Vísir - 10.06.1959, Blaðsíða 10

Vísir - 10.06.1959, Blaðsíða 10
1D VtSIB Miðvikudaginn ,10. júní 1959 CECIL /in /L^ • j- / • ST. LAURENT: ó ./ ÐON JÚANS * -X 40 þægilegustu móti, en Lauvaux leysti vandann. Hann skók hönd klerksins svo hraustlega, a'ð við lá, að klerkur færi úr axlarliðn- um, sló hraustlega á herðar honum með hendinni og mælti: — Verið þér nú sælir, og eg vona að við hittumst aldrei oftar! . — Salud, amigo, sagði klerkur hátíðlega og tók innilega í hönd Juan, þegar hann var laus úr greipum Lauvaux. — — — Tíu mínútum síðar höfðu þeir Juan og Layvaux saméinast hinum og enn nokkrum mínútum síðar voru þeir allir komnir á bak. Klerkurinn og þernan stóðu við loforð sín. Þegar Juan sa brautina fram undan, og ekkert var til fyrirstöðu að halda áfram ferðinni, dró hahn andan léttara og reið til Gueneau. — Eg hefi ekki enn fengið tíma til að þakka yður, vinur ’minn, sagði Gueneau, — ef ékki væri yðar vegna, myndu þessir vitfirringar hafa drepið okkur. Þá gat Lauvaux ekki stillt sig um að reka upp rosahlátur. — Afsakið, en það voru nö ekki gáfur lautinantsins, sem urðu okkur til bjárgar, — ó-nei, ætli það hafi ekki verið bláu augun hans og ljósu lokkarnir? Hefði stelpan ekki orðin bálskotin í hönum hefði allt farið á annan veg. ’ Gueneau fór að hlæja. — Sjáið, sagðl hann, — þarná hggur. brautin til Avila. Við séttuní að komast þangað í tæka tíð (il morgunverðar. Soledad og RQsita. Hljómurinn írá. bjöllum múlasnanna, sem tvær ungar frænkur riðu, eins og dró úr hinu dapurlega við ferðalag þeirra, en þær höfðu farið í fangelsið í Ávila, til þess að heilsa upp á feður sína og bræður, sem voru þar í haldi hjá Frökkum sem gislar. Vana- lega voru það maéður þeirra, sem fóru í fangelsið þriðja hvern dag til þess að hressa upp á þá, en í þetta skipti höfðu þær sent þangað Soledad og Rositu. • — O, hvað það væri dásamlegt, sagði Soledad, ef við værum öíl aftur í höllinni. — Vist væri það dásamlegt, sagði Rosita af viðkvæmni, en brosandi, — en feður okkar hata Franzara svo innilega, að ekki mundi líða á löngu þar til þeir yrðu handteknir aftur. — Finnst þér ekki eðlilegt, að þeir hati þá? • — Jú, vitanlega. Rosita beygði sig fram eins og til aö virða fyrir sér rauðu skúfana á beizlum múlasnanna. Hún var sérlega fríð sínum, hörundið olíubrúnt og enn barnslegt, en hún var alvarleg á svip svo að það yfirgnæfði hið barnslega. Varirnar voru fallegar og munnurinn lítið eitt opinn. — Finnst þér ekki óréttlátt, að aðeins karlmennirnir fá að berjast gegn innrásarmönnunum? Öll ævintýrin eru þeirra hlut- skipti — þeir berjast — og þeir hittast með leynd í skógunum. Veiztu, að þeir gefa frá sér sérstakt hljóð, sem likist ugluvæli, — þá ,eru-þeii-að gefa'eitthváð ,'tii: kynna, hvar þeir eru st addjr og. því um líkt. Soledad horfði á systur sína áf anikilli ró og sem væri hún henni miklu vitrari: ,, — Ekki mundum við, tvær átján ára stúlkur, duga til slíks. — Æ, eg skammast mín fyrir að vera kona, sagði Rosita, í umkvörtunartón, en svo fór hún a'ð hlæja