Vísir - 28.07.1959, Side 2

Vísir - 28.07.1959, Side 2
ar^ ipp-e-Tnr-ww V 1 S I: Þriðjudaginn 28. júlí 195tf Sœjarfiréfflr ■Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Endalok Napó- lenos fyrsta (Jón R. Hjálm- t arsson skólastjóri). — 20.45 Frá tónleikum í Stokkhólmi 1 í júnímánuði. — 21.20 * Upplestur: „Það vissi það ] enginn“, smásaga eftir Hall- dóru B. Björnsson (Vilborg ] Dagbjartsdóttir). — 21.30 I Samleikur á balalæka og j píanó: Evgenij Blínov og ] Mihail Bank leika nokkur ] lög (Hljóðritað á tónl. í j Austurbæjarbíó 28. sept. sl.). ' 21.45 íþróttir (Sigurður Sig- ] urðsson). 22.00 Fréttir og í veðurfregnir. 22.10 Lög unga I fólksins (Haukur Hauks- ' son) — til 23.05. Embætti. Heilbrigðismálaráðuneytið hefur staðfest eftirfarandi j ráðningar: Sverrir Jóhann- esson sem aðstoðarlæknir um mánaðartím í Hvamms- tangahéraði; Kristín E. ' Jónsdóttir, læknir, sem að- stoðarlæknir héraðslæknis- ins í Laugaráshéraði í einn mánuð; Björn L. Jónsson, veðurfræðing og cand. med. & chir. sem aðstoðarlæknir í Kleppsjárnsreykjahéraði í einn mánuð. Heilsuvernd, 2. hefti 1959 er komið út og flytur fjölmargar greinar um mataræði, tannskemmd- ir meðal villimanna og grein um áburð, bragði og geymsluþol og þáttinn „Spurt og spjallað í útvarps- sal“. Eitt kvæði: Dæmið ekki, eftir Úlf Ragnarsson. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fór frá Leningrad s.l. laugardagskvöld áleiðis til Reykjavíkur. Askja fór frá KROSSGATA NR. 3827: Lárétt: 1 Iðnó, 7 ending, 8 nafn, 10 þjálfað, 11 fyrir skip, 14 .....mál, 17 í Alþingi, 18 hrygla, 20 leiðbeinendur. Lóðrétt: 1 fuglinn, 2 alg. sagnorð, 3 ósamstæðir, 4 skrokkur, 5 skepnu, 6 var hreyfingarlaus, 9 hitatæki, 12 sár, 13 gígur, 15 nýting, 16 stafur, 19 guð. Lausn á krossgátu nr. 3826: Lárétt: 1 flugvél, 7 ló, 8 rota, 10 rúg, 11 sund, 14 klauf, 17 Al, 18 föla, 20 óttan. Lóðrétt: 1 flaskan, 2 Lo, 3 gr, 4 vor, 5 etur, 6 lag, 9 Unai, 12 ull, 13 duft, 15 föt, Ið Pan, 19 la. Reykjavík 21. þ. m. áleiðis til Jamaica og Kúbu. Skipadeild SÍS: Hvassafell kom við í Kaup- mannahöfn 25. þ. m. á leið til Reyðarfjarðar. Arnarfell er í Ventspils. Jökulfell er í Fraserburgh. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litla fell fór í nótt frá Reykjavík áleiðis til Austurlandshafna. Helgafell er í Boston. Hamrafell fór frá Hafnar- firði 22. þ. m. áleiðis til Batúm. Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom til Raufar- hafnar í fyrradag frá Florö. Fjallfoss fór frá Hamborg 25. þ. m. til Rostock, Gdansk og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 22. þ. m. til New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá New York 22. þ. m. til Reykja- víkur. Reykjafoss fer frá Reykjavík á morgun til New York. Selfoss kom til Reykjavíkur 25. þ. m. frá Gautaborg. Tröllafoss fer frá Rotterdam í dag til Ham- borgar, Leith og Reykjavík- ur. Tungufoss fer frá Reykjavík í kvöld til Siglu- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar og Fáskrúðsfjai'ðar og þaðan til London og Odense. Mývatnssilungur Nýreyktur Mývatnssilungur nýkominn. MATARBÚÐÍN, Laugavegi 42. Sími 13812. p- Um 2 miifj. færeyskra kr. van- goldnar fyrir síðustu