Vísir - 13.06.1959, Blaðsíða 11
Laugardaginn 13. júní 1959
VISIR
11
??
sa má veðurfar vetrarins af
r
I
B jr
Fyrsíi Vatsiajökulshópurmn kominn
aftur ti! bæjaráis.
Rætf við forst]órano9 IMa-gnús
Jóhannsson.
Fyrsti hópurinn af þrem, sem
taka þátt í leiSöngrum Jökla-
rannsóknafélagsins r. Vatna-
jökul á þessu sumri kom til
bæjarins á mánudag eftir að
liafa dvalið á jöklinum í rúm-
an hálfan mánuð og starfrækt
þar m. a. pósthús.
Er það í annað skipti, sem
síikt hefur verið gert hér á jökl-
um uppi, því að það var líka
gert 1936 á Vatnajökli.
Vísir átti í gær tal við Magnús
Jóhannsson útvax'psvirkja, sem
var fararstjóri þessa fyrsta
hóps, og sagði hann, að tafsamt
hafi verið að flytja þátttakend-
ur upp og niður jökulinn. En
þegar fyrsti hópurinn var kom-
inn niður, var þar fyrir annar
hópurinn undir leiðsögn dr. Sig-
íirðar Þórarinssonar jarðfræð-
ings, og er sá hópur enn uppi á
iökli.
— Hvernig var þátttakan og
hvernig gekk ferðin? p
— Það vaknaði strax rnikill
áhugi hjá mörgum í vetur, þeg-
sr blöðin höfðu flutt fréttina
um ferðaáætlanir okkar að
þessu sinni og að ákveðið var,
að taka farþega. Annars var
þetta ein af okkar árlegu ferð-;
um í Jöklai-annsóknafélaginu í
því skyni að fást við mælingar,
í Grímsvötnum, en þær hófust
VQrið 1955, ug var þetta því
fimmta vox-fex'ðin. í fyrsta hópn-
um, sem ég sá um að þessu sinni,
voru flestir þátttakendur félag-
ar úr Jöklarannsóknafélaginu,
og þó sex farþegar, þar af fjór-
ar stúlkur, en alls voru níu kon-
ur með í förinni, og skal þeim
sagt það til hróss, að þær reyn-
ast ekki síður duglegar í slík-
um ferðum en karlmenn. Ald-
ursfoi'seti fararinnar var 73ja
j ára. Það var Guðmundur Hlíð-
■dal fvrrv. póst- oe; símamáia-
'stjóri. ;. ai hann ekkert eftir
þeim. m yn ;ri voru. Þetta
var,að ollu samanlöcðu, ein ei’f-
! iðasta ferð og færi síðan við
I hófum mælingar þar efra, en
; það tókst samt allt vel, og eng-
inn sér vist eftir að hafa lagt
' af stað.
— Þið lögðuð af stað eftir á-
ætíun?
— Já, við lögðum af stað héð-
an úr bænum föstudaginn 22.
maí að kvöldi og komum seint
daginn eftir í skáiann í Jökul-
heimum. Við lukum við flutn-
inginn inn að jökuli'önd á
sunnudag og lögðum af stað á
jökulinn á mánudag. Árla næsta
dags komum við svo í skálann
á Grímsfjalli, sem byggður var
vorið 1957. Þar var ,,pósthúsið“
sett á stofn og skyldi stai'fa í
nxánuð. Með okkur var maður
frá póststjórninni, Grímur
Sveinsson og hafði hann með-
ferðir á 6. þúsund bréfa til að
stimpla og senda með okkur til
baka til Reykjavíkur.
— Hvaða farkosti höfðuð þið
til fararinnar?
— Þegar við héldum af stað
með fyrsta hópinn, fóru héðan
4 bílar. Það voru 2 trukkar frá
Guðmundi Jónassyni með 2
snjóbíla á pallinum, þá vatna-j í haust 22J/2
mælingabíll Sigui'jóns Rist, sem |25% stig'.
átti leið að Þórisvatni og tank- — Hvað er nú
bíll frá BP. Eg vil geta þess undan hjá ykkur?
Við jökulrönd Vatnajökuls. Dælt benzíni úr tankbílnum í snjó-
bílana og tunnur á sleðunx. (Ljósm. Haukur Hafliðason).
með þökkum, að BP bauðst til
að senda þennan bíl með 3 þús.
stig, en frost mest sjóður hafa veitt okkur ágætan
I fjárhagslegan stuðning, s em
helzt fram-.mun gera okkur kleift að afla
mælitækja og' áhalda, svo að
við getum haldið áfram að
sinna áhugamálum okkar og ná
enn meii’i og nákvæmari
árangi’i, í Jöklarannsóknafélag*
unura og báðum
nægfu og gagns.
