Vísir - 10.06.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 10.06.1959, Blaðsíða 4
«xsia Miðvikudaginn 10. júní 1959 * s „ v < *x'' } *■'*'< t * ‘ ' * * Reynistaðarctt í Skagafirði, sem í mæltu máli gengur undir nafninu Staðarétt. Þangað sækja Ilegranesbúar fé sitt á haustin, að afstöðnum göngum. inhluta aleigu sinnar og lífs- bjargar. Ólafur í Ási var með rekstrinum. Hann var lang-fjár- flesti bóndinn í hreppnum. — Hann segir: ,,Við látum Jónas í Hró.arsdal ráða. Hann er kunh- ugastur vötnunum og er enginn afglapi11. Jónas segir: „Við rek- um í vötnin í herrans nafni og sætuni lagi, þegar dregur í jaka- ferðina.“ Var nú undið að því að ferja hrúta og smálömb. Svo raða sér nokkrri röskir menn í kvíslina neðan við rekstrar- staðinn, og tók vatnið þeim í holhönd, þar sem dýpst var. Féð var rekið í eins þéttum hóp og unnt var, og með þeim krafti sem mest mátti. Allt fór vel og engin kind fórst. ,,Þá varð ég feginn að fá drjúgan brenni- vínssopa, þegar upp á bakkann kom,“ sagði Guðjón í Vatns- koti, en hann sagði mér sögu þessa. aldan gekk í stórfelldum gus- nesbúa við að koma afréttar- um yfir ferjuna og féð. Ætíð peningi sínum heim. var talið upp í ferjuna, 80—90 Það tfar eitt haustið rétt eftir kindur. í næstu ferð var skipt 1880, að réttardaginn á Reyni- um alla mennina í ferjunni. stað var frost og gekk á með, Hegranesbúar þurfum að Svona gekk það allan morgun- norðanéljum. Rípurhreppsmenn j þreyta við Héraðsvötnin. í mínu inn, fram yfir hádegi. Var þá ráku fé sitt strax af stað, eftir minni hafa drukknað 7 menn Þetta eru aðeins smá myndir af þeim erfiðleikum, sem við lokið við að koma fénu yfir. að dregið hafði verið, og hugð- Ekki var þurr þráður á nokkr- ust komast yfir vötnin undan um einasta manni, og blandað- Hróarsdal (þá var engin drag- ist þar ljúflega saman væta og ferja til). Þau voru lítil, vegna sviti, því enginn dró sig í hlé. undangenginni kulda. — Þegar Þó var það einn maður, sem 1 ofan á bakkann kom, var ís og stáðið hafði á tanganum og kraparek í vötnunum og ekki hjálpaði til að reka féð upp í árennilegt að reka sauðfé í þau. ferjuna og varna því, að það Voru nú Uppi ráðagerðir og til- legði í ósinn. Var hann þekkt- lögur margar: — Reka féð upp ur að því að hafa sig ekki í á Langholt og vaka yfir því, ,,harðbrákinni“*) í vinnu með eða upp í Staðarrétt. — En hvað öðrum. Þegar lokið var við að ef gerði stórhríð? Útlitið var af- koma fénu upp í ferjuna í síð-J arljótt. -— ustu ferðinni, kallar hann: ,,Vill ekki einhver bera mig upp í ferjuna; ég er þurr.“ Jú-jú, ein- hver viðstadur stökk til og bar hann i skyndi út í ferjuna. Þeg- ar austur yfir kom og féð hafði runnið upp úr ferjunni, kallar hann aftur: „Vill ekki einhver bera mig upp úr ferjunni.“ Hleypur þá til roskinn bóndi og tekur hann í fang sér. Þegar ferjuhleranum sleppti, var vatn í mitt læri. Þar lætur hann ná- ungann niður og segir: s,Lærðu að ganga, lambið mitt. Þarna voru bændur með meg- í Vesturósnum, og hægt mun vera að telja á þriðja tug eítir elztu heimildum. Það er því skiljanlegt, að það vorum við Rípurhreþpsmenn, sem hófumst fyrstir manna handa um sam- skot til brúarbyggingar á Vest- urósnum, og söfnuðust 4000 krónur. Það mun hafa verið um y20 af áætluðu verði brúarinn- ar. Þetta var árið 1914, og var mikið fé á þeim tíma, þegar miðað er við 15 bæja fátæka sveit. En brúin var ekki byggð fyrr en árið 1925. Styrjöld miSSi bófaftokka Stalíu sög$ yfirvofand' — eftir að „litla brúðanu var dæmd fyrir að vega morðingja. Fregn frá Napoli hcrmir, að menn óttist, að „styrjöld" milli bófa verði brátt hafin, eftir að , Pupetta (Litla brúðan) var Allii . dæmd í 18 ára fangelsi fyrir viðstaddir skellihlóu og dáðust aS drepa bófa þanilj sem varð að sniUdinni, að láta ekki ná-1 inanni henuar _ ah.