Vísir - 06.05.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 06.05.1959, Blaðsíða 9
CUÖMK.uddgini VISIB Bfrta Baniiakél, þar sem ÍBidverskfr fands- hlufar er&s faidir kfnverskfr. Mikil gremja rí ;r á Indlandi úí af j)ví, að kínverskir koínm- Únistar hafa birí landabréf, sem sýna lahdauiæ'- ihéruð á N.-Indlandi næst -'ibet sem kínversk lönd. r... ^XflfltflflÍSiBff&PfÍffSf. Mótmælum hefir ekki verið sinnt, né að kippa þessum landabréfum úr umferð. Sam- kvæmt uppdráttunum telja kínv. kommúnistar Bhutan og Ladakh héruð kínversk lönd og hið umdeilda Kashmirfylki. Að því er virðist munu kín- verskir kommúnistar ætla að gera kröfur til, að norðaustur- landamærum Indlands og Ti- bets frá 1914 verði breytt eftir þeirra höfði. Á þessi landamæri féllst Bretland, sem þá réð yfir Indlandi, og Kína og Tibet. Þegar Indland fékk sjálfstæði aðhylltist það skiptinguna. Indlandsstjórn mun reiðubú- in að ræða lítilsháttar lagfær- ingu á landamærunum, en vel hafi verið gengið frá þessum landamærum, og Indlands- stjórn viðurkenni engar kröfur til meiri háttar breytinga á þeim. Kröfur Kínverja eru taldar styðja þá skoðun margra, að þeir hafi lagt undir sig Ti- bet sem skref í áttina til árás- ar á Indland síðar. Sex þús. rauðskinnar í Kanada krefjast sjáifstæBðs. Tóku völd á landssvæði sínu í Ontario, fulltrúar Kanadastjórnar „flýðu um öakdyrnar". Sex þúsund „stríðsmálaðir Rauðskinnar" í Kanada hafa ó- vænt krafizt viðurkcnningar sem sérstakrar þjóðar. Þetta gerðist á afmörkuðu svæði I Ontario-fylki, skammt frá Toronto, en svæði þetta er ætlað svonefndum Iroquio-Indí- ánum. Tóku þeir þar öll völd í sínar hendur í fyrri viku og kváðust mundu snúa sér til Sameinuðu þjóðanna, ef kröfum þeirra yrði ekki sinnt. Skeyti sendu þeir til Elísabetar drottningar og Johns Diefenbakers forsætisráðherra ICanada, og kváðust hafa „stofn- að nýtt land“. Og ekki létu Rauð- skinnar þar við sitja, heldur simuðu þéir Eisenhower forseta og stungu upp á, að „ráðstefna yrði haldin til þess að ræða samninga milli þjóða vorra“. HfíMity skrifar iírásév. Tass-fréttastofan hefur birt hréf, sem Montgomery mar- skálkur skrifaði Krúsév, til að þakka fyrir viðtökurnar í Moskvu fyrir skemmstu. Monty þakkar honum fyrir „að hafa hlustað á sig gera grein fyrir skoðunum sínum og láta í ljós, að þær voru á sann- girni byggðar." Montgomery hefur lítið sem ekkert látið uppi um viðræðurn- ar — kveðst nú ætla áð hugsa málið í kyrrð og næði, en gaf í skyn við fréttamenn, að hann Jéti tál sín heyra síðar. Þúsund Bauðskinnar, málaðir að gömlum siðvenjum áður til orrustu er gengið, vopn- aðir stríðsöxum, með fjaðra- höfuðbúnað skrautlegan, koll- vörpuðu hinu kanadiska ráði, sem stjórnað hefur hinu afmark aða landsvæði þeirra i nærri ald- arfjórðung. 1 ráðinu eiga sæti 11 menn og flýðu þeir út um bakdyrnar i snarkasti, er skarinn þusti inn um aðaldyr byggingarinnar, þar sem ráðið er til húsa. SjálfstæðisyfUIýsingar. Rauðskinnar negldu síðan „sjálfstæðisyfirlýsingu" á vegg og notuðu til þess „vlðhafnar- kylfu“. Lögreglan á landsvæðinu, skip uð 8 mönnum úr Kanadíska ridd- araliðinu, sem mjög er frægt, gerði enga tilraun til að bæla niður byltinguna. Rauðskinnar þarna eru af sex ættkvíslum. Þeir bera ýmsar sakir á sambandsstjórnina kana- disku, segja hana haía traokað á rétti þeirra, en einkum eru þsir gramir yfir, að ekki hefur fengizt viðurkenning á „ritúali" þeirra, sem þeir vilja að farið sé eftir, er maður og kona ganga í hjónaband. Stjórnardeild sú, sem fer með mál Rauðskinna, neitar að við- urkenna byltinguna, en hefur gefið óljóst í skyn, að hún muni senda fulltrúa á vettvang, at- huga allar umkvartanir, og „reykja friðarpípu með hinum reiðu Rauðskinnum". ■■ ‘i; Það hefur orðið mjög vinsælt, að fjölgað var öndum . rninni, og leggja margir leið sína til að skoða fuglana, þegar ður er gott. Hér sjást þrír fulltrúar á sundi. Pjélverjár ið- sftða íras. 