Vísir


Vísir - 16.05.1959, Qupperneq 7

Vísir - 16.05.1959, Qupperneq 7
"Laugardaginn 16. maí 1959 VlSIB CEICIL ST. LAURENT: * SOIIIAR nox juaxs * 29 — Og Pilar? — Frænda fannst hún vera of ung, en annars hafnaði mamma uppástungunnni. Hún vildi ekki, að nokkurt okkar stigi fæti þarna, en mér tókst að fá leyfi til að fara og vera hálfan mánuð. ■Og þú skilur væntanlega, að það var vegna vonarinnar, að hitta þig. Og hér er eg komin. Hvers vegna ertu í fangclsi? Juan sagði henni frá árekstrinum. Hann kreppti hneíana. voru til að sækja hann voru ákaflega hátíðlegir ,á svip, og yrtu ekki á hann einu orði. Fjórir munkanna gengu hver í sitt horn klefans og krupu þar á kné, en fjórir skólapiltar, sem fóru með hlutverk kórdrengja, lögðu frá sér ókveikt kerti, er þeir báru, á gólfið. — Hérna er búningur þinn til iðrunar og yfirbótar, sagði loks einn munkanna. Augljóst var, að piltarnir höfðu fengið skipun, að yrða ekki á Juan, því að með táknum létu þeir honum skiljast, að þeir ættu að færa hann úr fötunum. Er -hann stóð allsnakinn á klefagólfinu var tekin einkennileg fiík úr kistli, það var skikkjan, gerð úr grófgerðasta dúk. Það var auðsjáanlegt án þess að snerta á henni, að hún mundi særa mjög hörund þess, er bæri hana, en til allrar hamingju fékk hann að vera í skyrtu úr grófu lírii undir skikkjunni. Og svo lagði fylkingin af stað og var Manuel i broddi fylkingar. Næstir komu tveir kórdrengir, því næst Juan milli fjögurra munka, og loks hinir kórdrengirnir tveir. Þeir höfðu nú kveikt á kértum sírium, en á þféniUr slokknaði af völdurn súgs í göngun- lim. Hjartað barðist uln í brjósti Juans og hann fann t.il mátt- leysis í fótum, en samt vár einkennileg ró yfir horium, og vottaði fyrir þakklæti í huga hans yfir því. Nú var haldið yfir húsgarðinn og inn í kapellúna, þar sem allir kennarar og nemeridur höfðu safnast saman. Enginn lyfti höfði þótt menn heyrðu fylkinguna nálgast. Manuel gaf Juan merki um að krjúpa á kné í þriðja þrepi að kórnum. Munkarnir gengu inn kapellugólfið og kórdrengirnir staðnæmdust að baki Basilio óbóta, sém hafði sjálfur það heið- urshlutverk að syngja ag messa. Juan bjáðist af riiegnri var.líðan, vegna þess að skyrtan særði Vatnajökulsumslög seld 20. ma>. í tilefni af fyrirhuguðum Vatnajökulsleiðangri Jökla- rannsóknafélags íslands hefur Póststjórnin fallizt á, að Póst- afgreiðslustöð verði starfrækt af félaginu í skála þess við GrímsVötn, meðan leiðangur- irin er har á ferð, sem áætlað er að verði dagana 25. maí til 20, júní. Áletrun póststimpils er Vatnajökull. Félagið hefur lát- ið gera sérstök umslög, áletruð og' t'ölusétt. Upplagið verður takmarkað, þrjú til fimm þús- urid, og kostar hverf umslag 10 krónur, en kauparidi ræður sjálfur hvort hann notar frí- merki fram yfir venjulegt burðagjald. Benda má á, að heþpilegt væri að nota á þessi bréf jöklafrímerki Póststjórn- arinnar (Snæfellsjökull, Ei- ríksíökull, Öræfajökull), ein- hver þiérfa eða öll. Meðlimir þegar hann fór að segja henni frá hegningunni, sem beið hans.1 hörund hans- en meiri raun var honum smánin - °S tilhúgsuriin