Vísir - 14.05.1959, Síða 7

Vísir - 14.05.1959, Síða 7
Fimmtudaginn 14. maí 1959 VfSIB CECIL jr l, ■ ST. umtun LAURENT: Cfl é IIAD -K ou D O. V «/in ,/r i \ s * 27 En þeir æptu í kór: — Þú hlýtur að hafa lent í ástarævintýrum. Voru stúlkurnar ékki eiris og flugur í kringum þig, þegar þú varst í brodd fylk- ingar í Saragossa? Hve margar —? Juan vildi ógjarnan láta hina nýju' eJclfc-ndur sina verða fyrir vonbrigðum, gretti sig dálítið, eins'og' tíl'éð gef'a i'skýri, að mað- ur, sem lent hefði í öðrurri eins hættum og hárin væri'ekki að guma áf slíkum smámunum og sagði: Haldið þið, að eg skrifi allt i minriisbók — eða hvað? En þeir vildu ólmir hafa eitthvað upp. úr hbnuni uiri þessa b.luti, sem þeir áðeins höfðu hugsað um, en hann hlaut að hafa reynt, og voru þeir ekki ánægðir með svör hans enda svaraði hann engri spurningu beirit, og loks spurði einn minnstu pilt- áririá: — Hvernig er það, eiga menn að vera alls naktir? Juan ætlaði fyrst að svara spurnirigúnni játandi, en svo fór liann að hugsa um allar hinar virðulegu konur, seni tekið höfðu þátt í sámkvæmum móður sinnar, og honum fannst það blátt áfram óhugsandi, að slíkt gæti átt sér stað, og til þess að svo iiti út, sem hann væri ekkert barn í þessum sökum, svaraði hann: — Konur varpa aldiei af sér líni sinu. En 13 ára franskur piltur skaut inn í: — En á þéim tímum, er konur klæddust ekki lírii irinst — eg róeina í fyrndinni? , — Tjá, það get eg ekki — Juán háfði ekki veitt þvi athygli, að einn hvítserkur hafði hæzt í hópinn, og vár þár kominn Carlos, sá, sem harin hafði, háð einvígið við: — Eg skal játa, að þú skilmist betur en eg. en um konur veiztu ekki baun. Juan roðnaði, en hinir virtust á einu riiáli, um, að hann skyldi vera dagsins hetja, og sá glaséygði sneri sér að Juan með eftir- farandi útskýringár: — Carlos er allt af að gorta áf öllu því kvenfólki, sém hann þykist hafa ko'mist yfir. Hann þykist hafa táelt hvérja einustu vinnukonu, sem þjónað heíur á hiemili foreldra háns og átt vingott við allar helztu leikkonur í Madrid, Já, hann ségist jafn- vél hafa átt vingott við léiksýstúr systrá sinriá. Juan hafði ekki dottið í hug, að sá, sém ekki vár méiri hetja en Carlos með sverð í héndi gæti verið hétja i áugum kvenna og ýnni hjá þeim auðunna sigra. Hann þóttist þó viss urri, að hann hefði nokkra reynslu þótt vafalaust ýkti hánn. — Eg hef alltaf verið reiðubúinn til að játa syntíir minár, ssgði Carlos, og mér finnst, að Juan sétti að geta gert slíkt hið sama, en eg þori að veðja einum á móti tíu; að hann hefur aldréi notið ástar kvenmanné. — Piltur miriri, sagði Juan af miklu yfirlæti, því að nú þótti honum mikils við þurfa, þú hefðir átt að sjá mig, þegar eg reið fyrir flokki minum inri í bæi, sem sigraðir höfðu verið. Stelpurnar voru alveg vitlausar i mér og eg þurfti ekki anriáð en velja úr hópnum. Og í Saragossa, maður! Frákkar höfðu náð þar húsi á sitt vald, en ásamt nokkrum félögum hröktum við þá þaðan, og eg bjargaði ungri aðalsmær, sem hafði verið læst inri í herbergi nokkru. Það leið