aðilum til á*'
— I Jöklarannsóknafélaginu
eru ávallt nóg vei'kefni fram-
lítra af benzíni. Þeir vildu með undan. Auk Grímsvatna og
því sanna, að benzín væri selt j Vatnajökuls þurfum við að fylgj
á sama vei'ði hvar sem væri á ast gaumgæfilega með Kötlu- inu hefur sannazt, að góð sam-
landinu. Sannleikurinn • er sá, svæðinu í Mýrdalsjökli og enn vinna milli vísindamanna og á-
að þessi fe ðalög okkar á j'ikl- fremun mörgum öðrum jöklum, hugasamra leikmann er rétta
ana verða jafnan ærið kostnað- sem allir virðast vera að hopa ieióin t.i lausnar á viðfangsefn-
arsöm, enda þótt starfið sé j og. lækka síðan hlýviðraskeið
mestmegnis unnið af sjálfboða- hófst hér fyrir alvöru fyrir 30
liðum, og það hefði oi'ðið okkur —40 árum. Alþingi og Vísinda-
dýrt að flytja allt það benzín,
sem við þurftum, í tunnum á
vörubílum’ alla þessa leið. En,
sem sagt, þessir 4 bíiar urðu
samferða upp að jökuli’önd, og
þar var dælt úr tankbílnum á
snjóbílana og tunnur, sem sett-
ar höfðu verið á sleða á óöklin-
um. Er mér víst óhætt að segja,
að þjónusta sem þessi, sé eins-
dæmi.
— Var fæi'ðin slæm, þegar á
jökulinn köm?
Snjóbílarnir á leið upp jökulinn. Hæsta fjall á Islandi, Hvanna-
dalshjúkur, blasir við. (Ljósm, Magnxis Jóíxannsson)
— Já, eins og ég sagði áðan,
var þetta erfiðasta ferð okkar
síðan við byrjuðum skipulegar
mælingar fyrir 5 árum. Við
lentum í þræsingshríð og ó-
veðri í 6 daga, og hlóð þá niður
eins meters þykku snjólagi, svo
að þetta varð mesta þæfings-
færð.
— Hvers urðuð þig vísari af
mælingum?
— Það hefur hækkað í Gríms-
vötnum um 12,15 metra síðan
í fyrrahaust, að við mældum
þar síðast. Við framkvæmum
mælingar þarna vor og haust.
verði því við komið. Síðan í
júní 1957 hefur hækkað í
Grímsvötnum um það bil 37
metra, og líklega er hæðin
svipuð því sem var fyrir hlaup-
ið 1954. Vetrarsnjórinn við
Grímsvötn var 5,51 m. að þykkt
og' með mörgum íslögum, sem
blotar og veðurbreytingar or-
saka. Má nokkurn veginn lesa
veðurfar vetrarins af veggnum
í snjógryfjunni, sem í þetta
sinn var grafin 6,5 metra nið-
ur frá snjóborði. Á Grímsfjalli
hefvr rnestur hili orðið frá því
Herhvöt?
Tíminn er gi'einilega kominn
í kosningaskap og eggjar nú lið
sitt óspart.
Blaðið birtir áskoranir
flokksmanna sinna víðsvegar
um land um að duga nú vel cg
leggur þeim lífsreglur í kosn-
ingabai'áttunni.
I gær, 12. júní, er oi'ðsending
til Kópavogsbúa í Tímanum.
Vrið birtum hér sýnishoi'n af
i þessari fallegu hugvekju.
Blaðið segir:
„Mönnunx væri til dæmis
holt að minnast þess, að hver
króna, sem útgerðarmönnum
er gefin, er borguó með IS-
LENZKU SJÓMANNA-
BLÓÐI,
til | Minna mátti ekki gagn gera,
Maður skyldi ætla,. að slík-
um ummælum fylgdi einhver
gagnrýni á aðbúnaði sjómanna
og vinnukjöi’um, en það er
öði’u nser.
í næstu málsgrein á eftir
hinum tilvitnuðu ummælum
Niðurlag hennar er þannig:
„Upplýsingar um kjarskrá j hér að ofan segir svo:
og aðstoðað við kærur.
Kærufrestur er til 6. JÚNÍ |
Sími 15904.“
Já, betra er seint en aldrei, |
Framsóknarmenn, og áfram |
(gæða-) smjörið!
Húsei|eBdBr
á hitavei^BsvœðÍBB
Er íslenzkum útgeroar-
inönnum „borgað með sjó-
mannablóði“?
Þjóðviljinn birtir í gær afar
smekklega „hugleiðingu vegna
sjómannadagsins“, eins og það
er orðað.
Margt hefur breyizt til
batnaðar með árunum, að-
búnaður, vinnutínii og síðast
en ekki sízt, skipin sjálf.
Skipstjórar gera heldur ekkt
lengur ómannlegar (!) kröfur
til nianna sinna.“
Við skiljum ekki fullkomlega
essa roksemdafærslu Þjóðvilj-J;
ans og viljum því, að gefnu til- <
efni, biðja um nánari skýrirjgut:-:;-
á því, hvað blaðið á við með ,
því, að útgerðarmönnimi §é ..
„bórgað með íslenzku sjómannsSú/
blóði.“
Þi5 s?m ætliö að ?áta hrsinsa og lagfæra miðstöðv "’ ""fið í sumar, hafið satnband við mig sem fyrst. — Abyrgist góðan árangur.
Ef verkið ber ekki árangur þurfið þér ekkert agreiða fyrir vinnuna.
BALMkUB /á 8iÍS TIA NSÆM
pípulagningameistari, Njálsgötu 29, sími 19131.
$rp/n/wrt6
'opö'pr
M-s/míVPíw
(/VO-/POA!'J
BB