Vísir - 06.05.1959, Blaðsíða 4
V I "
ai 1959
&
Einstæð iiéðeisók.
Endisrútgáta Vesnakvers
Fornélfs.
Fornólfskver. Dr. Jón Þorkels-
son. 16. apríl 1859 til 16.
apríl 1959. Bókfellsútgáfan.
Fræðimánnsins og skáldsins
<3r. Jóns Þorkelssonar hefir
verið minnzt á verðugan hátt
nú fyrir skemmstu á hundrað-
asta fæðingardegi hans. En [
■einna drýgstan þáttinn á þó!
Bókfellsútgáfan með því að
gefa út ljóðmæli hans í nýrri
•og aukinni útgáfu, ásamt end-
urminningum hans og merki-
legum minningargreinum
fræðimanna. Mun mörgum bók
þessi kærkomin, því fyrri út-
gáfan, Vísnakver Fornólfs frá
1923, hefir verið gersamlega
•ófáanlegt um áratugi — jafn-
vel hjá fornsölum — því það
var svo með þá bók að þeir,
sem eignuðust hana í öndverðu
létu hana ekki fala þótt hátt
yæri boðið, því hinn rammi og,
einstæði kvesðkapur, fÖgur
myndskreyting, ásamt minn-
ingu um sérstæðan og mikinn
persónleika var meira virði en
svo.
Hin nýja útgáfa ber þess
tnerki, að ekki hefir verið
slakað á kröfum. Þótt viðbæt-
Aprílbók AB
er norsk.
Maðurinn og máttarvöldin,
skáldsaga eftir norska skáltlið
Olav Duun, er komin út á ís-
lenzku í þýðingu Guðmundar
G. Hagalín. Er hún apríl-bók
Almenna bókafélagsins.
Olav Duun (1876—1939) er
sem kunnugt er einn úr hópi
stórskálda Noregs. Um hann
hefur verið sagt, að hann sé
einhver djúpsæjasti sálfræð-
ingurinn í evrópískum bók-
menntum, og hann er tvímæla-
laust mesti stílsnillingurinn á
nýnorsku. Hann var keppandi
Bernhards Shaw um bók- I
menntaverðlaun Nóbels, en sá
síðarnefndi varð hlutskarpari.
Maðurinn og máttarvöliii er
síðasta bók Duuns, kom út ári
•fyrir dauða hans, og er eitt af
heilsteyptustu verkum hans.
Sagan gerist á lítilli ey, sem á
-— samkvæmt gömlum spádómi
*— að sökkva í sæ. Lesandinn
verður þátttákandi í lífsbar-
áttunni á þessum stað, en fyrst
og fremst lætur þó skáldið
hann skyggnast inn í sálarlíf
fólksins, barna og fullorðinna,
þiar sem grafið er fyrir dýpstu
xætur. Og svo kemur nóttin
mikla, þegar hafið tekur að
stíga — taugaspennan, skeif-
ingin, lífsþráin. Þá nótt lifa
þeir einir, sem skáldio háfði
dæmt til lífsins.
Sagan er í senn mikið lista-
verk og mjög' spennandi.
Félagsmenn í Reykjavík eiga
að vitja bókarinnar á af-
greiðslu bókafélagsins í Tjárn-
argötu 16. Hún verður s.énd út
á land næstu daga ásamt maí-
fiók félagsins, Fjórtán sögum
Éftir Gunnar Gunnarsson,
■rinn sé að öllu athuguðu ekki
ins rismikill og hið upphaflega
Vísnakver, er samt mikill feng-
ur að honum. T. d. er kvæðið
„Móðir mín“ klassiskt að eðli
og formi, og viðbótin í Berg-
álfsrímur er skemmtileg. Vel
mundi Fornólfur hafa kveðið
rímur hefði hann til tekið.
Erfitt er að bæta teikningum
við í bók, sem er jafn framúr-
skarandi vel myndskreytt og
fyrsta útgáfan var. Tel eg teikn
ingar Björns Björnssonar ein-
stætt afrek og með því bezta,
sem til er hér á því sviði.
Hygg eg að sá listamaður
myndi hafa geta^ myndskreytt
sögurnar okkar svo að ekki
hefði verið auðvelt um að bæta.
Halldór Pétursson hefir ekki
látið sinn hlut eftir liggja. Eru
hans teikningar einnig ágætar.
Gaman hefði verið að hafa hin.
ar litskreyttu teikningar Björns
Björnssonar í þessari útgáfu, en
hann handmálaði nokkur ein-
tök fyrir vini sína og velunn-
ara skáldsins. Eru það kjör-
gripir.
