Vísir - 16.05.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1959, Blaðsíða 1
49. ár. Laugardaginn 16. maí 1959 108. tfcl. Hlé á Oenfarráðstefnunni hátíðisdagana. Ýmsir helztu menn nú staddir í Gei verða fjarverandi. líeréer í SBeámsókii hjá ftalíefl- forscta. -i Hlé verður á fundum á Genf- arráðstefnu Fjórveldanna um hvitasunnuna og ýmsir helztu Hér sér yfir nokkurn hluta sundlaugarinnar, sem hafin var smíði á í fyrra í \ esturbænum. Sjá ’ , s*^a’ menn, að lag hans er mjög frábrugðið Jiví sem venja er um laugar hér á landi (Ljósm. P. Thomsen). Sundlaug Vesturbæjar: Væntanlega byrjað á sund- laugarhúsinu í sumar. Búið þegar að steypa veggi og stéttar siGradþróarinnar FramkvœmcLum við sundlaug Vesturbæjar hefur miðað nokk- uð á veg.og beðið er eftir fjár- festingarleyfi til framhalds- framkvœmda. Eins og þegar er kunnugt, hófumst byrj unarframkvæmdir við Sundlaug Vesturbæjar sum- arið 1957. Eins og málum er' blöndunartæki. nú háttað hafa veggir og stéttir sundþrónnar verið steyptir, en eftir er að ganga frá botni hennar og verður það gert í sumar ef fjárfestingarleyfi fæst. Þá er ætlunin einnig sú, að hefja á sumri komanda bygg- ingu einnar álmu sundlaugar- hússins, þ. e. þeirrar með and- dyrinu og búningsklefum og böðum fyrir skólasundið. Undir þeirri álmu verður kjallari fyr- ir nauðsynleg hreinsitæki og Rússar mótmæla við Grikki. Rússar hafa sent Grikklands- stjóm mótmœlaorðsendingu. Mótmæla þeir því, að komið verði á fót eldflaugastöðvum í Grikklandi, með því sé egnt til fjandskapar við Sovétríkin, og geti það haft hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir sambúð Sovét- TÍkjanna og Grikklands. Þegar þessum áfanga er náð, þ. e. byggingu sundþróarinnar til fulls og álmunnar fyrir bún- ingsklefa skólasundsins, verður unnt að hefja kennslu skóla- nemenda í lauginni, en það er þegar orðið mjög aðkallandi vandamál fyrir Vesturbæinn. — Jafnframt myndi öðrum íbúum Vesturbæjarins verða veitt meiri eða minni aðstaða til sund iðkana í lauginni. Aðalsundþróin er 25x12 m. að stærð, en út úr henni geng- ur önnur grynnri almennings- laug. Heildarflatarmál þeirra beggja verður samtals um 400 fermetrar. Fuindur æðstu manna Araba. Hinn nýi forsœtisráðherra Jórdaníu hefur með samþykki Husseins konungs, stungið upp á fundi œðstu manna Araba- ríkjanna. Vill hann, að á fundi þessum verði rætt um hinn mikla og stöðuga innflutning fólks til ísraels, sem nágrannaríki þess öll hafa hinar mestu áhyggj- ur af. dveljast í Genf hennar vegna, verða fjarverandi þar til eftír hátíðina. Christian A. Herter, utanrík- isráðherra Bandaríkjanna er einn þeirra meðal, en hann fer til Rómaborgar, og mun ræða við Gronhi forseta, og forsætis- og utanríkisráðherra landsins, og gera þeim grein fyrir tillög- um Vesturveldanna og ræða þær við þá, en Couve de Mur- ville, utanríkisráðherra Frakk- lands, fer heim til Parísar um hátíðina. Hann hefur verið sjúkur undangengna daga í Genf. Þá mun utanríkisráð- herra Austur-Þýzkalands verða meðal þeirra, sem fjarverandi Brezkir togaramenn fá ný fyrirmæli. kl þessu sínni frá fiskimannadeild Sam- bands flutningaverkamanna. Samkvæmt útvarpsfregnum hafa skipverjar á brezkum tog- urum, sem eru á veiðum við ís- land, fengið sérstök fyrirmæli — frá fiskimannadeild Sam- bands flutningaverkamanna. Hefur framkv.stjóri deildar- innar, Peter nokkur Henderson, skýrt frá þessum