Vísir - 19.08.1959, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrírhafnar af wveviD Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta.
yðar hálfu.
Sími 1-16-GO. Wm niDEPdrao^^ Sími 1-16-60. :
Miðvikudaginn 19. ágúst 1959
Slökkviliðið fær nýjan
stigabíl.
25 metra stigi af fullkomnustu gerð.
Svo sem skýrt var frá fyrir
nokkru hefir bæjarráð ákveð-
ið að keyptur skuli nýr stiga-
bíll handa Slökkviliði Reykja
víkur.
Undanfarið ár hefur verið
unnið að því að afla tilboða
hvaðanæfa í slíkan bíl, og bár-
ust tilboð víða að. Eftir gagn-
gerða athugun, bæði á gæðum
~og verði, ákvað brunamála-
. nefnd að taka tilboði frá
Klöckner-Humbolt-Deutz-
verksmiðjunum í Vestur-Þýzka-
landi.
Verksmiðjur þessar hafa
framleitt slíka stiga fyrir
slökkvilið allt frá árinu 1867.
Stigabifreið sú, sem slökkvilið-
ið á nú, og var keypt til lands-
ins 1932 er frá sama fyrirtæki,
og hefur hann reynzt vel í alla
staði, en er nú orðinn of lítill
og seinvirkur, enda er bifreiðin
ekki samræmanleg nútíma kröf
um um slík verkfæri.
Stiginn, sem nú verður
kejTptur, er 25 metra hár, á und
. ir flestum kringumstæðum að
mú upp á 9. eða 10. hæð á hús-
'Tim og tekur um 20 sekúntur að
reisa hann og draga út í fulla
hæð. Bifreiðin, sem stiginn
verður byggður á verður með
. benzínhreyfli (Ford G 600).
Hægt verður að nota stigann
í ýmsum tilgangi. M. a. má
setja vatnsstút á enda hans og
Rafveitumenn
á Vestfjörðum.
Frá fréttaritara Vísis.
ísafirði í gær.
Samband íslenzkra rafveitna
hélt aðalfund að Eyrum í Pat-
reksfirði 14—16. þessa mánað-
ar.
Mörg mál voru rædd og á-
kveðið var að halda framhalds-
fund síðar á starfsárinu. Að
fundarlokum skoðuðu fulltrúar
Mjólkárvirkjun, Látrabjarg,
'itauðasand og fleiri byggðir í
nágrenni Patreksfjarðar.
nota hann þannig sem „vatns-
turn“. Þá má og setja á stigann
nokkurs konar lyftu, sem renna
má upp og niður eftir stiganum
til að koma slösuðu fólki niður
á jörðu. Þá má og nota hann
sem krana til að lyfta allt að
þrem tonnum. Símakerfi verð-
ur í stiganum, svo tala megi
við „stigamanninn“ frá jörðu.
Öllum hreyfingum stigans er
stjórnað með stjórntækjum við
jörðu, og eru drifnar af aflvél
bílsins. Allur útbúnaður er
sjálfvirkur, sem mest má verða,
og öryggisútbúnaður hinn full-
komnasti, sem nú þekkist.
Stórt gos í
Hveragerði.
Árangur hefur loks feng-
izt af borunum í Hveragerði.
I gær hófst niikið gos í bor-
liolu, sem unnið hefur verið
við undanfarr.a 5 mánuði.
Er áætlað að vatnsmagnið
muni nægja til að hita upp
hálft þorpið, cg verður það
þegar í stað tengt við gömlu
hilaveituna.
Frekari áætlanir >.;m hita-
veituframkvæmdir. á staðn-
um eru ; athugun, og hefur
allt viðhorf breyst mikið við
þennan fund.
□ Rússneskir vísindamenn á
Suðurskautslandinu segja
að „kuldapóll“ jarðar sé á
suðurheimskautinu en ekki
í Síberíu austnverðri.
Ljótt slys ■ Borgarfirði.
Bíllinn splundraðist við áreksturinn.
í fyrrinótt varð alvarlegt bif-
reiðarslys ofarlega í Norðurár-
dal í Borgarfirði.
Tveir menn voru þar á ferð
suður veginn í Buick bifreið
blæjubíl frá 1957, R-8941. í bif
reiðinni voru tveir karlmenn
Ingibergur Sigurgeirsson, Suð
urlandsbraut 4, sem ók bifreið
inni, og Óskar Óskarsson, til
heimilis sama stað. Bifreiðin
rakst á brúarstólpa við Litluá,
og hefur sennilega verið á mik-
illi ferð. Hentist bifreiðin sið-
an á hliðina ofan í árfarveginn,
sem þó var þurr. Féll Óskar
þegar í ómegin, en Ingibergur
komst við illan leik, rifbeins-
brotinn og mikið meiddur, heim
að Hvammi, og fékk þar aðstoð.
