Vísir - 28.07.1959, Síða 6
£
VÍSIB
Þriðjudaginn 28. júlí 1959
K. F. U. IM.
Skógarmenn efna til fer
ar um verzlunarmannahelg-
ina í Surtshelli og Húsafells-
skóg. Þátttaka tilkynnist á
skrifstofu K.F.U.M. á Amt-
mansstíg 2 B fyrir fimmtu-
dagskvöld. (960
SKIPAUT G6RÐ
R9KISINS
M.s. Esja
ier til Vestmannaeyja í sam-
handi við þjóðhátíðina þar. —
Verður farið frá Reykjavík kl.
14 fimmtudaginn 6. ág. og kom-
ið til Eyja um kvöldið. Verður
farið þaðan aftur kl. 2 aðfara-
nótt sunnudags 9. ágúst og kom
ið til Reykjavíkur kl. 11 ár-
degis. Farpöntunum veitt mót-
taka á fimmtudaginn og far-
miðar afgreiddir jafnhliða, eft-
ir því sem ástæður leyfa. Fólk,
sem kaupir far fram og til baka
með hóteldvöl í skipinu í Vest-
mannaeyjum, situr fyrir fari.
Nánari uppl. í skrifstofunni.
■mmim
Athugið
AÐ BORIÐ
SAMAN
við auglýsingafjölda,
er VÍSIR
stærsta og bezta
auglýsingablað
lanclsins.
Konan kom ekki
með töskuna.
j Eftirfarandi barst Vísi í gær:
' Hr. ritstj.
Sg undirritaður vil hér með
vinsamlegast biðja yður að
■koma eftirfarandi á framfæri í
blaðinu:
Hinn 3. júlí s.l. bað eg dagbl.
„Vísi“ fyrir auglýsingu: Norsk
kona tapaði brúnni handtösku
úr svínaleðri hinn 24. júní. í
töskunni var fatnaður, fjöl-
skyldumyndir o. fl.
Næsta kvöld hringir kona,
segist hafa fundið tösku og er
hún hefur frétt um innihaldið
segir hún: „Eg kem með tösk-
una á eftir“. Síðan hefir ekk-
er frá henni heyrzt.
Þetta finnst mér mjög óvið-
kunnanlegt, svo ekki sé meira
gagt. Og þar sem eg enn vona
að þetta hafi verið heiðarleg og
vönduð manneskja (hún gat
ekki um nafn eða heimilis-
fang), vil eg óska þess að hún
ihafi samband við mig, eða geri
lögreglunni aðvart.
Með þökk fyrir birtinguna.
Kristinn Sigurðsson,
IGrettisgötu 57 B. Sími 22684.
HÚRSÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059,(901
HÚSRAÐENDUR. — Við
höfum á biðlista leigjendur i
1—6 herbergja íbúðir. AS-
stoð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sími 13146. (592
UNGUR maður óskar eftir
herbergi, helzt með sérinn-
gangi. Sími 22850.(947
KJALLARAHERBERGI
til leigu á Miklubraut 13.
(945
REGLUSÖM, ung hjón,
með eitt barn, óska eftir 2
herbergjum og eldhúsi strax.
Uppl. í sima 34537. (944
HERBERGI til leigu í
Kópavogi. — Uppl. í síma
15347. ____________(953
ÓSKA eftir 2ja herbergja
íbúð. — Uppl. í síma 13223,
milli kl. 5—7 í dag. (950
RÓLEG kona óskar eftir
herbergi með aðgangi að eld-
húsi eða eldunarplássi. —
Uppl. í síma 12529. (959
STOFA og eldhús (eða
eldhúsaðgangur) óskast fyr-
ir einhleypa, reglusama
konu. Fyrirframgreiðsla til
6 mánaða. Uppl. í Últímu. —
Sími 22208. (972
STÓR stofa til leigu á
Freyjugötu 25, II. hæð. —
Lítilsháttar eldhúsaðgangur.
Uppl. eftir kl. 7 og fyrir há-
degi.
ÓSKA eftir stóru for-
stofuherbergi, mætti vera í
kjallara. Tilboð sendist Vísi,
merkt: „202“. (930
HERBERGI óskast í nám-
unda við Ármúla — iðnaðar-
hverfið. Uppl. í síma 13146.
