Vísir - 06.05.1959, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 6. maí 1959
VlSIB
ir
Pinay og
Fraiíih. aí 3. síðu.
De Gaulle við sitt Rubicon-
fljót, og teningunum var kast-
að, þegar franska þingið sam-
þykkti 1. júní 1958 meö 328 at-
kvæðum gegn 224 að veita
honum stuðning sem forsætis-
ráðherra.
Sannleikur og
strangleikinn.
„Heiðarleiki og festa er
allt og sumt, sem ég get
lofað; við það mun ég
standa, hvort sem ferðin
verður lengri eða skemmri,
og enda þótt ég verði yfir-
gefinn af öllum.“
Georg Washington, er
hann var kjörinn forseti.
A þeim átján mánuðum, sem
De Gaulle gegndii forsetaemb.
á árunum 1945—46, fór fjár-
málastjórn landsins ngu síður
úrhendis en hjá öðrum frönsk-
um ríkisstjórnum, verðbólgan
geisaði og fjórði hluti ríkisút-,
gjaldanna fóru til hersins, en
þegar til stóð að skera hernað-
arútgjöldin niður, sagði De
Gaulle af sér. Þær vonir
manna, að reynt verði að fóta
sig á vettvang efnahagsmál-
anna í Frakklandi eftir valda-
töku De Gaulles, eru því ekki
lengdar neinni oftrú á fjár-
málaviti forsetans, heldur eiga
þær rætur sínar að rekja til al-
menns, vaxandi trausts á stjórn
arfarinu og álits á hæfni þeirra
manna, sem forsetinn hefur
valið. til þess að hafa sér til
ráðuneytis um stjórn efnahags-
og fjármála, og má þar fyrstan
telja fjármálaráðherrann,
Antoine Pinay.
Pinay fór í fyrstu hægt í sak-
irnar. Hann hefur sjálfur sagt
í ræðu, að í júní hefði ekki ver-
ið fært að grípa umsvifalaust
til róttækra aðgerða, og því
betli“. Ef ekki yrði snúið við
blaði, væri ekkert framundan
nema verðbólga og vergangur.
Hann benti mönnum á, „að
framleiðslu og þjónustu ber að
selja á réttu verði.“
Að morgni dags.
„Engar umbætur án til-
raunar, engin . endurreisn
án fórna.“
Le Monde.
Að morgni mánudagsins 29.
desember 1958 komu svo hinar
nýju efnahagsráðstafanir
frönsku stj órnarinnar. til fram-
kvæmda. Þær voru þessar
helztar:
1. Gengisfelling
2. Yfirfærslufrelsi
3. Afnám innflutningshafta
4. Stýfing á niðurgreiðslum
5. Afnám vísitölugreiðslna á
kaupgjald
6. Halli fjárlaga minnkaður
E. Nýir. skattar og brottnám
skattaívilnana
Verða einstakir þessara liða
skýrðir hér lítilsháttar:
1. Gengisfelling: Gengis-
skráningu frankans var breytt
þannig, að í stað 420 franka á
móti Bandaríkja-dollara koma
nú 493 frankar. Þannig hefur
gengi erlendrar myntar hækk-
að um 17,55%, en gengi frank-
ans verið fellt um 14,93%;
miðað við gull verður gengi
frankans 1,8 milligramm. Með
þessum aðgerðum mun mis-
gengi frankans við flestar eða
allar myntir hverfa, og ef verð-
lag breytist ekki því meir,
munu franskar vörur nú verða
samkeppnisfærar á hinum sam-
eiginlega markaði þjóðanna
sex, sem til starfa tók einmitt
núna um áramótin.