Gaman er að endurnýja
kynninguna við Vísnakverið,
því kvæði Fornólfs eru sterk
sem stuðlaberg og einstæð í ís-
lenzkum skáldskap. Veit eg
ekki annað meira hetjuskáld
meðal aldamótaljóðasmiða. Er
orðfæri dr. Jóns Þorkelssonar
með þeim kyngiblæ að vart
verður’ til jafnað. T. d. Man-
söngur Svarts á Hofstöðum um
Ólöfu Loftsdóttur, en hann var
öndvegisskáld þeirra Ólafar og
Björns ríka á Rifi. Væri rím-
leysingjum 20. aldarinnar holt
að læra þann brag. Ekki er þar
ofrímað, en þó eru hættir það
fast'mótaðir, að það hi’iktir í
málfari og frásögn. Svo kveður
Fornólfur fyrir munn Svarts
skálds um sæfarir þeirra hjóna:
Hrikaleg eru hafþök,
hvellan .braka þau svell
frostbrestum, fram á vözt
falla ótæpt af jökla stall
klakabjörg, miðr mjúk,
mæna yfir auðnir hvanngræn,
reika um rastar vök,
reiða mörum hvumleið.
Og svo hið síðasta tilsvar ÓL
afar ríku er Svartur flytur
henni kvæði á elliárum:
„Nú eru slokknir allir eldar
ellin hrukkar bleika kinn
líður að vetri, kólnar, kveldar—
kveddu ei fleira.Svartur imnn!“
Þá eru „Vísus Kveéða-Önnu“
— skáldkonunnar, sem var
brennimerkt á kinn fyrir grip-
deildir, í plágunni miklu laust
fyrir 1400, kveðnar af hjarta-
hlýju og manngöfgi. Vergangs-
telpan, sem vai’ð mikið farand-
skáld og „kvað drápur og af-
morsvísur“ fyrir fólk en hirti
„óskila arf“ er „allur var dáinn
kynstofninn“, en lánaði síðar
Þingeyrarklaustri 6 vættir
smjors, er ábóti hafði ekki við-
bit handa bræðrum og gang-
andi fólki.
Islendingur lýkur uvm
prófi í jarðfr&ði.
Nokkuö á annað hundrað Íslendíngar
stunda nám við þýzka háskóia.
Mið .
Sennilega verour Jón
Þorkelsson ávallt einstæðui
meðal íslenzkra skálda, líkt og
Grímur Thomsen. Hann va
alla tíð hlédrægur maðui
nærri einrænn, en það er o.
mikil hlédrægni af yngri kyn-
slóð skálda, að ganga fram hjá
þessum .einbúa þegar skáld
þjóðarinnar eru kynnt. Sama
gildir um opinberar stofnanir.
Fyrir Fornólfskver ritar dr.
Þorkell Jóhannesson formála;
hann segir að lokum: „Nú, þeg-
ar Vísnakverið birtist í 2. út-
gáfu, er svo ástatt um nýjustu
tízku í íslenzkri ljóðagerð, að
helzt mætti jafna til rímna-
kveðskapar um daga Jónasar
Hallgrímssonar. Að vísu er sá
munur á, að þá þótti leirburður
hinn snjallasti skáldskapur, ef
hann var nógu þaulrímaður, en
nú, á öld rímleysunnar, er
þessu öfugt farið. Vísnakvcrið
olli engum umbrotum 1 ís-
lenzkri ljóðagerð í öndverðu
og mun ekki heldur gera það
nú. En rammur safi málfarsins,
þungur og sterkur kliður
rímsins, fast meitlaður, fornir
hættir og stórbrotið efni mun
enn um sinn orka á hugi les-
enda með krafti, sem lítt förl-
ar. ísland, íslenzk örlög og ís-
lenzk list lifa í þessum kvæð-
um. Þess vegna fyrnast þau
ekki né ganga úr gildi, þótt
tímar líði fram.“
Guðmundur Einarsson
frá Miðdal.
★ Floyd Patterson hélt hehns-
meistaratitli sínum í hnefa-
leik (þungavigt) gegn Bri-
an London, Englendingi, —
sigraði með „knockout“ í
elleftu umferð.Þ ótti Brian
hafa staðið sig vel.
íslenzkur jarðfræðingur,
Guðmundur Sigvaldason héðan
frá Reykjavík, kom íil landsins
nýlega eftir að hafa varið
doktorsritgerð í íjarðfræoi við
háskólann í Göttingen.
Guðmundur Sigvaldason er
Reykvíkingur að ætt og upp-
runa, fæddur 24. júlí 1932,
sonur hjónanna Sigvalda Jón-
assonar og Birgittu Guðmunds-
dóttur.