og bætti við: — Hvers vegna ættum við ekki að geta aðhafst eittlivað? Við höfum þó „okkar vopn“. Gerðu þér í hugarlund, að við hefðum hitt franska liðsforingja í Avila. Vi'ð hefðurn getað brosað itl þeirra og þeir hefðu verið riddaralegir og spurt hvar við ættum heima. Og svo hefðum við boðið þeirn heim og svo---------------- ' -yiAr: fi í Sinbad var frá sér. Hami. skók sig, hristi sig og velti sén um dansgólfið á sjómanna- heimilinu — og það löngu áður en hljómsveitin kom. Þeir fluttu hann á sjúkrahús. — Eg var á skipi, sem var Juan og Gueneau riðu skokk aftastir í flokknum. Við og við, sk°tið niður, sagði hann til út- þurrkuðu þeir af sér svitann. Þeir hefðu annars gjarnan viljað skýringar. Allir fórust af hvílast eftir a'ð hafa neytt ágæts morgunverðar hjá landstjóran um í Avila — og svo voru þeir búnir að fá harðsperur af reiðinni. Ævintýri næturinnar höfðu knýtt þá traustari böndum. Juan hafði trúað--hinum nýja vini sínum fyrirþví, að það gæti svo sernj skipinu. Engri sál var bjargað. Læknirinn var vantrúaðuiv á þetta. — Hvernig stendur þá; á þvi, að þér drukknuðu ekki —• Jæja, hér — ath, sagði. Sindbad og var í vandræðum. — Hér — er — sannleikurimx er sá, að eg drukknaði. - ^ — Hvernig gastu talað við vel verið, að hann væri franskur. Og svo hafði hann sagt honum lúva? „valda kafla“ úr því, sem á daga hans hafði drifið. Og í staðinn hafði Gueneau sagt honum sitt af hverju um sjálfan sig: — Sannast að segja er eg kominn af ætt, sem hataði franska lýðveldið, eins og þín ætt. Foreldrar minir bjuggu í St. Florent og þegar eg var smástrákur kastaði. eg steinum úr leyni að þjóð- varnarmönnum og lögreglumönnum. Sextán ára var eg tekinn höndum. Eg var svo heppinn að ágætis náungi, kapteinn í lýð- þessa Ijótu. konu án þess að veldishernum, sá aumur á mér og bjargaði mér. Það var á þeim hlæja beint framan í hana? tíma, er Frakkar börðust á ótal vígstöðvum, frá Hollandi í vestri | — Það var auðvelt. Þetta er til ítalíu í austri. Eg gerðist sjálfbo'ðaliði. Við Arcole hlaut eg konan mín. lieiðurmerki af Fyrsta ræðismanninum sjálfum, og við Austerlitz j —- Æ, fyrirgefðu, mér var eg skipaður undir-lautinant og við Jena var eg hækkaður í skjátlaðist. Eg gætti mín ekki. tign og skipaður lautinant. Eg bjóst við, að fá kapteinstign hér J — Nei, það var eg, sem.gætti á Spáni, en í þessum ræningjahernaði eru menn víst sjaldan mín ekki. hækkaðir í tign. Það veit hamingjan, að eg óska eftir að fá að berjast á raunverulegum orrustuvelli. Nú, þarna fáum við loksins eitthvað fallegt að virða fyrir okkur. Hann benti á tvær ungar stúlkur á reið spölkorn á undan þeim, en gamall þjónn fylgdi | Vinkónan leit á Kana og sagði: J— Hvernig gástú fengið af þér að kaupa svona hlægi- legan hatt? Það er þó svo blátt áfram. þeim eftir, einnig ríðandi. — Þegar við líittum þær ætla eg að brosa til þeirra mínu fegursta brosi og nota þau fáu spönsku orð, sem eg kann. En'j,^ veizt að eg hefi alltaf hatað líkléga verður enginn árangur af þessu, því að spanskar stúlkur 'ag