vertíð. Bæjarskrifstofumar með nýjan síma: 18800 Bæjarskrifstofurnar hafa fengið nýtt símanúmer, 3 8800. Það eru skrifstofur borgar-. stjóra, í Pósthússtræti, fræðslu- stjóra í Vonarstræti og fram-* færslufulltrúa í Hafnarfirði 20, sem hafa sameiginlega þettaj símanúmer. , Svikarinn" Hér á landi hefur verið stadd- ur undanfarið ritari fœreyska Fiskimannafélagsins, Jákup í Jákupsstovu. Erindi hans hing- að er að reyna að rétta hlut um hálfs þriðja hundraðs fœr- eyskra sjómanna, sem enn hafa ekki fengið greitt kaup sitt frk síðustu vertíð, þrátt fyrir samn- inga við ísl. útgerðarmenn um að greiðslum skyldi lokið. Alls munu færeyskir sjómenn hafa unnið sér inn um 6 millj. króna færeyskra á síðustu vetr- arvertíð. Af þeirri upphæð hafa um % verið greiddir, en ekki hefur enn bólað á 2.000.000 fær- eyskra króna og mun ekki of- sögum sagt af fjárhagslegu eymdarástandi þeirra sjómanna, er svo illa hafa verið leiknir. Jákup í Jákubsstovu og Sig- urð Joelsson, lögfræðingur, áttu tal við fréttamenn á laugardag. KR-ingar heimsækja Dani og Þjóðverja. Annar flokkur K.R. lagði upp í keppnisferð til Danmerkur með Dronning Alexandrine og kemur til Danmerkur 28. júlí. Ferðin verður á vegum danska félagsins Bagsværd I.F. og er þetta 5. skiptið, sem það félag tekur á móti flokki frá KR. í förinni taka þátt 16 leik- menn og 4 fararstjórar, en þeir eru Sigurður Halldórsson, for- maður knattspyrnudeildar KR, Haraldur Guðmundsson, Ólaf- ur Kristmannsson og Sigurgeir Guðmannsson. Flokkurinn leikur 2 leiki í Kaupmannahöfn, fyrri leikur- inn verður í Lyngby 30. júlí gegn úrvalsliði frá Sjálandi, og síðan verður leikið 1. ágúst gegn Bagværd, sem er efst ung- lingaliða á Sjálandi. Frá Höfn verður haldið til Berlínar og leiknir þar 2 léikir á vegum félagsins Blau-Weiss í Vestur-Berlín. Fiokkurinn kemur síðan aftur til Hafnar 8. ágúst og heldur samdægurs heim með Gullfossi, og kemur til Reykjavíkur 13. ágúst. ÍIMmíúlai aimenHihfá Þriðjudagur. 208. dagur ársins Árdegisflæði kl. 11.31. Lðgregluvarðstofan hefur síma 11166. Næturvörður: í Reykjav. Apóteki, sími 11760. Slökkvistöðln hefur slma 11100. Slysavarðstofa Reybjavlkur I HeilsuvemdarstööiniU er opln allan sólarhringinn. LæknavörBur L. R. (fyrlr vltjanlrj BC I BM staö kl. 18 tU kl. 8. — Sími 15030. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörg- um er opið daglega frá kL 1.30—3.30. BsejaTÍbókasafa Reykjavíknr. Lokað vagna sumarleyfa til 4. ágúst. Þjóðmlnjssafnið er opiö á þriöjud., flmmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landsfoókasafnlð er opiö alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Barnastofur eru starfsræktar I Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miöbæjarskóla. Árbæjarsafnið. er opið kl. 14—18 aila daga nema mánudaga. Biblíulestur: Rómy. 14,13—1 23. Dætnið ekkL - . -------- Hafði hinn fyrrnefndi þá átt tal við Landssamband ísl. útvegs- manna um innheimtu launanna og hafði eitthvað greiðzt úr, en annars stóðu reikningar þannig, að 243 færeyskir sjómenn höfðu enn ekki fengið lokagreiðslu þá, er þeim hafði verið heitið skömmu eftir brottför þeirra héðan í maímánuði. Auk þess hafði samningur útgerðarmanna um að senda mánaðarlega