____________________ (939
HERBERGI óskast fyrir 2
stúlkur, helzt í Laugarnes-
hverfi eða sem næst mið-
bænum. Uppl. í síma 24630
eftir kl. 2 í dag.(936
HERBERGI óskast fyrir
Þjóðverja, helzt í austur-
bænum. UppL i sima 36000.
ÍBÚÐ óskast,. Lítil íbúð, 2
herbergi og eldhús, má vera
með innbúi. Uppl. í síma
13760 eða 32560, (942
HJÓN, með 9 ára telpu,
óska eftir 2—3 herbergjum
og eldhúsi fyrir 1. okt. Til-
boð sendist dagblaðinu Vísi
fyrir 7. ágúst, — merkt:
„Fyrsta flokks reglusemi“.
2ja HERBERGJA íbúð
í austurbænum til leigu
strax. —• Tilboð, merkt:
„Hitaveita X—9“ sendist
Vísi. (938
MIÐALDRA maður í
fastri vinnu óskar eftir her-
bergi, helzt í austurbænum.
Sími 12866,____________(905
SÓLRÍK 3ja herbergja
íbúðarhæð í timburhúsi við
Þverveg 36, Skerjafirði, til
leigu strax. Þarf smálagfær-
ingar við. Til sýnis kl. 6—7
í dag. ■ (971
HÚSEIGENDUR. — Járn-
klæðum, bikum, setjum í
gler og framkvæmum
margskonar viðgerðir. Fljót
og vönduð vinna. Sími 23627
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. VatnsveiÉa
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122. (797
SPRAUTA hjálparmótor-
hjól, reiðhjól og barnavagna.
Við á kvöldin. Melgerði 29,
Sogamýri. Simi 35512. (911
ANNAST viðgerðir á
hjálparmótorhjólum, reið-
hjólum og barnavögnum. Við
á kvöldin, — Melgerði 29,
Sogamýri. Sími 35512. (910
HUSEIGENPUR. Setjum í
töfallt gler, bikum þök, þétt-
um rennur, lagfærum lóðir
og grindverk og allskonar
viðgerðir. Viðgerðafélagið.
Sími 15813. (913
GÓLFTEPPA og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Sími 11465. Duraclean-
hreinsun.
KJÓLASAUMASTOFAN,
Hólatorgi 2. Gengið inn frá
Garðastræti. Tökum einnig
hálfsaum og sniðingar. Sími
13085. — (825
VIÐGERÐIR. Önnumst
allskonar viðgerðir og stand-
setningar utan húss og inn-
an. Járnklæðingar, smiðar,
bætingar o. m. fl. — Sími
35605. — (301
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgata 54.
(337
ÓSKA eftir að taka að
mér ræstingu á verzlun,
skrifstofu eða iðnaðarhús-
næði. — Uppl. í síma 33382.
PILTUR eða stúlka, 11 til
13 ára, sem á reiðhjól, ósk-
ast til sendiferða 2—3 klst.
á dag 5 daga vikunnar. —
Uppl. í síma 35331, kl. 6—8.
HÚSEIGENDUR, aíhugið:
Bikum, setjum i gler, járn-
klæðum og fleira. — Vanir
menn. Sími 24503. Bjarni.
STÚLKA óskar eftir
vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 13095.
(928
STORESAR, Hreinir stor-
esar stífaðir og strekktir.
Fljót afgreiðsla. Sörlaskjól
44. Sími 15871. (966
Ferðir og
ferðal&g
9 daga ferð til Kerlingafjalla
og Arnarfells laugardag.
~k
3 daga ferð til Hveravalla og
Kerlingafjalla laugardag.
★
3 daga ferð í Þórsmörk laug-
ax-dag.
