Vísir - 13.06.1959, Blaðsíða 7
Laugardaginn 13. júní 1959
VÍSIR
7
Stefna Sjálfstæðísflokkscns:
itöilvun verlMpnar og verndun
verkiUis krénunnar frumskilyrði.
Hindra þarf verðbólguáhri
af útlánum bankanna.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur bá óbifanlegu trú, að horn-
steinar heilbrigðrar þjóðarafkomu séu atvinnufrelsi og eigna-
réttur cinstaklingsins, ásamt nægri atvinnu og félagslegu öryggi.
Þessi trú er í fullu samræmi verndun á verðgildi íslenzkrar
við íslenzkt þjóðareðli og á sér | krónp er það sem Sjálfstæðis-
sögulegar rætur í íslenzu þjóð- j flokkurinn telur nú mest að-
]ífi. eynslan hefur sannað að kallandi í efnahagsmálum
þetta fyrirjvomulag á bezt við þjóðarinnar. Með því móti einu
íslendinga. Atvinnurekstur í
höndum einstaklinga og hæfi-
lega stórra félaga gengur jafn-
an betur en rekstur hins opin-
bera.
Sjálfstæðisflokkurinn mun
því enn sem fyrr berjast gegn
hinni sívaxandi íhlutun ríkis-
valdsins um atvinnurekstur og
athafafrelsi.
Flokurinn telur það and-
stætt lýðræðishugsjóninni,
að skerða atvinnu- og við-
skiptafrclsi, nema brýn fé-
lagsleg nauðsyn beri til, um
stundarsakir, eins og nú,
meðan verið er að rétta þjóð-
arbúið við. eftir afglöp
vinstri stjórnarinnar.
En til slíkra aðgerða hefði
vitanlega ekki komið og kæmi
ekki, ef Sjálfstæðismenn færu
með völd. eynslan hefur sýnt,
að þeir, sem afla fjármagnsins
eru oftast hæfastir til að ráð-
stafa því á þann hátt, sem þjóð-
arheildinni er fyrir beztu.
Rétt hagnýting fjármagns,
vinnuafls og auðlinda er örugg-
asta leiðin til þess að auka fram
leiðsluna og jafnframt til að
hæta afkomu allrar þjóðarinn-
ar. Fyrirtækjum, sem rekin eru
af hinu opinbera veitist miklu
erfiðara að finna þá leið en
hinum, sem einstaklingar
stjórna, a. m. k. hér á íslandi,
og er það góð sönnun þess, að
sósíalisminn á illa við íslend-
inga.
Verndum krónunnar.
Stöðvun verðbólgunnar og
Spurningin er bonn fram
í tilefni þess, að Tíminn,
sagSi fyrir nokkrum dög-
um um reikninga S.I.S.
„ÞAR ER ENGU LEYNT“.
Það vill svo til, að sami
maðu rinn er endurskoð-
andi S.Í.S. (seljandi) og
emnig form. hiisbyggingar-
ncmdar Framsóknarflokks-
ms (kaupanda).
Við leyfum okkur því að
vcenta þess, ao fá skjót og
greið svör frá þeim sam-
vmnu- cg Tímamcnnuni
er hægt að skapa atvinnuveg-
unum það öryggi, sem þarf, til
þess að atvinna verði næg og
framleiðslugeta þjóðarinnar
nýtist til fulls.
Þeir sem fylgja kommún-
istum að málum, ætu í hessu
sambandi, að hugleiða við-
1 prófessorinn bendi á, furðulegt
uppátæki hjá Framsóknarfl.,
að gera þetta að áróðursefni
gegn Sjálfstæðismönnum út
um byggðir landsins“ — eink-
' anlega með hliðsjón af því að
Framsóknarmenn gerðu sjálfir
svipaða samþykkt á sínum
landsfundi í vetur.
A áróðursmáli Tímans og
sendimanna Framsóknar út
um landsbyggðina er þctta
kallað ný stefna í fjárfesting-
armálum og túlkað þannig,
að það hljóti að stöðva allar
framfarir í tlreifbýlinu og
jafnvel leggja heilar sveitir
eða Iandshluta í auðn.
Hvaðan kemur Framsóknar-
mönnum sú hugmynd, að sú
takmörkun á fjárfestingu, sem
brögð þeirra þegar prentara- | nauðsynleg kynni að reynast
verkfallið leystist. Skrif Þjóð ( frá því sem nú er, yrði látin
viljans þá voru, eins og oft j bitna sérstaklega á dreifbýl-
áður, ótvíræð sönnun þess, að inu? í ályktun Sjálfstæðis-
það er ekki stöðvun verð-
bólgunnar og verndun verð-
gildis íslenzkra krónu sem
verið er að hugsa um í þeim
herbúðum.
