Vísir - 19.08.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 19.08.1959, Blaðsíða 1
12 síður q I y 49. ár. Miðvikudaginn 19. ágúst 1959 12 síður 179. tbl. Bandaríkin: Gífurlegir jarðskjálftar. Ijaldbúðir grófust undir og átta iétu lífið. - Brestur kom í stíflu - fólk yfirgefur heimili. í náttúrúliamförunum á vest .■urströnd Bandaríkjnana hefur orði'ö allmikið manntjón, a.m.k. .átta manns týndu lífinu í gœr, auk mikiis fjölda manna, sem fluttir. hafa verið í sjúkrahús illa leiknir. Meðal annars grófst tjaldsvœði eitt undir, er fjalls- tindur einn hrundi í jarðskjálft- anum. Samkvæmt upplýsingum, sem Montana State Civil Defense 'hefur látið í té við fréttamenn þar vestra, skapaðist alvarlegt ástand við Madison-stífluna þar í fylkinu. Komu sprung- ur í hana, og varð þegar að fyrirskipa fólki á stóru svæði að yfirgefa heimili sín, þar sem búizt var við, að stíflan brysti þá og þegar. Ekki langt frá stífl- unni var tjaldsvæði fyrir ferða- fólk. Stóð það í skjóli fjalls eins, en er jarðskjálftarnir hóf- ust, hrundi fjallstindurinn og efsti hluti fjallsins. Flest það fólk, sem á tjaldsvæðinu var, einangraðist. Var það síðan sel- flutt í þyrlum, og voru nokkr- ir tugir manna fluttir særðir yfir stíflunni síðan, til þess að Flugvélar hafa verið á sveimi yfyir stíflunni síðan, til þess að geta samstundir gert aðvart, ef stíflan ætlar að bresta. Vegir í næsta nágrenni við stífluna hafa allir orðið ófærir. Auk samgöngutruflana slitnaði síma- samband víða, og herma fyrstu lausafregnir sem bárust, að manntjón væri miklu meira, en í ljós kom síðar, er talsamband komst á aftur. Ekki er þó talið ósennilegt, að tala látinna eigi eftir að hækka. Óhapp á Rvk.-flugvelli. Við tilfærzla annarar Vick- ers-Viscount flugvélar Flugfé' lags íslands Heykjavíkurflug velli í gærkveldi, skeði að ó- happ að ein skr-'fa flugvélar- innar rakst lítillega í gangsetn- ingartæki, og skemmdist nokk uð. — Engin meiðsli hlutust af, o/ varahlutir til viðgerðar á vél inni munu væntanlega kom strax í kvöld. Þetta óhapp mui ekki raska millilandaáætlu; félagsins á nokkurn hátt. Nauðsyn að leita síldar sunnanlands. Reknetabátar farnir norður. Frá fréttaritara Vísis. Olafsvík í gær. Það er búinn að vera norðan belgingur í heila viku, og þess- ir tveir reknetabátar, sem eru hér eftir, hafa ekki komizt út fyrr en i morgun. Við munum hér ekki eftir öðru eins síldar- leysissumri síðan 1950. Hér voru nokkrir reknetabát- ar, en nú eru þeir farnir norð- úr á Húnaflóa, vegna þess að hér var ekkert að hafa. Þeir fengu lítið og síldin var svo lé- lega, að það borgaði sig varla að setja hana í bræðslu. Þetta hefur stundum skeð, að eintóm Framh. á 11. síðu. Svalbakur fékk 9 hákarla. Mikið um hákarl á togaramiðum. Akureyri í morgun. Akureyrartogarinn Svalbak- ur kom með 9 stóra hákarla úr síðustu Grænlandsför sinni, en hánn kom og landaði á laugar- dag 275 lestum af karfa. Skipstjórinn á Svalbak sagði að mjög mikið væri af hákarli Ráðherrar fangelsaðir í Bajara- Eantli fyrir misferli. Veittu leyii til spilavútahatds ittj sögöu svo ósatt irá þvt. Tveir fyrrverandi ráðherrar í Bajaralandi í V-Þýzkalandi hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir misferli. Menn þessir höfðu útvegað vildarvinum sínum heimild til þ>ess að reka spilavíti, en sögðu síðan ósatt fyrir rétti, er þeir voru um þetta spurðir, og það var fyrir meinsærið, sem þeir voru dæmdir. Hlaut annar , próf. Joseph Baumgartner, fyrr um varaforsætisráðherra, 2ja ára fangelsi, en hinn, dr. Aug- ust Geislhörige, fyrrum innan- ríkismálaráðherra, 15 mánaða fangelsi. Var farið með hinn fyrrnefnda beint í fangelsi úr dómssalnum. Báðir