Vísir - 22.04.1959, Side 2

Vísir - 22.04.1959, Side 2
VlSJE -r*» Miðvikudaginn 22. apríl 1953Í WVWWV> Útvarpið í kvöld: ,/ 18.30 Útvarpssaga barn- anna: „Flökkusveinninn“ eftir Hektor Malot; XII. — sögulok (Hannes J. Magnús- son skólastj.). 18.55 Fram- burðarkennsla í ensku. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — 20.20 „Höldum gleði hátt á loft“: Tryggvi Tryggvason o. o. fl. syngja nokkur vinsæl lög frá fyrri tíð. 20.40 Há- skólastúdentar bregða upp myndum úr stúdentalífinu fyrr og síðar: Viðtöl við eldri og yngri stúdenta. — Stúdentakórinn syngur undir stjórn Höskuldar Ólafsson- j ar. — Ketill Ingólfsson leik- t ur á píanó. 22.00 Fréttir og | veðurfregnir. 22.10.Kvöld- ; saga í leikformi: „Tíu litlir ! . negrastrákar“ eftir Agöthu I; Christie og Ayton Whita- ) ker; IV. og síðasti þáttur. — i 22.40 f léttum tón (plötur) 1 til 23.45. Útvarpið á morgun. ^Sumardaginn fyrsta): Kl. 8.00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gísla- son útvarpsstjóri). b) Vor- kvæði (Lárus Pálsson leik- ari les). c) Vor- og sumar- lög (plötur). 9.00 Morgun- fréttir. 9.10 Morguntónleik- ar (plötur). 11.00 Skáta- messa í Dómkirkjunni (Biskup íslands, herra -Ás- mundur Guðmundsson, messar. Organleikari: Krist- inn Ingvarsson). 12.00 Há- degisútvarp. 13.15 Frá úti- hátíð barna í Reykjavík: Formaður „Sumargjafar" flytur ávarp, lúðrasveitir drengja leika, Baldur og Konni skemmta, Sigurður Ólafsson syngur. —• 14.00 Kirkj uvígsluathöf n: Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson, vígir kirkju Óháða safnaðarins í Reykja- vík. Prestur safnaðarins, séra Emil Björnsson, prédik- ar. Vígsluvottar: Séra Björn Magnússon prófessor, séra Jón Auðuns dómprófastur, séra J,ón. Thorarensen og séræ Kristinn Stefánsson. — Kristinn Hallsson og kór safnaðarins syngja m. a. kafla úr nýrri kantötu eftir Karl O. Runólfsson. Organ- leikari: Jón ísleifsson. 15.45 Miðdegistónleikar: Fyrsta hálftímann leikur Lúðra- svéit; r'Réýkjavíkui;. Úndir stjórn “ Páuls Pámpi'chlers' síðan innlend og erlend sumarlög af plötum. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): „í æðarvarp- inu“ leikrit eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Leikstjóri: Hildur ‘Khlnvdn. 19.30 ís- lenzk píanólög (plötur). — 20.20 Erindrr'Skordýrrn'og blómin (Ingimar Óskarsson nátturufræðingur). — 20.45 Tónleikar: Symfónía hh>*'6' í F-dúr, op. 68 (Pastoral) eftir Beethoven. (Symfóníu- hljómsevitin í Vín; Otto Klamperer stjórnar). — 21.30 Upplestur: „Vor- koma“, sögukafli eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson (Róbert Arnfinnsson leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög, þ. á. m. leika danshljómsveit Keflavíkur undir stjórn Guðm. Norð- dahl og hljómsveit Aage Lorange. Söngvari: Sigur. dór Sigprdórsson — til kl. 1. — Dómkirkjan: Skátamessa kl. 11 árdegis á morgun. — Biskup íslands messar. Bústaðaprcstakall: Altarisganga fermingar- barna og aðstandenda þeirra er í kvöld kl. 20.30 í Nes- kirkju. —* Skátamessa í Kópavogsskóla kl. 19.30 á sumardaginn fyrsta. — Séra Gunnar Árnason. Byggingarþjónustan, Laugaveg 18 A. Sími 24344. Opið alla virka daga milli 13—18, nema laugardaga milli 1—12 og miðvikudaga 2—22. Listamannaklúbburinn í baðstofú Naustsins er lok- aður vegna síðasta vetrar- dags. . JRíkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er væntan- leg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan frá Akur- eyri. Herðubreið er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er vænt- anlegur til Reykjavíkur í dag frá Keflavík. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja Loftleiðir: Edda er væntanleg frá Lon- don og Glasgow kl. 19.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21.00. Flugvélarnar. Saga er væntanleg frá Ham- borg, K.höfn og Osló kl. 19.30 á morgun. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21.00. — Veðurfregnir. Austan gola; síðar kaldi. Skýjað. Hiti 6—9 stig. Ferð um Reykjanes á morgun. Ferðaskrifstofa Páls Ara- sonar efnir til ferðar um ;| Reykjanes á morgun (sum- *- ardaginn fyrsta) kl. 9 f. h. Ekið verður um Hafnir að Reykjanesvita, gengið á Valahnúk og skoðað hvera- svséðið. V' Síðan ekið um • GpindávÍk til Reykjavíkur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur miimir á bazarinn 3. maí, — .Konur, .sem lofað hafa að gefa á bazarinn, eru beðnar að koma því sem allra fyrst til eftirtaldra: Jónínu Guð- ríiundsdottur, Skaftahlíð 13. Guðrúnar Jónsdóttur, Skafta ' hlíð 25 og Sigþruðar Guð- jónsdóttux, Stigahlíð 2. SUMARDAGURINN FYRSTI 1959 Mfátíöahöld ..Sutnaryjféafttr- ■ ll iskem laaia iiíi* : KI. 12,45: Skrúðgöngur öarna frá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum í Lækjargötu. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 1,30 nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu. 1) Ávarp: Páll S. Pálssön, hæstar.lögm. 2) Baldur og Konni tala við bömin. 3) Lúðra- sveitir drengja leika. 4) Sigurðm Ólafsson syngur vor- og sumarlög. Inniskemmlaiiflr: Góðtemplarahúsið kl. 2,30 Lesið skemmtiskrána í barnadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“, Iðnó kl. 2 Lesið skemmtiskrána í barnadags- blaðinu „Sxunardagurinn fyrsti“. Austurbæjarbíó kl. 3 Lesið skemmtiskrána í bamadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. Framsóknarhúsið kl. 3 Lesið skemmtiskrána í barnadags. blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. Trípólí kl. 3 Lesið skemmtiskrána í barnadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti". Iðnó kl. 4 Lesið skemmtiskrána í barnadags- blaðinu „Sumardagurinn fyrsti“. Kvikmynda§yningar Kl. 3 og 5 í Nýja bíó KI. 5 og 9 í Gamla bió KL 5 og 9 í Hafnarbíó Kl. 5 og 9 í Stjömubíö Kló 5 og 9 í Austurbæjaribíó Kl. 3 í Tjarnarbíó LeiksVnmg: Kl. 3 í Þjóðleikhusinu Undraglerin. Barnaleikrit. — Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu á venjulegum tíma. Ðansleikir verða í Sjálístæðishúsinu , F ramsóknar húsin u Breiðíirðingabúð Alþýðuhúsinu Tjamarkaffi Þórskaffí j . Aðgönguiríiðaf' í húsunúm á yenjulegum tíma. . f 'Ji • =L-»K ( Aalai „Sumardagurinn fyrsti“, „Sól- skin“, merki dagsins og íslenzk- ir fánar, fást á eftirtöldum stöðum: í skúr við Útvegsbankann, £ skúr við Lækjargötu, Grænu- borg, Barónsborg, Steinahlið, Brákarborg, Drafnarborg, Vest- urborg, Austurborg, anddyri Melaskólans og skrifstofu Sum- argjafar, Laufásvegi 36, norður djT. „Sumardagurinn fyrsti“ verð- ur afgreiddur til sölubarna frá kl. 1 eftir hádegi, miðvikudag- inn síðasta í vetri á framan- rituðum stöðum, og á sömu stöðum frá kl. 9 fyrir hádegi fyrsta sumardag. Verð kr. 5,00. „Sólskin“ verður afgreitt til sölubarna á sama tíma og sömu stöðum. „Sólskin“ kostar kr. 15*00. Merki dagsins verða afgreidd á sömu sölustöðum frá kl. 4 eftir hádegi síðasta vetrardag og frá kl. 9 fyrir hádegi sumardaginn fyrsta. Merkið kostar kr. 10,0,0. Ath.: Merki dagsins má ekki selja á götunum fyrr en fyrsta sumardag. íslenzkir fánar verða til sölu á sama tíma og sömu sölustöðum. Sölulaun eru 10%. Skemmtanir: Aðgöngumiðar að barnaskemmtunum sumardag- inn fyrsta verða seldir í Lista- mannaskálanum frá kl. 5—7 síðasta vetrardag. Það, sem óselt kann að verða þá, verður selt kl. 10—12 sumardaginn fyrsta á sama stað. Aðgöngumiðar að barna- skemmtynum kosta J0,00 kr. Foreldrar; ...Athugið að. láta börn yðar vera vel klædd f skrúðgöngunni, ef kalt er í veðri. Mætið, stundyjslega kL 12,30 við Austurbaejarskólann og f Melaskólann, þar sem skrúðgöngurnar eiga að befjast.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.