Vísir - 21.04.1959, Blaðsíða 5
í>riðjudaginn 21. apríl 1959-
VtSIR
J
I. flutti 12%
meira 1958 en árið áður.
Skipin voru oftast fullfermd milli
Evrópu og íslands.
Málverk af Þingvöllum, sem Jón Engilberts listmálari gerði
fyrir nokkrum árum.
Listaverk eftir Jm Engiiberts á
anterískri umferðarsýningu.
Vcrk hans svml þar meðal lista-
vcrka heimskiiiinra lístamaiina.
Úr víðkunnu
Bandaríkjunum -
listasafni í svarar nær einni milljón ís-
- svoköliuðu lenzkra króna. Þessum verk-
Cincimiati-listasafninu í Ohio
— hafa verið valin 65 listaverk,
mörg eftir heimskunna lista-
menn, á umferðarsýningu um
gjörvöll Bandaríkin.
Það sem athygli okkar ís-
lendinga vekur í þessu sam-
bandi er það, að eitt þeirra
listayerka, sem valið hefur
verið í þessa umferðarsýningu
er eftir landa vorn — Jón Eng-
ilberts listmálara.
Það var Menningarmiðstöð
Bandaríkjanna — svokölluð
Smithsonian-stofnun í Was-
hington sem stóð að vali þess-
ara mynda, en meðal listaverka
sem valin hafa verið eru mynd-
ir eftir ýmsa heimskunna lista-
.rnenn svo sem Chagall, Buffet,
Salvator Dali, Picasso, Zad-
kine o. fl.
Cincinnati listasafnið í
Ohio er eitt af kunnustu og
merkustu listasöfnun Banda-
ríkjanna. Það keypti „grafiskt“
verk, „Gullkálfinn" af Jóni
Engilberts fyrir nokkurum ár-
um. Þann 2. desember s.l. var-
þetta listaverk valið ásamt
verkum ýmissa annara liste-
um, sem Ameríkaninn hefur
safnað hefur hann komið fyrir
í sérstöku safni World House
Galleiy, sem er nýstofnað
listasafn í Nevv York. Sendi-
maður auðkýfingsins, sá er til
íslands. kom, keypti nokkur
málværk af íslenzkum lista-
mönnum, þar af 7 eftir Jón
Engilberts.
Eftir Jón Engilberts voru
valdar 5 myndir á Rússlands-
sýninguna, sem nú stendur
yfir. Þá sendir hann og myndir
á 25 ára afmælissýningu lista-
mannafélagsins Kammeraterne
í „Den Frie“ í Khöfn í haust.
Jón var kjörinn meðlimur þess
félags strax árið eftir að það
var stofnað og hefur sýnt nær
áiiega á sýningum þess, nema
á meðan styrjöldin stóð yfir.
Gerir Jón ráð fyrir að hann
sendi sem næst 10 myndir á
vænt-anlega afmælissýningu,
en til hennar verður í hvi-
vetna vandað.
Jón hefur .hlotið mjög' lof-
samlega dóma í dönskum blöð-
um fyrir þau listaverk sem
hann hefur sýnt þar- á sýning-
um, m. a. s.l. haust og þá völdu
manna á sýningu grafiskra
verka í Cincinnatisafninu, og"'sum stærstu Khafnarblöðin
nú - eins og áður segir - á!list^erk Jóns t11 að birta af
umferðarsýninguna sem þeim myndir' Þanni§ var mynd'
um hans alveg sérstakur sómi
Á árinu 1958 fluttu skip
Eimskipafélagsins samtais
255.073 smálestir ag varningi
eða um 12% meira en árið
1957. Inn voru fluttar 144,474
smál., en út 101.015. Innan-
landsflutningur var 9.584
iestir.
í nóvember 1958 bættist
„SELFOSS“ við skipastól fé-
lagsins en sjómannaverkfallið í
júní dró að sjálfsögðu nokkuð
úr afkastamöguleikum skip-
anna.
Evrópusiglingar.
Skip félagsins hafa hérumbil
undantekningarlaust siglt full-
fermd frá Evrópu og' oft full-
fermd af íslenzkum afurðum
til Evrópulanda.
íslenzkar afurðir eru af-
fermdar á 35 höfnum í Norður-
Evfópu.
Ameríkusiglingar.
Undanfarin ár annaðist
„TRÖLLAFOSS" ásamt frysti-
skipi flutninga milli íslands og
Nevv York. Það sem af er þessu
ári hefur „Tröllafoss“ annast
flutninga milli Evrópulanda og
íslands en tvö frystiskip siglt
milli íslands og Nevv York.
