Vísir - 06.05.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 6. maí 1959
V t S IR
9
Aflafréttir að vestan:
Úminnilegur gæfta-
i-andiefpa allelns einn vlrkan
clag i apriBniáiiuði.
ísafirði 2. maí. byrja veiðar síðar á þessu ári.
Nýliðinn aurílmánuður hefir | Súgfirðingar hafa undanfar-
verið óminnilega gæftasanmr. ið verið fremstir í fjölgun vél-
Aðeins einn virkan dag í mán- bátanna. Þangað komu þrír ný-
uðinum hefir verið landlega. | ir stórir vélbátar á síðasta ári.
Aflinn í apríl hefir líka verið ( Mun enn hugur í Súgfrðingum
óvenju góður eða um 20 lestir
hjá aflahæstu bátunum. flestir
bátarnir á Vestfjörðum, og alíir
ísfirzku bátarnir, hafa veitt
Tveir ungir listamenn, Þórlákur Halldorsen og Guðmundur
K. Asbjörnsson hafa sýnt nokkra undanfarna daga málverk sín
í Mokkakaffi á Skólavörðustíg. Hér birtast sín myndin eftir
hvorn þessara ungu manna, sem þar eru sýndar. Myndirnar
verða aðeins sýndar fáa daga ennþá.
með
aflað
arnir,
að láta þar ekki staðar numið.
í Patreksfirði hefir vélbáta-
útgerð verið ört vaxandi síð-
ustu árin, enda þaðan góð skil-
línu. Línubátarnir hafa 1 yrði til þess að sækja á Vest-
mun betur en netabát- fjarðamið og Breiðfirðingamið.
sem þó hafa leitað mest Eru allar horfur á því, að vél-
fyrir sér á miðum Breiðfirð- | bátaútvegur Patreksfirðinga
.inga við Snæfellsnes. Mest af muni enn vaxa.
afla línubátanna er steinbítur. i Líka sögu er að segja frá
Hann er óvenju jafn að stærð ( Tálknafirði. Vélbátaútvegur
og yfirleitt vel feitur, og því ^ þaðan hefir gengið mjög vel.
hin bezta vara. Steinbítsgengd- ( Þar eru tveir stórir svo til ný-
in á Vestfjarðamiðum hefir
“verið mikil og staðið lengur en
oftast áður. Virðist það venja,
að steinbítsgengd sé mest þeg-
ar vor eru köld.
Afkoma útgerðarinnar á
■vétrar- og vorvertíð lítur út
fyfir að verða góð hjá þeim,
sem ekki hafa hent sérstök ó-
höpp, svo sem vélbilanir. Þær
úaka jafnan mikið til sín í
Lostnaði og aflamissi.
Það er líka mikill hugur í
vestfirzkum útvegsmönnum
um stækkun fiskiflotans. Hér
á ísafirði verður nýjum 90
rúmletsa vélbáti, er skipa-
:smíðastöð Marselíusar Bern-
harðssonar hefir smíðað, hleypt
af stokkunum mjög bráðlega.
Báturinn heitir Víkingur og er
eign þeirra. Árnórs og Her-
manns Sigurðssonar og Norð-
urtanga h.f. Þá eru tveir stál-
bátar í smíðum erlendis fyrir
ísfirðinga. Eiga þeir báðir að
Þorlákur K. Iiallorsen: „í fjörunni hjá Gamla-Hrauni“.
I'
ir velbátar.
Vélbáturinn Sæborg á Pat-
reksfirði mun aflahæst á syðri
Vestfjörðunúm. Hafði um 800
lestir óslægt frá áramótum nú
í apríllok. Vélbátarnir í Tálkna
firði hafa svipaðan afla. Á
Bíldudal hafa aflabrögðin ver-
ið lélegri, en nokkru skárri frá
Þingeyri.
Síðari hluta þessa mánaðar
fer handfæraveiðin að færast í
algleyming, og þá koma trillu-
bátarnir til sögunar. Mikill hug
ur er í ungum mönnum að
kaupa trillubáta til handfæra-
veiða, enda hefir sú útgerð gef-
ið góðan arð undanfarið.
Nokkrir trillubátar hafa þegar
leitað fyrir sér með handfæri
og fengið góðan afla þegar veð-
ur hefir leyft.
Guðmundur Karl Ásbjörnsson: „Fantasía“.
Skyldi hann hafa alíar
konurnar me5.
Konungurinn í Jemen liefir
þjáðst mjög af Iiðagigt að und-
anförnu, svo að hann hefir leit-
að sér lækninga á Italíu.
