Vísir - 29.08.1959, Side 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Láíið hann færa yður fréttir os annað
fesfrarefni heim — án fyrirhafna'r af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
VÍSIR
Musið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Laugardaginn 29. ágúst 1959
it
48.000
kjammar
É gærmorgun voru um 48
I^MS'ttnd „kjammar“ óseldir á
Uawdínu. Um niiðjan dag höfðu
sePzt um 32 þúsund hér í
Heykjavík og grennd. Stafaði
fretta af því, að hið óvenjnlega
skeði', að auglýst var útsala á
^esssi hnossgæti, kílóið af svið-
taasti var sett niður úr kr. 21.60
mi&nr í 12 krónur.
Eftír að Afurðasala SÍS til-
Ssymmti þessa óvenjulegu út-
sœto, varð þegar slík Ös í kj'öt-
■vetzlunum í bænum, að panta
■vaiffi æ ofan í æ meiri svið, og
■var svo komið um miðjan dag,
aS ekki var annað eftir en ö-
sviffinir hausar, tveir þriðjung-
ar af magninu var uppselt. Einn
sváffiahaus vegur að meðalíali
tum IV4 bg, en heildarmagnið
var vnn 30 tonn. Um 20 tonn af
æviffium seldust sem sé á hálfum
<degi. Það sem eftir er, verður
arviffiíffi eftir helgina og selt í
Tiæstta viku. Það hlýtur því að
-verffia mörg sviðaveizlan í
3?eykjjavík og á Suðurnesjum
tum Saeígina.
En ný svið koma á markaðinn
ftítír svo sem 10 daga.
Þyrla fersf á
Grænlcindi.
í Einkaskeyti til Vísis. —
Kaupmannahöfn í gær.
Á miðvikudag fórst þyril-
■'sztMgja á Grænlandi, um það
fbil 25 kílómetra frá Thule
dtogveKi. Meðal þeirra sem
iónast, var danskur skipstjóri
œg tveir starfsmenn bandaríska
sendáráðsins í Kaupmanna-
3iöfn. Hinir voru starfsmenn
dlugvailarins.
Danski skipstjórinn var
Knud Edwards, fyrrum yfir- (
nnaSttr æfingastöðvar danska
Jbersins. Stafsmenn bandarísku
gieadiráðsins voru Livingstone
IL. Satterwaithe, sendiráðu-
aiautnr og James F. Hogan, of-
ícxsfí.
S»yrlan var á leið til flugvall-
feiins er slysið varð. Um borð
fiax esnnig ein grænlenzk kona.
Einkaskeyti til Vísis. —
Kaupmannaiiöfn í gær.
Svo er nú komið, að færcyski
flotinn veiðir stöðugt á svæð-
inu fyrir utan Angmagsalik á
Græniandi, þrátt fyrir tilmæli
dönsku stjórnarinnar.
Færeyingar hafa viljað fá
jafnrétti til móts við Norð-
menn, sem hafa haft sérstaka
undanþágu til veiðar. Er nú svo
komið. að verið getur að kröf-
um Færeyinga verði algerlega
vísað á bug.
NorSmenn óánægðir með afia
sinn á seivei&um.
Er skipað að byrja seint og hætta
snemma.
Frá fréttaritara Vísis. —
ííoiskir selveiðarar eru sár-
SánaEgðir með selveiðarnar á
(Grzenlandshafi í sumar.
Skipstjórar á skipum þeim,
íSem notuð hafa verið við sel-
Veiðamar í sumar, kenna þetta
œinloim því, að settar hafa ver-
Sfi nýjar og strangari reglur um
æelveiðarnar. Banna þær, að
Ibyrjað sé eins snemma á vorin'
fflg geit hefir verið, og að auki
ttianna þær selveiðimönnum að
Sialda tíns Iengi áfram og heim- ^
fí& heiír verið til þessa.
Norðmenn máttu ekki
halda veiðunum áfram eftir
miðjan ágústmánuð, en þá
voru þeir áhorfendur að því,
að Danir, sem veiða frá
grænlenzkum bækistöðviun,
héldu veiðum áfram af
miklu kappi.
Þrjú velveiðiskip eru nýkom-
jn heim til ÁJasunds og láta
skipstjórarnir í Ijós mikla ó-
ánægju yfir hinum nýju regl-
um, sem geri hagnaðarvonina
næstum að engu. Aflinn hefir
verið 700—1300 kópar.
Góöur íslandskynmr í Sviss.
Hefur flutt fjölda erinda, skrifað
greinar í blöð og tímarit og sýnt
kvikmyndir frá íslandi.
Þessi mynd er frá hinu rómantíska brúðkaupi í Noregi. Steven
Rockefeller kyssir brúði sína eftir giftingu í Sögnekirkju.
Systir brúðarinnar, Tborhild, sést til vinstri á myndinni, þá
móðir brúðarinnar, frú Louise Rasmussen, bróðir brúðgumans,
Michael, og loks Nelson Rockefeller.
Danska stjórnin á fundi vegna
veiÖa Færeyinga viö Grænland.
Krefjast sömu réttinda og Norðmenn, og neita
að flytja sig af miðunum.
Stjórnin hélt í dag fund um
málið, sem er hápólitískt mál í
Færeyjum.
Svissneskur gagnfrœðaskóla-
kennari, sem kom til íslands
ásamt konu sinni, fyrir nokkur-
um árum, hefur ekki gert enda-
sleppt með það, að kynna ís-
land og íslendinga í heimalandi
sínu.