2. Yfirfærslufrelsi: Þeir
Butler og Erhard fjármálaráð-
hefði hann notað fyrstu sex herrar Bretlandg og Þýzkalands
manuði stjornarsetu sinnar til höfðu ^ 1954 ákveðið að
--j: •---j.—a i---------| r
jkeppa að þvi að koma a frjalsn
yfirfærslu á myntum land-
anna. Amory, núverandi fjár-
málaráðherra Breta, tók málið
undirbúningsstarfa. Á þeim
tíma hefði stjórninni tekizt að
róa verðlagið. En til undirbún-
ings hinum veigameiri ráðstöf-
ímurn setti Pinay 30. septem-
ber á laggirnar nefnd sérfræð-
inga undir forustu Jacques
að nýju upp á fundi O.E.E.C. í
París á árinu 1958. Frakkar og
9 önnur lönd, sem ráða yfir
Rueff, viðurkennds serfræðings samanlagt um 40% heimsvið
i efnahagsmálum, sem m. a. !skiptanna; hafa nú horfið að
hafði verið ráðgjafi Poincares takmörkuðu yfirfærsiufrelsi, þ.
við lausn efnahagsvandamal-ie a g öllum eigendum er.
anna árið 1920 og hlaupið uncurf. , . . , , ,
b lendra ínneigna í serhverju
bagga með Laval í erfiðleikun- , , „ .,, , . ,
landanna er frjalst að yfirfæra
þær í mynt annarra ríkja. Er
þetta talinn mjög merkur á-
fangi á leið til frjálsari heims-
viðskipta.
3. Afnám innflutningshafta:
um árið 1930.
Á tveim löngum ráðuneytis-
fundum voru tillögúr efna-
hagsmálanefndar Rueffs rædd-
ar og að lokum samþykktar
lítið breyttar, þó varð niður-
skurður á fjárlögum minni en Vegna þátttöku í sameiginlega
nefndin ráðlagði og sömuleiðis markaðinum lækkuðu Frakkar j
var opinber fjárfesting ckki alla tolla á vörum frá aðildar-
minnkuð í samræmi við tillög- löndum um 10%, en jafnframt
ur nefndarinnar. Þriðja dag felldu þeir niður innflutnings-
jóla fluttu þeir De Gaulle og höft á 90% af innfluttum vör-
Antoine Pinay svo þjóðinni um frá 16 O.E.E.C.-löndum,
boðskap sinn í útvarpi. jafnframt því að 50% af inn-
De Gaulle boðaði þjóðinni flutningi frá dollara'-svæðinu
nýja stefnu í efnahagsmálum. er gefinn frjáls. Hefur þetta í
sem einkennast myndi ' för með sér frjálsan innflutn-
„vérité et sévérité“, — sann- ling á um það bil 900 vöruteg-
leika og strangleika. — : undum.
Pinay sagði meðal annars, að 4 Niðurgreiðslur hverfa:
Frakkar hefðu lifað um efni j Niðurgreiðslur voru afnumdar
fram, atvinnuvegunum hefði í á kolum, gasi, rafmagni, flutn-
verið fleytt áfram m „inn- jingum, lándbúnaðarviirum og
lendri vérðbólgu og er]ct.v:iu jöð- matvælum. N. n þessi
niðurgreiðslustýfing um 10
milljörðum íslenzkra króna.,
5. Visitölukerfið afnumið:
Greiðsla vísitöluálags á kaup-
gjald var afnumin. Þó munu
allra lægstu launin fylgja á-
fram visitölunni, en þau voru
jafnframt hækkuð um 4,5%; og
urðu um 700 þúsund verka-
menn aðnjótandi hennar.
6. Halli fjárlaga miimkaður:
Áætlaður halli fjárlaga fyrir
árið 1959 var áður en hinar
nýju aðgerðir komu til um 40
milljarðar ísl. kr., en var nú
skorinn niður um helming.
7. Nýir skatíar og brottnám
skattaívihiana: Skattaívilnanir
til landbúnaðarins voru minnk-
aðar og nýir neyzluskattar
lagðir á m. a. kaffi, te, tóbak,
vín, áfengi og eru þeir taldir
nema um 10 niilljörðum ísl.
króna. Einn.ig er gert ráð fyrir
nýjum eyðsluskatti, sem jafnað
skal á með tilliti til íburðar og
ytri ásýndar yelmegunar. Þann
ig er t. d. gert ráð fyrir að
hækka upp skattskyldar tekjur
manna eftir ákveðnu mati, ef
þeir eiga bifreið, lystisnekkju,
reiðhest, sumarbúslað, hafa
þjónustufólk o. s. frv.