æmdlUn ung^nn koma alveg skraufþurr- b6faforingja _ að bana an heim. — Simone heitir hún, kölluð Fóru nú allir inn í „byrgið“, Pupetta, og er fyrrvérandi feg- sem komust. Þar var drukkið ^ urðardrottning. Bó.faflokkar í kaffi, hitað í skaftpotti Jóns Ós- Napoli, hafa á undangengnum manna, er hann nefndi ,,Siggu“, mánuðum keppt um aðstöðuna di ukkið brennivín — sem raun- fjj yfirráða á matvælamarkaði ar hafði verið gert allan rnorg- bo.rgarinnar. uninn —, étnar kringlur, rykl-j ingur og hertur silungur, Sung-1 Pupetta var engin iðiun í . ið var þarna, eins og hver hafði hug yíir að hafa skotið V€ganda hljóðin til. Þarna heyrðist manns sins' hvorki hnotubit né Skammir. I . hunn risi upp úr gröf Þar ríkti hin frjálsa gleði ein sinni nd mundi ég gera aftur í sínu veldi. |Það> sem eS hef Sert- ES drap Nokkrum árum síðar vakti,hann veSna ástar.1 Hún hafði tæmt skothylki skammbyssu sinnar, er hún drap moi’ðingja manns síns. Réttarhöldin stóðu 33 daga eg aftur yfir safninu á tangan- um með nokkrum öðrum mönn- um. Þá var norðan stórhríð, sem þó slotaði, er kom fram um dag- mál. Var þá byrjað að ferja, endg komin fjara og aðstaða góð. Ég ætla enn að segja eina smásögu af erfiðleikum Hegra- hafa son sinn hjá sér eina klukkustund á dag. Hún var handtekin fyrir 3V2 ári. Málið hefur dregizt á langinn sökum þess hve erfitt var að afla gagna. Bróðir hennar var dæmdur í 12 ára fangelsi, en hann leik- ur lausum hala. Hann er talinn meðsekur henni. Hún hefur allt af haldið því fram, að hann hafi verið saklaus, en henni var það mikil fróun, að maður sá, sem leigt hafði morðingja manns hennar til þess að drepa hann, var dæmdur í 30 ára fang elsi. Hann grét, þegar dómur- inn var upp kveðinn, en Pup- etta brosti kluldalega. Borlnn fluttur. Ekkerí vatn fannst viö Sigtón. Borun er nú lokið í bili, þar *) Harðbrák var gerð af hrútshorni, þar í var dregið skinn, sem átti að „elta“ = elti- skinn. Máltækið er: Hann hefur sig ekkLí harðbrákinni = hlífir isér. — b. S. $ og dagblöðin þar þóttust held- sem unnið hefir verið undan- ur en ekki hafa komizt í feitt farið við Sigtún með stóra |Og notuðu sér það. Henni var ekið daglega í lögregluvagni í dómhúsið, þar sem réttarhöld- in fóru fram, og af svölum húsa er á leiðinni var daglega strað blómum á vagninn í samúðar- skyni við Pupettu. I réttarsalnum var alltaf þröng manna og" í hópnum fjölda margir úr undirheim- um borgarinnar. Pupettu hefur verið leyft að bornuin. Var borað niður í 750 metra dýpi, en íengra nær borinn ekki, eins og r.