ísl. kr. 4000.00 (1065 færeyskar kr.) á meðan vertíð stóð, verið þann- ig efndur: Af umræddum 243, hafði 31 fengið eina mánaðar- greiðslu, 57 tvær, 62 þrjár, 71 fjórar og 22 fimm. Munu allir sjá, hvert ófremdarástand hér er á ferðinni, enda má telja víst, að erfitt verði að fá menn hingað á næstu vertíð, nema til komi trygging ábyrgari aðila. FERÐALÖG UM HELGINA. F erðaskrifstofa Ríkisins skipuleggur fjölda ferða um Verzlunarmannahelgina. Sum- ar þeirra taka aðeins einn dag, margar tvo og hálfan og þá er ein fimm daga ferð. A föstudag verður farin eins dags ferð að Gullfossi og Geysi. Laugardag: 2% dags ferð um Snæfells- nes. 2V2 dags ferð um V.-Skaíta- fellssýslu. 2% dags ferð í Þórsmörk. 2 V2 dags ferð um Land- mannalaugar. 5 daga ferð: Kaldidalur — Surtshellir — Borgarfjörður — Húnavj.tnssýsla — Auðkúlu- heiði — Hveravellir — Kerl- ingafjöll. Sunnudag verður farin ein < ins uags ferð að Gullfossi og íeysi, og á mánudag eins dags ferð Borgarfjörð, og önnur um sögústaði Njálu. Vissara mun, fyrir þá, er /7 Bæjarbíó hóf fyrir helginaf sýningar á myndinni „Thq Death of a Scoundrel“. Fjallaq hún um ævi fjárglæframannSj upphefð hans og fall. j Fyrir nokkrum árum lézt i Bandaríkjunum fjárglæframaðj ur nokkur, Serge Rubinstein, að nafni. Honum tókst á ótrú-< lega skömmu tíma að koma sén til vegs en þeim mun minn3 virðingar með fjármálavitil sínu. Varð hann ríkur mjög og hafði hann fyrir orðatiltæki, að( „viðskipti væri sú list að fáí eitthvað fyrir ekkert“, og kem-< ur sú skoðun fram í myndinnh Ekki tókst honum þó að fu!l-< sanna þessa kenningu, því að( brátt varð um þann ágætis-< mann. Fannst hann skotinn i íbúð sinni einn morgun. Mynd sú sem hér er á ferð-< inni mun byggð á ævi þessal manns, þótt framleiðendufl hennar taki að vanda fyrifl ,mokkra samlíkingar með lif-« andi eða látnum“ til að forðaslj málaferli. j Ekki skal um það dæmt hér, að hve miklu leyti myndin eri sannsöguleg, en þó mun senni-« lega nær farið um margt enj margan grunar. „Olíufundur-* inn“ í Kanada, minnir nokkuðl á „silfurnámu“ eina er sögð( var hafa fundizt í Kóreu ál sínum tíma, svo að nokkuð sá| nefnt. j George Sanders, hinn gama!-< kunni leikari, fer með hlutverkj þessa heimsmanns sem hefuri sagt sig úr mannfélaginu. TekstJ honum mjög vel upp að vanda* enda fellur honum vel að leikaC mjúkmælta heimsmenn. Erj myndin spennandi og prýðilega gerð, þótt heldur þyki mönnum með ólíkindum tárfellir hinsi forherta fjármálamanns í lok-. in, enda mun endirinn frekaci til að þjóna kikmyndaeftirlit-< inu en sannleikanum. — En! hvað um það, myndin er meðl þeim betri sem hr hafa sézt uni skeið. hugsa sér að fara í þessar ferð- ir, að tryggja sér far í tíma. Ferðaskrifstofan er til húsa í Gimli við Lækjargötu. — Sími[ 11540. I ðarþakkir færum við öllum, sem sýnt hafa okkur sam- m' og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkasj . tengtíamóður, ÞURÍÐAR GUÐRÚNAR EYLEIFSDÓTTUR frá Árbæ. ísta M. Guðlaugsdóttir, Björgvin K. Grímsson. Klín J. G. Hannam, Ralph Hannam. Guðrún Guðlaugsdóttir, Björgvin Einarssots. Stella Tryggvadóttir, Leifur Guðlaugssoa. Erlendur Ö Guðiaugssoa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.