Vísir - 27.08.1959, Page 3
■FLmmtudaginn 27. ágúst 1959
VÍSIK
S
BímI 1-1471.
Við fráfall
forstjórans
(Executive Suite)
Amerísk úrvalsmvnd.
lVilliam Holden
June Allyson
Barbara Stanwyck
Fredric March
P Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'/!
Xrípelíbtó
Síml 1-11-12.
I
Síml 16-4-44
Bræðurnir
(Night Passage)
Spennandi og viðburðarík,
ný, amerísk Cinemascope
litmynd.
James Stevvart
Audie Murphy
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Neitað um
dvalarstað
(Interdit de Dejour)
Hörkuspennandi sannsögu-
leg, ný, frönsk sakamála-
mynd er fjallar um starfs-
aðferðir frönsku lögregl-
unnar.
Claude Laydu
J.oelle Bernard
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára..
Allra síðasta sinn.
Laugardalsvöllur
íslandsmótið
MEISTARAFLOKKUR
í kvöld kl. 7,30 leika
K. R. - ÞRÓTTUR
Dómari: Ingi Eyvinds.
Línuverðir: Sveinbjörn Guðbjarnarson, Valur Benediktsson.
MÓTANEFNDIN
fluAturíœjarbíc IfjarHarbíc
Sími 11384.
Þrjár þjófóttar
frænkur
H (Meine Tante-Deine
^ Tante)
f Sprenghlægileg og ví8-
§■ burðarik, ný, þýzk gaman-
| mynd í litum, er fjallar um
í þrjá karlmenn sem klæð-
| ast kvenmannsfötum og
f gerast innbrotsþjófar.
t Danskur texti.
I Aðalhlutverk:
^ Theo Lingen,
Hans Moser,
Georg Thomalla.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjc?Hubíc
16710^^16710
£
t.
Söngvari:
STEFÁN JÓNSSON.
DANSLEIKUR
í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
.,P L IJ T ÖíS kvinfeífinn
leikur vinsælusíu dægurlögin.
Söngvarar: Stefán Jónsson og Berti Möller. j
Sími 18-9-38
Unglingastríð
við höfnina
(Rumble on the Docks)
Afar spennandi, ný amer-
ísk mynd. Sönn lýsing á
bardagafýsn unglinga í
hafnarhverfum stórborg-
anna. Aðalhlutverkið leik-
ur í fyrsta sinn James
Darren er fyrir skömmu
ákvað að ganga í heilagt
hjónaband með dönsku
fegurðardrottningunni Eva
Norlund.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sjöunda innsiglið
(Det sjunde insiglet)
Heimsfræg sænsk mynd.
Leikstj.: Ingmar Bergman.
Þetta er ein frægasta kvik-
mynd, sem tekin hefur
verið á seinni árum, enda
hlotið fjölda verðlauna.
Myndin er samfellt lista-
verk og sýnir þróunarsögu
mannkynsins í gegnum
aldirnar.
Þetta er án samanburðar,
ein merkilegasta mynd,
sem hér hefur verið sýnd.
Sýnd kl. 5, .7 og 9.
Allar tegundir trygginga.
Höfum hús og íbúðir til
sölu víðsvegar um bæinn.
Höfum kaupendur aS
íbúðum
Vtjja tíc
Hellir hinna
dauðu
(The Unknown Terror) Tf
Spennandi og hrollvekjandf
CinemaScope mynd.
Aðalhlutverk: I
John Howard t
Mala Powers
Paul Richards
:tí
FáSTEIGNIE
Austurstræti 10, 5. hæð.
Sími 13428.
Eftir kl. 7, sími 33983.
Mfaukur
3Morthens
syngur með hljómsveit
/ > '
j\t'nu BJlvurs
i Bivöld
Matur framreiddur kl.
7—11.
Borðpantanir í síma
15327
Krækiberin komin
Blóma- og
grænmetismarkaðurinn.
Laugavegi 63.
Sími 16990.
Stúlka óskast
í uppþvott. Uppl. í
Gildaskálanum,
Aðalstræti 9.-
Bönnuð börnum '
innan 16 ára. 1 j 'f
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ’ í|
HcpaVcyA bíó
Sími 19185. j
Konur í fangelsi
(Girls in Prison) ;
Amerísk mynd. Óvenjuleg*
sterk og raunsæ mynd eí
sýnir mörg taugaæsandi
atriði úr lífi kvenna bafc
við lás og slá.
Joan Taylor
Richard Denning
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Myndin hefur ekki áður \
verið sýnd hér á landi. J
Hefnd skrímslis-
ins
3. hluti.
Spennandi ævintýramynd.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði. i
Sérstök férð úr Lækjargötu
kl. 8,40 og til baka frá
bíóinu kl. 11,05.
1
VÖNDUÐ STÚLKA
óskast til afgreiðslustárfa. f]
AUSTURBAR, Snorrabraut 37, sími 19611 og 11378. '
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Stúlku vantar til afgreiðslustarfa strax.
Uppl. síma 13812 í dag.
INGÓLFSCAFE
Dansleikur
í kvöld kl. 9.
Stratoskvintettinn leikur.
Söngvari Jóliann Gestsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Sími 12826.