Vísir - 10.06.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 10.06.1959, Blaðsíða 9
MiðvLkuaaginn 10. júní 1959 VÍSIB ItltHlNGEKNlNGAK. — VanlJ iiienn. t'ljott ug veJ unnið. Sími 24503, Bjarni hkeingebningak. Gluggahreinvuiii — Pantið i uma. Sirni 248(37. (‘.i'ól GEKUM VII) biiaóa Krana og iUosettKassa. Vamsveila Keykjavikur. Símai 181.34 og 85122. (.797 HREINGEKNINGAK og gluggahreinsun. Fljótt og vel unnið. Pantið í tima í simum 24867 og 23482. ABYGGILEG stúlka ósk- ar eftir vinnu á kvöldin. — Barnagæzla kerriur til greina Uppl. í síma 10362 eftir kl. 6. (38 TÖKUM að okkur viðgei ð- ir á húsum. Secjum rúður í glugga. Sími 4 1 HEEINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 22557 og 23419. Óskar. (632 HJÓLBARÐA viðgerðir. . Opið öll kvöld og helgar. — í Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921._________(63 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið öll kvöld og helgar. Örugg þjónusta. Langholts- vegur 104.(247 RAFLAGNIR. Nýlagnir. Breytingar og viðgerðir. — Bragi Geirdal. Sími 23297. HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689 FLJÓTIR og vanir menn. Sími23039. (699 BRÝNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. — Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraut 22. — (784 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. —- Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun.__(303 INNRÖMMUNARSTOFAN Skólavörðustíg 26 verður framvegis opin frá kl. 10— 12 og 1—6 nema laugardaga. Góð vrnna. Fljót afgreiðsla. INNRÖMMTJN. Málveri- og saumaðar myndir. Á^brú Sími 19108 ** GÓLFTEPPA og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. (000 UNGLINGSTELPA ósk- ast í vist hálfan daginn, ekki yngri en 11 ára. — Uppl. í sima 35171 á kvöldin. (27 STÚLKÁ óskast í veit- ingahús. Uppl. í síma 16234 og 13490,(30 HÚSEIGENDUR. Málum, járnkíæðum, gerum við glugga. Fljót og vönduð vinna. Sími 23627. (95 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast. Upgl. í síma 18606, eftir kl. 7. ' f/ (103 3—7 í dag. (57 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Uppl. í síma 34995. — (105 STÚLKA óskar eftir kvöld- og hclgavinnu. Uppl. í síma 36341. (111 ÁVALLT vanir menn til hreingerninga. Símar 125,45 og 24644. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. (96 PILTUR óskast að Hurð. arbaki í Kjós í sumar.! Kaup samkvæmt taxta J Búnaöárféiags íslands. Uppl. j í síma 10757. (41 STORE3AE. Kreinir stor- I esar. stííaöir og strekktir. — Sörlaskjól 44. Sírrii * 15S71. ________________________T76 HÚSAVIÐGERÐIR. Járn klæðum, berum í rennur. sétjum tvöfalt gler, lagfær- um girSingar. — Pantanir j síma 12696. (20 TEK ao mér vélritun. — Uppl. í sírna 10667. (36 KONA óskast til að taka að sér þrif á stigagangí í sam bj'ggingu við Laugarnesveg. Uppl. veittar í síma 32427 frá UNGLINGSSTULKA ósk- ast til húsverka og afgreiðslu starfa. Sími 13072. DVÖL í sveit .óskast fyrir 9 ára dreng. Sími 18587. (104^ VATNSLAGNIR í grunna; miðstöðvarlagnir, geislahit- un. Hitalagnir h.f.. — Sírnar 33712 og 35444. (126 HÚRSÁÐENDUR! Látií okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (901 HUSRAÐENDUR. — Vi8 höfum á biðlista Ieigjendur » I—<i herbergja íbúðir. Að- *toð okkar kostar yður ekk) oeitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 GÓÐ tveggja herbergja íbúð til leigu. í úthverfi bæj- arins. Leigist til l._okt. Fyr- irframgreiðsla yfir tímann. Tilboð, merkt: „Góð íbúð 109,“ sendist afgr. Vísis. c\i HERBERGI til leigu yfir sumárið. Sími 18092. (40 HERBERGI, með inn- byggðum skápum og aðgangi að baði, til leigu á Bergs- staðastræti 60. Sími 11759. _______________________(74 LÍTID forstofuherbergi til léigu í vcsturbænum strax. Sími 10730. - (77 Adenauer vill hvergi fara: Deilan iin ákvörðun hans óleyst „sí'&sta orð- Erhardt segsr lð6fc ra hana eiliTS ÓSEft. IIERBERGI til leigu. Sér- inngangur. Blönduhlíð 12, ris. (12 IÍER3EKGI og eldhúsað- gangur tíl leigu .