yfir hana í örmum mér, er kúlurnar hvinu allt í kringum okkur og loftið var fullt af púðurreyk. — Eða i fangels- inu í Burgos! Kvöld eitt kom dóttur fangavarðarins til mín með vín og kökur,------- já, þið skiljið, hún hafði blandað svefnlyfi fyrst í vín karlsins föðurs síns. Juan lét þá melta þetta andartak oð bjóst til að halda áfram, er hann þóttist viss um, að hafa náð undirtökunum, en nú sá Carlos sér leik á borði: — Fyrirtak, en hafir þú svo mikla reynslu, ættirðu að geta svarað einni spurningu. Hvernig ferðu að, þegar þú- ert svo langt kominn, að þú hefur meyna í fangi þér? — Hvernig eg fer að....? byrjaði Juan. Svo hló hann háðslega: — Já, þú ert slægur! Fyrst á eg að láta þig fá ókeypis kennslu í skilmingum og nú viltu fá ókeypis tilsögn í Amorsfræðum líka. Þú ættir að fara varlega, þvi að þú ert sýnilega jafn reynslu- laus á báðum sviðum. Annars ætla eg ekki að svara spurningu þinni. Menn fara sínu fram í þéssurn efnum, en heiðarlegiri drengir gera það ekki að umtalsefni. Þetta svar hafði tilætluð áhrif, því að piltar létu sér það lynda, en það var sem stungið héfði verið upp i Carlos, og yfirgaf hann nú vígvöllinn en sumir fóru að geispa, og hurfu menn til rúma sinna. Juan átti erfitt með að sofna. Hann var ánægður, stoltur, og sanníærðist um, að hann væri fæddur foringi. En honum sveið reynsluleysi sitt i ástamálum. Fýrr hafði harin vonáð, að hérn- aöarævintýrin leiddu til ástarævintýra — hann yrði hetja. sem konur fengju ekki staðist, en hann haíði aldrei fengið tæki- færi til að öðlast neina reynslu í skiftum við konur og nú var hann seztur á skólábekk á nýjan leik. Eftir þeta kvöld var Juan leitðogi hinna — hann hafði tekið j við af Carlosi. Konungprinn er fallinn, lifi konunguririn! Og nú j hlaut hann seppatryggð Frakkans litla og glaseygða, sem Carlos áður hafði notið, og hann hjálpaði Juan við námið sem bezt hann gat, en Juan undi illa hág sínum, ófrelsinu, náminu ög vistinni yfirleitt. En dag nokkurn í júni gat Frakkinn, Nicolas, sagt Juan fréttir: — Á morgun kemur nýr piltur, franskur, sonur Sigue-Mar- chanda, sém er aðstoðarforirigi Jósefs konungs, Juan lét sér fátt um finnast. Og daginn eftir lét hann vart sem hann sæi nýja piltiriri, sem var bláeygur og óvanaléga stutt- klipptur. Þar sem sunnudagur var, var ekki messað í klaustrinu og voru piltar þess í stað látnir fara í kirkju þar í grenndinni. Þangað komu og allár fegurstu meyjar héraðsins. Eftir kirkju skipuðu piltar sér í fýlkingu og gengu til kiaustursins. Á leiðinrii var farið fram hjá brú, þar sem var stytta af Sankti Isidoe, sem stóð við brunn, og gaf börnum að drekka. Brunnurinn átti að tákna Paradís og vatnið þá náð forsjónarinnar, sém aldrei bregst. Þegar farið vár fram hjá brúnni fór nýkomni pilturinn háðu- legur orðum um styttuna, og sárnaði Juan það svo mjög, að reiðin sauð í honum, þvi að honum fanrist „þessir Frakkar, þessir fjéndur okkar", vera að hæða trú Spánverja og ailt, sem þeim var helgast, en honum datt ekki rieitt svar í hug og lét þvi kyrrt liggja, en honum