Vísir - 19.08.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 19.08.1959, Blaðsíða 11
Miðvikudagirín 19. ágúst' 1959 Vf SIB 11 ÚTSÖLUM VÍSIS AISTIRBÆH Hverfisgötu 69. — Florida. Hverfisgötu 71. — Verzlun. Hverfisgötu 74. — Veitingastofa. Hverfisgötu 117. — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. Bankastræti 12. Adlon. Laugavegi 8. — Boston. Laugavegi 11. — Adlon.. Laugavegi 30 B. — Söluturninn. Laugavegi 34. — Veitingastofan. Laugavegi 43. — Silli & Valdi. Laugavegi 64. — Vöggur. Laugavegi 86. — Stjörnukaffi. Laugavegi 116. — Veitingastofan. Laugavegi 126. — Adlon. Laugavegi 139. — Ásbyrgi. Laugavegi 160. — Verzlunin Ás. Einholt 2. — Billiard. Hátúni 1. — Veitingastofan. Vitastíg. — Vitabar. Samtún 12. — Drífandi. Mávahlð 26. Drápulilíð 1. Barmahlíð 8. Miklatorg. Mávahlíð 25. LeifsgÖtu 4. - — Krónan. - Veitingastofan. SlöíMSTlÍRBÆK Skólavörðustíg. — Gosi. Bergstaðastræti 10. — Verzlun. Bergstaðastræti 40. — Verzlun. Bergstaðastræti 40. — Verzlun. Bergstaðastræti 54. — Veitingastofan. Fjölnisvegi 2. — Víðir. Lokastíg 28. — Veitingastofan. Þórsgötu 14. — Þórskaffi. Óðinsgötu 5. — Veitingastofan. Týsgötu 1. — Havana. Klapparstíg. — Vindilinn. Frakkastíg 16. — Veitingastofan. MIÐBÆR Skólabúðin Lækjargötu 8. Laufásvegur 2. Lækjargata 2. Söluturninn við Arnarhól. Hreyfisbúðin við Arnarhól. Söluturninn við Lækjartorg. Pylsusalan við Austurstræti. Hressingaskálinn við Austurstræti. Blaðasalan, S. Eymundsson, Austurstræti. Sjálfstæðishúsið. — Austurvöll. Söluturninn. — Kirkjustræti. Aðalstræti 8. — Adlon. Veltusund. — Söluturninn. VESTURBÆR Garðastræti 2. Skeifan. Vesturgötu 2. — Söluturninn. Vesturgötu 14. — Aladdin. Vesturgötu 29. — Fjólan. Vesturgötu 45. — YVest-End. Vesturgötu 53. — Veitingastofan. Mýrargötu 53. — Vesturhöfn. Bræðraborgarstíg 29. — Veitingastofan. Sólvallagötu 74. — Veitingastofan. Kaplaskjólsvegi 1. — Verzlun. Melabúðin.t Sörlaskjól. — Sunnubúð. Straumnes. — Verzlun. Birkiturninn. Blómvallagötu 10. — Veitingastofan. Fálkagötu 1. Ragnarsbúð. ÍITHVERFI Lauganesvegi 52. — Söluturninn. Laugarnesvegi 100. Brekkulækur 1. Langholtsvegi 19. Langholtsvegi 42. — Verzlun. G. Albertsson. Langholtsvegi 126. Langholtsvegi 131. — Veitingastofan. Langholtsvegi 176. Skipasund. — Rangá. Sogavegi 1. — Biðskýlið. Réttarholtsvegi 1. — Söluturninn. Búðagerði 9. Hólmagarði 34. — Bókabúð. Grensásvegi. — Ásinn. Fossvogur. — Verzlun. Kópavogsháls. — Biðskýlið h.f. Borgarholtsbraut. — Biðskýlið. Silfurtún. — Biðskýlið við Ásgarð. Hótel Hafnarfjörður. Strandgötu 33. — Veitingastofan. Söluturninn við Álfaskeið. Aldan, veitingastofan við Strandgötu. DAGBLAÐIO VISMR Taka þarf upp staðsektir vegna umferðarbrota. UmferBín í Reykjavík er landinu til stór- skammar. hafðar. Það er ekki nóg að ca. 25% bílstjóra aki eins og menn. Staðsektir eru, að mínu áliti, eina leiðin til að hemja og út- kljá smá umferðarbrot og til að ná til ökufanta, sem enguru sönsum vilja taka í þessum efn- um. Þó höft og þvinganir -séu hvimleið, þá tel ég að gera ætti tilraun með staðsektir t. d. 3 mánuði á ári, september, októ- ber og nóvember. Sektarfénu mætti verja í byggingar og bílakaup lögregluembættisins utan ómakslauna til sektara. Ef tal, skrif og gerðir þeirra, sem með umferðarmál hafa að gera, og áhugi til úrbóta í um- ferðarmálum er fyrir hendi, skora ég á þá að athuga þessar tillögur til hlítar. Ætlaði