Þegar komið var á slysstaðinn,
var Óskar þar ennþá meðvit-
undarlaus, og var hann fluttur
þannig í flugvél í bæinn. Ingi-
bergur liggur á sjúkrahúsinu á
Akranesi, en þar var gert að
sárum þeirra beggja til bráða-
birgða.
Maður, sem kom á staðinn,
skömmu eftir að þetta skeði, og
sá bifreiðina, hefur tjáð Vísi að J
hún hafi verið ótrúlega illa far- •
in. Vélarhlífin hafði kastazt
eina 10 metra í burtu við á-
reksturinn, en boltar, skrúfur
og rær lágu eins og hráviður allt
í kring um bílinn, en bíllinn og
jarðvegur litaður blóði.
Óskar var ennþá rænulítill í
morgun, en hafði þó fengið
nokkra meðvitund, og var álit-
ið að líðan hans væri eitthvað
betri, ef um nokkra breytingu
væri að ræða.
Isbdingar - Daiir 1:1
Fyrsti bndsfeikurinn við Dani, sem Islend-
ingar hafa ekki tapað.
íslendingar og Danir gerðu undanskildu því er Sveinn skor-
jafntefli í landsleiknum í Kaup aði í fyrri hálfleik.
mannahöfn í gær 1:1.
Þessi úrslit munu flestum
Danirnir skoruðu sitt mark
ekki fyrr en á 34. mínútu seinni
hafa komið á óvart, en þó sér- ;4iálfleiks eða þegar aðeins voru
staklega Dönum, sem töldu sér [ eftir 11 mínútur til leiksloka.
sigurinn vísan og ekki sízt, þar Það má því segja að það hafi
sem þeir kepptu á heimavelli.
Þetta er sjöundi landsleikur Is-
lendinga við Dani í knatt-
spvx-nu og sá fyrsti sem þeir
ekki tapa. í hinum sex hafa
Danir yfirleitt unnið yfirburða-
sigur, og þess vegna hafa þessi
úrslit orðið þeim mikil von-
brigði.
íslendingar skoi'uðu sitt
mark í fyrri hálfleik og það var
Sveinn Teitsson, sem gerði það
þegar 29 mínútur voi’u af leik.
Sendi hann knöttinn rétt við
hægri markstöng, óverjandi
skoti í mai'kið.
Þrátt fyrir að íslendingarnir
yrðu fyrri til að skora, var sókn
in þó harðai’i af hálfu Dana og
mæddi mjög á íslenzku vörn-
inni, ekki sízt Helga markverði,
sem stóð sig sem hetja og var
talinn einhver bezti maður ís-
lenzka liðsins á vellinum. ís-
lenzka sóknarliðið gei'ði nokk-
ur hættuleg upphlaup að marki
Dananna, en mistóksust öll að
Nýju bortækin reynast vel.
Þegar fenginn göður árangur.
Missa 100,000 kolanáma-
menn atvinnuna?
Aívarlegar horfur í V.-Þýskalandi.
Kolakreppan í Vestur-Evr-
úpu hefur ekki enn verið kveð-
in niður, og eru menn áliyggju-
fullir í V.-Þýzkalandi af þeim
'sökum.
í vor var tekið fyrir innflutn-
ing á kolum til landsins, til
þess að ekki þyrfti að draga úr
framleiðslunni í Ruhr, en þetta
hefur ekki nægt til þess að
koma kolaframleiðslunni á heil
brigðan grundvöll — kolin halda
áfram að safnast fyrir, því að
ekki er hægt að selja allt, sem
úr jörðu er unnið. Ekki hefur
heldur komið að verulegu
gagni,’ þótt námaeigendur
fengju skattaívilnanir.
Innan skamms verður efnt
til fundar námamanna, til þess
að reyna að finna einhver úr-
ræði til að bæta hag námanna,
því að hætta er á því, að þær
verði að segja upp hvorki meira
né minna en 100.000 manns, ef
ekki verður hægt að koma
frmleiðslunni í verð.
Nú er komin nokkur reynsla
á nýju tcekin, sem Jarðboranir
Ríkisins keyptu fyrir skemmstu
til að auka afköst stóra borsins.