var langt í frá runnin reiðin, er hanri var hátt- aður. Allt í einu varð hann þess var, að Nicolas litli var kominn: — Lofðu mér að verá í friði, ságði Juan önugur. — Hvað gengur að þér? Juan sagði honum það. — Þú ert líká Frakki, bætti hann svo við, en þú hagar þér ekki svona. — Eg er hissa á, að þú skulir líta á þetta alvöruaugum, sagði Nicolas. Annars er hann ekki á okkar aldri. Af hverju ertu ánnar-s svona, — eiris og þú sért að leika eitthvert hlutverk. Eg er viriur þinn og hef vfirgefið Carlos þín vegna, og samt ertu aldrei góður við mig. 2805 APTER SS'/Sxii. PqÚKS'Q/ STSAWSEK S£WEP? Ákit* TD TALK. *Á\V' WÁME !S Jí VVILLIAíAS, FI53/A LOWFO1 SHíTby Uaited F. 'Temyears TQA.MUKP’Se, FAVI!? STEEL. I TESTREP WAS S0srrSNCE£7—" Þegar Tarzan hafði hjúkr- að manninum riokkra stund fór hann að jafna sig og var þá óðfús að segja sögu sína. Eg heiti John Williams og er frá London. Fyrir tíu ár- um skeði það að eg var eina vitnið að morði sem var framið af manni sem hét David Steel. Eg vitnaði- gegn honúm og hann.var dæindyr. Eg gleyrrii áldfei því haft ursfuHa augriaráði; sem hánri sendi mér er hann yfirgaf dómsalinn. Happdrættfö Framh, af 2. síðu, 46193 46214 46231 46262 46301 46469 46506 46589 46636 46689 46707 46728 46780 46834 46858 46925 47070 47120 47131 47269 47290 47417 47444 47486 47659 47696 47717 47795 47811 47920 47941 48060 48Ö85 48105 48276 40309 48360 48396 48479 48516 48518 48595 48627 48644 48727 48795 48809 48871 48913 49091 49110 49131 49160 49179 49242 49245 49385 49449 49471 49722 49737 49750 49824 49863 49870 49902 49902 49929. (Birt án ábyrgðar). 'A' S.l. sunnudag var selt í þorpi nálægt lask- að málverk af St. Francis af Assizi eftir EI Greco fyr* ir 13.000 stpd. Fénu verðlup varið til sjúkrahússins Sam Antonio Abad, sem var að því kominn að hrynja í rústir. FERÐASKRIFSTOFA 1 PÁLS ARASONAR, ! Hafnarstræti 8. Sími 17641« 3 ferðir um Hvítasunnuna$ 1. Snæfellsjökull. 2. Breiðáfjarðareyjar. 3. Eiríksjökull.________ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer þrjár 2Vi dags skémmti- ferðir um hvítasunnuná. Á,' Snæfellsjökul, í Þórsmörtf og Landmanrialaugar. —* Farmiðar éru seldir á skrif-< stofu félagsins, Túngötu 5, — Á annan hvítasunnudag er gönguferð á Vífilsfell. —. Lagt af stað kl. 13.30 fréi Austurvelli. Farmiðar seld-« ir við bilinn. (000 ÁRMANN, glímudeild. —< Æfing í kvöld kl. 8 í íþrótta^ húsi Jóns Þorsteinssonar. —< Áríöandi að allir mæti. — Stjórnin.(304' VALUR. 2. fl. Æfing í kvöld kl« 7.30. --- Þjálfari. E.Ó.P.-mótið I í frjálsum íþró'ttum fer) fram á Melavellinum f Reykjavík sunnudaginn 31. maf kl. 2,30. Kepþt ve'rður f éftirtÖldum greinum: - , 100 m. hl. 400 m. hl. - 800 m. hl. ; 3000 m. hl. 4X100 iri. 1:1. boðhT. 6ÓÖ m. hl. drengja. 100 m. hl. ungliriga. Á láugardag 30. maí vlrðw •ur keppt í stangárstökki,. kúluvá'rpi og 200 rii. r, hlaupi, ef nægileg þát:..i a fæst. Þátttökutilkynningar iu sendar til Helga R. Tr.r Hlunnavogi 10, í síðasía lagf fyrir 26. maí.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.