Astæðan fyrir þessari breyt-
ingu ér sú, að frystiflutningar
hafa aukizt til New York en
flutningar minnkað meðal ann-
ars sökum þess að samkvæmt
amerískum lögum eiga amer
ísk skip kröfu á að fá 50% af
vörum sem keyptar eru sam-
kvæmt sérstökum sérsamning-
um milli íslands og Bandaríkj-
anna.
Innanlandsfiutningur.
Reynt er eftir fremsta megni
að fyrirbyggja umhleðslu í
Reykjavík, þó oft verði ekki
hjá henni komizt. Skip félags-
ins koma við eftir þörfum á um
50 höfnum viðsvegar við ís-
land.
Flutningsþörfin fer eftir árs-
tíðum, verzlunarsamningum
milli Islands og hinna ýmsu
landa og markaðsmöguleikum
fyrir íslenzkar afurðir.
Ffrmakeppní Brirfge-
samhanrfsins.
Firmakeppni Bridgesam-
bands íslands hefst í Skáta-
heimilinu við Snorrabraut kl.
8 í kvöld. Keppni þessi er ein-
menningskeppni og verða spil-"
aðar þrjár umferðir, allar í
Skátaheimilinu á þriðjudags-
kvöldum.
Að þessu sinni taka 160 fyr-
irtæki þátt í keppninni og verð
ur spilað í tíu 16-manna riðl-
um. Keppt er um nokkra silf-
urbikara og má búast við mjög
spennandi og tvísýnni keppni,
þar sem allir beztu spilamenn.
bæjarins, — bæði karlar og
konur. — taka þátt í keppninni.
Árið 1958 sigraði Mjólkur-
samsalan, eftir að hafa háð
mjög harða keppni við Veiðar-
færaverzl. Geysi, Borgarbíla-
stöðina, Slippfélagið o. fl.
Keppnissjórn biður spila-
menn að vera mætta í Skáta-
heimilinu ekki síðar en kl.
7.45.
Ókeypis garðyrkjufræðsla
fyrir almenning.
Fræhslukvöld halrfín í Iðnskólanum.
Garðyrkjufélag íslands efnir Jmorgun, miðvikudag. Þá tala
um þessar mundir til fræðslu Ólafía Einarsdóttir og Jónas
í garðyrkju fyrir aimenning, og
var fyrsta fræðslukvöldið af
fjórum í gærkvöldi í Iðnskóla-
húsinu á Skólavörðuhoiti.
Þar talaði Óli Valur Hansson
um vorundirbúning í garðin-
um og sáningu. Ennfremur
ræddu Hannes Arngrímsson og
kona hans um pottaplöntur.
Næsta fræðslukvöld verður á
Panamaforseti fyrirskipar
handtöku Arias-hjóna.
Herskip taka þátt í leit að þeim. - Arias
komst undan, - konan kyrrsett.
í Panama hafa verið gefnar
út heimildir til handtöku dr.
Arias fyrrverandi sendiherra
Panama í London, og konu
hans Dame Margot Fonteyn,
„prima ballerinu“, cn hún er
ensk. Er hún sökuð um að liafa
undirbúið samsæri gegn for-
seta landsins ásamt manni sín-
um.
Smithsonian stofnunin gengst
fyrir í Bandaríkjunum.
En þetta er ekki eina lista-
verkið eftir Jón Engilberts,
sem komizt hefur á amerískt
saín. Fyrir; fjprum eða finim
árum kom hingað til lands
sendimaður, bandarísks auð-
kýfings, . sem er listunnandi
mikill og hafði keypt listaverk
víðsvegar unr heim. Þessi auð-
kýfingur áfti þrjár sjónvarþs-
stöðvar í heimalandi sínu, sém
hann síðar breytti í peninga til
þess að k&iípa listáverk fyrir.
Var hann óspár á gjaldmiðil til
þeirra- kauþa-ög m.' a. keypti
hann' 52 listaverk eftir franska
myndhöggvarann Rodin, einn
frægásta myndhöggvará heims
á síðari árum. Þá má enn'frem-
ur geta þess sem dæmi, að'
harin keýpti lis'tavefk/éftir E1
iGreco í Svíþjóð fyrir verð, 'se»n
sýndur. . .
; Fvrir nokkuru var Jóni boð-
ið að skreyta innveggi fundar-
sals bæjarstjórnar Reykjavíkur
áð Skúlatúni og að' því verk-
éfni er 'hann þegar tekinn -að
vinna. Hefur hann gert frum-
hrög að stærstu olíumynd sem
máluð hefur verið á íslandi til
þessa, er verður allt að 2 Ví> X 6
rrietrar að stærð og ‘ er tákn-
mynd af sjósókn íslendinga.
