Vísir - 21.04.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 21.04.1959, Blaðsíða 2
VlSIR ' '*Þriðjudaginn 21. apríl 1953Í l’MWUWWÍ Sœjarfréttit ,,(jlfarnir“ urðu Eng* landsmeistarar. Útvarpið í kvöld: 18.3t) Barnatími: Ömmu- f sögur. 18.50 Framburðar- i kennsla í esperanto. 19.00 | Þingfréttir. — Tónleikar. — j 20.30 Daglegt mál (Árni j Böðvarsson kand. mag.). — 20.35 Tvö hundruðasta ártíð I Hándels: a) Björn Franzson j flytur erindi um tónskáldið, l fléttað tóndæmum. b) Dr. Páll ísólfsson leikur. orgel- verk eftir Hándel. — 21.45 ! íþróttir (Sigurður Sigurðs- ! son). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Á förnum vegi. 22.20 Upplestur: „Að ! verða barni að bana“, smá- ! saga eftir Stig Dagerman (Hjálmar Ólafsson kennari í þýðir og les). 22.30 fslenzk- 1 ar danshljómsveitir: Neo- kvintettinn leikur. Söng- kona: Susan Sorrell — til 23.00. Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom til Helsing- fors 18. þ. m., fer þaðan.til íf Ventspils og Khafnar. Fjall- I foss kom til London 19. þ. I m., fer þaðan til Hamborgar ' og Rotterdam. Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Húsavíkur og Akureyrar. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fer frá New York 22. þ. m. til Reykja- víkur. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá V estmannaey j um í gær- ] kvöldi til Akraness og Hafn- ] arfjarðar. Tröllafoss fór frá ] Leith 19. þ. m. til Reykja- 7 víkur. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 19. þ. m. 1 til Lysekil, Gautaborgar, Khafnar og Rostok. Ríkisskip. Hekla fór frá Rvk. í gær austur um land til Akureyr- i ar. Esja fór frá Akureyri í í gær vestur um land til Rvk. ! Herðubreið fór frá Rvk í I gær austur um land til Fá- skrúðsfjarðar. kjaldbreið ' kom til Rvk. í gær frá KROSSGÁTA NR. 3761: Lárétt: 1 vopnið, 6 fuglar, 8 :sérhljóðar, 9 ósamstæðir, 10 . ..þunnt, 12 eldstæði, 13 verzl- unarmál, 14 spurning, 15 tala, 16 kuldann. Lóðrétt: 1 vélarhlutinri, 2 háð, 3 haf, 4 sérhljóðar, 5 skepna, 7 sællegan, 11 flan, 12 Þjóðverja, 14 víti, 15 átt. Lausn á krossgátu nr. 3760. Lárétt: 1 rimman, 6 jatan, 8 'ÓT, 9 gá, 10 för, 12 ham, 13 ur, 14 pr, 15 hró, 16 hrossa, : Lóðrétt: 1 íeifuð, 2 mjór, 3 mat, 4 at, 5 naga, 7 námuna, IX ör, 12 hrós, 14 pro, 15 hr. Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill kom til Rvk. í nótt frá Norðurlandshöfnum. Helgi Helgason fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 19. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Ant- werpen. Arnarfell fór 17. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Rotterdam. Jökulfell er í Amsterdam. Dísarfell fór 18. þ. m. frá Keflavík áleiðis til GaUtaborgar og Rostok. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell fór 17. þ. m. frá Reykjavík á- leiðis til Batum. Loftleiðir: Hekla er væntanleg frá New Yirk kl. 8 í fyrramálið, — ehldur áleiðis til Stafangurs, Khafnar og Hamborgar kl. 9.30. Pan-American flugvél kom til Keflavíkur í morgun og hélt áfram til Norður- landanna. Flugvélin er væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Kvæðalestur Jón Helgasonar prófessors. Ákveðið er að prófessor dr. Jón Helgason lesi upp úr kvæðasyrpu sinni frá 17. óg 18. öld og öndverðri 19. öld þriðjudaginn 21. apríl kl. 8.30 e. h. í