Vísir - 28.07.1959, Side 1
41. ál .
161. tbl,
Almenit og míkil veiði var
á iiilHfifMiiii í nótt.
Skip V.-Þýzka félagsins Lloyd ber hér við Skýjakljúfana
Manhattan-eyju við fyrstu komu sína til New-York.
N.-Þýska Lloydfélagið leggur
út í baráttuna enn á ný.
Nýtt skip, Bremen, hefur byrjað ferðir,
Þjóðverjar eru nú að leggja
að nýju út í hina hörðu bar-
áttu um farþegaflutninga á N,-
Atlantshafi. Nýjasta framlag
þeirra í þeim efnum er nýtt
skip, Bremen, og kom það á
höfnina í New York í fyrsta
skipti sl. fimmtudag.
Þetta er fimmta skipið í eign
N.-þýzka Lloyd félgsins, sem ber
þetta nafn. Samt sem áður var
hinum 780 farþegum vel fagn-
.að af dráttarbátum, vöruflutn-
ingaskipum, slökkviliðsbátum,
sem allir sendu frá sér kveðjur
við komuna. Skipið, sem er
32.336 tonn, var upphaflega
franskt herskip. Þýzka félagið
keypti það fyrir Wá millj. dala
og lét gera það upp og innrétta
fyrir aðrar 18 millj. dala. Er
Breman nú nýtízkulegasta skip
vestur-þýzka kaupskipaflotans.
Hraði þess er 23 hnútar, en ekki
er það sambærilegt við það skip
er síðast bar nafnið Bremen, því
að það gekk 32 hnúta.
Skipstjóri á hinu nýja skipi
er Heinrich Lorenz. Hann og
umboðsmenn skipafélagsins í
New York sýndu fréttamönnum
skipið og gátu þess um leið, að
sennilega væri þetta eitt glæsi-
legasta ef ekki glæsilegast allra
skipa, nú nú eru í förum.
Nýtt skip hefði kostað um
44 millj. dala og hefði ekki feng-
izt afgreitt fyrr en 1963.
Hið nýja skip ber 1200 far-
þega, og átti að leggja aftur úr
höfn á þriðjudaginn var.
Tunislað berst við
uppreistarmenn.
Bourgiba hefur varað upp-
leistarmenn í Alsír yið að valda
.frekari erfiðleikum í Túnis og
kvað þá eiga sök á árekstrum,
sem hafa orðið á landamærun
um.
aHann kvað þá mundu glata
vináttu Túnismanna, ef þeir
virtu ekki sjálfstæði landsins.
Túnismenn og serkneskir
skæruliðar frá Alsír hfa barizt
■ á landamærunum og urðu Tún-
ismenn að fá liðsauka.
Sama milda
veður áfram.
Hæð er fyrir sunnan land.
Sama veðurspá er fyrir allt
landið og miðin:
Hægviðri. Víðast vestlæg
átt. Næturboka. — Víða létt
skýjað í innsveitum. .
I morgun kl. 9 var vestan
og 3 vindstig í Rvík og 12
stiga hiti.
Skyggni var sums staðar
1—2 km. í morgun kl. 9,
jafnvel aðeins 50 metrar.
Mestur hiti var á Egils-
stöðum 15 stig.
MaBur ©rsiidisr
í síldv3iiibá$.
Frá fréttaritara Vísis. —
Siglufirði mor^un.
Um 80-90 skip hölðu filkyunt veiði f
ensrgun vesian frá Húnaflóa og vesfur
að D'granesfiaki.
Að því er fréttaritari Vísis á fjöldi skipa með afla sinn beint
Seinni hluta nætur, aðfara- Húsavík símaði í morgun hafði til bræðslu.
nótt s.I. sunnudags fannst mað-
ur örendur í s.íldveiðiskipi í
Siglufjarðarhöfn.
Maður þessi hét Hallgrímur
Pétursson og var matsveinn á
v.b. Hrafni Sveinbjarnarsyni.
Hann var þó ekki staddur þar,
þegar hann lézt, heldur í v.b.
Muninn II. og lá þar látinn
fram á borð í lúgarnum, þegar
eftir honum var tekið. Var lög-
reglunni strax gert aðvart og
flutti hún líkið í land.
Ekki er vitað með hvaða
hætti andlát Hallgríms bar að
en helzt talið, að hann muni
hafa orðið bráðkvaddur.
Fjögur systkini
brunnu inni.
Hörmulegt slys varð skammt
frá borginni St. Johns á Ný-
fundnalandi í lok s.I. viku.
Eldur kom upp í litlu einbýl-
ishúsi í þorpi um 15 km. frá
Rifstanga og Digranesflaki.
Síldin óð sums staðar, en yfir-
leitt virtist um frekar lélega
síl^ að ræða og sums staðar
mjög lélega, þannig að ekki var
búizt við verulegri söltun í dag.
Þau skipin, sem fengu bezta
veiði í ótt voru Guðmundur
Þórðarson er fékk 1100 tunnur
út af Sig'lufirði og Gullfaxi 900
tunnur út af Digranesflaki.
