Vísir - 13.06.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 13.06.1959, Blaðsíða 9
Laugardaginn 13. juní, 1959 y i s i e Um rofmagn og notkirn þsss, Úí er kominn 14. lei'abein- ingabœkling'ur Neyíemlasam- tak&nna, og fjallar hann um rafmagn og uoík.un þess. Fyrsti kaflinn nefnist: ,.Hvernig hægt er að. spara raf- magnið". Þar er að finna upp- lýsingar, sem mörgum munu - þvkja fróðiegar. Vita menn, hvsð það kostar að láta loga á 100 w. psru í klukkust.und? Eð r að . hafa útvarpstækj í . gangi hálían sólarhringinn? Eða að nota þvotíapottinn i 5 klst.? En þannig er skýrt frá því upp.á eyri, hvað rafmagnið .kostar við notkun hinna ýmsu raímagnstækja á heimilum. Þá er vakin athygli almennings, að óheimilt er að hafa á boðstólum rafmagnstæki, sem eigi hafa hletíð viðurkenningu rafmagns eftirlits ríkisins. ítarleg grein er í bæklingnum um. raflýsingu eftir Aðalstein Guðjohnsen raf- magnsver.kfræðing og loks varnaðarorð frá rafmagnseítir- liti ríkisins um rafmagnsheim- ilistæki.og aðtaugar þeirrar. Bæklingurinn er sendur með limum Neytendasamtakanna, en skrifstofa.þeirra er opin dag lega kl. 5—7, en tekið er á móti nýjum meðlimum í.síma 19722 frá kl. 1 e. h. Árgjald meðlima er kr. 25, en hægt er að fá bæk- linga fyrri ára fyrir eitt auka- árgjald. Féíag matvöru- kaupmanna. Félag matvörukaupmanna helt aðalfund sinn nýlega. — F ormaður félagsins, Sigurður Magnússon, flutti skýrslu um störf félagsins á. árinu. A fundinum voru bornar upp tvær tilögur, sem einróma voru samþykktar. Önnur var mótmæli gegn þeim starfsað- ferðum Osta- og smjörsölunnar s.f., að selja allt smjör undir sama merki, og jafnframt lýst óánægju félagsmanna yfir minkandi þjónustu þess fyrir- tækis gagnvart kaupmönnum, frá því sem áður var, meðan sala og dreifing smjörs og osta í heildsölu var í höndum fleiri aðila. Hin tillagan var áskorun tii FramleiSsluráðs landbúnaðar. ins um að afturkalla einkaleyfi tii Sambands eggjaframleið- enda, svo aðstaða myndist til heilbrigðrar samkeppni um sem bezta þjcnusu við neyt- endur og verzlanir. Sigurður Magnússon formaður og Björn Jónsson, ritari félagisns, báð- ust undan endurkosningu, en í þeirra stað voru kjörnir Guðmundur Ingimundarson, formaður, og Reynir Eyjólfs- son ritari, en aðrir í stjórn voru kjörnir SigurliSi Kristjánsson, varaform., gjaldkeri Einar Eyjólfsson og meðstjórnandi Lúðvík Þorgeirsson. Aðalfulltrúi í stjórn Kaup- mannasamtaka íslands var kjörinn Sigurliði Kristjánsson. ■^Sf Tilkynnt hefir. verið í borg- inni Atlanta í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum, að fram- vegis verði jafnrétti ríkj- andi fyrir kynþætti í bóka- söfnum borgarinnar. Aths.: Þótt Vísir sé að yísu ósammála Sn. J. um ýmislegt, og hann fari ranglega meo það atriði, sem snertir viðtöku sjúkra sjcmar.na hér, finnst blaðinu ástæðulaust að varna honum máls. Þ:.tt mfug' vart tel’ist þú, íslenzka þjóð, ■ af clhug ég biðja þess að œtUröu’ af gullinu enn smœrri sjóð, en i þess stað hreinna og göfugra bióð, cg rneira af drengskap og mildi. Aé leUPoþa œttir ssm Isiddu þig djarft þá IHð ssm til manngöfgi stefhir, þér kenndu að skilja hve siðlsysi‘ er svart, en sanngirni' cg réttdœmi yfirlitsbjart, að heiðvirð þjóð orð sitt hvert. efnir. A-ð friðssmi ynnir og iðkaðir þú, en útrýviiir. deilunum hörðu, oð Isaðir fram skerf þinn að byg.gja, þá. brú er beztu vienn smiða — því sérhverju tni er grundvallar guðsriki’ á jörðu. AS vildir þú efla það einingar band er allar skal samier.gja þjóðir, unz náð er þsí takmarki’ að „land þekki lanc og löngun sú ríkir að vinna’ engum grand og hver maður hvers manns er bróðir. Mig. hryggir sú óvizka’ að ófriðar. bál með illsku þú látin ert kynda, að heyrir fátt annað en heiftrœknisniál, að helt er þér banvœnu eitri í sál, að brýnd er til svívirðu’ og synda. Nú vantar þig foringja, vantar þá menn er vilji með góðvild þig leiða. Ef svona d lengi aö ana fram enn, er óldnið nálægt og bíður þin senn; til böls liggur gatan sú breiða. Nú kennt þér að niða þann nágranna er, í nauðum sem hjálpvœttur reyndist, jrá tortíming beinni sem bjargaði þér og bjó þér um langa öld. hœli með éér, svo