íyrir barn- gott fólk. Uppl. á Bragagötu 21.______________________(13 STOFA mcð sérinngangi til leigu. Einnig minna her- bergi. Hverfisgötu 16 A. (35 VANTAR 2 herbergi og og eldhús. Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 18202. — _________________________(39 1 HERBERGI og eldliús til sölu. Útborgun 25 þúsund. Sími 16205.(88 TVEGGJA herbergja íbúð til leigu fyrir barnlaust fólk eða hjón með 1 bai'n. Uppl. í síma 33592, eftir kl. 8. (93 ÓSKA efcir herbergi ‘ á góðum stað, helzt í kjallara. Uppl. í síma 32881. (2 ÓSKA eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 23083 eft- ir kl. 6 á kvöldin. (3 FORSTOFUIIERBERGI til liégú fyrir kchui —- Uppl. í síma 23075 eftir kl. 7. (110 1—2 HERBERGI og eld_ hús óskast til leigu. Uppl. í síma 17038. (114 Dr. Erhardt varakanslari Vestur-Þýzkalands og efnahags málaráðhcrra kom til Bonn í gærkvöldi frá Bandaríkjunum. Hann hafði stutta viðdvöl í London, en ætlaði upphaflega að vera þar sólarhring, og ræða við brezku stjórnina. En nú hraðaði hann sér heim til við- ræðna við stuðningsmenn út af ágreiningnum um þá ákvörðun Adenauers, að vera kyrr í emb- ætti kanslara og gefa ekki kost á sér sem forsetaefni flokksins. Erhardt, sem var talinn lík- legastur sem eftirmaður Aden- auers í forsætisráðherraemb- ættinu, þótt Adenauer væri honum mótfallinn, sagði við fréttamenn, er hann kom til Bonn, að seinasta o.rðið hefði ekki enn verið sagt út af ágreiningn- um um ákvörðun Adenauers, og hafa þessi ummæli vakið mikla athygli, ekki sízí vegna þess, að á flokksfundi var ný- búið að votta Adenauer fyllsta traust. Það er þó alkunnugt, að með ákvörðuninni hefur Adenauer komið flokknum í svo mikinn vanda, að lá við klofningi, þótt svo hafi virzt eítir ofannefnda samþykkt, að einingin mundi haldast, hvað sem nú gerist eft- ir að orð Erhardts um „seinasta orðið,“ sem ekki hefur enn ver* ið sagt. Adenauer rökstuddi ákvörð- un sína með því, að ástandið væri þannig í alþjóðamálum, að honum bæri að halda um stjóm völinn áfram. HERBERGI, með sérinn- gangi, vantar sjómann strax. Uppl. í síma 35594. (119 EITT herbergi og eldunar- pláss til leigu að Hörpugötu 9. Til sýnis eftir kl. 6. (92 TVEGGJA til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 34195 og 15901 eftir kl. 6. (89 Gagnrýni heima og erlcndis. Ákvörðunin vakti mikla ! gagnrýni í V. Þ. og erlendis* Seinasta dæmið um ágreining* inn er það, að skoðanakönnun í ! Hamborg hefur leitt í Ijós, að almenningur er þar yfirleitt al* ' gerlega andvígur því, að Ad- enáer sé kanslari áfram. — f I Bretlandi telja blöðin uggvæn- , legt, að eins og á dögum Hitlers I geti einn maður skipað fyrir og allir, öll þjóðin „skelli saman, hælum og hlýði“, sem vel þjálf- að herlið. í flokknum var I hiti í mönnum. Á fundi flokksleiðtoga Kristl lega lýðræðisflokksins hitnaði svo í forgeta fulltrúadeildar sambandsþingsins, að hann gekk af fundi, en honum og Adenauer hafði, lent saman í snarpri orðasennu. Síðar fékkst hann þó til að koma aftur og þá