Frá Siglufirði var símað að
frá því klukkan hálfsjö í morg
un hafi verið látlaus straumur
síldarskipa þangað inn.Allmörg
borginni og brann það tilj skipanna lögðu upp slatta í sölt
Inni brunnu fjögur un, þannig að saltað verður í
síldarlelitinni verið tilkynnt j Þoka var á miðunum í nótt,
veiði 80—90 skipa laust fyrir en virðist ekki hafa bagað veið-
klukkn 9 í morgun. ina að ráði. í fyrrinótt og í gær
morgun var hins vegar óvenju-
lega dimm þoka á miðunum
og inni á Siglufirði þannig að
næstum má telja til eindæma.
Þárenndi vélbáturinn Hafliðl
frá Þingeyri á land í þokunni í
námunda við Siglufjörð en
gaf upp voru Fljótagrunn, Haga sgkaði ekki> Aftur á móti varð
nesvik, Skagi, beggja vegna okkurt
tjón á tveim síldveiði-
Siglufiarðar, ut af Gjogrum, sklpum>
sem rákust á í þokunni
inni á Siglufirði. Það voru Ak-
Þarna var yfirleitt um góða
veiði að ræða, sem var á öllu
svæðinu vestan frá Húnaflóa og
austur að Digranesflaki.
Aðalsvæðin sem Síldarleitin
grunna.
börn hjóna nokkurra, sem voru|
ekki heima, er þetta gerðist.
dag á mörgum söltunarstöðv-
um í bænum. Hins vegar fer
Var HafursfjarSaror-
ustan aldrei háil?
Froskmenn eiga að leita skips-
flaka á botni fjarðarins.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló í júlí.
Menn eru að bollaleggja um
það hér í landi, hvort orrustan
í Hafursfirði hafi yfirleitt
nokkru sinni verið háð.
Sú orrusta var hin síðasta,
Iran ógnað úr 2 áttum.
Bandaríkin auka aðstoð sína.
Bandaríkjastjórn hefur á-
kveðið að veita íran aukinn
stuðning til að vígbúast vegna
ógnana kommúnista.
kommúnistahættunnar. Hins
vegar er á það bent í fregnum
af þessu, að vegna breytinga
þeirra, sem orðið hafa á undan-
verið frá þvi förnu ári í grannríkjum Irans,
sem Haraldur hárfagri háði eða
sú, sem mestu réð um tilraunir
hans til að sameina Noreg í eitt
ríki. Kunna íslendingar og aðr-
ir þá sögu eftir Heimskringlu
Snorra Sturlusonar.
Nú er Stavanger Museum að
leita til froskmanna, sem verða
látnir kafa í Hafursfjörð og
leita að sönnunum fyrir því, að
þar hafi verið háð orrusta end-
ur fyrir löngu með skiptöpum
og mannfalli. Verður hafizt
handa um að rannsaka um-
hverfi -,,Sömmeholmene“, þar
sem helzti fornmenjafræðingur
safnsins, Oddmund Möllerup,
Hefur ekki
skýrt, hversu mikið aðstoð geti kommúnistar sótt að þvíj telur mestar líkur til þess, að
Bandaríkjamanna við íran verð landi úr tveim áttum, ef þeim orrustanhafi verið háð.
ur aukin, enda fer það eftir
sýnist svo. Er hér átt við völd
þörfum annarra þjóða, semLþau, sem kommúnistar hafa
Bandaríkin veita styrk vegna öðlazt í írak.
Gera má ráð fyrir, að menn
á íslandi hafi ekki minni áhuga
fyrir þessu en margir í- Noregi,
urey frá Hornafirði og Hamar
frá Sandgerði. Þau skemmdust
bæði töluvert við áreksturinn
og er þó talið að Hamar hafi
orðið fyrir meiri skemmdum.
Tefjast þau bæði frá veiðum
um sinn.
í Siglufjarðarkaupstað var
þokan svo svört í gærmorgun
að naumast sá milli húsa og
bifreiðir óku með fullum Ijós-
um um göturnar eins og í svört-
ustu Lunúnaþoku. En þetta var
aðeins þunnt þokulag og allir
fjallatindar stóðu upp úr. Á 11.
tímanum svipti henni burtu
eins og hendi væri veifað og
gerði fegursta veður. í dag er
einnig glampndi sólskin og
logn.
Frá Raufarhöfn var það að
frétta í morgun, að þangað var
von á nokkrum þeim bátum,
sem fengu afla sinn á Digranes-
flaki. Sú síld fer öll í salt.
Til Vopnafjarðar var von á
Framh. á 5. síðu.
Úrslitin:
34 borð, 86 stól-
ar brotnir.
Siglufirði í morgun.
Nokkurt yfirlit hefur fengizt
um spellvirki þau, sem unnin
voru á húsgögnum hótels Hafn-
ar og á Iiúsinu sjálfu í óspekt-
unum og átökunum, sem urðu
þar aðfaranótt s.l. sunnudags.
Alls munu 34 borð hafa ver-
ið eyðilögð og 86 stólar í dans-
sal hótelsins, en rúður brotnar
í 11 gluggum. Mikil mergð af
flöskum, heilum og brotnum
lá á salargólfinu eftir nóttina.
Nú er unnið að viðgerð á
húsinu og húsgögnum og bú-
ist við dansleik þar - aftur í
kvöld eða annað kvöld. ,