Maður þessi heitir Fritz Bach-
mann og ér búsettur og starf-
andi í Zúrich, stærstu borg
Svisslands. Á meðan hann
dvaldi hérlendis, ferðaðist hann
víða, tók kvikmyndir og gerði
sér mjög far um að afla sér
upplýsinga og hverskonar
gagna um atvinnuvegi, fram-
farir og menningu íslendinga.
Skömmu eftir að hann kom
heim til sín, flutti hann fyrir-
lestra um ísland í heimalandi
sínu, sýndi kvikmynd sína og
skrifaði greinar í blöð og tíma-
rit. Allt þetta bar vott um þekk-
Háhyrningar
fældu síldina.
Frá fréttaritara Vísis,
Raufarhöfn x gærkvöldi.
Þeir voru allir að háfa fram
í myrkur í kvöld og
nokkrir voru á leið til Iands
með fullfermi, þar á meðal
Hrafn Sveinbjarnarson, sem
fékk svo mikið, að hann gaf
Svan KE, sem fékk sig full-
an, Gylfi 2., Sigrún, Guðmund-
ur Þórðarson með 1000 mál,
Von, Heiðrún o.fl. Veðrið er
afskaplega gott.
Síldin er mest 48 núlur suð-
austur af Dalatanga. Það vildi
svo óheppilega til, að þegar
Fanney var komin þangað í
morgun og skipstjórinn taldi 17
stórar síldartorfur í kringum
bátinn, kom vaða af háhym-
ingum og slangur af hrefnu og
setti síldina niður rétt í því að
síldarbátarnir komu úr gagn-
stæðri átt.
Hvalirnir hurfu og síldin
kom upp aftur með kvöldinu.
igu höfundar á íslenzkum mál-
efnum, þrátt fyrir tiltölulega
lítil kynni og stutta dvöl hér
á landi. En það, sem var þó
öllu meira um vert, var hlýhug-
ur hans í garð íslendinga og
aðdáun á dugnaði þeirra og
framtaki. Fannst honum ótrú-
| legt, hvað jafn fámenn þjóð '
hafði áorakað í svo strjálbýlu
og hrjóstrugu landi, sem ísland
er.
Á hverju undanfarinna ára
1 hefur Fritz Bachmann skrifað
greinar um ísland í svissneskt.
tímarit „Leben und Umwelt“,
sem einkum fjallar um náttúru-
fræðileg efni. Síðasta grein
hans, sem birtist skömmu eft-
i ir síðustu áramót, fjallar um
Reykjavík og hina gífurlega
miklu og öru þróun höfuðborg-
arinnar síðustu árin. Áður hafði
hann skrifað í sama rit um fisk-
veiðar Islandinga og nýtingu
hveraorkunnar. Allar þessar
greinar eru með uppdráttum,
töflum og ljósmyndum.
í fyrra vetur hélt Fritz Bach- •
mann erindi um ísland í erinda-
flokki um lönd og lýði, sem ár-
lega er efnt til í Zúrich á veg-
um svokallaðrar Alþýðufræðslu.
Var erindi þetta fjölsótt og
vakti athygli. Nú hefur Land-
fræðifélagið í Zúrichborg falið ■
Bachmann að flytja erindi þar
í borg um ísland á komandi
Finnar 209,
Svíar 200.
Finnar háðu í gær lands-
keppni við Svía í frjálsum
íþróttum. Unnu Finnar með •
209 stigum gegn 200.
Sett var nýtt Norðurlanda-
met í kúluvarpi. Var það afrek
unnið af Finnanum Nisola.
Kastaði hann 17.07 m.
SVR fær 12 nýja vagna
á næstunni.
Byggt yfir helming þeirra hér.
Þessi mynd var tekin í Mon-
tanafylki í Bandaríkjunum,
(eftir jarðskálftana sem urðu .
fyrri viku. Fjöldi manns grófst'
undir skriðimi, sprungúr komu
í stærstu stíflu fylkisins, svo1
að flytja varð burtu alla íbúa1
stórs svæðis. Myndin er af þjóð-
veginum, sem sprakk svona.
Um þessar mundir taka
Strætisvagnar Reykjavíkur í
notkun tvo nýja vagna af
Mercedes-Benz-gerð, sem báðir
eru yfirbyggðir hjá Bílasmiðj-
unni h.f.
Horfur eru á því, að eitthvað
rætist úr vagnaskorti fyrirtæk-
isins, því að bráðlega verða
teknir í notkun tveir aðrir bíl-
ar af sömu gerð, sem koma
fullgerðir til landsins og von er
á þrém í viðbót einhvern tíma
í vetur. Auk þess er ráðgert að
Bílasmiðjan byggi yfir fimm
grindiu' í vetur. Alls munu því
12 nýir vagnar verða teknir í
notkun, allir af Mercedes-Benz
gerð, og ætti það að draga úr
hinum mikla vagnaskorti, sem
hingað til hefur staðið endur-
bótum á þjónustu strætisvagn-
anna mjög fyrir þrifum. Fjölg-
un áætlunarleiða og bætt þjón-
usta er ekki möguleg nema að-
aukning vagnakostsins geri
betur en hrökkva til endurnýj-
unar og mun SVR hafa fulla
unar og mun SVR hafa fullan
hug á því þegar aukning vagna-
kostsins leyfir. Enn hefur ekk-
ert verið ákveðið í því sam-
bandi, en mxm verða gert þegar
unnið hefur verið ur skýrslu1
umferðarsérfræðingsins, sem
hingað kom í sumar og hinir .
nýju vagnar hafa verið teknii
. notkun.