Richard Beck
heiðraður.
Prófessor Kichard Bcck í
Grand Forks hefir nýlega verið
lieiðraður af hálfu Ríkishá-
skólans í Norður-Dakota.
Þessi heiður var próf. Beck
sýndur þann 26. febr. í vetur í
tilefni af því, að hann hefir
þegar starfað í meira en 25 ár
sem kennari við háskólann. Var
lronum við þetta tækifæri af-
hent skrautritað skjal og færð-
ur áletraður silfurdiskur sem
viðurkenningu fyrir störf hans
við háskólann.
Richard Beck hefir verið pró-
íessor í Norðurlandamálum og
bókmenntum við ríkisháskól-
ann, og síðustu 5 árin hefir
150 þús. fyrir fjöra fingur.
Nýlega var uppkveðinn dóm- lausan stiga, sem komið hafði
ur í bæjarþingi Reykjavíkur um verið fyrir upp úr lestinni. Á
skaðabætur til manns nokkurs leiðinni upp stigann skrikaði
í Hafnarfirði, sem hlaut varan-
leg meiðsli á hendi, er hann var
að bjarga manni úr eldi.
Atburður þessi skeði 20.
honum fótur og var kominn að
falli. Greip hann þá hægri hend
inni, sem laus var, um járn, sem
stóð niður úr loftinu. Járnið
febrúar 1955. Kviknaði þá í vél-! reyndist eggjái'n, þannig að það
báti við bryggju í HafnarfirðiJ skar sundur allar sinar á fjórum
Aðkomumenn, er sáu þetta, kölL fingrum handarinnar.
Skipverjinn hafði fengið
slæma kolsýrlingseitrun, en vgr
uðu á slökkvilið bæjarins, og
jafnframt á sjúkrabifreið, sem
Ekki treysti hann sér þó til
að fara alveg einn þangað, því
að í föruneyti hans voru þrjár
drottningar hans og 40 hjákon-
ur, Varð hann að leikja heilt
gistihús handa konunum, Villa
Fiorio, skammt utan við Róm,
og segir í fregnum, að þær fari
aldrei út fyrir húss dyr. Jem-
enskonungur er 68 ára.
FORSTOFUHERBERGI til
leigu og lítið herbergi. Uppl.
á Leifsgtu 4. (1424
Rafmagnsveita Hafnarfjarðar ( fluttur á sjúkrahús og var bjarg
og slökkviliðið
að frá bana,
slökkti eldinn.
Albert hafði slasast illa v:ð
björgunina og átti lengi í lækn-
isaðgerðum. Voru gerðar ýtar-
legar tilraunir til að bjarga
hefur umsjón með, þar s,em grun
ur lék á að maður væri um borð
bátnum.
Slökkviliðið og sjúkrabifreið-
in komu samstundis á staðinn,
og var þegar hafizt handa um
að bjarga manninum, en hann hendinni, en árangurslaust. All-
var í vélarhúsi bátsins, og var ir fjórir fingur handarinnar eru
ekki hægt að komast til hans krepptir inn í lófann og óhreyf-
vegna elds og neyks, öðruvísi en anlegir, og mun það vera álit
með því að rjúfa gat á skilrúm lækna, að ekki verði úr því
milli lestar og vélarúms. — bætt. Albert er um 30 ára gam-
. . I .
bann verið deildarfoseti mála- Slökkviliðið rauf skilvegginn, all, og var metið að her væri um
deildar erlendra tungumála og fann manninn, þar sem hann 25 G örorkutap að ræða. Hann
ELDRI maður, sem lítið
er heima, óskar eftir her-
bergi, helzt með sér-snyrti-
herbergi og aðgangi að síma.
Tilboð leggi á afgr. Vísis
fyrir hádegi á laugardag,
merkt: ..Lítið heima.“ (1420
5 HERBERGJA íbúð til
leigu við Gnoðavog. Tilboð,
merkt: „Suðurlandsbraut"
leggist á afgr. Vísis fyrir
föstudagskvöld. (1435
liáskólans. Það er ein af
stærstu deildum skólans og þar
störfuðu í vetur 9 prófessorar
með um 1100 stúdentum.
Þá skal þess ennfremur getið,
að stúdentaráð sama háskóla
hefir nýlega sæmt próf. Beck,
fyrstan háskólakennara, áletrað
an verðlaunaskjöld, sem þakk-
lætisvott fyrir fræðistörf og
aðra menningarstarfsemi í þágu
skólans.
lá meðvitundarlaus á gólfinu í
vélarhúsinu, og dró hann út um
gatið í veggnum.