tilvera’ og saga þín tr.eindist. Svo stjórnlaust er liatrið að helsjúka menn til hjálpar þú bannar að fœra. Og mun þá ei ’niðinguE nafnið þiit senn? Mun nokkur er sjái’ ekki skaut þessi tvenn? Já, hvar er þinn heiður — þín œra? Ný fellur í sigraða fjandmannsins skaut að fýlla þitt mannúðarsœti: nú linar af manndómi Þjóðverjinn þraut. Svo þenna veg lá hún þá sögunnar braut. Ég trúi ’ekki‘ að þessu neinn þrœti. En land þitt þú flytur ei ■— líttu nú á — og lönd ekki annara heldiir. Ef granni þinn var hann, það ver&ur hann þá. En víkja má hatri og illúeilum frá. Eða brennur um eilífð sá eldur? Hvort mundi' ekki vizka að viija nú frið, að vilja til samninga ganga og taka nú loksins upp siðaðra sið og sœttast af heilindum granna þinn við og vekja' á ný vináttu langa? Þú svarar því, þjóð mín. Ég svara’ ekki nú, en sit hér og spyr þig í tómi. En lieill þína vil ég, og vil helzt að þú í .verkinu.rcyriist ee sjálfri þér trú, að hvarvetna sjáist þinn sómi. Sn. J. 80 þingmanna þeirra andvígir Gaitskell. Ný deila er risin í brezka jafnaðarmannaílokknum út af kj arnorku yopmim. Þingmenn jafnaðarmanna- flokksins brezka hafa rætt um kjarnorkuvopnabirgðir og her- flugvélar, sem hafa slík vopn meðferðis, með sérstöku tilliti til þess, áð Frakkar vilja ekki lengur, að. slíkar birgðir séu geymdar í Frakklandi, og við borð liggur, að Nato í Evrópu flytji burt allar siíkar sprengju- og orustuþotur frá Frakk- landi. Nú hafa 80 þingmenn ur jafnaðarmannaflokknum brezka lagt fram þingsálykt- unartillögu, þar sem beint er^ athygli ríkisstjórnarinnar að deilunni sem komin er upp. vegna hins nýja viðhorfs Frakka, og vilja ekki, að leyfð- ur verði flutningur herflugvél- anna og birgðanna til Bret- lands, en Gaitskell hefur lýst sig andvígan tillögunni, enda segir hann hvorki herafla Bandaríkjanna í Bretlandi verða notaðan, né hergögn þeirra þar, án samráðs og leyfis brezkra stjórnarvalda. Brezk blöð ræða nokkuð þetta mál í morgun, og kemur þar fram, að deilan geti reynst hættuleg f lokkseiningunni, sem nú'sé meiri þörf fyrir en nokkurn tíma í jai'naðarmanna flokknum, eigi hann að ganga með sigurvonir í huga til næstu kosninga. Sum þeirra segja stefnu hinna róttæku í þessu máli — einkanlega um hvaða stefnu beri að fylgja, ef þeir hefðu sitt fram, sumir vilji hlutleysi, aðrir vopnað hlut- leyi, enn aðrir venjulegan vopnabúnað o. s. frv., en sjálf- stæði og vörnum sé ekki trygging í neinu þessu nú á t.ímum. < lansfu effir |)e$su....? Anchieta-þjóðvegurinn, sem er aðal- tengiliðurinn milli tveggja stórborga í Brazilíu,. Sao Paulo og hafnarborgar hennar, Santos, er eitt af furðuverkurn mannssnillinnar og sigur nútíma verý- kunnáttu. Byrjað var á vegargerðinni 1942 og farið um jarðgöng eða yfir gljúf- ur á leiðínni yfir Serra do Mar-fjallgarð- inn, sem er milli borganna. Santos er niðri við sjávarmál, en Sao Paulo i 2700 feta hæð og miklu hœrri fjöll á milli. Leiðin er aðeins um 65 km. og tekur klukkustund í bifreið, og er til þess tek- ið, hve fögur hún er. Edgar Bergen kynnti mönnum brúð- una sína, hann Charlie McCarty, fyrst á 3ja tug aldarinnar, Bergen hafði ekki hug.sað sér að gera búktal að atvinnu sinni, en þeir félagar urðu fljótt vinsœl- ir, a'S hann gerði sér Ijóst, að hann hafði „gullnámu í barkanum“. Þegar þeir fé- lagar, ef hægt er að komast svo að orði, höfðu farið í sýningarför um Evrópu og Suður-Ameríku 1936—37, hófu þeir viku- legan útvarpsþátt, sem varð mjög vin- sœll, og nú koma þeir oft fram í sjón- varpi, öllum til ánœgju. Charlie fœr ekki að hœtta störfum. Þessi mynd er tekin fyrir röskum fimm árum, nefnilega í janúarmánuði 1954, og maðurinn er enginn annar en Imre Nagy, einn helzti foringi ,ung- verskra kommúnista um þœr mundir, enda var hann þá forsœtisráðherra' í fyrsta skipti. Honum varð það á a'ö' œtla að veita ungversku þjóðinni aukið frelsi, svo að Matyss Rakosi ré'ðst gegn honum og gat hrakið hann frá völdum í apríl 1955. í frelsisbyltingunni í olctóber 1956 kom Nagy aftur fram á sjónarsviðið, ert var svikinn í hendur Rússum, er til+- kynntu aftöku hans á sl. ári. ___j í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.