Vísir - 13.05.1959, Síða 5

Vísir - 13.05.1959, Síða 5
Mió'vikudaginn 13. maí 1959 vlSIB Camia híc Stiul 1-1475. Heimsfræg verðlaunamynd Dýr sléttunnar (The Vanishing Prairie) Síórfróðleg og skemmtileg j litkvkimynd, gerð á vegum Walt Disneys Mynd þessi hlaut „Oscar“- vcrðlaun auk fjölda aimara AUKAMYND: Hið ósigrandi Tíbet, ný fréttamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ttaýnarbic Sími 16-4-44 Hafnarbófarnir (Slaughter on lOth Ave.) Spennandi, ný, amerísk kvikmynd, byggð á sönn- um atburðum. Richard Egan Jan Sterling Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerJiir » ólUim heimilistækjum. — Fijot <>e vönduð vinn» Sitni 14320. Jnhan Rönnlng h.f. Drengjaskér JrípMíó wmsm. Simj 1-11-82. Apache Hörkuspennandi amerísk stórmynd í litum, er fjallar um grimmilega baráttu frægasta Apache-Indíána, er uppi hefur verið, við allan bandaríska herinn, eftir að friður hafði verið saminn. Burt Lancaster. Jean Peters. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. £tji>rhuáic Sími 18-9-36 Ævintýrakonan (Wicked as they come) Afbragðsgcð og spennandi, ný, amerísk mynd, um klæki kvenmanns, til þess að tryggja sér þægindi og auð. Arlene Dahl Pahil Carey Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Billy the Kid Hörkuspennandi litmynd. Sýna kl. 5. svartir og brúnir, mokkasíulag. notaðir búðardiskar ast til kaups, Uppl. í síma 17692. ' ósk- .Ameríski létti '*■ Árlene Dahle oy Phil Carey £ kyikmvndinni ÆVíNTÝRA- ,k-gNAN-..í Stjörnulíýi. korr.inh aftur. Pantanir óskast. sóttai: strax. S1\IYRILL, IIÚsi Sameinaða, — Sími 1-22-60. Víl söSu Dösisk aniik Rðnaissn fO setustofuhúsgögn, stór sóíi, 3 stofustólar, sporöskjulagað, útskorið sófaborð úr eik i fyrsta flokks standi. Uppl. lijá Knud Sailing, Lauíásveg 19, sími 12656. fiuA tjrbœjafbíc Sími 11-3-84 Víti í Friscó Spennandi sakamálamynd er fjallar um ofríki glæpa- manna í hafnarhverfum San Francisco. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HcpaVcgAbíc Sími 19185. Afbrýði (Obsession) Óvenju spennandi,. brezk leynilögreglumynd frá Eagle Lion með: Rabert Newton, Saliy Gray. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Vagg og velta 30 ný lög eru sungin og leikip í myndinni. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. STÚLKA vön matreiðslu óskast í eldhús á veitingastofu. — Vaktavinna. Uppk í síma 10814 kl. 7 til 9 í kvöld. — FERÐASKRIFSTOFA PÁLS ARASONAR, Hafnarstræti 8. Sími 17641. 3 ferðir um Hvítasunnuna: 1. Snæfellsjökull. 2. Breiðafjarðareyjar. 3. Eiríksjökull. BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð Sinru 09 ínfisa Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaðu'.. s Tjarnatbícx Dauðinn við stýrið (Checkpoint) Mjög spennandi og at- burðarík mynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Anthony Steel Odile Versois Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ & ÞJÓDLEIKHÚSIÐ HÚMAR HÆGT AÐ KVELDI eftir Eugene O’Neiil. Sýning í kvöld. kl. 20. TENGDASONUR ÓSKAST Gamanleikur eftir William Douglas Home. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345 Pantanir sækist j síða^t? lagi daginn fvrir sýningar- dag. Výjfr fe'— Kína-hliðið (China Gate) Spennandi, ný, amerísk CinemaScope mynd frú styrjöldinni í Viet-r.am. ! Aðalhlutverk: Cene Barry ! Angie Dilkinson og negrasöngvarinn Nat King Cole I Bönnuð börnum yngri en 16 ára. 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bezt að auglýsa í Vísl Þ R Ó T T U R Merki á bifreiðar félagsmanna fyrir árið 1959 verða afhenfc á stöðinni frá 14.. til 27. mai. Athugið að þeiy sem ékki hafa merkt bifreiðar sínar með hinu nýja merki fyrir 27. maí næst komanai njóta ekki lengur réttindg.sem fullgildir félagsmenn og er samnings- aðilum Þróttar eítir það óheimilt að taka þá til vinnu. Stjómin strax í þvottahús. — Uppl. í síma 24866. AÐALFUNDUR Skógræktarféfags ReykjavÉkur verður haldinn í kvöld i Tjarnarcafé, uppi, kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. skemmtir í fyrsta skipti í Reykjavík í kvöld. Cj5p.;svclt áadi-ésar fuplfssonar og A-Jgöngumiðasala hefst kl. 4. Tryggið ykkur miða i tíma.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.