tókust þeir í hendur, AdenaueP og hann. Tvö sjóslys r I HERBERGI til leigu í Hlíðunum. — Uppl. í síma 16888. — (04 GÓÐ HÆÐ til leigu í Hlíðunum, með sérhita og inngangi. Hitaveita á næst- unni. — Uppl. í síma 18647. (10 2 SÓLRÍK herbergi til leigu í miðbænum. — Simi 16104. — (28 REGLUSÖM stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir her- bergi með aðgangi að eld- húsi frá júní- eða júlíbyrjun. Uppl. í síma 13156 milli kl. 4—6. — (42 Verkfallsdaga'na urðu tvö tvö sjóslys og dauðaslys varð í Vestmannaeyjum. 3/6. í gærkvöldi, þriðjudags- kvöld 2. júní, fórst trillubát- urinn Sæbjörn frá Þingeyri. Á bátnum voru tveir menn, þeir Jón Árnason og Skarphéðinn Njálsson, og komust þeir lífs af. Báturinn var undir Barða, er straumhnútur reið undir hann og hvolfdi honum, en mennirnir komust á kjöl, og gátu haldið sér á k.ilinum í hálfa klukkustund, er vélbát- inn Flosa bar að af tilviljun, og tókst björgunin fyrir snarræði skipstjórans, Leifs Þorbergs- sonar, en rétt í því, er Flosa bar að snerist trillubáturinn og sökk. Þeir Jón og Skarphéðinn voru fluttir til Þingeyrar, all- þjakaðir, en hresstust fljótt við. 4/6. Dauðaslys varð í Vest- mannaeyjum þennan dag. Voru nokkrir ungir menn við eggja- töku í Bjarnarey og hrapaði einn þeirra í sjó niður. Hann Hagfræ&ngar og víðskiptafræð- ingar stofna félag. Það heitir Hagfræðafélag íslands. Þriðjudaginn 26. maí s. 1. var nefndra félaga unnið að undir* á sameiginlegum fundi í Hag- búningi þess máls um nokkurt fræðingafélagi íslands og Fé- skeið. lagi viðskiptafræðinga gengið J í lögum félagsins segir m. a., frá stofnun Hagfræðafélags f að tilgangur þess sé að efla ís- íslands, og höfðu stjórnir áður- ^ lenzka hagfræði og vinna að sameiginlegum hagsmunum! hagfræðimenntaðra manna. Inngöngu í félagið getuf hver sá fengið, er lokið hefur burtfararprófi frá háskóla í hagfræði, viðskiptafræði, töl- hét Bjarni Ólafur Bjönsson frá fræði eða tryggingarfræði. Enri, Bólstaðarhlíð' í Vestmannaeyj- fremur geta þeir . fengið inn- um, 24 ára og barnlaus, Igöngu í félagið, sem vinna að 7/6. Sementsskipið Dacia hagfræðilegum störfum eða sökk þerinán dag út af Selvogi sýnt hafa sérstakan áhuga á í blíðskaparveðri. Mannbjörg efnahagsmálum, að fengnu varð. — Dacia var í flutningum samþykki félagsfundar. Þetta til Reykjavíkur og nálægra ákvæði gildir hinsvegar ekki hafna fyrir sementsverksmiðj- um félaga í hinum tveimur una á Akranesi og flutti um stofnfélögum Hagfræðafélags* 300 lestir í ferð. Var það í ins. flutningum í fyrra og var feng- I ið aftur hingað til lands af | 1 stjórn hins nýstofnaða fé- nýju og nýbyrjað flutninga. Var la§s voiu kjörnir. skipið á leið til Þorlákshafnar, | Formaður: Jónas H. Haralz, er það skyndilega tók að hall- , Varaformaður: Svavar Pálsson, ast, og skipti engum togum, að Meðstjórnendur: Már Elíasson, það sökk. Áhöfnin, 8 menn, og Ragnar Borg, Bergur Sigur- farþegar, kona og tvö börn, kornust í bátana, og komst björnsson. ! Samþykkt var að Hagfræða* fólkið heilu og höldnu til lands. félagið gerðíst aðili að samtök- Skip hefur verið fengið í stað um háskólamenntaðra manna Daciu til sementsflutninga. Japanir hafa hleypt af stokkumun fyrsta kafbátn- um, sem þtir hafa smíðað síðan \í stríðsárunum. og voru fulltrúar félagsina kjörnir þeir dr. Jóhanries Nor- dal og Valdimar Kristinsson. !• Að lokum sagði Jónas Haral3 frá hagfræðingamóti Norður* landa, sem hann sótti & S. L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.