Vísir - 27.04.1959, Page 11

Vísir - 27.04.1959, Page 11
Mánudaginn 27. apríl 1959 VlSIB yr Á myndinni sést Chris Harrison sonur skipstjórans á Lord Montgomery, þar sem hann hallar sér íram ó borðstokkinn á togaranum. I glugganum á stjórnpalli fyrir ofan Chris sér á lögregluþjón, sem stendur vörð í togaranum og við hlið hans Páll Beck blaðamaður hjá Vísi. Mát Harrisons skipstjdra — Framh. af 1. síðu. kenndi Harrison að hafa verið að veiðum á skipi sínu á hin- um tilteknu stöðum og tíma, en sagðist að vísu ekki muna það nákvæmlega. Sagðist hann muna að kallað hefði verið til sín frá varðskipunum að hann yrði spttur til saka fyrir land- helgisbrot. Er ákæruskjölin höfðu verið lesin spurði fógetinn hvort hann álíti sjálfur að hann hefði RAUÐRMGI — Framh. af 3. síðu. 30—40 stykki í dag. Það er ekkert.“ „Nú, jæja. 10 krónur fyrir stykkið, er það ekki? Það gera 300—400 krónur. Vel fyrir kostnaði. Er eftirspurnin mik- il?“ „Geysileg eftirspurn. Bæði eftir rauðmaga og grásleppu.11 „Siginni grásleppu?11 „Já, siginni.11 „Heyrðu. Þú heitir Jens, er það ekki?“ „Jú, Jens Hallgrímsson. — Það held eg.“ „Býrðu hérna í Skerjafirð- inum?“ „Já. Bý að Vogum í Skerja- firði. Ef þú ert í vandræðum með rauðmaga, kallinn, þá slcaltu leita að mér alveg suður við Shell. Þar hefi eg uppsátúr, alveg syðst. Rétt hjá portinu.11 „Eg ætla að muna það, þakka þér fyrir. Kem kannske til þín í fyrramálið. Mig er sannarlega farið að langa í raúðmaga. Get varla sagt að eg hafi smakkað hann í ái\ Át einn grindhqrað- an vesaling í gærkveldi .... “ verið að ólöglegum veiðum í umrædd skipti,- Mér var skipað af brezka flotanum að veiða innan 12 mílna markanna, en ég viður- kenni ekki að ég hafi verið að ólöglegum veiðum, þar sem stjórn mín viðurkennir ekki 12 mílna landhelgi við ísland. Spurningin var ítrekuð og túlkurin var ekki nógu ná- kvæm því að í síðara skiptið sagði Harrison, að hann hefði verið að veiða á þessum slóðum að skipun útgerðarfélagsins. Við þeirri spurningu hvort brezku herskipin hefðu átt að sjá um að þessum fyrirmælum væri hlýtt svaraði Harrison. Nei, þau eru aðeins til að gæta okkar og hindra ólöglega hand- töku, og svo að veita okkur að- stoð í sjúkdómstilfellum eða ef um vélarbilun er að ræða. Þar sem ekki var hægt að ná til yfirmanna á nokkrum af varðskipunum, sem sent höfðu kærur, var réttarhöjdum slitið í Vestmannaeyjum í gær, ,en ! þar verður dömurinn kveðinn I upp er vitnaleiðslur hafa farið j fram. | I Löng bið. í Það var auðséð á öllu að Bret arnir bjuggúst við því að biðin í Vestmannaeyjum yrði nokkuð jlöng, því ekki var annað að sjá en að búið væri að drepa eld j undir kötlum ^kipsins. Munu j það hafa vérið þéim nokkur j vonbrigði því þeir voru boru- brattii- við komuna tií Vest- maimaeyja á laugardagsmorg- un og hatöi einn skipverja á i Lord Montgomery orð á því að I þetta tæki ekki langan tíma, því ! síðast hefði ekki tékið nema 5 jtíma áð’dæma í'máli Harrisons. Fyrsta klukkutímann eftir að skipið kom í höfn létu togara- menn lítið fara fyrir sér. Slang- ur af fólki kom niður á bryggju til að sjá hvað um væri að vera, en allt fór fram með friði og spekt og brátt urðu togara- menn djarfari og fóru að tínast í land og er leið daginn voru þeir að ganga á götunum innan um íslenzka sjómenn og fær- eyska óáreittir. Nokkurn kurr var þó að heyra í mönnum, en annríki mikið var í Eyjum og menn máttu ekki vera að því að fjasast út af komu togarans. Réttarsalurinn í Vestmanna- eyjum er að vísu ekki stór, en hann var þéttsetinn áheyrend- um, bæði á laugardag og á sunnudag. Miklar bollalegging- ar voru