Albert Júlíus Kristjánsson,
Hringbraut 9, Hafnarfirði, var
annar tveggja manna, er komu
á staðinn með s(júkrabifreiðina,
og fór hann niður í lestarrúm
bátsins til að sækja manninn.
Tók hann manninn meðvitund-
arlausann undir vinstri hendi
og lagði af stað með hann upp
er fastur starfsmaður Rafveitu
Hafnarfjarðar, en hafði nokkra
aukavinnu við sjúkraflutmnga,
sem hann getur nú ekki fram-
kvæmt. Voru honum dæmdar
kr. 150.650.00 með 6% ársvöxt-
um frá þeim degi, er slysið vildi
til, og kr. 15.000 í málskostnað.
Gunnar Þorsteinsson hrl.
flutti málið f. hönd Alberts. —
Ekki mun vitað hvort rnálinu
verður áfrýjað.
KONA með 12 ára telpu
óskar eftir 1—2 herbergjum
og eldhúsi. — Uppl. í síma
18753. — (1419
IIERBERGI óskast fyrir
geymslu strax, helzt í kjall-
ara við miðbæinn. Þarf ekki
að vera stórt. Uppl. í síma
17329.— (1418
TIL LEIGU forstofuher-
bergi með skápum og heitu
og köldu vatni. Sími 15400.
(1416
ÍBÚÐ. Rafvirkja vantar
íbúð strax. Góð umgengni.
Uppl. í síma 24139. (1419
BÍLSKÚR til leigu á Nes-
vegi 17. Uppl. í síma 15328.
(1436
HÚRSÁÐENDUR! LátiS
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). — Sími 10059. Opið til
kl. 9. (901
HÚSRAÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur í
I—6 herbergja íbúðir. Að-
*toð okkar kostar yður ekkl
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92, Sími 13146. (592
HUSRAÐENDUR. Leigj-
um íbúðir og einstök her-
bergi. Fasteignasalinn við
Vitatorg. Sími 12500. (152
ÍBÚÐ, 3—4 herbergi ósk-
ast fyrir 14. maí. Uppl.' í
slma 23708 milli kl, 8 og 9 í
kvöld oíj næstn kvöld. 11305
3 HERBERGI og eldhús
til leigu. — Tilboð, merkt:
,,Laugarás“ sondist afgr.
blaðsins fyrir laugardags-
kvöld. (1302
LÍTIL íbúð til leigu 14,
maí. Uppl. í síma 12578. —
(1411
GOTT herbergi til leigu á
Bólmvallagötu 11, annari
hæð. Barnagæzla, helzt 1—2
kvöld í viku. (1370
forstofuherbergi
til leigu. Uppl. í síma 10099.
NÝ 3ja herbergja íbúð til
leigu. Fyrirframgreiðsla. —■
Uppl. í síma 14009 eftir kl.
7. — (1319
TIL LEIGU lítið herbergi
í kjallara, Flókagötu 33. —■
(1389
ÁGÆTT herbergi til leigu
á Skeggjagötu 12. Uppl. í
síma 1-3338, (1300
GOTT herbergi til leigu i
Laugarneshverfi. Uppl. í
síma 33478. (1388
STÚLKA óskar eftir her-
bergi til iegiu í austurbæn-
um 14. maí — Uppl. í síma
11932 kl. 6—8. (1393
KONA með 8 ára dreng
óskar eftir 1 stofu og eld-
unarplássi, sem fyrst. Uppl.
í síma 33486 í dag og næstií
daga. (1396
STÓRT forstofuherbergi
til leigu. Uppl. Laugaveg 28
(Laufahúsinu), 4. hæð. —
Reelusemi áskilin. (1401
GLÆSILEG, ný 4ra her-
bergja íbúð til leigu. Árs-
fyriframgreiðsla. — Tilboð,
merkt: „Hálogalandshverfi“
sendist Vísi fyrir kl. 6 ræst-
komandi föstudag. (1428
HERBERGI óskast fyrir
sjómann sem lítið er heima.
Helzt í vesturbænum. Uppl.
í síma 18096 eftir kl. 6.
(1429
1 HERBERGI, ásamt baði,
helzt með sérinngangi, ósk-
ast í vesturbænum. — Uppl.
í síma 16720 eftir kl. 8 á
kvöldin og allan daginn á
morgun. (1427
BANDARÍKJAMANN,
giftan íslenzkri konu, vantar
íbúð strax, 3—4 herbergi. —
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„365.“ (.1423