Hefur undanfarið verið unn-
ið að því að dýpka borholuna
í Undralandstúni, og er því
verki lokið. í 1100 metra dýpt
urðu verkfræðingar varir við
að einhver árangur var feng-
inn, en haldið var samt áfram
niður í 1306 metra. Þar fékkst
töluvert af heitu vatni, og gef-
ur holan nú sem svarar um
8 lítrum á sekúndu af rúmlega
100 stiga heitu vatni. Vatns-
hitinn er mældur ofan í holu-
botni, og er vatnið þar að sjálf-
sögðu undir töluvei'ðum þrýst-
ingi. Þess vegna er það, að hit-
inn getur farið töluvert yfir
100 stig, Hluti vatnsins breyt-
4
SJm að gera að hafa
nógu hátf.
Bandaríkjamenn hafa til-
kynnt nýtt framlag í útvarps-
hernaðinum gegn kommúnist-
um.
Hefur verið tilkynnt, að veitt-
ar verði 100 milljónir dollara
til að reisa útvarpsstöð við Mon-,
rovíu í Líberíu. Það verður
sterkasta endurvarpsstöð í
heimi, og á m. a. að útvarpa
til svertingjaþjóða.
ist svo í gufu, þegar það kemst
upp á yfirborð.
Borinn hefur nú verið fluttur
að mestu að gamalli holu, sem
boruð var áður við hoi'n Nóa
túns og Hátúns. Hún er 725
metrar á dýpt, og er meiningin
að dýpka hana töluvert enn.
Hafa verkfi’æðingar nokkra
von um vænlegan árangur þar.
Nýju tækin hafa reynzt prýði-
lega í alla staði. Að vísu hefur
ekki enn vei’ið reynt að bora
'verið á síðustu stundu, sem þeir
fengu hlut sinn réttan. Það var
Henning Enoksen, sem skoraði
af þeirra hálfu.
Á föstudaginn kemur keppa
íslendingar síðasta leik sinn í
Ólympíuforkeppninni, en það
er við Noi’ðmenn í Osló.
Úrslitaleikur í 2. deiict
á föstudag.
Frá fréttaritara Vísis. 1
Akureyri í morgun.
Knattspyrnulið frá Akureyri
er nú á förum til Suðurlandsins
og mun keppa þrjá leiki syðra.
Fyrsti leikurinn verður úr-
slitaleikur við Vestmannaey-
inga í 2. deild. Fer hann fram á
Melavellinum í Reykjavík á
föstudagkvöldið.
Á laugardaginn keppa Akur-
eyringar bæjai’keppni í knatt-
spyrnu við Keflvíkinga, en við
Hafnfirðinga á sunnudaginn.
Bautasteinn
Kili.
a
Ferðafélag íslands hefur
reizt bautasteinn á Kili til minn
ingar um fyrrverandi forseta
þess, Geir G. Zoega vegamála-
stjóra.
Þessi bautasteinn er á Kili,
þar sem hann ber hæst, eða í
680 metra yfir sjó. Hugmyndin
er að afhjúpa þenna bautastein
um næstu helgi og efna til sér-
stakrar ferðar þangað í því
skyni.
Ferðafélagið efnir einnig til
tveggja annarra ferða um helg-
ina í Þórsmörk og Landmanna-
’ laugar.
á ská, því að ástæða hefur ekki j_
vei'ið til þess, en ekkert mun því til fyrirstöðu, að það verði
1 gert, ef ástæða þykir til.
Vamariiðsforíngjar staðnir að
veiðiþjófnaði.
Höfðu áður sloppið í þyrlu.
Fyrir um að bil viku voru
staðnir að veiðiþjófnaði í
Botnsá í Hvalfirði og hand-
teknir þrír foringjar úr varnar-
liðinu.
Var þetta ekki í fyrsta skipti,
sem menn þessir höfðu verið
þar að veiðiþjófnaði, því að á
miðvikudaginn hafði bóndinn á
Stóra-Botni séð til þeirra, þar
sem þeir voru að iðju sinni.
Sendi hann eftir lögregluþjóni,
sem hefir setur sitt í hvalstöð-
ina, en þegar þeir komu á vett-
vang, sáu foringjarnir til hans
og bónda, höfðu samband við
þyrilvængju, sem var til taks,
1 ef svona færi, og foi’ðaði hún
þeim í tæka tíð.
Bandaríkjamenn voru þó
ekki af baki dottnir, því að þeir
komu aftur daginn eftir — þótt
ekki væri eftir þeim tekið við
komuna — og þá var hægt að
koma þeim á óvart, svo að þeir
voru handteknir. Þyrlan kom
ekki að gagni þann daginn.
Þess er að vænta, að íslenzk
yfirvöld gangi röggsamlega
fram í þessu máli, og foringj-
amir verði látnir sæta fyllstu
ábyrgð. Annars fer vai'la hjá