Vísir - 10.06.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 10.06.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 10. júní 1959 VlSIR Vaxandi bðlsfni í Genf vegna afstðbu Gromykos 1 Moskvu eru leiðtogar A.Þ. á fundi með Krúsév. í Genf ríkir vax&ndi bölsýni um nokkurn árangur af Fjór- veldaráðstefnunni, vegna ó- sveigjanlegrar afstöðu Rússa. Fréttarítarar telja menn hall- ast æ meira að þeirri skoðun, að Rússar vilja nú knýja fram úrslit, en vestrænir fulltrúar telja ekkert samkomulag hugs- anlegt, nema Rússar slaki eitt- hvað til, en þess sjást engin merki. Herter sagði við Gromy- ko í gær, að Bandaríkjamenn hefðu komið til Genfar til þess að reyna, að ná samkomulagi, en vonir um samkomulag væru nú mjög dvínandi. Enginn hefur enn lagt til að ráðstefnunni verði slitið, en mjög litlar eða jafnvel engar líkur eru nú fyrir samkomu- lagi, sem gæti leitt til þess, að tryggður yrði fundur œðstu manna. Harðnandi afstaða í Moskvu er talin geta slafað af því, að gremja sé ríkjandi yfir þeirri skoðun, sem hefur verið allút- breidd vestan tjalds, að Krúsév Vilji „allt til vinna, að haldinn yrði fundur æðstu manna“ — nú eigi að sýna, að þetta sé al- ger misskilningur. Utanríkisráðherrarnir koma saman á fund í dag og verður hann haldinn fyrir opnum tjöld- um. Austur-þýzkir leiðtogar í Moskvu. Helztu leiðtogar austur-þýzk- ir eru nú í Moskvu á fundum með Krúsév og að sumra ætlan veltur á því, sem þar gerist, hvort Rússar breyta nokkuð af- stöðu sinni varðandi Berlín og Þýzkaland. Ekki til undirritunar. Mikojan hefur lýst yfir, að það hafi ekki við neitt að styðjast, að austur-þýzku leið- togarnir séu komnir til Moskvu til þess að undirrita friðarsamn- inga við Sovétríkin. Yfir seinustu helgi voru leið- togarnir gestir Krúsévs á land- setri hans í Lettlandi. sem haldin er í Genf, — og frestað var í 3 vikur, vegna fundar utanríkisráðherranna, er hafin aftur, og einhver von um samkomulag. Rætt er bann við tilraunum með kjarnorkuvopn og eftirlit. Sjá 1. síðu. Fyrir nokkrum árum komst upp um það, að OlíufélagiÖ h.f. hafði gerzt brotlegt við lantls- lög, því að það gerði tilraun tií að svíkja sér út hagnað með því að réikna olíur og benzín á nýju gengi, þegar fyrir hvorí tveggja hafði verið greitt á öðru gengi og Iægra. Þegar upp um þetta komst, var mál- ið rannsakað og það kom á daginn, að „misreikningur" fé- lasins var engin hending, því að þar höfðu forkólfarnir sagt fyrir verkum. Forstjóra félagsins var fórnað, Sigurður Jónasson var rekinn frá fyrirtækinu, því að einhverjum varð að varpa fyrir borð sem óbóta- mannimun. Þannig átti að sýna, hvernig samvinnumenn refsuðu „trún- aðarmanni, sem gerist brotleg- ur í starfi“. En því fór fjarri, að Sigurður væri búinn að taka út alla refsinguna fyrir þetta brot sitt, enda þótt það kæmi ekki á daginn fyrr en síðar, í hverju hin nýja hegning væri fólgin. Þegar forstjóri Tóbaks- einkasölu ríkisins andaðist fyrir nokkrum árum, fannst enginn maður maklegri eða með hreinni skjöld til að taka við starfinu en fyrrum forstjóri Olíufélagsins, Sig- urður Jónasson. Þannig ,:reísa“ sam- vinnumenn „írúnaðar- mönnum“ sínum, þegar þeir haía til þess unni^. Þorvaldur Ari Arason, (idl. LÖGMANNSSKKIFSTOFA Skólavörðuatig 38 */• Pátl Jóh-Jwrletfsson h,J. - Póslh 621 Slmat l>4lt og I>4l1 - Simnefnt. RIMLATJOLD fyrir hverfiglugga. gCuggatjcCd Lind. 25. — S: 13743. PÆGILEGie Það er ekki einkennilegt, fjótt margir sé breyzkir í þeim hópi. Menn athugi einnig, að þaS var Eysteinn Jónsson, formaður S.Í.S., sem rak forstýóra Oliufé- lagsins, en Eysteinn Jóns- son fjármálaráSherra, sem ré§ forstjóra Tóbakseinka- söíunnar. Hljómleikar Kór kvennadeildar slysavarnarfélags Islands i Reykiavík endurtekur hljómleika sína í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15. Stjórnandi Herbert Hribersck. Undirleikari Selma Gunn- arsdóttir. Einsöngvarar með kórnum eru þær Þuríður Páls- dóttir og Sigurveig Hjaltested. Blásarakvintett úr Syn- fóníuhljómsveit Islands aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal, Vesturveri, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Síðasta sinn. Raflagnaefni Innfelt efni, 2 gerðir, (platinu). Eldavélatenglar. Bjöllur* Ídráttarvír 1,5 fermm. (Swiss). Barkastrengur. Rafhla&an s.f. Klapparstíg 27. — Sími 22580. STÓRSTÚKUÞIHGiÐ I.O.G.T. verður sett kl. 9 árdegis í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík á morgun. Að þingsetningu lokinni — um kl. 10,40 — verður hlýtt messu í Dómkirkjunni. Biskup landsins, herra Ásmundur Guðmundsson, prédikar, en prestar Dómkirkj- unnar, séra Jón Auðuns, dómprófastur og séra Óskar J. Þorláksson, þjóna fyrir altari. Benedikt S. Bjarklind — stórtemplar — [ Jens E. Níelsson. — stórritari — MELAVÖLLUR ÍSLANÐSMÓT, 1. deild. í kvöld leika kl. 8,30 KR - ÞRÓTTUR Dómari: Iíalldór Sigurðsson. Mótanefnd. SUMARKÁPUR ódýrar. Tízkulitir og tízkusnið, hef efni í kápur og dragtir, sauma með stuttum fyrirvara, hef stærðir frá 44 til 48. KÁPUSALAN, Laugavegi 11, efstu hæð, sími 15982. Ú S EI G E N II U R Á II í TA VEITUSVÆÐINÚ Þið sem æílið að láta hreisna og Iagfæra miðstöðvarkerfið í sumar, hafið samband við mig semfyrst. Ef verkið ber ekki árangur þurfið þér ekkert að greiða fjrrir vinnuna. B A L M U R K R I S T I A X S E X pípuíagningameistari, Njálsgötu 29, sími 19131. CIÓOCLÍCOCIJCOCÍJÓOCi-I^iO*IJÓOCCIÓOCíJÓOtJJ - - MINERVAi Ábyrgist góðan árangur. SÉRLEG4 Í/AÚDAÐ (FN/ G07T S/W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.