Jöklarannsóknafélagsins geta Oonchita hlustaði af áhuga á frásögn hans, en mælti svo rólega: — Hvað hyggstu fyrir? Það var það, sem Juan hafði hugleitt frá því ábótinn fór. Áður en hann gæti svarað sagði Conchita: — Þú ætlar þó ekki að láta fara þannig með þig? Juan kom með einhverjar veikar mótbárur. Það mundi bitna á áþótanum og klaustrinu, ef hann sýndi mótþróa. — Vertu ekki að þessari vitleysu, sagði Conchita heiftarlega. Það er augljóst mál, að þú verður að flýja. Það er eina lausnin. — Og hvernig heldurðu, að það mætti heppnast? Og hvert ætti -eg svo að leggja leið mína? — Það eru enn til bæir í Kataloníu, sem Frakkar hafa ekki á valdi sínu. Fyrst verðurðu að hvílast. Síðan gengur þú í flókk með spönskum eða portúgölskum herflokkum, sem berjast suður í Portúgal. — Þetta hljómar vel, en — Þú átt við hvernig þú getir komist héðan? Það er hætt við, að þótt þú gætir opnað lásinn, myndirðu aldrei komast iangt án þess að verða gripinn. Nei, eina ráðið er að reyna að flýja í fyrramálið snemma. — Við hvað áttu? — Þú átt að standa við smánarsúluna undir messu — og hún hlýtur að vera í kapellunni. Þaðan hlýtur að vera auðveldara að flýja en héðan. — Þetta er rétt athugað hjá þér, sagði Juan og ijómaði af ánægju. Við altarið eru dyr, sem liggja að sakristíunni — og á henni eru aðrar dyr, og um þær rná komast inn í kiaustrið. Allir verða við messu, nerna vörðurinn við hliðið. Lykillinn að hliðinu hangir á nagla. Þar hangir líka lykillinn að ytri girðingunni, Kann tek eg lika — opna grindina, og kemst út á þjóðveginn, Og ef þú nú biður þar eftir mér með vagn.... — Eg verð þar, máttu trúa. Er ekki messan klukkan sex? Þú reynir auðvitað að flýja undir messulok, svo að eg skai vera bar um klukkan hálfsjö — við hliðgrindina. Og þar með kvaddi Conchita hann og fór. Juan sofnaði seint þetta kvöld. Hanr. vaknaði hvað eftir annað cg hugsaði um allt það, sem gerast mundi daginn eftir. ■ Undir morgun mókti hann og vaknaðik við fótatak í göngun- ivri. í fyrstu lá honum við að hlægja'af tilhugsuninni um hversu um hve hlægilegur hann hlyti að vera i allra augrm svo búínn pánfað umslög hjá ráðamönn- sem hann var. Hann reis á fætur, kraup aftur á krié, þuldi bænir,; urn félagsins, en aðrir geta sem aðrir, og þannig leið æ lerigur á méssuna, og honurn tókst: keypt umslög á Póststofunni í að leyna taugaæsingu sinni, en- Varð tíðlítið á vegginn hægra Reykjavík miðvikudaginn 20. megin við hið gotneska háaltari — en bak við þær dyr beið frelsið. iriáí. Kaupendur skulu sjáífir Loks lauk messunni. Kennarar og nemendur risu á fætur og árita og frímerkja bréf sín og gengu í áttina til hátíðarsalarans, þar sem hann átti að taka út; afhenda þau síðan á Pósthúsið hegningu sína. Basilio ábóti hafði gengið frá altarinu, kórdreng- til frekari fyrirgreiðslu frá 20, irnir höfðu tekið kerti sín, og munkarnir fjórir stefndu til Juans. Dyrnar á sakristíunni voru í tveggja metra fjarlægð og ekkert virtist til fyrirstöðu, að Juan gséti komist út um þær. KR vann Val - 2:0. 