aB kæfa eld - Vísir hafa borizt athyglis- verðar tillögur í umferðarmál- um, bar sem viðkomandi held- ur því fram að helzta ráðið til að bæta úr kæruleysi vegfar- enda, og bá fyrst og fremst öku- manna, sé að sekta þá á staðn- um. Tillögumaðurinn, er Viggó Oddsson Hamrahlíð 9 í Reykja- vík, en hér fara á eftir tillögur hans í umferðarmálum og greinargerð fyrir þeim: Stefnuljósanotkun ökumanna þarf að vera almenn og skil- yrðislaus þegar ekið er framúr fyrir horn og út í umfei-ðina. Almenn notkun stefnuljósa hefur aukizt úr ca. 14% í febr. —marz 1959, í ca. 25% í júní s.l. Þetta er ánægjuleg framför en samt er umferðin hér í bæ landinu til stór skammar. Nokkrir hópar bílstjóra skera sig greinilega úr þessum tölum, strætisvagnastjórar og öku- menn margra stórra fólksflutn- ingabíla nota stefnuljós svo til undantekningarlaust en leigu- bílstjórar eru enn niðri á ca. 10%, þótt undarlegt megi virð- ast. — Eg tel stefnuljósanotk- unina vera bezta mælikvarð- ann á ísl. ökumenningu og, næsta á eftir „bremsunni" að mikilvægi. Óviða getur að líta fallegri, öruggari og gfeiðari akstur en í Kaupmannahöfn. Ekki trúi ég að Danir séu mikið löghlýðnari en íslendingar, og varla auð- veldara að stjórna umferð hjá milljón Dönum en hjá 60 þús. íslendingum. Ástæðan fyrir dönskum góð- akstri er sú, að jafnvel ef mað- ur gengur yfir götu á móti rauðu ljósi, má sá búast við að , Staðnir lögreglan komi og sekti göngu- skemmdarverkum. manninn um 10 danskar kr. og ökumenn sömuleiðis fyrir smá umferðarbrot (stefnuljósa van- ræksla) umferðina eins og við þekkjum hana í dag. Hér heima hefur allt verið gert, að því er virðist, til að koma á góðakstri og ökumenn- ingu eins og hjá öðrum þjóðum, nema að fylgja því eftir til hlítar að ökureglur séu í heiðri Framh. af 1. síðu. orðinn þegar loks tókst aft slökkva í honum, en eldurinn’ náði að festa sig í skúrinn. Tvö slys. | Tvö slys urðu í nágrenní Reykjavíkur í gær og vori* sjúkrabifreiðir Slökkviliðsins hér fengnar til að fíytja hina1 slösuðu. Annað var kona, senv fótbrotnað hafði austur í Hveragerði, en i hinu tilfellinu hafði roskinn maður dottið uppf í Mosfellssveit og slasast áii höfði. Lögreglan handtók í gær tvo pilta, sem voru að leika sér a9 þvi að skemma umferðarskilti. Ekki gátu piltar þessir gert’ neina grein fyrir athæfi sínuj né ástæðunni fyrir þessum/ verknaði. : i.... ................................ Þ - 1 ' f <- Framh. af 1. síðu. horsíld veiðist á stuttu tímabili, !Í en svo koma kaflar að síldin er öll fyrsta flokks. . Hér eru tvær söltunarstöðvar tilbúnar og ein á Hellissandi, ; og við vonum að úr rætist bráð'- * lega. Annars er það hreinasta skömm, að ekkert skuli vera gert af því opinbera til að leita; síldar hér fyrir sunnan. Það getur verið síld hér úti fyrir þó að tveir eða þrír bátar finni hana ekki. Það er lágmarks- krafa, að háfa áð minnsta kostl; eitt skíp méð góð leitartæk: hér. við Suðvesturlandið um þcttaí leyti. - \ Hátt á aiinað hundrað flug- véla fer um Kastrup-flug- vöU við Kaupmannahöfn, þegar mest er að gera. En svo konxa dagar, þegar þoka lokar veUiuum, og þá haida risaf uglarnir kyrru fyrir. Þessi mynd var tekin við, slíkt tækifæri skemmstu. □ Júkóslavneska þingið hrfur samþykkt lög um, að ríkið skuli eiga allar íbúðir í lamd'* inu, sem eru meira en a£ mjög takmarkaðri stæfð. y

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.