Vísir - 19.08.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 19.08.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 19. ágúst 1959 V í S I R 3 V Elœ! 1-1472. Mogambo Spennandi og skemmtileg amerísk stórmynd í litum, tekin í frumskógum Afríku Clark Gable Ava Gardner Grace Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. f Sími 16-4-44 Þú skalt eigi mann deyða (Red Light) Spennandi og viðburðarik amerísk sakamálamynd. George Raft Virginia Mayo Bönnuð innan 16 ára. Trípelíkíé m« Sími 1-11-83. Lemmy lemur frá sér Hörkuspennandi, ný, frönsk amerísk sakamála- mynd, sem vakið hefur geysi athygli og talin er ein af allra beztu Lemmy myndunum. Eddie Constantine Nadia Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ira. Danskur texti. Allra síðasta sinn. Sími 113S4.; Bölvun Frankensteins (The Curse of Frankenstein) Hrollvekjandi og ofsalega spennandi, ný, ensk- amerisk kvikmynd í litum. Peter Cushing Hazel Court Ath.: Mynáin er alls ekki fyrir taugaveiklað fólk. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ^tjcrnubic Sími 18-9-36 Kontakt Spennandi, ný, norsk kvik- mynd frá baráttu Norð- manna við Þjóðverja á stríðsárunum, leikin af þátttakendum sjálfum, þeim sem sluppu lífs af og tekin þar sem atburðirnir gerðusf. Þessa mynd ættu sem flestir að sjá. Olaf Reed Olsen, Hjelm Basberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. STULKA óskast. XJppI. í skritstofunni. HÓTEL BORG. 7jarHa?bíc mmmm Læknir á lausum kili (Doctor at Large) Þetta er ein af þessum bráðskemmtilegum læknis myndum frá J. Arthur Rank. Myndin er tekin í Eastman litum, og hefur hvarvetna hlotið miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Donald Sinden og James Robertson Justice. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TIL SÖLU Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum teg- undum BIFREIÐA. BÍLA- og BÚVÉLASALAN Baldursgötu 8. Sími 23136 Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. Allar tegundir trygginga Höfum hús og íbúðir til sölu víðsvegar um bæinn Höfum kaupendui íbúðum Austurstræti 10, 5. hæð Sími 13428. Eftir kl. 7, sími 33983. Wijja bíc mii8H Drottningin unga (Die Junge Keiserin) Glæsileg og hrífandi, ný, þýzk litmynd um ástir og heimilislíf austurrísku keisarahjónanna Elisaþetai; og Franz Joseph. Aðalhlutverk: Romy Schneider ,) Karlheins Böhm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j Sala aðgöngumiða hefst kl. 2 e.h. HcpaúccjA bíc ima Sífni 19185. i Konur í fangelsi (Girls in Prison) Amerísk mynd. Óvenjulega sterk og raunsæ mynd er sýnir mörg taugaæsandl atriði úr lífi kvenna. bak við lás og slá. Joan Taylor Richard Denning Sýnd kl. 9. j Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður 1 verið sýnd hér á landi. j Skrímslið í fjötrum Cé (Framhald aí Skrímslið I Svarta lóni) Spennandi amerísk ævintýramynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. VERZLUNIN 6N0Ð Ungbarnanærföt, herrasokkar og hei'ranærföt, Smart Keston skyrtan í 8 litum. Vinnuskyrtur í úrvali. Silon herra og dömupeysur, Orlon dömupevsur, unglinga peysur, mjög ódýrar. Smávörur, snyrtivörur og málningaryörur. — Verzlunin GnoS, Gnoðavog 78, sími 35382. TILKYNNING frá Reykjavíkurdeild Rauða Krossins. Sumardvalarbörn sem eru á Silungarpolli koma í bæinn 21. þ.m. (föstudag). KL 11 árd. börn frá Laugarási sama dag kl. 1 síðd. Komið verður á Sölvhólsgötu. VANTAR STÚLKU til afgreiðslustarfa. Kjötbúð Austurbæjar, Rétvarholtsveg, sími 33682. Til sölu fallegur búðsrdiskur ásamt búðarhillum á mjög \ ægu verði. Uppl. í sírna i 15561. Bezt al auglýsa í Vís’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.