mennirnir voru í Baj- araf lokknum svonef nda, og voru þeir ákaft hæddir af flokksbræðrum sínum, þegar ■dómurinn hafði verið upp kvið inn, en miðstjórn flokksins á fundi og rak báða úr flokkn- um. á þeim slóðum sem togararnir stunda veiðar við Grænland. Svalbakur fór á veiðar strax og hann hafði losað afla sinn, en kom aftur inn eftir 1% sól- arhrings útivist og kom þá með 51 lest af karfa sem fór í hrað- frystingu. Tveir aðrir Akureyrartogar- ar eru væntanlegir af veiðum um og eftir næstu helgi, Kald- bakur er væntanlegur á sunnu- daginn og Hai’ðbakur á mánu- dag eða þriðjudag. Ef allt gengur samkvæmt á- ætlun verður 100 þúsundasti kassinn af hraðfrystum fiski frystur í þessum mánuði í hrað- frystihúsi Útgerðarfélagsins á Akui-eyri, er borizt hefur frá síðustu áramótum. Stálverkfallið vestan hafs faríð að segja til sín. Þjóðarframleiðslan farin að dragast saman. Verkfall stáliðnaðarmanna í fyrir, að áhrif verkfallsins verði Bandaríkjunum hefur nú staðið i meira en mánuð, og ekki er séð fyrir endan á því ennþá. En nú fyrst er það farið að gera verulega vart við sig í efnahagslífi landsins, því að eins og hringöldur í vatni, verk smiðjum verði lokað hverri af annarri vegna stálskoi’ts. í síðasta mánuði minnkaði þjóðarframleiðsla Bandaríkj- anna í fýbsta skipti eftir sí- fram að þessu hafa stálbirgðir fellda aukningu í 14 mánuði verksmiðjanna nægt til að sjá fyrir öllum þörfum annarra iðngreina. Nú eru þær hinsveg- ar á þrotum, svo að gera má ráð samfleytt. Stafar það af því, að stálframleiðslan varð aðeins .44%. af getu stálgmiðjanna. „Notið sjóinn og sólskinið,“ segir Bennó, þegar veðrið er eins gott og í dag. Þess vegna finnst Vísi líka alveg sjálfsagt að birta mynd af íslenzkri baðströnd. En hvar halda menn, að þessi bað- «trönd sé? Það vérða engin verðlaun veitt fyrir bezta svarið, en menn mega ekki snúa við blaðinu fyrr en þeir hafa gert upp - við sig hvar myndin sé tekin. •efSeuueuiiv ; uispj unjj Hlóg virðist vera af síld — en veour hamlar veiðuni. Nokkur skip komu inn með sæmilega veiði í gær og í morgun, skv. upplýsingum síldarleitarinnar á Raufarhöfn. Veði-ið var gott í landi, en var að versna á miðunum. — Höfðu skipin yfirleitt farið 40—60 mílur út, og var þar næg síld og góð, en veður hamlaði veiðum. Jón Finnsson hafði tilkynnt komu sína með 600 mál. Þá höfðu fregnir boi’ist af eftii-farandi skipum: Þárinn með 600 tn., Guðbjörg 200 tn., Vilborg 300 tn., Hafrún 350 tn., Mummi 450 tn., Víðir II. 700 tn., Víðir S.V. 300 tn., Heiði’ún 400 tn., Goðaboi’ð 250 tn.,- Gullfaxi með 600 mál, Bjai-mi 400 mál, Stígandi V.E. 600 mál. Missti framan af fingrum. Akureyri í morgun. Slys varð í hraðfrystihúsi Ak- ureyrar s.l. laugardag, er ung- lingspiltur lenti með hendi , keðjudrifi svo tók framan af fjórum fingrum. Þessi piltur heitir Finnbogi Júlíusson og er 15 ára gamall. Tók framan af öllum fingrum hægri handar nema þumal- fingri. Finnbogi var fluttur í sjúkrahús og liggur þar enn. Ætlaii að kæfa eld — brenndist víð það á höndum. Seint í gærkveldi brenndist, að nafni Örn Engilbertsson, maður á höndum er hann var reyndi að slökkva eldinn og að reyna að kæfa eld sem' brenndist við það á höndum kviknað liafði í bíl. j svo að flytja varð hann í Eldur þessi kviknaði í bíl, Slysavarðstofuna til aðgerðar. sem var inni í bílskúr á Karla- j En þar sem manninum tókst götu 21. Unnið var að viðgerð ekki_ • að slökkva í. bílmim var á bílnum m.a. með logsuðu og Slökkviliðið fengið til aðstoð- munu hafa kviknað í bílnum ar. Var bíllinn stórskemmdur út frá logsuðutækinu. Maður j. Framh. á 11, síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.