Vísir - 24.06.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 24.06.1959, Blaðsíða 1
12 síður q i I V 12 síður if. ái. Miðvikudaginn 24. júní 1959 130. tbl. „Vertu ekki að ógna heimsfriðnum-----láttu mig fá skyrtuna þína og buxurnar.“ Yfirlýsing borgarstjóra: Tilhæfulaus uppspuni Framsóknarmanna varðandi Íandhelgiswnálið. Út af ummælum Jóns Skafta- sonar lögfræðings í útvarp í gærkvöldi. og Tímans að undan- förnu um afstöðu mína í land- helgismálinu, vil ég taka fram það, er hér skal greina: 1. Eg hefi ekki farið dult með þá skoðun mína í landhelgismálinu, og hefi skýrt hana í ræðu og riti innanlands og utan, nú sið- ast 17. júní, að íslending- ar, og þeir einir eigi, vegna algjörrar sérstöðu íslands, skýlausan umráðarétt yf- ir öllu landgrunninu um- hverfis' íslands, og að vinna beri að viðurkenn- ingu annarra þjóða á því hið allra fyrsta. 2. Um leið og ég hefi fagnað ■ stækkun fiskveiðilögsög- unnar í 12 sjómílur, hefi ég oftlega lagt á það á- herzlu, að sá mikilsverði áfangi megi ekki loka aug- um landsmanna fyrir né deyfa áhuga þeirra á öllu landgrunninu. 3'. Eg hefi gagnrýnt þá furðu- legu ákvörðun ríkisstjórn- ar Hermanns Jónassonar, _‘að samtímis 12 mílna stækkuninni skyldi ekki breytt grunnlínum í sam- ræmi við ályktun Genfar- ráðstefnunnar, eins og þingmenn Sjálfstæðis- flokksins kröfðust 21. maí 1958, áður en stjórnar- flokkarnir sömdu endan- lega um málið og meira en þrem mánuðum áður en útfærslan gekk í gildi. 4. Eg hefi talið, að í ágúst- mánuði 1958 hefði verið unnt að fá viðurkenningu annarra þjóða á friðun Ólafur Thars: Sökndólgum er steínt fyrir dómstól kjósenda. Ágætar ræður SjáSfstæðis- ntanna við útvarpsiFmræðurnar I gærkvöldi. Flestum Islendingum þykir breytingin á kjördæmaskipun- inni svo sjálfsögð, að það sé í rauninni útrætt mál, og þess vegna verð ég ekki langorður um það, sagði ÓLAFUR THORS í útvarpsumræðunum í gærkvöldi, cn að því leytinu, sem öðru, hefur málstaður okkar aldrei verið betri en nú. Því getum við stefnt sökudólgum fyrir dómstól ykkar, kjósendur, vinstri stjórninni, sem hröklaðist frá fyrir áramót og hafði þá reynzt stjórn hinna stærstu loforða, en einnig hinna ferlegustu svika og sundurþykkis, sem til þekkist hérlendis, og missti því tiltrú allra sannra íslendinga. oft borizt í umræður siðan, og sannleikurinn er sá að þeir, sem bera hag sveitanna mest fyrir brjósti, hafa margir verið hlynt- astir þessar leið í málinu. Og ég er sannfærður um, að hún hent- ar þjóð vorri bezt. j Þær þjóðir, sem okkur eru ( skyldastar, hafa búið við skipu- lagið um stór kjördæmi með hlutfallskosningum og uppbót- arsætum til jöfnunar í nálega hálfa öld, og hafa enga tilhneig- Framh. á 7. siðu. Við Sjálfstæðismenn vitum hins vegar, að traust og vissa almennings um það, að þeir, sem með völdin fara, séu þjón- ar og vinir fólksins, ræður máske öllu um það, hvernig stjórn tekst að leysa hin erfið- ustu verkefni. Á því veltur gæfa og gengi íslands um mörg ókomin ár. En þetta er við- fangsefni, sem forustumenn Sjálfstæðisflokksins langar til að glíma við. Og þjóðin mun veita okkur brautargengi til þess. Að lokinni talningu eftir kosningarnar á supnudaginn munum við geta sagt: Sigur Sjálfstæðisflokksins hefur aldr- ei verið jafn voldugur sem nú. Hamingja íslands aldrei