Þessi. var árbíturinn, sem. De
Gaulle bar á borð fyrir frönsku
þjóðina að morgni mánu-
dagsins 29. desember, og heiti
hans á matseðlinum var
„Vérité et sévérité". Eftir er
að sjá, hvemig hann fellur í
franskan Bmekk.
Vegurinn miili
rauðrar eyðimerkiir
og svartra frumskóga.
„í hörðum og erfiðum
heimi, þar sem helgum
menningarverðmætum okk
ar, kristnum og húmanist-
ískum, er ógnað, verðum
við að skapa Frakklandi
nýjar stofnanir samboðnar
hlutverki þess og ábyrgð.“
Pinay um hina nýju
stjórnarskrá Frakklands.
Minnugir svörtuskóga fjár-
málaspillingar Stavinsky-tíma-
bilsins og eyðimerkurgöngu
liinnar rauðu alþýðufylkingar
þeirra Blums og Thorez, hafa
Frakkar n.ú valið meðalveginn,
enda ekki seinna vænna a. m. k.
að dómi Pinays, sem segir: „Ef
við hefðum ekki tekið þessa á-
kvörðun um að endurskipu-
leggja stefnu landsins í fjár-
málum, efnahagsmálum og
peningamálum, hefðu skuldir
þjóðarinnar rokið upp úr öllu
valdi og yfir hefði vofað gjald-
þrot, sambærilegt við það
hrun, sem gekk yfir sumar
þjóðir Mið-Evrópu fyrir 30
árum.“
Frakkar hafa nú kynnzt því,
hvað felst í orðunum „sannleik-
ur og strangleikur". Sannleik-
urinn þýðir, að hulunni hefur
verið skipt af innviðum fransks
efnahagslífs, og strangleikinn
felur í sér afnám niður-
greiðslna, verðbóta, styrkja,
skattaívilnana og vísitöluupp-
bóta, að viðbættum nýjum
sköttum. Þessar aðgerðir hafa
vafalaust í för með sér kjara-
rýrnun, a. m. k. um stund. Eftir
er nú að vita, hvernig alþýða
manna bregzt við. Það er talið
nokkuð víst, að ekki hafi nokk-
ur önnur stjórn í Frakklandi
þ að lögbjóða nema sem
s\> nffi eins og einum tíunda
hi: ' - áf þessum efnahagsráð-
sú 'fi.mua, til þess að búið héfði
verið að boða- -til allsherjar-
verkfalls innan sólarhrings frá
gildistöku laganna. Reynir hu
á vinsældir De Gaulles og
traust þjóðarinnar til félaga
hans, því undir þróun verðlags-
og kaupgjaldsmála á næstu
mánuðum er komið, ekki að-
eins, hvort tilraun Pinays til
viðreisnar frönskum fjármál-
um heppnast, heldur verður
jafnframt skorið úr um örlög
jDe Gaulles og ríkisstjórnar
hans... .
Heimspekingurinn Salvador
de Madariaga hefur sagt: „Sönn
frjálslyndisstefna ein getur vís-
að veginn, sém liggur milli
hinna rauðu eyðimerkur og
hinna svörtu fi*umskóga.“
Frakkar hafa valið leið hinnar
frjálslyndu stefnu í efnahags-
málum. *-
Jemenum fiiinst ntfg um
áhrif kommúnista.
Rússneskir
grýttir
Konungurinn í Jemen virðist
nú vera orðinn uggandi út af
vaxandi áhrifum kommúnista
í ríki sínu.
