Vísir - 16.05.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 16.05.1959, Blaðsíða 2
VlSIE 1 Laugardaginn 16. maí 19531 Bœjarfrétiir Hátíðarmessur. Dómkirkjan’ Hvítasunnu- dagur: Messa kl. 11 árd. Síra Óskar J. Þorláksson. Siðdeg- 1 ismessa kl. 17. Síra Jón Auð- , uns. — Annar í hítasunnu: , Messa kl. 11 árd. Síra Jón , Auðuns. Engin síðdegis- messa. Fríkirkjan: Hvítasunnu- dagur: Messa kl. 8. Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall: Messa j í Laugarneskirkju kl. 17. Síra Árelíus Níelsson. j Hafnarfjarðarkirkja: Messa i á hvítasunnudag kl. 10 f. h. , (Ath. messutímann). Bessastaðir: Messa á hvíta , sunudag kl. 2 e. h. , Kálfatjörn: Messa 2. híta- j sunudag kl. 2 e. h. Ferming á Bessastöðum og Kálfatjörn. Síra Garðar j Þorsteinsson. , Kirkja Óháða safnaðarins: Hvítasunnudagur: Messa kl. 5 síðdegis. 2. í hvítasunnu: Fólki gefst kostur á að skoða hina nývígðu kirkju kl. 4—6 síðd. Síra Emil Björnsson. Laugarneskirkja: Hvíta- sunnudagur: Messa kl. 2.30. Síra Garðar Svavarsson. — 2. hvítasunnudagur: Messa kl. 11 f. h. Síra Garffar Svav ! arsson. Háteigsprestakall: Hvíta- 7 sunnudagur: Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Síra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall: Hvíta- sunnudagur: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2. — Annar í hvítasunnu: Messa í Háa- gerðisskóla kl. 2. Síra Gunn- ar Árnason. Eliiheimilið: Hvítasunnu- dagur: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl 10 árdegis. Síra Bragi Friðriksson. — 2. í hvítasunnu: Guðsþjón- usta kl. 10 árdegis. Heimil- ispresturinn. Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. bíða hvítasunnudagana. Síra Jón Thorarensen. KROSSGATA NR. 3778. t 1 a 3 4 s i. m 7 S 9 /j II 12 n 17 /3 /4 n IS Kaþólska krkjan: Hvíta- sunnudagur: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Biskupamessa kl. 10 árdegis. — Annar í hvítasunnu: Lágmessa kl. 8.30 árdegis og hámessa kl. 10 árdegis. Útvarpið í kvöld. Kl. 16.30 Veðurfregnir. — -8.15 Skákþáttur. (Guð- mundur Arnlaugsson). — 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). — 19.25 Veður- fregnir. — 19.30 Einsöngur (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Upplestur: Jón Helga- son prófessor les úr kvæðum frá 17., 18. og 19. öld. — 21.00 íslenzk þjóðlög, sung- in (plötur). — 21.10 Leikrit: „Enginn er öðrum sjálfur“ eftir Gregorio Martinez Sierra. Þýðandi: Þórhallur Þorgilsson. Leikstjóri: Indr- iði Waage. — 22.00 Fréttir og ’ veðurfregnir. — 22.10 Léttir þættir úr vinsælum tónverkum (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.30. Útvarpið. Vegna þess að Ríkisútvarpið hafði ekki hátíðardagskrána tilbúna, er því miður ekki hægt að birta hana í Vísi í dag. Kvenréttindafélag íslands. Fundur verður haldinn í fé- lagsheimili prentara, Hverf- isgötu 21, þriðjudaginn 19. maí 1959. — Fundarefni: Formaður segir frá störfum Ábonenefndarinnar, Heið- mörk o. fl. Kennaraskólinn í Reykjavík. Sýning' verður á hannyrðum og teikningum námsmeyja kvennanskólans á 1. og 2. í hvítasunnu kl. 2—10 báða dagana. Happdrætti Hringsins. Eftirfarandi vinningar í happdrættti, er haldið var í sambandi við hlutaveltu Hringsins þ. 5. apríl síðastl., hafa enn ekki verið sóttir: Nr. 4111, farseðill til Kaup- mannahafnar, nr. 2165 ávaxtaskál, nr. 2241 brúða, nr. 2481 brúða. — Vinning- anna má vitja til Soffíu Har- aldsdóttur, Tjarnargötu 36. KAPPREI0AR „FÁKS" lara fram 2. d. hvítasmnnu og hefjast kl. 2 e.h. með góðhestasýmngu í tveim flokkum. 1 5 beztu hestar bæjarms taka þátt í sýningunni. Þá verður keppt á skeioi — 250 — 300 — og 350 metra hlaupum. r . Meðal þátttakenda verða Trausti frá Laugavatni á skeiði og Garpur og Gnýfari á 350 mtr. hlaupi ásamt Gigju frá Laugavatni. Mjög spennandi keppi. VeSbanki starfar. Veitingar á staðnum svo og skyndihappdrætti þar sem hinn heppm fær brúnan 7 vetra gæSing fulltaminn fyrir 10 krónur. Ferðir írá Strætisvögnum Reykjavíkur. Lúðrasveitin Svanur leikur. Stiórn fíestaniannafélaysins Fáks Loftleiðir. Leiguflugvél Loftleiðar er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 21.00 í kvöld; hún heldur áleiðis til New York kl. 22.30. — Hekla er vænt- anleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið; hún heldur á- leiðis til Gautaborgar, Kbh. og Hamborgar kl. 9.45. — Saga er væntanleg frá New York kl. 9.15 í fyrramálið; hún heldur áleiðis til Oslóar og Stafangurs kl. 10.45. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 13. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til Lenin- grad. Arnarfell fer í dag frá Húsavík áleiðis til Hull og Rotterdam. Jökulfell fór í gær frá Rvk. áleiðis til Rússlands. Rostock, Rotter- dam og Hull. Dísarfell fer í dag frá Kópaskeri til Olafs- víkur og Rvk. Litlafell losar á Norðurlandshöfnmn. ■ Helgafell og' Hamrafell eru í Rvk. Peter Sweden lestar timbur í Kotka 18. þ. m. til íslands. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er væntan- leg til Þórshafnar í Færeyj- um síðdegis á morgun. dmnninqA Lárétt: 1 klerks, 6 í kirkju, 7 samhljóðar, 9 ísland, 11 íugl. 13 vörumerki, 14 á sjó. 16 á reikningum, 17 togaði, 19 oft um fisk. Lóðrétt: 1 skvampar, 2 sam- hljóðar, 3 reykur, 4 dýrahljóð, 5 fyrirbærið, 8 fleti, 10 linda, 12 gælunafn, 15 hljóð, 18 sérhljóð- ar. Lausn á krossgátu nr. 3777. Lárétt: 1 bylting, 6 Jón, 7 SA„ 9 nnnn, 11 sló, 13 ann, 14 Atli, 16 Na, 17 alt, 19 prlát. Lóðrétt: 1 bassar, 2 LJ, 3 tón, 4 inna, 5 Gunnar, 8 alt, 10 nnn, 12 ólar, 15 ill, 18 tá. Laugardagur. 136. dagur ársins. Ardejnsíiasdi kl. 9,32. Lðgregluvarðstofae hefur sima 11166. V mfll rxrfi r~f*rzv Lvfjabúúðinni Iðunn, sírni 11911. Blöklrvistððlæ fceíur ataia '11100. Blysavarðstofa RevkJavífeHT í HellsuvemdarstöOinnJ er opln aliítn sölarhrtnginn. LæknavðrOur L. R. (tyrlr vitjanlr) er A sama stað kL 18 til kL 8. — Slml 15030. Ljðsabnl btfreltla og annarra Okutskja I lögsagnarumdæml ReykjavilEur verður kL 22,25—2.45. Þjöðmínjasafnið er oplO & þnðjud- fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl 1-4 e. h, IutndabðkasafnJð er opið alla virka daga frá ki. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugaid., þá írh klö 10—12 og 13 —13. Kæjarhókasafa Seykjavkar dmi 12308. AOalsafniO, Þingholts- strsti 29A. Btlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19., Bumastofur ern Btarfræxtar i Austurbæjar- skóla, Laugiu-nesskóla, Melaskóla oa MlBhæjarskóla. Byggðasafiisdeild Skjalasafna Roykjavikur Bkúlatúni 2, er opin alla daga nema mánudaga kl, 14—17. Biblíulestur: Fil. 4,10—23. Vtð nægtir og skort Wí&X’VJi&iK /iWtWAw/My.y Herðubrei ðer í Rvk. Skjald- breið var á Akureyri síðdeg- is í gær á vesturleið. Þyrill er á leið til Frederikstad í Noregi. Helgi Heigason fer frá Rvk. á þriðjudag til Vestm.eyja. Eimskip. Dettifoss fór frá Akureyri í g'ær til Siglufjarðar, Flat- eyrar, ísafjarðar, Súganda- fjarðar og Akraness. Fjall- foss fer frá Rvk. á hádegi í í dag til Keflavíkur Akur- eyrar Norðfjarðar Reyðar- fjarðar og þaðan til Ham- borgar Rostock og Helsing- fors. Goðafoss kom til New York 11. maí frá Rvk. Gull- foss fer frá K.höfn í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 12. maí til St. Johns og New York. Reykjafoss fer frá Vestm.- eyjum í dag til Flateyrar, ísafjarðar, Hjalteyrar, Ól- afsfjarðar, Húsavíkur og þaðan til Belfast, Dublin, Avonmouth, London og Ham borgar. Tröllafoss kom til Rostock 14. maí; fer þaðan til Rotterdam, Hull og Rvk. Tungufoss kom til Rvk 14. maí frá Leith og K.höfn. Áætiunaríluíj mli M©skvu og Lonáon Áœtlunarflugferðir milli Lon- don og Moskvu hófust í morgun J með því, að flugvél frá BEA j flaug til Moskvu með forseta I félagsins, Douglas lávarð, og | fimm brezka þingmenn. Fvrstu áætlunarferðina frá ‘ /•# « '/># • '//« • M.s. Tungufoss fer frá Reykjavík föstu-* daginn 22. þ.m. til Vestur- og Norðurlands. j Viðkomustaðir: ísafjörður, J Sauðárkrókur, Síglufjörður, Dalvík, > Svalbarðseyri, Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn. Vörumóttaka á þirðjuöag ! og miðvikudag. j H.F. EIMSKIPAFÉLAG \ ÍSLANDS. S.l. mánudag voru frosk- menn búnir að finna 52 iílc manna, sem fórust er eim- ferjunni hvoifdi á Níl í fyrrj viku. Moskvu fer flugvél frá AERO« FLOT af gerðinni TU-104, 5 laugardag. Rússar fara tværj flugferðir á viku, eins og Bret. ar. I HJartans þakklæti sendum við öllum þeim, sein heiðruð* mihningu okkar ástkæra eiginmanns og föður | KRISTJÁNS Ó. KRISTJÁNSSONAR j og sýndu okkur vinsemd og hjálpsemi. j Sigurlaug Traustadóttir, Rakel Kristjánsdóttir. ’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.