★
Ferðaskrifstofa Páls Arascnar
.Hafnarstræti 8;., Sími Í7j641
WTífiTMMflSÍ
VIL KAUPA góðan kíki á Sako-riffil. — Uppl. í síma 17532. — (956 p KAUPUM alumlnlum ef eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. (60t
NÝBORUÐ blokk og nýir stimplar til sölu í Austin 8. Uppl. í síma 19865. (957 KAUPUM og tökum í um- boðssölu, herra-, dömu- og barnafatnað allskonar og hxís gögn og húsmuni. — Hús- gagna- og Fatasala, Lauga- veg 33 B (bakhúsið). Sxml 10059. (311
ÓSKA eftir skermkerni, Pedigree. — Uppl. í síma 24108 milli kl. 4—6. (958
15 TOJIMU Packard felg- ur óskast. — Uppl. í síma 32313. — (964
VESTUR-þýzkar ryksugur, Miele, á kr. 1270.00, Hoover ryksugur, Hoover straujárn, eldhússviftur, Ljós & Hiti, Laugavegi 79. (671
SEM NÝ föt á 10 til 12 ára dreng til sölu á tæki- færisverði. — Uppl. í síma 33003. (963
GAMLAR bækur seldar, keyptar og teknar í umboðs- sölu. — Bókamarkaðurinn Ingólfsstræti 8. (891
TIL SÖLU- Silver Cross barnakerra. — Uppl. i síma 33729. (934
KAUPUM hreinar lérefts- tuskur hæsta vei'ði. Offset- prent h.f„ Smiðjustíg 11.
GÍTAR. — Hljómsveitar- gítar til sölu. Verð 800 kr. Eskihlíð 33. (935
KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin. Skúlagötu 82. Sími 12118. (500
NÝTT sófasett, sófi og 2 til 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 35877, eftir kl. 6. (932
BARNAVAGN til sölu, vel með fai'inn, á Lindargötu 30. Sími 17959. (961
TVEGGJA mar.na dansk- ur svefnsófi til sölu og sýn- is. Flókagötu 60, rishæð, eft- ir kl. 6. (624
KLÆÐASKÁPUR óskast. Uppl. í síma 11628, eftir kl. 6. — (941
SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík e.fgreidd í síma 14897. (364
BANDSAGIR, 16 fm„ til sölu. Uppl. í síma 34118. —
MÓTATIMBUR óskast til kaups. Sími 23918. (000
BÍLSÆTI, 3ja manna, til sölu. Sími 32908. (970 KAUPI frímei’ki og frí- mei-kjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Gi’ettisgötu 30. (000
SKELLINAÐRA til sölu. Uppl. í síma 33356 frá kl. 7—8 í kvöld. (968
SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki;
VÖÐLUR óskast. — Sími 32908. — (969
ennfi'emur gólfteppi o. m. fL Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135
GUFUBAÐ STOFAN Kvisthaga 29. Sími .18976 er opin í dag fyrir karlmenn kl. 2—9.
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000
FALLEGIR kettlingar gefins. Sími 23522, eftir kl. 6. — (931
FLÖSKUVERZLUNIN — Bergsstaðastræti 19 kaupir allskonar flöskur daglega. Sóttar eftir samkomulagi. — Verðhækkun. (884
BIFREIÐAKENNSLA. - Aðstoð við Kalkofnsveg Síml 15812 — og Laugaveg 82, 10650. (536 • Fæði • HEITUR matur selclur út. Eldhúsið, Njálsgötu 62. Sími 22914. (43 UTANBORÐSMÓTOR — Evinrude 5 (/2 ha„ til sölu. — Uppl. í sima 16435. (889’
BARNAVAGN, nýlegur eða vel með fai-inn, óskast keyptur. Uppl. í síma 23544.
TIL SÖLU bai'nastóll, með göngugrind. Verð 450 kr. — Uppl. Hagamel 32, III. hæð eftir kl. 6. (855
FJÓRSETTUR ldæðaskáp-
HANDKNATTLEIKSDEILD Ármanns. Æfixxg hjá öllum kai’laflokkum kl. 8.30 í kvöld. Áríðandi fundur á eftir. — Stjórnin. (965 ur, ósamsettur, til sölu. Einnig amei'ískt barnabað. Sími 12553. (952
SKELLINAÐRA til sölu. Uppl. í síma 16698. (949
ELDAVÉL. Vil kaupa raf- magnseldavél. Uppl. í síma 14775 milli 1—5 í dag og á
wmmmk
BLÁ barnapeysa tapaðist á leiðinni frá Vestui'bæjar apóteki að Kvisthaga. Vin- samlegast skilist á Grenimel 25. Sími 13298. (962 moi’gun. (951
TIL. SÖLU NSU skelli- naðra í góðu standi. Helgi Bjarnason, Hjai’ðai’haga 56. Sími 15623. (933