Harmagrátur Þjóðviljans yf-
ir því, að ekki skyldi takast að
knýja fram 15% kauphækkun
prentara, gegn vilja meiri hluta
félagsmanna, sýndi vel að
stefna kommúnista er hin sama
og fyrr. Þeir vissu það vel, að
ef gengið hefði verið að kröf-
um prentara myndi þar með
hafa verið hleypt af stað nýrri
dýrtíðaröldu, því fleiri hefðu
komið á eftir og ný verkföll
skollið á.
Með því móti hefði þehn
tekizt að gera efnahagsráð-
stafanirnar frá í vetur að
engu og rýra enn stórkostlega
kjör allra stétta. Þannig vilja
konnnúnistar vernda verð-
giltli krónunnar.
Hagkvæni fjárfesting.
Sjálfstæðismenn halda því
fram, að til þess að hægt sé að
stöðva verðbólguna og koma á
jafnvægi í efnahagsmálunum,
verði lánastofnanirnar að gæta 1
þess, að fjármagninu sé beint ,
þangað, sem það gefur þjóðar- !
búinu mestan arð og eykui'
gjaldeyristekjurnar eða sparar
erlendan gjaldeyri. Og að banka
lán og fjárfesting valdi ekki
verðþennslu. í samþykkt flokks
í'áðs Sjálfstæðismanna s.l. vet-
ur og á landsfundinum í vor
var því lýst yfir, að flokkurinn
leldi það höfuðnauðsyn, að
koma í veg fyrir verðbólguá-
hrif, sem kynnu að stafa frá út-
lánum bankanúa.
Þetta sjónarmið hefur
einnig komið fram hjá hag-
fræðingum, sem ekki fylgja
Sjálfstæðisflokknum að mál-
um, enda er hér, eins og Ol-
afur Björnsson prófessor
komst að orði í blaðagrein
30. maí s.l. „um almenn sann-
indi að ræða, sem enginn á-
greiningur ætti að vera um.“
Þess vegira er það, eins og
flokksins var ekkert orð í þá
átt, og í málgögnum hans hef-
ur það ekki komið fram held-
líkt bak við landsfundarsam-
þykkt Ffam-sóknarmanna
sjálfra? Þurfti SÍS máske á svo
miklum fjárfestingum að halda
til húsbygginga- og lóðakaupa í
Reykjavík, að dreifbýlið yrði
að sitja á hakanum?
Þessi áróður Framsóknar-
manna er álíka lieiðarlegur
°g þegar þcir eru að láta kálf
Tímans, Kjördæmablaðið,
falsa unimæli þjóðkunnra
manna og flytja sögur um
samþykktir og áskoranir,
sem aldrei hafa átt sér stað.
Sá andlegi skyldleikí Fram-
sóknar og kommúnista, sem
alltaf kemur fram í baráttuað-
ferðum beggja, ætti að vera
landsmönnum skýr bending um
það, hvers vænta mætti, ef
þessir flokkar næðu meirihluta
á Alþingi. Ótrúlegt verður að
telja, að þessi áróður Fram-
sókriar auki henni fylgi. Allir
vitibornir menn hljóta að sjá,
hver fásinna svona málflutn-
ingur er.
Það scm Sjálfstæðisflokk-
urinn er að benda á í
fyrrnefndri ályktun, er að
þjóðinni sé nauðsynlegt aS
taka upp ábyrga stefnu í
banka- og fjárfestingarmál-
um. Er það ekki jafnt nauð-
synlegt fyrir dreifbýlið eins
og þéttbýlið? Vissulega. Það
er dreifbýlinu jafnvel ennþá
meiri lífsnauðsyn — jafnmik-
il lífsnauðsyn og því var að
losna við síðustu stjórn Her-
manns Jónassonar.
a snorgyn.
Landssambandið gegn áfengis-
bölinu gengst fyrir honum.
Landssambandið gegn ájeng- setur fundinn með ávarpi, en
isbölinu efnir til Þingvallafund- þar næst kynnir Benedikt Bjark
ar n.k. sunnudag. Hefst hann lind stórtemplar Ruben Wagn-
kl. 2 e. h. Stjórn sambandsins son, hátemplar frá Svíþjóð, sem
vœntir þess, að menn fjölmenni er æðsti maður hinnar alþjóð-
á fundinn. Fundurinn hefst kl. legu Góðtemplarareglu. Þar
2 e.h. og er ráðgert, að honum[ næst flytur Baldur Johnsen
læknir í Vestmannaeyjum ræðu
Ijúki kl. 7. Ferðir verða frá Bif-
reiðarstöð Islands.
Dagskrá fundarins er í höfuð-
atriðum: Síra Kristinn Stefáns-
ur. Bjó máske eitthvað þessu son áfengisvarnarráðunautur
Fimmtu viku Genfaríuitdar
lauk í gær.
