Vísir - 10.06.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 10.06.1959, Blaðsíða 2
VÍSIB Miðvikudaginn 10. júní 1953? HLÍMBÚAR! HLÍÐABÚAR1 Höfuin opnað glæsiléga kjörbúð nieð kjöt og nýlenduvörur að ESKIHLÍÐ 10 undir nafninu Útvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Tónleikar og til- kynningar. — 19.25 Veður- fregnir. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Kórsöngur: Karlakór Keflavíkur syngur. Söng- stjóri: Herbert Hriberschek. Einsöngvarar: Sverrir Olsen Hreinn Líndal og Böðvar Pálsson. Við píanóið: Ragn- , heiður Skúladóttir. — 20.55 ,.Að tjaldabaki11. (Æar Kvaran leikari). — 21.15 Tónleikar. (plötur). — 21.40 Hæstaréttarmál. (Hákon Guðmundsson hæstaréttar- ritari). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Upp- lestur: „Ferðin til Straum- , staða“, ltafli úr endurminn- ingum Seirnu Lagerlöf; IV. (Margrétt Jónsdóttir rithöf- undur). — 22.35 í léttum tón (plötur). —• Dagskrarlok kl. 23.00. Höfym tii söiu nýja Nýja Bíó sýnir kvikmyndina „Leiðin til gullsins", en það er amer- ísk kvikmynd mjög spenn- andi, frá 20th Century Fox. Aðalhlutverk leika: Jeffry Huntr, Sheree North o. fl. Óháði söfnuðrínn heldur aðalfundi í félags- heimili sínu, Kirkjubæ, í kvöld kl. 3.30. T J Ö L D S9LSKÝL1 margir litir, margar stærðir. Tjöldin eru með vönduðum rennilás. og nýiega biia Svefnpokar Bakpokar llandbók veltiiimar HLÍÐAKJÖR Sími 11780.* Reynið viðskiptin. HLÍD AK JÖR Chevrolet 1959, ókeyrður. Ford 1959, skipti hugsanleg Ford 1958, ýms skipti kom til greina. Chevrolet 1958. Chevrolet 1956. Opcl Kapitan 1959, ókeyrður. Volkswagen 1959. Opel Rockord 1958, ekið 10 þús. km. Ford Taunus 1958, ekið 10 þús. km. Skipti á nýjum Volks- wagen hugsanleg'. Volkswagen Móskowitch 1957, skipti hugsanleg. Ford Zodiac 1955, ýmis skipti koma til greina. Ford Prefect 1955. Chevrolet 1955, einkabíll. Chevrolet 1950 á mjög hagstæðu verði. Vindsængur F erðaprímusar Propangas suðuáhöld Spritttöflur Tjaldasúlur Tjaldabotnar Tjaldhælar Sport og ferðafatnaður, allskonar, í mjög fjöl- breyttu úrvali. GEYSiR H.F. Teppa- og dregládeildin. Þetta er vinningurinn í happdrætti veltunnar, sem dregið verður í á kosningadaginn 28.júní n.k. Áskorunarveltan er í fullum gangi. Sendið áskorunarseðlana strax og aukið hraða velt- unnar. — Fjáröflunarnefnd Sjálfstæðisflokksins, Morgunblaðshúsinu, 2. hæð, símar 24059 og 10179. ATIÍUGÍÐ: Vanti yður bíl, þá leitið okkar, því við höfum bílana. til vagn Amtmannsstíg 2 C. Simi 16289 og 23757. Lárétt: 1 fjöll eru við hana kennd, 6 afbrot, 7 við Græn- land, 9 venda, 11 handsamaði, 13 talsvert, 14 vonds, 16 alg. stytting, 17 nafn, 19 vindur. Lóðrétt: 1 bergtegundin, 2 samhljóðar, 3 fyrir hurð, 4 spyrja, 5 brunagrjóts, 8 himin- tungl, 10 . ..hildur, 12 efni, 15 . . .leg, 18 . .gert. Lausn á krossgátu m-. 3789. Lárétt: 1 Benelux, 6 Rio, 7 Re, 9 kurr, 11 gim, 13 Rex, 14 Aror., 15 Fe, 17 lán, 19 Adlai. Lóðrétt; 1 Borgar, 2 nr, 3 eik, 4 lóur, 5 Xerxes, 8 eir, 10 ref, 12 mold, 15 nál, 18 Na. V.-islendingur beðraður. Fyrir skönunu var þess getið í blöðum víðsvegar íKanada,að dr. Tryggvi J. Olsen, prófessor í miðaldasagnfræði við Mani- tabo-háskóla, hefði verið kjör- inn „Fellow of the Royal So- ciety of Kanada“. Er hér um að ræða hinn mesta Heiður, er kanadiskur háskólamaður getur hlotið. Fyrir rúmlega tveimur árum hlaut próf. Trýggvi „The Gug- genheim“ styrk til ársdvalar við Harvard-háskólann í Banda ríkjunum. — Síðastliðið ár var skipaður ,full“ prófessor við Manitobaháskólann. Er í öllu þessu fólginn hinn mesta viðurkenning á vísindastarfi dr. Tryggva, en hann hefir, meðal annars, samið gnmdvall- arrit um fornsögu Engil-Saxa. Á síðustu tveimur árum hefir hann ritað skarplegar greinar varðandi íslenzka miðaldasögu í tímaritin „Nordisk Tidskrift för Bok och Biblioteksvasen“ og Steculum, rit miðaldasagn- frBeðinga í Ameríku. Hann mun verða einn af höfundum Studia Islandica, ársrits Háskóla ís- lands árið 1960. Fluorescent perur 40 w. Warm White og Warm White de Luxe. Fluorescent-startarar 30 w. og 40 w.. Flourescent-þalíast 1x40 w. og 2x20 w. Teiknilampar. Rafhtaðan s.f. Klapparstíg 27. — Sími 22580. Kaupi guil og silfur PASSAMYNDIR teknar í dag — ! tilbúnar á morgun. Annast myndatökur á ljósmyndastofunni, í heima1* húsurn, samkvæmum, verksmiðjum, auglýsingar, skólamyndir, fermingar- myndir o. fl. Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm., ingólfsstræti 4. Sírni 10297. Utför i GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR Njálsgötu 22, fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, fimmtudaginn 11. jújoi kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. i Guðrún Sigurðardóttir, Helgi Sigurðsson. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.