Kemur þetta meðal annars
frama í fregnum um það, að
hann hafi nú þegið talsverða
hjálp frá Bandaríkjunum, sem
senda þegnum hans 15,000 lest-
ir af hveiti, en uppskerubrestur
hefur orðið í Jemen, og er upp-
skeran þó aldrei svo mikil, að
þjóðin megi við því. Þá hefur
hann einnig talað líklega um
það, að hann sé að hugsa um að
þiggja aðstoð, sem Bandaríkja
menn buðu 1957, en hann hafn-
aði þá vegna áhrifa koimnún-
ista. Loks hefur hann tjáð Bret-
sérfræðingar
í Jemen.
um, að hann sé fús til að leggja
landamæradeilurnar gagnvart
Aden í gerð.
Fregnir hafa borizt um það
til Kariro, að tæknifræðingar
frá Sovétríkjunum, sem starfað
hafa að undanförnu í Jemen,
hafi verið grýttir á götum í
Sana og Taiz, helztu borgum
landsins. Áróður frá Kairoút-
varpinu ér talinn eiga nokkqyn
þátt í þessu. í Jemen eru 50
Rússar, og kenna flestir Jemen-
um að nota úrelt vopn, sem
kommúnistar hafa notað til að
kaupa sér vinfengi og álit Ar-
abaþjóða. Auk þess eru um 255
Kínverjar þar og starfa þeir að
vegagerð.
Rálstefnur um síEdarverð í
sumar hafnar í Koregi.
Samkomulag um verð á bræðslusíld
náðist ekki á fyrstu fundum.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló í fyrradag.
Sainkomulagsumleitanir fara
nú fram í Bergen um síldveiðar
til vinnslu í verksmiðjum.
Sagt er frá því, að fiskimála-
stjómm hafi kallað aðila saman
á ráðstefnu um málið, en áður
höfðu eigendur síldarmjöis- og
síldarolíuverksmiðja á ýmsum
á ströndum frammi rætt málið
við aðra aðila, og mun ekki
hafa náðst samkomulag á fyrstu
fundum um verð, er greiða
skyldi fyrir verksmiðjusíld á
síldarvertíðinni á sumri kom-
anda. Hefir fiskimálastjóri því
talið nauðsynlegt að efna til
nýrrar ráðstefnu um málið.
Ekki er enn vitað hvort eigend-
ur verksmiðjanna senda samn-
inganefnd á hana, eða einstak-
ir eigendur sækja hana.
Formaður félags útgerðar-
manna, sem gera út skip á síld-
veiðar við ísland, Sören Ver-
mundsen, telur í viðta'i, að
samkomulagshorfur ætt
vera allgóðar, þegar máliö
ur tekið fyrir aftur, þótt
urt bil sé óbrúað. Hann
skyn, að verksmiðjuei
gætu teygt sig lengra ti
komulags.
að
verð
kk-
ú í
iur
im-
Þátttakan.
Um þátttökuna í síld im
þessum, sagði hann, af ún
mundi ekki rerða min n í
fyrra, kannske meiri, a k.
frá Rogalandi, en þaðán f i n í
fyrra 108 skip til þát í
síldveiðum til vinnslu í verk-
smiðjum; Sennilega myndu og
flestir síldveiðbátarnir frá
Mæri, sem stunduð þær í fyrra.
taka þátt í þeim nú.
Þúsumfir fSýja,
frá Tíbet
í síðustu viku voru um 7000
tíbezkir flóttamenn komnir til
norðurhéraða Indlans.
Komu um 6000 yfir fjöllin til
Kameng-héraðs í Indlandi
norðaustanverðu, en það var
einmitt til þess héraðs, sem
Dalai Lama komst forðum.
Indlandsstjórn hefir tilkynnt,
að hún muni gera sérstakar ráð
stafanir til að hlynna að flótta-
fólkinu.
Campbell vill
fara hraðar.
Donald Campbell hefir enn
hug á að bæta liraðamet sitt í
siglingu vélbáta.
Ætlar hann að byrja æfingar
á báti sínum, Bláfuglinum, í
næstu viku á Coniston-vatni í
Lancashire; telur, að breytir. :
á stýri bátsins, muni nægja t;l
þess, að hann geti hrund:
meti sínu, sem er um 400 km.
lá klst.
3e li.* IMrí i gí4..