meiri. Næst tók til máls af hálfu Sjálfstæðisflokksins frú Ragn- hildur Helgadóttir og ræddi einkum um viðhorf unga fólks- ins til stjórnmálanna og það hversu Sjálfstæðisflokkurinn hefur stutt jafnréttisbaráttu kvenna, t. d. launajafnréttis- ákvæðið í lögin um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, þingsályktunartllögu um ráð- stafanir til að alþjóðasamþykkt um (jöfn laun karla og kvenna fyrr jafnverðmæta vinnu yrðu staðfest á íslandi, tillögur um skattamál hjóna, barnavernd Engin sildveiði í nótt - rauðáta við Selsker. 5000 málumlandað á SlglufirÖi í gær. Síðasta sólarhring bárust um 5 þúsund mál síldar til Siglu- fjarðar af 25 skipum. Skipin, sem hér um ræðir höfðu öll land veiðisvæðiinu norðanlands hef- ur ekki orðð vart við síld. Mikið er um ljósátu á þessum slóðum og er hún svo þétt, að að í gærkveldi og barst því! dæmi eru þess að kastað hefur engin síld til Sigluf jarðar í nótt' verið á átuflekki, sem komið eða i morgun. Vitað er um að-|hafá fram á dýptarmælum. — eins einn bát, sem fékk síld í Fanney, sem er við síldarleit, nótt. Það var Arnfirðingur. Það var stillt veður á miðun- um, en engin veiði eins og fyrr hefur orðð vör við mikla rauð- átu á hinum gömlu síldarmið- um á Birgisvíkurpolli og við og endurbætur á tryggingalög- gjöfinn, og síðast, en ekki sízt, sú áherzla, sem flokkurinn hef- ur lagt á þátt kvenna í því, að skapa þá festu heimilanna, sem traust þjóðfélag hlýtur að byggjast á. Síðasti ræðumaður Sjálfstæð isflokksins í gærkvöld var Gunnar Thoroddsen borgarstj. Ræða hans fjallað að mestu um kjördæmamálið, rakti þær leið- ir, sem til greina hefðu komið um lagfæringar á kjördæma- skipuninni, og leiddi að því skýr og traust rök, hví sú leiðin hefði verið valin, sem nú væri lögð undir dóm kjósenda í landinu. Það er svo ekki ný uppfinning, sem „vondir menn með véla- þras“ hafi komið fram með til að hrekkja Framsóknarflokk- inn. Hálf öld er liðin, síðan fyrst kom fram hugmyndin um, að fara þessa leið, og hún hefur Hvað segir blað Fram- sóknarflokksins í Gull- bringu- og Kjósarsýslu um kjördæmamáhð ? Sjá bls. 7. segir. Skipin eru öll á sömu Selskér, en engn síld var þar. slóðum því annars staðar á I Framh. á 7. síðu. „Nýja stefnan" í atvinnu- og launamálum. Finnbogi Rútur talar um það sem „á vannst“ hjá vinstri stjórninni. Þjóðviljinn skýrði frá því á sunnudaginn, að Finnbogi Rútur hefði frætt kjóscndur í Kópavogi um það scm „unnist hefði með vinstri stjórnarsamstarfinu“. Að sögn Þjóðviljans sagði Finnbogi: „að tekin hefði verið unp ný stefna í atvinnu- og Iaunamálum þjóðarinnar, er miðaði að eflingu at- vinnulífsins og bættum kjörum alþýðunnar.“ Það, sem kommúnistar kalla bætt kjör alþýðunnar, er þá þetta: í tíð vinstri stjórnarinnar hækkaði vísitalan úr 185 stigum í 220 stig og niðurgreiðslur um 10 stig. Stjórnin viðurkenndi sjálf, að með haustinu yrði vísitalan komin upp í 270 stig, ef haldið yrði áfram á sömu braut. í tíð vinstri stjórnarinnar hækkaði byggingarkostnaður venjulegrar 100 ferm. íbúðar úr 280 þús. kr. upp £ 375 þús. kr. og jafnframt Iækkaði stjórnin Ián úr meðlánakerfinu úr 8,7 millj. á mánuði niður í 3,9 millj. á mánuði. Er ekki alþýðan vinstri stjórninni þakklát fyrir þessar kjarabætur! i i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.