Reyk.!avkur siml 12308. Aðalsafnið, Þingiiolts- stræti 29A. Otlánsdeild: AUa virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Bamastofur eru starfræktar í Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. ByggðasafnsdeUd Skjalasaíns Reykjavíkur Skúlatúni 2. er opin aUa daga nema mánudaga, kl. 14—17. Biblíulestur: Jak. 1,13—18. — Gott kemur frá Guði. ÞJÓÐDANSAFÉL. Rvk, Aðalfundur félagsins verðug haldinn í kvöld kl. 9 á Lind- argötu 50 (Tómstundaheim- ilinu). Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. (669 TAPAST hefir gullhring- ur, merktur nafni og dag- setningu: 24.7.’54 á skrif- stofu í miðbænum eða í Hafnarf j arðarstrætisvagnin- um 10 apríl. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 23400, —(722 Johan Rönning b.f. Raflaguir og viðgerðlr i olltun heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Simi 14320. Johan Rönning h.f. BARNAGLERAUGU hafa tapast. Finnandi hringi vin- samlegast í síma 14434. (768 • Fæði • FAST FÆÐI. Uppl. í síma 14377. — (765 BIFREIÐ AKENN SLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugaveg 92. 10650. (536 HITAYATNSDUNKAR með 60 metra Spíral fyrirliggjandi. FJALAR H.F., Skólavörðustíg 3. - Símar: 1-79-75 - 1-79-76.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.