Myndin verður máluð á eikar-
plötur og þær síðan skeyttar
saman.
; Þess má að lokum geta að
bæjaryfirvöldin hafa sam-
’þýkkt frumdrög þau, sem Jón
hefúr gert að myndinni. •*
.-^- •■Indónesía. ög Malnjftg-sam-'
bandsríkið hafa gert með scr
vináitusamning. -
Fyrst var gefin út heimildin'
til handtöku dr. Arias, þar
næst til handtöku konu hans.
Þau voru á ferðalagi í lysti-
snekkju sinni, en er snekkjan
kom til Balbao-eyjar í Panama,
en Bandaríkjamenn hafa yfir-
ráð yfir eynni, gekk frúin á
land og hringdi til móður sinn-
ar í London. Dame Margot er
ensk. Síðan vita menn ekki
hvar hún er niður komin, en
hún er horfin og um mann
hennar er ekkert vitað, helzt
talið, að honum hafi tekizt að
komast undan til annars lands.
Herskip leituðu hans enn, er
síðast fréttist.
Dr. Arias er sonur fyrrver-
andi forseta í Panama og hefur
öll Arias-fjölskyldan verið
mjög andvíg núverandi foreta,
La Guardi.
Þegar lystisnekkja dr. Arias
kom til Panamaborgar var. cill
áhöfnin tekin til yfirheyrslu.
Filippus prins, maki- Elisa-
betar drottningar, er farinn frá
Panama en það var í sambandi
við komu hans, sem fyrst heyrð
ist, að andstæðingar La Guard-
ia myndu gerg tilraun til bylt-
ingar.
í Boliviu
er- bylting um garð gengin,
svo sem getið var í fregnum í
gær. Síðustu fregnir herma, að
í byltingunni hafi 54 menn beð-
ið bana, en á annað hundrað
særzt.
Innrás í Nicaragua?
Lausafregnir herma, að í
einu nágrannaríki Nicaragua,
þjálfi flóttamenn frá Nicaragua
sig í vopnaburði, undir innrás
í land sitt.
Síðari fregn hermir, að Dame
Morgot hafi farið til Panama-
borgar og verið kyrrsett þar. —
í einni fregn segir, að maður
hennar hafi fari'ð úr litisnekkj-
unni, áður en hún kom til Bal-
bao, og í fiskibátinn „Euleen“,
en er báturinn kom í höfn, var
dr. Arias ekki á honum.
Arabiska sambandslýðveld-
ið ætlar að láta Libýu í té
liergögn margs konar, m. a.
skriðdrcka og sprengju-
vörpur.
Sig. Jónsson um útplöntun og
svalaker. Mánudaginn 27. apríl
verður þi’iðja kvöldið. Óli Val-
ur Hansson fræðir þá um trjá-
gróður og runna, en Jón H.
Björnsson um trjáklippingu..
Fræðslunni lýkur svo miðviku-
dagskvöldið 29. apríl, og lýsir
þá Jón H. Björnsson skipulagi
skrúðgarða, en Einar Siggeirs-
son talár um grasfleti og fleira.
Öll fræðslukvöldin verða á’
sama stað, í Iðnskólastofu nr.
202, og hefjast öll kl. 20.30.
Er hér um að ræða ókeypis
þjónustu við almenning, og er
allt áhugafólk velkomið meðan
húsrúm leyfir. Garðyrkjufé-
lagið hélt eitt slíkt kvöld í
fyrra og mæltist það mjög vel
fyrir.
Einvaldur sviftur
borgararéttindum.
Undanfarið liaf staðið yfir
langvarandi málaferli gegn
Gustavo Pinilla, fyrrum ein-
vldsherra í Kólumbíu.
Hafa réttarhöldin verið háð
í Bogota, þar sem dregið hefur
verið fram í dagsljósið, hvernig
Pinilla og menn hans notuðu að- ■
stöðu sína til að safna miklum
auði á kostnað alþýðu manna í
landinu. Var Pinilla, talinn sek-
ur um auðgun og stjórnarskrár- ■
brot og sviptur borgararéttind-
um ævilangt.
Framli. af 1. síðu.
um útgjaldaliðum, sem minna-
gerir til, þótt úr verði dregið.
Aðrir ræðumenn í gær voru
Karl Guðjónsson og Karl Krist
jánsson, báðir framsögumenn
minnihluta, Eysteinn Jónsson, v
fyrrum fjármálaráðherra, og
Guðmundur í. Guðmundsson,
fjármálaráðherra. . ,
r*í