'i ’illjaróar kr. til störfyrirtækja. Ymsar stórframkvæmdír eru : • nni í Iran, sem loka- ákvarðanir verða teknar um bráðiega. Erhardt, efnahagsmálaráð- Vcát ur-Þýzkalands, hefur heit- Iran efnahagslegri oe tækni-» : s aðstoð við ýmsar um- og verklegar fram- kværadir. I ': ” hann til Iran sem for- ■ : r efnahags- og viðskipta- nar. M.a. er í ráði að koma upp stáliðjuveri og leggja olíu- leiðsiu miklar. — Er áætlaður kosínaður við þessar tvær stór- framkvæmdir er um 7 milljarð- ar króna. Að vestan: Söngmálastarf Jópasar Tómassonar. fsaf., 20. apríl ’59. Eins og kunnugt er hefir Jón- as Tómasson tónskáld haldið uppi söngmálastarfi hér á ísa- firði og víðar um Vestfirði. Jónas hefir alltaf verið brenn- andi í anda í þessum störfum, og færzt í aukana eftir því sem aldur færist yfir hann, enda nú fengið betri tima og næði til þess að sinna söngmálunum, þar sem hann hefir sleppt öðr- um umfangsmiklum störfum. Fyrir nokkru gaf Jóns út nýtt nótnahefti, Helgistef. í því eru 20 frumsamin sálmalög og 15 orgelverk. Kynnti Jónas 12 sáímalög og 4 orgelverk í ísa- fjarðarkirkju í gær (sunnudag 19. apríl). Sunnukórinn söng 12 sálmalög með undirleik Ragnars H. Ragnar, en Jónas stjórnaði og lék orgelverkin á hið nýja kirkjuorgel. Aðsóknin var góð og lögum og orgelverk- um vel tekið. Aðgangur var ó- keypis. Söngmálastarf Jónasar fyrir ísfirðinga verður seint full- metið. Það er eitt af þeim margvíslegu og nauðsynlegu störfum, sem unnin eru í kyrr- þei og láta ekki mikið yfir sér, en eiga fyllstu viðurkenningu skilið. Það var 1. okt. 1910, sem Jónas Tómasson tók við organ- istastarfi ísafjarðarkirkju, og hefir gegnt því óslitið síðan eða í nær hálfa öid. Auk organ- istastarfsins hefir Jónas unnið merkilegt starf í stofnun og stjórn fjölmargra söngkóra, og síðast en ekki sízt sem tón- ★ Fyrir 3 árum, þegar reynt var aS koma sögu tímarits- ins Life um frelsisbaráttuna í Ungverjalandi, á markað- inn í Egyptalandi (í ara*- biskri þýðingu), vildi eng- inn við henni líta, — jafnvel ekki þiggja hana að gjöf. Nú er viðhorfið breytt. Egyptar hafa sjálfir geficj hana út — og seldist fyrsta útgáfa, 150.000, á fáirni dög. um. skáld. Hefir Jónas verið mikil- virkur á því sviði, og lög hans unnið sér vaxandi hylli. Þrátt fyrir háan aldur er Jónas Tómasson enn sem í fullu fjöri. Hann gengur að störfum með áhuga og mér liggur við að segja æskufjöri. Við ísfirðingar væntum því, að Jónas starfi enn um stund hjá okkui’, veitandi okkur ánægjtí* gagn og sæmd. Arn. Sa annar óocjur e, •.ftir U eruó „Sugar Ray“ Robinson, ☆ 5) Robinson var nú orðinn þyngri, og vann heimsmeistara- titil í miðþungavikt snemma á árinu 1951, tapaði honum í júlí, en vann aftur um haustið. Þá dró hann sig til baka. Hann hafði barizt 126 sinnum, og að- eins tvisvar tapað leik. En nú ógnuðu honum ýmis vandræði í viðskiptalífinu. Hann vantaði peninga og hans eina ráð til að ná í þá var að fara að berjast aftur. Aðeins kona lians stóð með honum í þessari ákvörðun. Fyrstu leikir Robinsons voru ekki áhrifamiklir. Vinir lians lögðu fast að honum að hætta að berjast, en álit Robinsons á sjálfum sér og ástúðleg aðstoð konu hans urðu honum ómetan- leg hiálp. Að lokum fór hann að berjast eins og áður fyrr, og 1955 vann hann aftur heims- meistaratitilinn, sem hann lét lausan 1952. Nú er Robinson 38 ára garnall og enn heimsmeist- ari 1 miðþungavikt. Hann hefur unnið þennan titil fimm sinn- um, og er eini maðurinn, sem hefur gert bað. Þó Robmson berjist enn í hringnum, hefur hann fundið sér annað viðfangs efni sem leikari. Hann horfir bjartsýnn til framtíðarinnar, því hann er trúaður maður og kirkjurækinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.