Vísir - 24.06.1959, Blaðsíða 10

Vísir - 24.06.1959, Blaðsíða 10
10 VtSIB Miðvikudaginn 24. júní 1959 CECIL ST. LAJJR£NT: O O. V JÚAXS -K -X 51 — Á hverju þekktuð þér bátinn okkar. Á rauða seglinu? — Það er rétt. Fiskimaðurinn tók af sér húfuna og úr henni samanbögglaðan miða og rétti honum. Svo tók hann úr húfunni óskrifað blað og blý og bað hann skrifa á, að hann heíði tekið við bréfmu. Annars fæ eg ekki það, sem eftir er af peningunum, sem ung- frúin lofaði mér. Allt var þannig sem vera átti. — Það er svo hvasst hérna, að eg get ekki skrifað, komið með mér svo lítið ofar, þar sem skjól er. Þegar þangað kom lagði Juan örkina á klettasillu og fór að gera odd á blýið, til þess að draga allt á langinn, en þá heyrðist allt í einu eitthvað busl í fjarska. Til þess að leiða athygli fiski- mannsins frá því fór Juan að masa hátt um eitt og annað, en það dugði ekki til. — Hvað er annars um að vera? spurði fiskimaður, sem grunaði, að allt væri ekki með feldu. Juan skildist nú, að ekki var eftir neinu að bíða, og spratt upp og hratt fiskimanninum út af klettabrúninni beint í sjóinn, en þama fyrir neðan var dýpi mikið. í sömu svifum heyrðust óp frá bátnum. Hafði Gueneau orðið fyrir árás, er hann var að reyna að synda út i hann? Juan tók undir sig stökk. Báturinn var skammt undan landi. Tinteville og ofurstinn héldu uppi grjóthríð, á báseta á bátnum. Juan sá nú, að einhver kom syndandi að bátnum, og komst upp í hann, Gueneau til hjálpar, sem var kominn um borð og hafði háseti ráðist á hann. Ofurstinn var farinn af stað í áttina að bátnum og Tinteville og Rósetta á eftir honum, og mundu geta vaðið mestan hiuta leið- arinnar, og Juan bjóst til að fara á eftir þeim, en þá heyrði hann allt í einu köll mikil og hróp á hjálp, og var þar kominn fiski- maðurinn, sem hann hafði hrundið útbyrðist. Juan sá, að nú var að duga eða drepast, því að ef hann fengi hjálp, væri allt farið út um þúfur. Hann elti hann stall af stalli, og var brátt kominn það langt frá, að vonlaust var að Juan næði honum, en þá kom allt í einu einhver og flaug á hann og barði hann niður í einu höggi. Juan hélt áfram, þar sem sá, er höggið greiddi, sveiflaði Spán- verjanum til og frá, sem væri hann fisléttur. Svo henti hann honum frá sér og fór á eftir Juan. — Það var myndarlegt högg, sem eg greiddi honum, ha? — Kannske þessi virði, að eg fái frítt far? Og svo bætti hann við í hótunartón: — Og fái eg ekki far skal eg kalla á verðina og þá verður enginn flótti. Það var vitanlega stórskotaliðsmaðurinn, risinn frá Marseille og fyrrverandi eigandi Rósettu, sem þarna var að verki, og hafði komist að öllu um flóttatilraun þeirra. — Komdu með mér, sagði Juan stuttlega. — Og hvað á eg að gera við þennan hérna. Á eg að kála honum? — Nei, við skulum dragnast með hann. Þeir rákust á Gueneau, sem hafði t'arið að leita að Juan. Er til strandar kom var þeim tekið með gleðiópum, en með hakanum og keðjunni hafði heppnast að draga bátinn næstum að landi. Risinn henti fiskimanninum meðvitundarlausum á þilfar, fór sjálfur úm borð með