Vísir - 28.07.1959, Síða 3
ÍTÍðjudaginn 28. júlí 1959
Tf SIB
3
Rose Marie
T Ný amerísk söngvamynd í
litum, gerð eftir hinum
heimsfræga söngleik.
i Ann Blyth,
Howard Keel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mópaócqó bíó wími
Sími 19185.
Goubbiah
Óvenjuleg frönsk stórmynd
* um ást og mannraunir með:
Jean Marais
Delia Scala
Kerima
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngrl en
16 ára. Mýndin hefur ekld
áður verið sýnd hér á landi
Skrímslið
í Svartalóni
Spennandi amerísk ævin-
týramynd.
Sýnd kl. 7.
Aðmöngumiðasala frá kl. 5.
| Sérstök ferð úr Lækjar-
götu kl. 8,40 og til baka frá
bíóinu kl. 11,05.
TtípMíé mmmm
Sfmi 1-11-82.
Þær, sem selja
sig
(Les Clandestines).
Spennandi, ný frönsk saka-
málamynd, er fjallar um
hið svokallaða simavændi.
Danskur texti.
Philippe Lemaire,
Nicole Courcel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
KlifcVeiðacigeii<lui*
Fólksbifreið. Chevrolet eða
Ford, óskast til kaups nú
þegar. Mikil útborgun, eða
staðgreiðsla. Uppl. eftir kl.
20.30 á kvöldin. Sími
33596.
Sírni 11384.
Akærð fyrir
morð
(Accused of Murder)
Mjög spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk
kvikmynd í litum og
CINEMASCOPE.
David Brian,
Vera Ralston.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Engin sýning kl. 5 og 7.
£tjcrnut>íó ra®*
Sími 18-9-36
Fótatak
í þokunni
Fræg amérísk mynd i Iit-
um. Birtist sem framhalds
saga í ,,Hjemmet“ undir
nafninu „Fodtrin í Tágen“.
Jean Simmons og Stewart
Granger. Sýnd kl. 7 og 9.
í Iok
þrælastríðsins
Hörkuspennandi amerísk
mynd með Randolph Scott.
Sýnd kl. 5. Bönnuð 12 ára.
Allar tegundir trygginga.
Höfum hús og íbúðir til
sölu víðsvegar um bæinn.
Höfum kaupendur að
íbúðum
Tryggingar
og fasteignir
Austurstræti 10, 5. hæð.
Sími 13428.
Eftir kl. 7, sími 33983.
Sejt at auy hjM í Vtii
KONI HÖCGDEYFAR
Þessir viðurkenndu, stillanlegu höggdeyfar eru komnir aft-
ur í Chevrolet-, Dodge- og Fordbifreiðir. Útvegum Koni
höggdeyfa í allar gerðir bifreiða.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
ALLT Á SAMA STAÐ
Fjaðrir í Chovrolet-
vörubíla.
Einnig augablöð í
framfjaðrir.
Kaupi gull og silfur
EGILL VILHJALMSSON H F
Laugavegi 118 . Sími 22244
TIL SÖLU
Allar tegundir BÚVÉLA.
Mikið úrval af öllum teg-
undum BIFREIÐA.
BÍLA- og BÚVÉLASALAN
Baldursgötu 8. Sími 23136.
SIGRÍÐUR GEIRSDÓTTIR
fegurðardrottning íslands 1959 syngur meS
íiljómsveit Arna Elvars
i kvöld
Ilöfc'uin íil SÖllI
Reiðhesta
Dráttarhesta
Ðráttarvélar
og alls konar
landbúnaðarvéíar.
Ríía- og Búvélasalan
Baldursgötu 8 . Simi 23136
~lja?\\atbíc mmmm
Einn komst
undan
(The one That got away).
Sannsöguleg kvikmynd frá
J. A. Rank, um einn æv-
intýralegasta atburð síð-
ustu heimstyrjaldar, er
þýzkur stríðsfangi, hátt-
settur flugforingi, Franz
von Werra, slapp úr fanga-
búðum Breta. Sá eini, sem
hafði heppnina með sér, og
gerði síðan grín að brezku
herstjórninni.
Sagan af Franz von Werra
er næsta ótrúleg — en hún
er sönn. Byggð á sam-
nefndri sögu eftir Kendal
Burt og James Leason.
Aðalhlutverk:
Herdy Kruger,
Colin Cordors,
Michael Goodliff.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Uýja bíc mmmmm
Fannamaðurinn
ferlegi
(„The Abominable Snow-
man“),
Æsispennandi Cinema-
Scope mynd, byggð á sögu-
sögnum um Snjómanninn
hræðilega í Himalayafjöll-
um. — Aðalhlutverk:
Forrest Tucker,
Maureen Connell,
Peter Cushing.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
.Jimm
Trdmkdlldóát,
RYERZUJNIN/j
^ 4
S
l/dugaveg $$
HÚSNÆÐI
hentugt fyrir geymslur eða léttan iðnað, til leigu í Banka-
stræti 14. Uppl. gefur Sveinn Zoega.
SKATTAR 1959
Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið með reglugerð, að á
þeim stöðum, þar sem skattskrá hefur enn ekki verið lögð
fram, skuli greiða hinn 1. ágúst n.k. sömu upphæðir upp í
skatta þessa árs og' greiða bar hinn 1. júní s.l.
Samkvæmt þessu er lagt fyrir skattgreiðendur í Reykjavík
að greiða hinn 1. n. m. sömu upphæð og greiða bar 1. júní
s.l. upp í skatta 1959. Jafnframt ber kaupgreiðendum að
greiða vegna starfsmanna sinna samkv. þessum ákvæðum.
Reykjavík, 27. júlí 1959
ToIIst jóraskrifstofan
Arnarhvoli.
austurs og vesturs.
KAUPSTEFNAN í LEIPZIG
Leipzig er
viðskiptamiöstöð
30. ágúst til 6. sept. 1959.
Alþjóðlegt framboð alls konar neyzluvara.
Góðar flugsamgöngur. Niðursett fargjöld með járnbrautum.
Upplýsingar fást hjá öllum alþjóðlegum ferðaskrifstofum.
Kaupstefnuskirteini og fyrirgreiðslu veitir:
KAUPSTEFNAN, Reykjavík, Lækjargötu 6 a.
Símar: 1 15 76 og 3 25 64. \ [
Upplýsingar og miðlun viðskiptasambanda veitir: [
LEIPZIGER MESSEAMT,
Hainstr. 18 a. Leipzig C 1
Deutsche Demokratische Republik.