hátíðasal háskól- ans. Hann hefur um margra ára skeið rannsakað kvæða- handrit frá þessu tímabili og skrifað upp það, sem honum hefur fundizt athyglisvert. Áheyrendur munu fá að heyra úrval þessara kvæða. Öllum er heimill ókeypis að- gangur. Farsóttir í Reykjavík vikuna 29. marz til 4. apríl 1959 samkvæmt skýrslum 43 (40) starfandi lækna: Hálsbólga 91 (70). Kvefsótt 120 (75). Iðrakvef 18 (15). Inflúenza 92 (29). Mislingar 4 (3). Hvotsótt 7 (2). Kveflungnabólga 14 (7). Taksótt 1 (0). Rauðir hundar 1 (3). Skarlatssótt 3 (0). Munnangur 2 (1). Hlaupabóla 4 (7). Ristill Þriðjudagur. llldagur ársins. Ardegisflaeði kl. 3,46. Lðgregluvarðstofan helur sima 11166. Næturvðrður Laugavegs Apótek, sími 24045. Slökkvistððla hefur slina 11100. Slysavarðstofa ReyklavíkKr I HeilsuverndarstöðinnJ er opln allan sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrlr vitjanlr) er á sama stað kl. 18 til kL 8. — Slml 15030. LJósatod bifrelöa og annarra Bkutækja I lögsagnarumdæml Reykjavtk'jr verður kl. 20.55—4.00, Hafnarfjarðarkirkja: Altarisganga í kvöld kl. 20.30. — Séra Garðar Þor- steinsson. Húsmæðrafélag Reykjavíkur minnir á bazarinn 3. maí. — Konur, sem lofað hafa að gefa á bazarinn, eru beðnar að koma því sem allra fyrst til eftirtaldra: Jónínu Guð- mundsdóttur, Skaftahlíð 13. Guðrúnar Jónsdóttur, Skafta hlíð 25 og Sigþrúðar Guð- jónsdóttur, Stigahlíð 2. Veðrið. Suðaustan gola í dag. Kaldi í nótt. Skýjað. Lítils háttar rigning með köflum. Hiti 3—5 stig. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 140421 8 i/a = Fl. •--•----- Kenyatta einangraður. Jomo Kenyatta, leiðtoga Mau-Mau-manna, hefur verið sleppt úr haldi ásamt fjórum leiðtogum þeirra öðrum, að því er fregn frá Nairobi í Keyna hermir. Það er þó öðru nær en að þeir hafi fengið fullt frjálsræði, því að þeim er skipað að búa í þorpinu Lodwac í norður- hluta landsins, á eyðilegu eld- fjallasvæði. Ekki mega þeir vera úti frá kl. 7.30 að kvöldi til 6 að morgni. Póstur þeirra er skoðaður, og þeir mega ekki sijta fundi, hvað þá flytja ræður. Gagnrýni á þessum ráðstöf- unum hefur komið fram í brezkum blöðum. ---•---- Reynir meira á radd- böndm en tæknina. Rússar hafa byrjað mikla á- róðurssókn gegn Iranskéisara. Hefur í því skyni verið komið fyrir hátölurum á landamær- unum. íranar hafa hafið gagnsókn með sama hætti sín megin landamæranna. Hér gildir það, að geta æpt hærra en mótaðil- inn. ---9---- Dr. Fislier erkibiskup af Kantaraborg er hominn til Seoul höfuðborgar Suðiu1- Kóreu, Kom þangað frá Japan. ÞJóðminjasafnifl er opiC á ÞriBjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landsbókasafnlfl er opiB alla vlrka daga frá k) 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugard., þá frá kló 10—12 og 13 —19. Bæjarbókasafn Reykjavbur slml 12308. Aðalsaínið, Þingholts- strætl 29A. tTtlánsdeild: Aila vtrka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Barnastofur eru starfræktar i Austurbæjar- akóla, Laugamesskóla, Melaskóla og MiBbæjarskóla. Byggðasafnsdeild Skjalasafna Reykjavtkur Skðlatúnl 2, er opin alla daga nema mánudaga, kL 14—17. Biblíulestur:1 Jak. 1,19—27. —r VeriB gjörendur orösins. Úrslit í ensku deildarkeppn- inni s.I. laugardag: I. deild: Aston Villa - Burnley 0:0 Blackburn - Manch. City 2:1 Blackpool - Arsenal 1:2 Chelsea - Everton 3:1 Manch. Utd. - Birmingh. 