hinum, og henti hakanum og keðjunni fyrir borð. Eftir stutta stund lét ofurstinn draga upp akkerið. Eun var nótt og báturinn skreið hægt út úr víkinni — þangað, sem Juan bjóst við, að frelsið biði og ævintýrin. Á reki. Spönsku fiskimennirnir lágu bundnir í bátnum og Rósetta var að reyra betur alla hnúta. Ofurstinn hafði tekið við stjórn og1 Tinteville orkti óð til vindanna, en Gueneau dró upp fokku til þess að auka hraðann á bátnum. Risinn sagði hverjum er hlusta vildi á hrakfallasögu sína: — Eg heiti Janmaze, sagði hann. Og ef þið eruð mér ekki reiðir lengur er eg ekki heldur reiður ykkur. Allt í einu rak Rósetta upp fagnaðaróp mikið. Hún hafði fundið kistu, sem í var flesk, hálfsoðinn fiskur, tveir stórir geitamjóilkurostar og drúfur. Uppgötvun þessi hafði þau áhrif á alla, — iema ofurstann, sem stóð kyrr á sínum stað, að þeir þyrptust kirngum hana til að fá sinn skerf af hnossætinu. — Troðið þessu ekki í ykkur öllu í einu, þrumaði ofurstinn. Það verða margir dagar, þar til við komumst á land. Gueneau tókst að koma því til leiðar, að hver um sig fékk einn drúfnakassa, og að annar osturinn var geymdur, en hinum var skipt þegar. Kútur með víni í fannst og í bátum og gekk á milli. Enginn mælti orð af vörum. — Tveir menn undir árar, kallaði ofurstinn allt í einu. Hinir láti sem þeir séu að sýsla með netin. — Fallbyssubátur er nærri. Á þilfari hans loguðu tvö bál. Myrkrið var flóttamönnum þvi ekki öruggt skjól. Bátur þeirra nálgaðist nú óðum fallbyssu- bátinn. — Juan, þú verður að syngja eitthvað á spönsku, einhvern fjandann, en á spönsku — svo að þá á fallbyssubátnum gruni ekki neitt. Juan var svo þurr í kverkunum, að hann taldi sig alls ófæran til að syngja, en hann vissi hve mikið var í húfi, þeir á íallbyssu- bátnum yrðu að halda, að báturinn væri vanalegur fiskibátur að kom úr róðri. Juan datt í fyrst ekkert í hug, en svo minntist hann vísu, sem Pilar var vön að syngja, og söng hana nú fullum hálsi: Cruz de Mayo Sevillana Cruz de Mayo que en mio patio levané Sabe Dios si en toda. la vida Y no te volvere á ver Cruz de Mayo Sevillana. Nú kom í ljós, að fallbyssubáturinn lá kyrr, sennilega fyrir KVÖLDVOKUNNI : ,» .= - = !. ,■= X Yfirliðþj álfinn stillti sér upp fyrir framan herdeildina. — Eg þarf á 20 mönnum að halda í sérstöku skyni, sagði hann. — Er hér nokkur, sem gerist sjálfboðaliði? Það var ekki beint hrifning af þessari uppástungu, en því iauk þó með því að 20 menn gáfu sig fram. — Ágætt, sagði yfirliðþjálf- inn. Þið getið farið yfir í sam- komustofuna og átt frí. Þeir, sem eftir eru geta farið út að moka snjó. ¥ Lítill drengur sýnir pabba sínum hund, sem hann hefir keypt. — Þetta eru hreinustu kjarakaup að fá fundinn fyrir hálfa aðra krónu. Hún á von á hvolpum! ★ Eiginmaðurinn í gulismíða- búð: — Þér þekkið ekki kon- una mína. Það er ekki hugsun- in, sem þar gildir. Heldur gjöf- in, sem á bak við hana er. Nr. 69 hafði verið á æfingum allan daginn. Hann var því al- veg útslitinn er hann gekk inn í rakarastofuna og þar hné hann niður í stól. — Eg vil gjarnan fá rakstui’, sagði hann. Rakai'inn sagði að þá yrði hann að sitja uppréttur. — Það er mér ómögulegt, svaraði 69. — Klippið mig þá. ¥ Lagleg ung stúlka grobbaði mikið af demantseyrnahringj- um, sem aðdáandi hafði gefið akkei'i, og flóttamannabáturinn straukst nærri við hann, er hann henni_ Loks gagði onnur við fór fram hjá, og heyrðu flóttamenn glöggt mál manna á þilfari. hana.