um það hvaða dóm Harrison myndi fá. Heyrðust þar alls konar upphæðir nefnd- ar allt upp í 2 milljónir króna. Sjómaður, sem þarna var stadd ur sagði: Þgir setja togarann í veð fyrir sektinni, því þeim er sama um kláfinn, hann er ekki brúklegur hvort sem er. Kannski hafa þeir farið að eins og hinn frægi Onassis, sem tryggði hvalveiði skip sín hjá Lloyds þegai’ fyrirsjáanlegt var að þau yrðu kærð fyrir land- helgisbrot við strendur Peru, og svo yrði Lloyds að borga brús- ann. Nokkru áður en réttarhöldin hófust á laugardag ræddi frétta maður Vísis við Harrison og spurði m. a.: Teljið þér líklegt að þetta ástand í landhelgisdeil- unni vari lengi? — Ekki get ég sagt neitt um það, en það held ég að mér sé óhætt að segja, að brezkir tog- araskipstjórar óski þess að deil- unni ljúki sem'fyrst, jafnvel -þó svo færi, að við yrðuin að sætta okkur við 12 mílna fiskveiðilög- sögu. Þetta er ómögulegt eins og það er. „I want it done with”, ég vil að því sé lokið. — Hafið þið aflað minna síð- an íslendingar færðu út mörk- in? — Nei, mér virðist aflinn vera svipaður, en eftir eitt, kannski tvö ár hlýtur að fara að draga úr afla hjá okkur. Þá verður orðinn svo mikill fjöldi skipa á Þeim slóðum sem við getum togað á, að aflinn hlýtur að minnka. — Þér hafið alltaf verið tog- arasjómaður? — Já, nema hvað ég var í flot anum á stríðsárunum. Ég er kominn af sjómannaættum, svo langt sem ég veit. Sonur minn, Chris, 15 ára, er nú með mér í þessari ferð. Þetta er fyrsta sjó- ferðin hans. Hann var skrambi óheppinn. Við vorum ekki búnir að vera að veiðum nema fjóra daga þeg- ar við vorum stöðvaðir. Það var fremur lítill afli, svona um 100 kitt á dag. — Hvernig er skipið? — Þetta er gamalt skip. Byggt 1932, en því var breytt og sett olíukynding fyrir katlana í stað kola. — Hvernig eru kjör á brezk- um togurum? — Skipstjórar eru allir upp á prósentur. Við fáum 10 pró- sent af aflaverðmæti eftir að út- haldskostnaður hefur verið dreginn frá. Hásetar eru hins vegar upp á fast kaup og afla- hlut þar að auki. Harrison er þrekvaxinn og Hörkulegur maður. Hann var nú samt heldur daufari í dálk- inn seinni dáginn, því ef til vill ihefur hann gert sér vonir um að losna fyrr úr þessu en raum verður á. Trésmiðaféfag Reykjavíkur Félagsfundur verður í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 29. þ.m. kl. 8,30. Ðagskrá: 1. Samningarnir. 2. Byggingasamvinnufélög. 2. Önnur mál. Stjórnin. STÚLKA qskast í þyottahúsið Bergstaðarstræti 52. Uppl. í stöðinni frá kl. 4 til 7. Sími 17140. Lögmanuafélag fslands Framhaldsáðaifundur félagsins verður haldinn í Tjarnar- cafc, uppi,.þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 5 síðdegis. DAGSKBÁ: 1. Gjaldskrá félagsins. 2. Önfiur mál. /SBMF-Haflr • / ** Borðhald eftir fund. Stjóriún. it • • ' • :V .. ‘Jé ' ■ '■" rr” - ?" -"S: i .-W fJii&íUifíHi M. s. Rfnto fer frá Kaupmannahöfn 5. maí til Færeyja og Reykja- víkur. Frá Reykjavík fet' skipið 16. maí til Færeyja og Kaupmannahafnar. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Reykjavík 26. maí til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. —« Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jnhan Rönning h.f. Þorvaldur Ari Arason.iidl. LÖGMANNSSKKIFSTOFA Skólavörðustif 38 */• f*ill Jóh-Jiorlettuon hj. - Pótíh 821 Slmar 1)416 og t)4í7 - Simnefni. BANANAR 22 kr. kg. AMERÍSK EPLl aðeins 16,40 kg. Appclsínur, Sunkist sítrónur. Indríðabúð Sími 17283. Þingholtsstræti 15, RIMLATJÖLD fyrir hverfiglugga. Lind. 25. — S: 13743.. SÍRIZG4 W/I/ÍMÐ iFtík öorr swð

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.