fyrirmælum, en þau eru, að fiskimennirnir skuli ekki IMasser sendir fimmtu herdeild sína inn fyrir landamæri Iraks. ,.lf/r<rr)m«nn“ hans í hlutverhi 99ferða- wnanna** Itiilers. Mönniun er enn í fersku minni, hvemig Þjóðverjar und- irbjuggu innlimun ýsissa hér- aða og ríkja í grennd við sig á uppgangstímum Hitlers. Voru sendir „ferðamenn“ til þeirra landssvæða, sem Hitler hafði augastað á í það og það skiptið, og mynduðu þeir fimmtu her- deildina ásamt ýmsum fylgis- mönnum nazista á þeim stað, þar sem látið skyldi til skara skríða. Fregnir frá írak herma, að Egyptar séu nú farnir að gera út slíka „ferðamenn, þang- að fra Sýrlandi, og reika þeir yfir landamærin sem hjarð- menn. Fréttaritarar í Libanon, sem einnig síma um þetta, gera ráð fyrir, að Nasser muni fyrst um sinn láta þessa sendimenn sína vinna ýmis spjöll á olíu- lindum fraks og olíulciðslum. ganga á vald íslenzkum yfirvöldum, nema þeim sé tilkynnt fyrirfram hvaða sökum þeir séu bornir. Þessi fyrirmæli kvað hann hafa verið gefin vegna máls- meðferðar gagnvart togaranum Lord Montgomery, en skipstjór inn hefði verið sakaður um brot á íslenzkri fiskveiðilöggööf inn- an fjögurra mílna landhelgi, en síðan verið bætt við 22 kærumJ Ekki var neitt tekið fram um hvers vegna ofannefnd fiski- mannadeild kemur hér allt í einu fram á sjónarsviðið, en lítill vafi mun, að togaraeig- endur, sem eru áhrifamiklir á æðstu stöðum, hafi haft hér fingur með í spilinu. Manntalsskýrslurnar frá Sovétríkjunum, sem nýlega voru birtar, leiða í Ijós hve miklir fólksflutningar hafa átt sér stað austur á bóg- inn. Heildaraukningin var 9.5%, en austan Úralfjalla frá 32 upp í 70%. verða. Þótt utanríkisráðher - ar Fjórveldanna komi þam. ; ekki saman á reglulega fur. i fyrr en eftir hvítasunnu, mu.ai miklar viðræður eiga sér s. i milli leiðtoga þeirra, sem sam- an eru komnir 1 Genf. Tillögur Vesturveldanna e i nú aðal umræðuefnið þar or i blöðum og útvarpi um her. i allan. Síðari fregnir. Gromiko hefur lagt fram ti’- lögur Rússa. Hann sagði á fun - inum í gær, að friðarsamninr - um við Þýzkaland verða fre c- að um ófyrirsjáanlegan tii. . . ef farið væri að tillögum Vc: - urveldanna. Fundurinn stóc í 2 klst. Stjórnmálafréttaritarar seg; i, að meginmunurinn á tillögi i Rússa og Vesturveldanna ;; , að þeir vilji byrja á frið - samningum, en Vesturvelc; i gera friðarsamninga við sa- - einað Þýzkaland, eftir að frjáks- ar kosningar hafa farið fra \ og þingi verið komið á fót fj rir allt landið. Nánara um tillögurnar. Gert er ráð fyrir í tillög i Vesturveldanna, að Fjórvelc’ i birti sameiginlega yfirlýsir i um, að leitast við að leysa I deilumál með friðsam1. i samkomulagi. Ennfremur: Að skipzt skuli á upplýs? \ •- um varðandi hernaðarst k- þeirra á belti sem samkomu , ; verði um. Að Bandaríkin og Sov - Rússland hvort um sig fæk í heildarherafla sínum í h. .- inum, svo að hann fari e i fram úr 2.5 millj. manna. Að komið verði á eftirliti T þess að girða fyrir skyndiárc '. Að komið verði á fót - yggisbelti beggja vegna 1T a, sem samkomulag verði u. ., jafnbreiðu beggja vegna c-f jafnmikilvægu. Að — eftir undirritun frið - samninga, verði erlent hcr • T kvatt burt frá hvaða erl.ndu ríki í Evrópu sem er, er þ:.ss krefst. Að heildarstyrkur Bandi- ríkjanna og Sovétríkjanna hvors um sig fari þá ekki f. a .vi úr 1.7 millj. manna. Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.