skera mjg úr! eru svo fjári siðsamar. Um leið'og þeir voru komnir samhliða þeim á veginum kippti Gueneau í táumana ob mælti: — Vaja viujer! Viva tu madre! Fé safnaö vestra vegna skipstapanna í vetur. Honum til undrunar brosti önnur stúlkan til hans. — Segðu eitthvað á spönsku, hvíslaði Gueneau að Juan, orðaforði minn er þrotinn! I e.. , ... • „ , ^ .... ... ... akiptapar og manntion Is- — Æ, hvað það er heitt í veðri í dag, fogru meyjar, var allt, , . _ . *; .„ lendinga a sl. vetri hafa einmg sem Juan gat dottið í hug að segja. I.__, ... , , { ... komiS við hjortun í Vestur-Is- Stulkan, sem brosað hafði let augnalokm siga litið eitt mður—lendingum hví þeir hafa á kannske til þess að hann gæti virt fyrir sér fögru augnahárin , v , .., , ^ , .. . ..jj. kveoio ao efna til fjarsofnun- hennar, og svaraði og var ílla dulm kæti í roddinm: ar til styrktar ckkjum sjá- manna og börnum þeirra. Frá þessu skýrir „Lögberg“ fyrir skemmstu og þar segir iru a. orðrétt: „í sambandi við hina tvo hörmulegu skipstapa, sem ís- — Þið Frakkar eruð lítt vanir sólskininu á Spáni. Hjá ykkur er himinn oftast grár og þungbúinn og oftast rigning. Það hefi eg heyrt að minnsta kosti. Svo leit hún allt i einu upp hlæjandi og sagði: — Er það satt? Gueneau, sem hafði veizt erfitt að fylgjast með, en renndi þó grunn hvað sagt var, flýtti sér að segja við Juan. — Af hverju svararðu henni ekki? Hvað sagði hún annars? , lenzka þjóðin varð fyrir í fe- Hann vildi vita vissu sína. [brúar sl., þar sem 42 menn fór- Þau riðu áfram hlið við hlið, sú stúlkan, sem fegurri var, nær ust á bezta aldri og eftir skildn skurðinum, en hin, sem virtist yngri, á miðjum veginum, og svo jl7 ekkjur og 54 börn innan 15 þeir félagar. — Eg spurði bara hvort það rigndi alltaf í Frakklandi? spurði [deild sú yngri, og leit til Gueneaus og mælti nú á frönsku. — Nú, svo þér talið frönsku, senorita, sagði hann og lifnaði nú heldur en ekki yfir honum. — Já, en aðeins lítið eitt. Frænka mín talar hana mikið betur en eg. Og nú röbbuðu þau öll saman, næstum eins og gamlir kunn- P R. Burroujjh.* T A R 7 4 % 5899 £U7Þ£WuV ÁM ESOWy AKfA CLUTCHEC7 WCLIAMS — L John fékk ekki svar, en var í þess stað gripinn sterk- um örmum. En aðrir réðust- að Tarzani og kipptu honum inn fyrir kofadyrnar, - - r V ára aldurs, hefir Sambands- Þ j óðræknisf élagsins „Vestri“ í Seattle ákveðið að stofna til samkomu 17. júní n.k., og verður allt sem þar kemur inn sent heim til hjálp- ar ekkjum manna þeirra, sem fórust á togaranum Júlí og vitaskipinu Hermóði. —“ Sérstök nefnd hefir verið kjörin til undirbúnings þessa máls. Biakkir í London safna skýrslum. í London hafa samtök blökku manna stofnað undirnefnd til þess að safna skýrslum um allt er varðar árekstra milli hvítra manna og blakkra þar í borg. Nefndin á og sérstaklega að safna skýrslum um viðbrögð og aðgerðir lögreglunnar út af kærum, sem henni berast í þessu efni. Telja samtökin mik- ilvægt að hafa gögn um þetta allt handbær. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.