1:0 Newcastle . Leeds 2:2 Nottm. Forest - Leicester 1:4 Portsmouth - Bolton 0:1 Tottenham - West. Brom. 5:0 West. Ham. - Preston 1:1 Wolverhampton - Luton 5:0 II. deild: Barnsley - Fulham 2:4 Brighton - Stoke - 2:2 Bristol City . Leyton 0:1 Cardiff - Scunthorpe 0:2 Charlton . Derby 1:2 Grimsby - Swansea 0:1 Huddersf. Sheff. Wed. 1:2 Liverpool - Ipswich 3:1 Middlesbro - Bristol Rovers 2:2 Rotherham - Lincoln 1:0 Sheff. Utd. - Sunderland 3:1 Með sigri sínum yfir Luton hefur Wolverhampton tryggt sér meistaratitilinn annað árið í röð. Þeir hafa 57 stig og eiga tvo leiki eftir, við Leicester City og Everton. Manchester United, sem hefur 55 stig og á eftir að leika við Leicester, hefur að vísu möguleika til að ná sömu stigatölu, ef Wolves tapar báðum sínum leikjum, Leitað í grennd við Svalbarða. Heitið hefur verið 500 dollara verðlaunum hverjum þeim, sem finnur hylkið úr Könnuði H. Það er nú talið, að það hafi komið niður á sjó einhvers stað- ar nálægt Svalbarða. Amerísk flugvél, sem hefur tekið sér bækistöð í Vardö, leit- ar hylkisins, og einnig tveir norskir koptar. en markahlutfall United el| svo miklu óhagstæðari, að ó-« gerningur er að vinna það upp4 Bolton, sem sigraði Burnley i vikunni (0:1), er komið i þriðjal sæti með 48 stig, Burnley hef-«i ur 47, Arsenal og West. Ham« 46 hvort og Blackpool og West^ Bromwich 44 stig hvort. Enn er ekki skorið úr hvaðaj lið fellur niður í II. deild ásamíl Portsmouth. Manchester City; og Aston Villa eru með 28 stigj og eiga eftir þrjá leiki hvort, Þessi lið mætast í Manchestect n. k. laugardag. Leicester City; er með 30 stig og á þrjá leiki! eftir. Það á m. a. eftir að leikal „úti“ við Wolverhampton ogj heima gegn Manch. United. Sheffield Wednesday (59i stig, 3 leikir eftir) og Fulharn; (58 stig, 2 leikir eftir) eru ör- ugg með að leika í I. deild á næsta keppnitímabili. NæsÖ þeim í II. deild koma Liverpool með 50 stig (2 Ieikir) og Sheffield United 48 stig (4 leik- ir). Neðst eru Barnley með 2S stig (3 leikir), Grimsby 26 (2 leikir) og' Rotherham (3 leikir)] og Lincoln (2 leikir) með 29 stig hvort. í III. deild er Plymouth efsíj með 58 stig (3 leikir), næsfi koma Hull með 57 stig (3 leik- ir) og Brentford (4 leikir) ogf Norwich (5 leikir) með 52 stig hvort. Port Vale er efst í IV. deilcE með 60 stig. Næst komai Coventry 55 stig, York City 54 og Exeter með 51 stig. Mjög* er líklegt að þessi fjögur lið leiki í III. deild á næsta leik- tímabili, en fjögur lið flytjastj milli III. og IV. deildar. Úrslitaleikúrinn í bikar- keppni áhugamanna fór fram á Wembley leikvanginum á laug- ardaginn. Crock Town sigraði Barnet 3:2, en bæði þessi lið komust í undariúrslit á síðasta: ári og voru þá „slegin út“. Skozku deildarkeppninni! lauk á laugardaginn. Skot- landsmeistarar urðu Rangers, en meistararnir frá í fyrra, Hearts, höfnuðu í öðru sæti. Myndin er af einum sýningarbásnum í Byggingaþjónustunm, og hafa Gamla kompaníið og Electric hann á leigu í sameiningu. (Ljósm. P. Thomsen), Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, föður og tengdaföður okkar, JÓNS EINARS JÓNSSONAR, 1 prentara. Börn og tengdaböm. 2 (1). '(Frá borgarlækni). yUmUhlaÍ atmeHHinyA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.