Vísir - 16.05.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 16.05.1959, Blaðsíða 6
6 V | S IR Laugardaginn 16. maí 1953 BRÚÐUR, sem hafa.verið * ' , 1 lengur en þrjá rnánuði hjá ’ okkur, óskast sóttar, annars seldar fyrir viðgerðarkostn- aði. — Brúðuviðgerðdn, Ný- lendugötu 15 A,(427 BÍLL til leigu (Dodge Wepon 8—10 manna). — Sími 11378 og 19611. (437 Gull fyrir auðkýfinga. I vikunni sem leið auglýsti The South African Reserve Bank, að liann væri nú reiðubú- inn til að selja einsaklingum ut- an sterlings-svæðisins gullmilti. Þó mætti samanlögð þyngd miltanna, sem hver einstakling- ur fengi keypt, ekki að vera lægri en 25.000 únsur, og fyrir þessa þyngd yrði hann að greiða 310.000 £. Það er á færi fárra einstaklinga, að sé gull selt yfir ákvæðisverði utan sterlings- svæðisins, þá eigi það að vera Suður-Afríka, se mnjó.ti hagn- aðarins af því umframverði. Þessi viðskipti geta þó því að- eins gefið hagnað, að kaupend- ur hafi aðstöðu til að geta geymt gullið í Suður-Afrku. Annars mundi kostnaðurinn við ílutning á því gera það að verk- um, að bankinn gæti ekki keppt við Lundúnamarkaðinn í þessu efni. Ekki eru aðstæður heldur þær í borgum Suður-Afríku, svo sem Johannesburg eða Höfða- borg, að eigendur-gullsins gætu fengið því auðveldlega breytt í erlendan gjaldeyri, þótt þeim bráðlægi á. (Úr Fréttabr. um efnahagsmál.) AREIÐANLEGUR 13 ára drengur óskar eftir góðri vinnu í bænum í sumar. Með rnæli geta fyígt ef óskað er. Uppl. í síma 22699. (425 A kvöld vökunni Samið um verzlun við Dani. Samkomulag um viðskipti inilli íslands og Danmerkur, er falla átti úr gildi hinn 14. marz sl„ hefir verið framlengt óbreytt um eitt ár. Bókun um vöruskipti milli íslands og Danmerkur á tíma- fcilinu frá 15. marz 1959 til 14. marz 1960 var undirrituð i Reykjavík hinn 24. apríl af Guðmundi í. Guðmundssyni, utanríkisráðherra, fyrir íslands hönd og E. A. Knuth greifa, ámbassadors Dana á íslandi fyrir hönd Danmerkur. , Samkvæmt samkomulagi Eftir einn drykk fannst hon- um hann vera 10 árum yngri. Eftir annan dí-ykkinn fannst honum hann vera, sem nýr maður. Eftir þriðja drykkinn fannst honum hann vera eins og ungbarn — —- og hann skreið heim. 'k Auðug, öldruð hjón sátu í kirkjunni þegar samskotadisk- urinn kom. — Láttu ekki meira en eins og krónu virðd, ráðlagði gamla konan bónda sínum. — Heyrðu nú Prunella, sagði bóndi hennar. — Andrew Carnegie gaf meira en hálfa milljón fyrir sæti sitt í himna- ríki. John D. gaf meira en milljón. Hverskonar sæti held- urðu að séu þar fyrir krónu virði? ★ Maðurinn skrifaði sig inn á gistihúsið og var í þann veg- inn að fara að hátta þegar hann mundi, að hann hafði gleymt dáiitlu. Hann hringdi upp skrif stofuna og: spurði hvað, her- bergið kostaði. — 30 dali á dag, ansaði vörð- ! urinn. — Hvað þá? gargaði maður- i inn steinhissa. — Þá heimta eg blátt áfram að þið sendið upp aðra biblíu til! Breiar au*ka úffli&tning. Útflutningur frá Bretlandi til Norður-Ameríku nam 57 millj. sterl.pd. Er það 10 millj. stpd. meira en hann hefur niestur orðið áð- ur í einum mánuðí. Fyrstu 4 mánuði ársins var útflutning- urinn 26% hærri en á sama tíma í fyrra. þessu munu dönsk stjórnarvöld veita innflutningslejUi fyrir ís- lenzkum vörum á sama hátt og síðastliðið ár, og íslenzk stjórn. arvöld munu einnig heimila innflutning frá Danmörku eins og að undanförnu að svo miklu leyti sem gjaldeyrisástand t landsins leyfir. ÍBÚÐ, 3—4ra herbergja, óskast til leigu. Sími 32482. (419 STOFA og eldhús óskast eða '2 minni. 2 í heimili. — Uppl. í síma 35696 milli kl. 5—8.__________________(421 STÚLKA óskar eftir góðu herbergi í mið- eða austur- bænum. Uppl. í síma 14893 frá 1—6.(422 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman mann. — Uppl. Sólvallagötu 27 II. h. t. v. ______________________(000 KJALLARAIIERBERGI óskasþ 'strax fyrir roskinn mann, nærri miðbænum. — Uppl. í síma 34648 milli kl. 7—8. — (428 ÓSKA eftir íbúð. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 34251. (429 STOFA til leigu í mið- bænum. Alger reglusemi á- skilin. Sími 16104. (431 HÚSNÆÐI óskast. Uppl. í síma 22150. (434 2—4ra HERBERGJA íbúð óskast á hitaveitusvæðinu. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: — „Reglufólk." (435 RISHERBERGI til leigu. Sími 18421. Reglusemi á- skilin. (432 HJÓN með tvær litlar telpur óska eftir litlum sumarbústað í nágrenni bæj- arins. — Uppl. í síma 34692. (439 ÍBÚÐ ÓSKAST. Óska eftir 2—3ja herbergja íbúð. Reglusemi og góð úmgengni. Tilboð, merkt: „Einhver fyr- irframgreiðsla,“ sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (440 BÍLSKÚR ,til leigu á Víði- mel. — Uppl. í síma 14128. (445 RUMGOÐUR bílskúr ósk- ast til leigu. — Uppl. í sima 32Ó30 í kvöld og næstu kvöld frá 7.30 til 8.30. (448 HÚRSÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10059. Opið til kl. 9. (901 HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur 1 1—6 herbergja íbúðir. Að- •toð okkar kostar yður ekkJ neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 Nærfatnaöur karlmanna ©g drengja fyrirliggjandi L.H.M0LLES TIL SÖLU Armstrong strauvél. Verð 1500 kr. — Astral ísskápur. Verð 3800 kr. Bergþórugata 41 I. h. t. h. (430 TIL SÖLU kvenreiðhjól, sænskt (Huskvarna) lítið notað. Uppl. í síma 33448. (433 ÁNAMAÐKAR til sölu, stórir og fallegir. — Uppl. á Bárugötu 23, miðhæð. (430 FINKAR til sölu. Bláir, hvítir. Sími 15520. (441 TIL SÖLU sem nýr glæsilegur Silver Cross barnavagn. Uppl. eftir kl. 7 á Reykjavikurvegi 10, niðri, Hafnarfirði. (445 BARNAVAGN til sölu, Silver Cross. Einnig sófi og þrír stólar og sófabo'rð á sarna stað. Upþl. í síma 32024 Kirkjuteig 31. (444 HOOVER þvottavél, bor- vél og taurulla til sölu. — Uppl. í síma 32158. (000 PEDIGREE barnavagn óskast eða minni gerðin af Silver Cross. — Sími 18797. (446 ■na HÚSEIGENDUR. Tek að mér að girða og standsetja lóðir. Get skaffað allt efni. Uppl. í síma 32286. (90 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. Bjarni. HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22557 og 23419. Óskar. (33 HREINGERNIN G AR. — Gluggahreinsun. — Pantið. í tíma. Sími 24867. (337 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 HREINGERNINGAR og gluggahreinsun. Fljótt og vel unnið. Pantið í tíma í símum 24867 og 23482. (412 TÖKUM að okkur viðgerð- ir á húsum. Setjum rúður í glugga. Sími 23482. (644 ÖNNUMST utan- og inn- húsmálningu. Sími 2-47-02. ÁVALLT vanir menn til hreingerninga. Sími 12545 og 24644. Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. (197 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (63 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið öll kvöld og helgar. Örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 STÚLKU, með ungbarn, vantar vinnu strax. Helzt á barnaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Margt fleira kemur þó til greina t. d. kaupavinna. — Uppl. í síma 18604 alla daga. (436 KAUPUM aluminlum cg eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406.(60i VANTAR múrara strax. Úpþl.- i 'síma 33322. (447 GÓÐ og ódýr húsgögn vi3 allra hæfi. Húsgagnaverzl- unin Elfa, Hverfisgötu 32. PLÖTUR á grafreiti. — Smekklegar skreytingar fást á Rauðarársttíg 26. — Sími 10217, — (22'3 FYRIRLIGGJANDI: — Girðingaefni, saumur frá 1—5”, þakpappi, gluggalist- ar, hurðir, timbur. — Get vélunnið. Húsasmiðjan, Súða vogur 3. Sími 34195. (305 SELJUM í dag og næstu daga allskonar húsgögn og húsmuni með mjög lágu verði. Húsgagna- og fata- salan, Laugaveg 33, bakhús- ið. Sími 10059. (350 DÍVANAR. DÍVANAR. — Ódýrustu dívanarnir í bæn- um fást hjá okkur. Aðeins 545 kr. heimkeyrðir. Hús- gagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557,__________(501 TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. íl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17, Sími 19557.(575 SÍMI 13562. Eornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. íl. Fornverzlunin, GrettisgöÞi 31, —________________(135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleirt. Simi 18570. (000 VICTORIA 1957 skelli- naðra til sölu. Smávegis bil— uð. Verð 5000 kr. Sími 34613. (416 BRETTASAMSTÆÐA og húdd á Opel ’53 til sölu. — Uppl. í síma 33712. (417 GOÐUR Jeppi, ’46 model, til sölu. Uppl. í síma 33333. (413 ÚTSÆÐISKARTÖFLUR til sölu, gullauga. Einnig 2 reiðhjól, unglingahjól og karlmannshjól. Selst ódýrt. Uppl. á Silfurteig 1, efri hæð. (398 TIL SÖLU í úthverfi bæj- arins 2 litlar 2ja herbergja íbúðir í portbyggðu húsi. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Verð ca. 110 þús. hvor. Útborgun 60 þúsund. — Uppl. kl. 2—8 í dag og á morgun. — Sími 35272. (.156 KARLMANNS reiðhjól til sölu á Skúlagötu 66 I. hæð. (423 SKELLINAÐRA til sölu. Sími 11119. (424 ÍSSKÁPUR, Frigidaire, 10 kúbikfet, til sölu með tæki- færisverði. — Uppl. í síma 13275. (426 DÖMUR, athugið klæð- skerasaumuð dragt stórt númer, enskt ullarefni, drapplit. Sími 11383. (000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.