Einkafundur á mánudag.
Gromiko, utanríkisráðherra bandslöndum þess, minnka veg
Sovétríkjanna, sagði í gœr á þess, en auka veg Austur-Þýzka-
Fjórveldafundinum í Genf, að lands, og skapa skilyrði fyrir
það vœri skakkt ályktað að sein- auknum kommúnistiskum á-
ustu tillögur hans vœru bornar hrifum hvarvetna í Þýzkalandi.
en á milli eru skemmtiatriði,
söngur og sýning á mjög at-
hyglisverðri og óvanalegri kvik-
mynd og flokkur úngmennafé-
laga sýnir þjóðdansa. Fundar-
hlé er kl. 4—5.50, en að því
loknu flytur Guðm. G. Hagalín
rithöfundur erindi. Loks eru
umræður.
í fundarhléinu sýnir Jóhann
Hannesson gestum þjóðgarðinn.
Athygli skal vakin á því, að
I ferðirnar frá Bifreiðastöð ís-
! lands hefjast kl. 12.30.
fram sem hótun eða sem úr-
slitakostir.
Hann kvaðst ekki hafa lagt
Auk alls þessa myndi friðar-
samningar grundvallaðir á til-
lögum Gromyko, veikja varn-
þær
01’ð“
fram „sem sitt seinasta arkerfi Norður-Atlantshafsríkj-
hliðstæðar til-
í móti, til þess
en Sovétríkin gætu ekki1 anna, án þess
fallizt á, að hernám væri áfram ' slakanir kæmu
Sígfclngafuncfi fokið í
Washíngton.
Lokið er í Washington al-
í Berlín og ekki undirritað neitt að draga úr hermætti austan þjóða;siglingaráðstefnn, sem
þar að lútandi. | tjalds. í hinni alþýzku undir- ]ialdin vai* til að vinna gcgn
Áður hafði Selwin Lloyd búningsnefnd, sem Gromyko tal misnotkun á siglingafánum, ó-
hvatt Gromyko til að „gleyma"
seinustu tillögum sínum, svo að
hægt væri að koma skrið á
ar um, hefðu Austur-Þjóðverj-
ar jafnan rétt við Vestui'-Þjóð-
verja, og gætu séð um, að ann-
samkomulagsumleitanir á iáð- aðhvort yrðu friðarsamningar
stefnunni. Hann kvað tillögur | eins og Rússar vildu eða engir
Gromykós sýna, að engin breyt- samningar gerðir, og auk þess
ing hefði orðið á afstöðu Sov- fælist í tillögunum viðurkenn-
étríkjanna síðan í nóvember ^ ing á Austur-Þýzkalandi, sem
— og með tillögunum hefði ^ Vesturveldin og V.Þ. hafa ekki
hann eyðilagt allt, sem gert til þessa viljað láta í té. íbúa-
hefði verið seinasta hálfa mán- tala A.Þ. er 17 milljónir og V.Þ.
uðinn, einmitt er svolítið var að 52 milljónir.
í’ofa til.
Selwyn Lloyd og Couve de
Mourville fara heim um helg-
ina. — Lloyd neytir miðdegis-
verðar með Macmillan á morg-
un.
Óaðgengilegar.
Þetta allt sýnir m. a. hvers
vegna Vesturveldin telja tillög-
ui’ Gromykos algerlega óað-
gengilegar, enda spurði Herter
Gromyko, hvort þær væru fram
bornar, til þess að hindra að
samkomulagsumleitunum, sem
eðlilegum styrkveitingum til
skipasmíða og reksturs skipa-
félaga, skrásetningar . til að
komast hjá skattálagningu
heima fyrir o. s. frv.
Bandaríkjastjórn mun hafa
dregizt á að taka til íhugunar
kröfurnar til þess að ráða bót
á misréttinu út af styrkveiting-
um vestra til skipasmíða. —
Rætt var opinskátt um það, er
miðui’ fer, en lítill árangur
mun hafa náðst, síma fréttarit-
arar, en segja megi, að menn
hafi verið djarfmæltir og tekist
að „hreinsa loftið".
Tilgangur Gromykos.
Vestrænir stjórnmálamenn
eru þeirrar skoðunar, að megin-
tilgangurinn. með tillögum
Gromykos sé að einangra vest-
ur-þýzka sambandslýðveldið frá Seinustu fregnir:
hinum vestrænu vina- og sam-1 Vesturveldin kunna að skjóta
Berlínardeilunni til Öryggis-
ráðs Sameinuðu þjóðanna, og
ef Rússar beita þar neitunar-
_ ,valdi, verði aukaþing S. þj.
staðið hafa yfir fra 11. mai, mið-! ^
aði í rétta átt.
saman.
Nokkrar líkur benda til, að
Genfarráðstefnunni verði frest-
að n. k. föstudag.