20. maí til 10. júní. Sjöundi leikur Reykjavíkur- mótsins var háður við hin á- kjósanlegustu skilyrði til að leika góða knattspyrnu. Áhorfendur voru um 1500. Á 16. mín. fyrri hálfleiks skoraði Þórólfur ’fyrra markið með fal- legu skoti frá vítateig. Á 41. mín. skoraði Nunni seinna markið af stuttu færi upp úr mikilli sókn. Sveinn átti hörku skot í 'stöng. Valur átti ekkert marktækifæri í fyrri hálfleik. Bæði liðin áttu marktækifæri í seinni hálfleik. Valur átti skot í stöng, og á 70. mín. bjargaði KR naumlega á línu. Meistararnir frá í fyrra sigr- uðu örugglega, eftir vel leikinn fyrri hálfleik af þeirra hálfu, og gaf hann fyrirheit um að taujpkæsandi þetta væri. Manuel og hinir munkamir, sem komnirl þeir myndu auka við markatöl- %- JSarrouiSfaB VAfiZAN una í seinni hálfleik. Svo varð þó ekki þvi KR-ingar mistu tök in á hinu létta og virka spili, og má nú vera að hinn þóf- kenndi leikur Vals h'áfi haft svæfandi áhrif á þá. Langar spyrnur út í loftið og tilgangs-: laus hlaup af hálfu Vals, éri samspil sást varla hjá þeim. KR-ingar hafa sýnt það í þess- um fvrstu leikjum, að beir eru of \æl leikandi fyrir hin Reykja víkurliðin, þau draga þá niður með sér. Þeir ná sér fyrst upp er þeir mæta sterkari liði. Nunni lék bezt af KR-ingum. Vinstri bakvörður Vals lofar góðu. — Dómari var Halldór Sigurðsson og dæmdi hann illa, virtist ekki vera í neinni æf- ingu til að dæma 90 mín. leik. J. B. 28#7 f "ITS££.«AC7 \ 5‘AILB? coiccLu: V.KiP Tht puror-; I ON APESECT ISLANiP- |jS-4-'VeS9 ^efcUrn r s®r<fpo.-Q ■ fcec, Jr'Vr3Or 'sfco p.V"9-" Barnaspítalasjóður fær styrk. Styrkur var veittur Barna- spítalasjóði „Hringsins“ úr Líknársjóði íslands í marz síð* astl. kr. 1000,—, sem Kvenfél, Hringurinn þakkár hjartanlega. Gjöf til Leikfangasjóðs Barnadeildarinnar: Til mirin- ing’ar um Stéfán Ragnarssbn frá Skaftdfelli kr. 1600',00. Géfend- ur eru móðUráyStkini drerigs- ins: Þórunn og Helga Páls- dætur, Ríkarður, Herrir’ann, GíSli. Ólafur/Páll og Jón Páls- synir. Kvenfélag HringUririh bakk- ar gefendunum hjártanlegá. —i (Frá Hringnum). Pennavi#ur8 Kínverskur piltur, 16 ára, óskar eftir bréfaskiptum við ísl. ungling. Hann heitir Kui-Yip, Li og á heima að 19. Cadogan St., 2nd Fl., Hong Kong, China. Áhugamál hans eru: Lestur, hljómlist, kvikmyridir, sport, tennis, sund. bréfaskriftir o; fl. Okkur fannst við sigla vikum saman og einn góðan veðurdag var eg settur einsamall upp á eyðiey. — „Lestu þetta bréf,“ sagði Jonn. Það var skilnaðargjöf frá David Steel. Á bréfinu mátti lesa „.... Þú lezt dæma mig í lífstíðar fangelsi og í staðinn ætla eg að dæma þig ’ til að dveljaát einn á þessari eyju til æviloka. Þú hefur. riógan tíma til áð. hugsa um hinn hræðilegu örlög sém bíða konu þinnar, því irinan tíðar géf eg hana grimrnurn yillimönnum til eignar. — D.S.“ „Húmar liægt að kvöldi“ verður sýnt í 10. sinn á an.'an í hvítasunnu og verður ] að næst síðasta sýning á þt • u, stórbrotna leikriti Euger.e O’Nei. Eins og' kunnugt er he r leikurinn hlotið mjög g'ða dóma og er talinn einn merk- asti leikviðburður sem hér hefur -sést um langan tíma.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.