Vísir - 21.04.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 21.04.1959, Blaðsíða 1
q I y 49. ár. Þriðjudaginn 21. apríl 1959 88. tbl. urbátum í Mii A.kranesirillur fetttgu úgœtis afla í gœw\ Mikil fiskigengd er nú út af Reykjanesskaga og í Miðnessjó, þar hafa bátarnir fengið mok- afla síðustu daga. I gær lönduðu Keflavíkurbátar 863 Iestum og er það Iangmesti afli sem komið hefur þar á land á þessari ver- tíð. Aflahæstu bátarnir voru með yfir 50 lestir. Það voru Erlingur •5. með 55 lestir Ólafur Magnús- son með 54 og Vonin með 52. Margir bátanna voru með yfir 30 lestir og þar um. í tveimur síðustu róðrunum hefur Jón Finnsson fengið 68 lestir. Kom .hann me? S9 lestir á sunnudag 'og í gær var hann með 29 lestir af einnar náttar fiski. Aflinn er nokkuð djúpt en þó innan 12 mílna markanna og hafa bátarn- ir ekki orðið fyrir neinu neta- tjóni af völdum togara. Veður var hið ákjósanlegasta í gær og í dag er einnig blíða og indælis veður. Þrír bátar róa með línu og ■voru þeir með 12 lestir, 9 og 6 og þykir það lítið þessa dagana. ÓlafurMagnússon, sem var með 54 lestir gat ekki dregið allt, kom ekki netum og fiski fyrir og varð að skilja eftir eina ■trossu ódregna í gær. Miklu verö- mæti stolið. Innbrot var framið í nótt í söluturninn og biðskýlið á Soga- vegi 1, sem er beint á móti Ak- urgerði. Þetta er annað inn- brotið sem framið er með skömmu millibili í þenna sama söluturn. Þarna hafði verið brotin rúða í hurð, bakdyramegin og farið þannig inn. Síðan hafði verið farið inn í geymsluna og stolið þar allmiklum verðmætum af tóbaksvörum og sælgæti, laus- lega áætlað 4—5 þús. kr. verð- ínæti, miðað við kostnaðarverð. M. a. var a. m. k. stolið 10 pakkalengjum af Camel- vindl- ingum, talverðu ag vindlum, öllu konfegti sem til var og aulc þess nokkru af öðru sæl- gæti. í nótt var líka framið inn- brot í annan sölutörn, en hann er til húsa á Vesturgötu 2. Það er heldur ekki í fyrsta skipti, sem þar er brotizt inn. Ekki var fyllilega ljóst í morgun liverju stolið hafði verið. Einn bátur gat ekki róið í gær vegna þess að flestir af á- höfninni voru veikir, en í dag mun hann hafa róið. Akranes. Aflinn er mjög misjafn. Þeir sem voru fyrir sunnan Skaga fengu ágætisafla, til dæmis Sig rún, sem var með rúmar 37 lest- ir og Sæfari með 33 og svo aðr- ir tveir ,sem höfðu 22 lestir hvor. Svo voru hinir sem voru á Norðurslóðinni með miklu minni afla. Það virðist ekkert vera að hafa^þar norðurfrá. Nú er mokafli hjá trillun- um. í gær var aflinn yfirleitt yfir 1 tonn á færið og dæmi voru þess að bátur með tveim ur á kom með talsvert á þriðja tonn. Aflinn var nokk- uð jafn, yfirleitt tonn á færið af fallegum fiski. Trillurnar voru kringum Hraunið. Grindavík. Afli bátanna er mjög misjafn, sumir hafa verið að fá ágætis- afla og sumir ekki neitt. í gær var aflahæsti báturinn með 30 lestir af tveggja nátta fiski. — Jafnbeztur afli hefur verið hjá Hrafni Sveinbjarnarsyni, sem búinn er að fá 98 lestir í f jórum róðrum og Sigurbjörgu, sem fengið hefur 90 lestir í þremur róðrum. Hljómleikar Demetz í kvöld. Nemendahljómleikar ítalska söngkennarans Demetz sem var frestað í síðasta mánuði verða haldnir í Gamla bíói í kvöld kl. 19. Á tónleikum þessum koma frám 40 söngvarar ýmist í ein- söng eða kór en gamall nemandi Demetz Jón Sigurbjörnsson leik ari, syngur sem gestur. Söng- skrá er mjög fjölbreytt. Churchill enn vígreifur. Sir Winston Churchill flutti ræðu í kjördæmi sínu í gær. Hann kvaðst mundu verða í kjöri í næstu þingkosningum, ef menn óskuðu. Hann er nú 84. ára og hefur verið þingmaður þessa kjör- Það er óvenjulegt að sjá kafbát umluktan ísi, en myndin