‘ _ Gömlu eyrnahring- - Nú getið þér hætt, sagði ofurstinn. Hættan er liðin hjá. irnir' þínir fóru þér svo veh - Æ, þetta var svo fallegt, sagði Rósetta, eg er alveg brjáluð Það er leitt að þú ert orðin of í þessar rómantisku vísur. stór fyrir þá. - Þá er þessi hérna miklu fallegri en sú spanska, sagði risinn frá Marseille og fór að kyrja með bylmingsrödd sinni. La victoire en chantant nouse La liberté . . . ouvre la barrére Auglýsing í amerísku blaði: Hvolpur er látinn í skiptum fyrir hvað, sem er líflaust. — Þagnaðu, sagði ofurstinn. Þeir geta heyrt til okkar frá fall- byssubátnum, ef hátt er sungið. — Haldið kjafti! bætti hann svo við, svo sem til áherzlu. Janmaze spratt á fætur og greip ár og ætlaði að keyra í höfuð ofurstans, en Gueneau brá við skjótt, kom að baki honum og greip um handleggi risans, svo að hann varð að sleppa árinni. Tinteville, sem enn leit á risann sem keppinaut sinn, virtist til: sem sagt er frá Félagsdómi í alls búinn og ávarpaði hann svofeldum orðum hátíðlega: — Þér gleymið því, að þér eruð íxieðal siðaðra manna. Þér hafið þröngvað yður inn í voi'n hóp, og ef þár hegðið yður ekki vel, tök- um vér yður og hendum fyrir borð. Deila Þróttar við Eimskipafélagið. Vörubílstjórafélagið Þróttur hefur sent Vísi greinargerð, þar E. R. Burro^ghs - TARZAN 3010 ITV/ASN'T LONS BEFOR= THE NATIVES FLEP’! / MEANWP.ÍLE, FRO/A THE SIPELINES, A RSANT'C PAVIP’ STE5L V/HÍSPL OKPERS.'THE &IKL— GET THE GIKl!' Plí<. JOx IHI. u,•«„ ...b, U4. -1» JU. o * ru o*. ■■ utr. by United FeaturaJSjrndicaU, Inc. ™ Ugambi svertingjarnir voru lostnir skelfingu, þeg- ar hin óðu dýr Tai’zans réð- ust á þá til að hefna vinar síns og herra. Það ieið ekki löng stund þar til svertingj- arnir voru allir flúnir. David Steel hafði leitáð hælis út við girðinguna og nú hvísl- aði hann til förunauta sinna: „Fai'ið og náið í stúlkuna.“ máli Vinnuveitendasambands íslands f.h. Eimskipafélags ís- lands gegn Þrótti út af fundar- samþykkt, um flutninga suður á Keflavíkurvöll. í fundarsamþykktinni var á- kveðinn hámarksþungi á vör- um, sem ekið væri til Kefla- víkur af Þróttai’mönnum, 6—7 tonn á bifreið ,og að hver bif- reið færi aðeins eina fei'ð á dag. Eimskipafélagið vildi ekki hlita samþykktinni og fór í mál Við Þrótt fýrir Félagsdómi. Var fundai’samþykktin þar dæmd ógild gagnvart meðlimum Vinnuveitendasambandsins. í greinargerðini er sagt frá aðdraganda og kröfum Þróttai', sem hann taldi sanngjai'nar, en með framangi’eindum dómi „hefur Vinnuveitendasamband- ið unnið stundarsigur“ o. s. frv., en „baráttunni fyrir afnámi misréttisins verður haldið á- fram“ segir þar ennfremur. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.