Að loknu stúdentsprófi 1952
vann Guðmundur á vegum
Landmælinga íslands en fór
utan árið 1953 til jarðfræði-
náms við háskólann í Götting-
en. Þar hefur Guðmundur ver-
ið síðan að því undanskildu,
sem hann dvaldi hérlendis
sumarlangt 1956 og þá aftur á
vegum landmælinganna.
Tveggja ára
samfleytt starf.
Fyrri hluta prófi lauk Guð-
mundur í maímánuði 1956 og
skrifaði úr því fyrri hluta rit-
gerð sína, sem fjallar um Mó-
skarðshnjúka í Esju. En eftir
það tók hann að vinna að dokt-
orsritgerð sinni, sem fjallar
um myndbreyting bergs við
hveri á íslandi (á þýzku:
Mineralogische Untersuch-
ungen úber Gesteinszersetzung
durch postvulkanische Ætive-
tát auf Island). Hefur Guð-
mundur starfað samfleytt að
þessu verkefni í rúmlega tvö ár
og laúk doktorsprófi við há-
skólann í G. íingen síðast í
febrúarmánuði á.
Dr. Guðmunu kom til ís-
lands nýlega að því er
hann tjáði VL: hyggst hann
ílengjast á ættjörðinni svo
fremi að honum býðst starf við
sitt hæfi.
Vísir spurði Guðmund um
íslenzka stúdenta í Þýzkalandi
og svaraði hann því til að þeir
myndu vera nokkuð á 2. hundr-
að sem nú væru þar við nám.
Það leggja nú fleiri íslenzkir
stúdentar stund á háskólanám
í Þýzkalandi, en nokkru landi
öðru utan heimaiandsins. Áður
var Danmörk það land sem ís-
lendingar sóttu mest, en nú
hefur straumurinn snúist við
og stúdentar héðan leita lang-
mest til Þýzkalands.
Stærsta stúdentanýlendan
mun vera í Múnchen, þar eru
um 40 íslendingar, en aðrir há-
skólabæir sem íslendingar fjöl-
menna hvað mest til, eru Gött-
ingen, Stuttgart, Karlsruhe og
Darmstadt.
Höfuðborg
náttúruvísinda.
Um Göttingen sagði dr. Guð-
mundur að borgin væri í röð
fremstu háskólaborga Þýzka-
lands, ekki sízt með tilliti til
náttúrufræði. Lengi var Gött-
ingen talin höfuðborg náttúru-
vísinda í Evrópu. Þar hafa
starfað fjölmargir heimsfrægir
náttúrufræðingar og starfa
sumir þar enn, eins og t. d,
Nóbelsverðlaunahafinn próf.
Otto Hahn og Heisenberg —
tveir heimskunnir menn. Hins-
vegar dró mjög úr frægð Gött-
ingen á valdatímum Hitlers
vegna ofsókna hans gegn fræg-
urn vísindamönnum, sem voru
Gyðingaætta. En nú hefur
frægð hennar aukizt á ný og
fer hraðvaxandi.
| í Göttingen eru nú um 20
íslendingar, stúdentar og fjöl-
skyldur sumra þeirra. Mest er
þar um tannlæknanema, en
einnig eru þar 3 grasafræði-
inemar, 1 eðlisfræðinemi og 1
efnafræðinemi, fyrh- utan dr.
Guðmund sem nú hefur lokið
þar námi í jarðfræði eins og
að framan greinir.
Eldftaugar ©g öryggi
Grfkklands.
Talsmaður grísku stjórnar-
innar sagði í gær, að það værí
tilhæfulaust með öllu, að sam-
komulagsumleitanir stæðu yfir
varðandi eldflaugastöðvar í
Grikklandi.
Talsmaðurinn sagði,' að ef
nauðsynlegt þætti öryggis
vegna að setja upp slíkar stöðv
ar yrði það rætt á sínum tíma,
en þetta væri ekki á dagskrá
núi — Hann minnti á, að öryggi
landsins hefði á síðari tímum
stafað hætta eingöngu af ein*
ræðis- og kommúnista stefriumí
Þáð er furðulegt uppátæki að reyna að setja met í því að koma
s’eni flestúm unglingum inn í símaklefa. Hér á myndinni eru
Hóllendingar að reyna að slá enskt met í þessari íþrótt. Hollend-
ingarnir komu 19 fyrir í klefanum en Bretar ekki nema 18.
Hinsvegár eiga Bandaríkjamenn metið. Þeir gátu troðið 32 í
í símaklefa hjá sér, en þá sprakk klefinn.