var tekin fyrir nokkru af banda- ríska kafbátnum Skate, sem var 12 daga undir ísnum á Norður-íshafi í vetur, sigldi 3000 mílur og brauzt þannig upp úr honum tíu sínnum á þessu tímabili. Myndin er tekin, þegar hann gerir þetta á heimskautinu. Heimtur siæmar í skólum vegna „flensu' Ji Málið sennilega rætt á fundi skólastjóra í dag. Það er töluvert farið að bera á inflúensufaraldrinum í skól- unum í Reykjavík. Það mun vera orðið nokkuð algengt að þriðja hluta nemenda vanti í einstaka bekki og allt að helm- ingi. Sklpstjóri bráðkvaddur á skipsf jöl. Akureyri » morgun. — Skipstjórinn á Akureyrar- togaranum Sléttbak, Vilhjálm- ur Þorsteinsson, Eiðsvallagötu 11, Akureyri varð bráðkvaddur í fyrrinótt er togarinn var á heimleið af Grænlandsmiðum. Sléttbakur hafði verið á svo- kölluðum Fylkismiðum við Grænland, en hann var kominn upp undir vesturströnd íslands er skipstjórinn varð bráð- kvaddur. Barst Útgerðarfélagi Akureyringa skeyti um þetta frá Patreksfirði í gær, en þangað kom togarinn. Slétt- bakur er væntanlegur til Ak- ureyrar um hádegið í dag. Vilhjálmur Þorsteinsson skipstjóri var 45 ára gamall, víðkunnur dugnaðargarpur og sjósóknari. Hann lætur eftir sig konu og fósturböm. Tíðindamaður Vísis átti tal við nokkra skólastjóra bæjar- ins í morgun og spurði, hve mikilla áhrifa gætti af inflú- ensu þessa dagana. Voru þeir sammála um, að heimtur væru mjög slæmar, og virtist það fara töluvert eftir bekkjum. — Sumir bekkir hefðu ekki nema helming nemendafjölda, en í öðrum bekkjum mættu allir. Virðist eins og veikin breiðist þannig út í skólunum, að nem- endur smiti hver annan í skóla- stofum. Einna verst virðist á- standið vera í Langholtsskóla, en þar vantaði um helming nemenda í nokkra bekki. — í Menntaskólanum voru það þriðju bekkir, sem einna harð- ast hafa orðið úti, og vantaði um 40 manns í þá í þær. Skólastjórar munu halda fund kl. 3 í dag, en ekki var vitað, hvort nokkur ákvörðun yrði tekin um þetta mál. Frá Eyjum: Gullborg fékk 7200 fiska. Frá fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum í morgun. Gullborg var með 7200 fiska í gær en það munu ekki hafa verið nema rúmar 50 lestir þar sem fiskurinn er fremur smár. V.b. Jón Stefánsson fékk 5500 fiska og Hafrún 5200, margir voru með 2 þúsund til 3 búsund fiska. Hraðfrysti- stöðin tók á móti 550 lestum í gær og er það mesti afli sem stöðin hefur tekið á móti á einum degi á þessari vertíð. Handfærabátar hafa aflað vel undanfarið. Á 200 metra löngu svæði áBásaskersbryggjunni liggja netahnútar sem náðust upp eftir óveðrið. Unnið er að því að greiða úr hnútunum og skera af teina kúlur og steina því netin eru ónýt. — Margir vinna að því heima hjá sér að skera af netum. 40 krónur eru borgaðar fyrir að skera af einu neti. Spaak segir framtíð V.-Evrójni velta á sameiginSegum vörnum. Hlutlaust Þýzkaland „byrjun endalokanna“. dæmis í 35 ár. — Ræðan, sem hann flutti í gær, var hin fyrsta sem hann flytur opinberlega um tveggja ára skeið. Fjallaði hún um utanríkismál, m. a. um sam- búðina við Rússa. Kvaðst hann ávallt hafa unnið að góðri sam- búð Breta og Rússa. Spaak frksstj. Nato flutti ræðu í New Hampshire í Banda ríkjunum í dag og sagði, að höfuðatriði væri, að Bretland, Bandaríkin og Kanada hcfðu heraíla áfram á meginlandi álf- unnar. Hann kvað markið vera sameiningu Þýzkalands, en hlutlaust Þýzkaland myndi leiða til upplausnar Nato og það væri „byrjun endalokanna“ fyrir Evrópu. Telur hann þann- ig framtíð Vestur-Evrópu koma undir því, að varnarsamtök Nato haldist og Vestur-Þýzka- land taki áfram þátt í varnar- samstarfinu. 1 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.