ú standa sakir, cða ekki fyrr en ný tæki, sem lengi hefir vantað, koma til landsins, í júlí nk. Hiti mun hafa verið nægur í Sigtúnsholunni, en ekki náð- ist í vatnsæð, cg verður reynt frekar við hana — og fleri hol- ur <— þegar nýju tækin koma. fatjMMyui' barhaHna. Samtal vi5 andapðiffim. Já, stóru skógarnir, vötnin og víSátta náttúrunnaí og það allt saman getur verið mjcg íreistandi, ert svona falleg lítil tjörn í miðjum bæjargarðitu-m, það. veit maður Kvað er. Það voru tvær andamömmur, sem stungu saman1 neíjum á meðan þær höfðu vakandi auga með ung- unum sínum. — Nei,sagoi hin, — ekki eí maður er djúpt hugs- andi og skáldlega smnaður, þá er það aiis ekki nóg!j — Ö, jú, það er meira en nóg, á meoaii maðurt þarf að hugsa um sjálfa sig og börnin. Þegar sá tímí kemur, að vindurinn tekur í vængma, þá skal ég svo sannarlega fara á flakk. En ég ætla ekki að fara mjög. langt. Eg ætla að fljúga smáspotta upp í Svíþjóð. Þar eru nefnilega líka litlar tjarnir í litlum göroum í litlum bæjum. Og þar eru börn og gott fólk, sem gefur okk- ur brauð. Þar er notalegt að vera og maður er öruggur. — Hvemig geturou látið þér nægja það? spurði djúpt hugsandi öndin. — Nei, í Finnlandi, þar finnur maður hinar mikliS víðáttu. Þar eru silfurgljáandi vötn í þúsundatali. Þaí eru voldugir skógar með fallegum birki- og furutrjánni og vindurinn þýtur í laufmn. Svona lítil óhrem tjörn, eins og hérna og hmum görðunum, það er of Sítið og of smáborgaralegt fyrir mitt eðh. Ó, þessi smápyttarv umkringdir af öskrandi krökkum! Nei,’mætti ég þá* heldur biðja um það stóra, og mikla. ! Nú gat hún ekki æst sig meira upp og þess vegnaí steinþagði hún á meðan borgaralega öndm sýndi1 ungunum sínum góðan stað til að tína á. Eftir nokkurn tíma fór vindurinn að taka í væng-e ina á öllum öndunum. Ungarnir voru orðnir fleygir., Og svo flugu þau öll á brott. * — Vertu sæll og góða ferð! hróþaði djúpt hugs- andi öndin. — Við skulum hittast hér næsta ár. Þá' skal ég segja þér frá öllu því fallega og merkilega, sem ég hefi reynt og séð. ! Næsta ár kom borgaralega öndm til baka á litlus fallega tjörnma sína í litla fallega garðinum. Hin, öndin kom ekki. Aftur á móti kom maður hennar og hann fór að leita ásta hjá borgaralegu öndinm. — Hugsið ykkur bara, hann bað hana að giftast sér, og það var þó alls ekki viðeigandi! ;■ Nei, heyrið þér mig, sagði andamanna ergileg. — Þér sem eruð kvæntur! — Hún kernur ekki, svaraði hann. Og svo sagði hann henm átakanlega sögu frá Þús- und vötnunum og stóru skógunum, um grímman veiði- mann og skothríð, dauða og mikla sorg. J — Einmitt, sagði andamamma. — Það breytir nuklu. Þá getum við talað saman. En aðeins með einu skilyrði: Við-tvö og ungarnir, við höldum okkur að litlu tjörnunum í görðunum. Eg vil frekar öryggi, heldur en allt þetta stóra og það allt saman. Hún gat ekki fundið eins fín orð og djúpt hugsandí öndin. En kannske var hún ekki sú heimskari þrátt fynr allt. Nú hefir borinn verið fluttur ujDp fyrir Suð'urlandsbraut, rétt norðan æfingarvallar knatt- spyrnufélagsins Fram og er þegar hafin borun þar. Fyrir nokkru síðan varð að hætta borun vegna vöntunar á leðju, sem nauðsynleg er. Var hún fyrst keypt frá Póllandi, en reyndist ónothæf. Nokkru siðar kom leðja frá Ameríku, og gátu boramr þá hafizt á nýj- an leik. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefir fellt úrskurð um, að lög í Louisiana um bann við íþróttakeppni hvítra manna og svartra sé stjórnarskrár- brot. Áttræður maður andaðist í sjúkraliúsí í Bretlandi, er reynt var að ná með skurð- aðgerð gerfigómi, scm hanm hafði óvart gleypt. Útgöngubanni, sem sett var í írak eftir byltinguna í júli í fyrra, var aflétt nýlega. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.