Vísir - 11.09.1959, Page 8

Vísir - 11.09.1959, Page 8
imúff' VISIR laufinu og sé kóngurinn á eftir, tapar þú spiiinu með spaða til baka og þá gerum við ráð fyrir að hjónin séu á eftir. í reynd- inni var laufinu svínað og hjón- in í spaða lágu á eftir og spilið var einn niður. Þarna hefði borgað sig að athuga sinn gang. HÚRFAÐENDUR! Látið ©kkiiT leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakbús- ið). Sími 10059.(901 KÍISRAÐENDUR. — V« böfum á biðlista leigjendur I 1—6 herbergja íbúðir. Að- ■toð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92, Sími 13146. (592 S.O.S. — Óskum eftir 2ja herbergja íbúð 1. okt. Má vera í kjallara. Tilboð ósk- ast sent til Vísis fyrir 15. sept., merkt: „S.O.S. — 59“. (540 STÚLKA óskar eftir her- bergi í austurbænum. Sími 23645,(539 HJÓN, með eitt barn, óska eftir lítilli íbúð. Góð um- gengni. Uppl. í síma 11539. ____________________£514 ÓSKA eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð. Uppl. í síma 14462,£541 KENNSLUKONA óskar eftir herbergi og eldhúsi í austurbæ eða Hlíðum. Uppl. í síma 36492 frá kl. 4. (542 HJÓN sem bæði, vinna úti óska eftir lítilli íbúð til leigu um næstu mánaðamót. — Uppl. í síma 13978. (545 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Uppl. í síma 22690. (551 LÍTIL íbúð til leigu gegn innréttingu. Uppl. í síma .15813. (550 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Kleppsvegi 2. Sími 36384._______(553 BÍLSKÚR óskast til leigu. Uppl. í síma 14577. (554 STOFA óskast með lítils- háttar aðgangi að eldhúsi. Húshjálp. — Uppl. í síma 35063,(555 STÚLKA óskar eftir her-. bergi í austurbænum. Uppl. eftir kl. 6 í síma 1-44-68. £572 UNGUR, reglusamur skólapiltur óskar eftir her- bergi sem næst Sjómanna- skólanum. — Upp.l í síma 15188 og 10524 eftir kl. 7V2. (573 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi sem næst Sjómannaskólanum. — Uppl. í síma 1-97-86. (558 LÖGREGLUÞJÓNN ósk- ar eftir íbúð. Uppl. í síma 19328,__________ (561 HERBERGI óskast til leigu fyrir reglusaman mann sem vinnur mikið úti á landi. Helzt forstofuher- bergi. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Laugarnesveg 48“ fyrir hádegi á laugardag. (563 K.R.-ingar. N. k. laugardag kl. 3 verður haldið innanfélags- mot í kringlukasto ogsleggju kasti. ---- Stjórnin. Skíðafélögin í Reykjavík. Kaffikvöld skíðamanna á Café Höll kl. 9 á mánudags- kvöld. Verðlaunaafhending frá skíðamótum 1959. Enn- fremur fréttir frá nýaf- stöðnu skíðaþingi á Akur- eyri. SkíðafélÖgin í Reykjavík. GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122.__________£797 HÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. HREIN GERNIN GAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067. — Hólmbræður. HREIN GERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. ___________________(394 HÚSASMÍÐAMEISTAR- AR! 19 ára drengur óskar að komast að sem nemi í húsa- smíði. Uppl. í síma 23486. ___________________£487 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstigur 21. — Sími 13921,________(323 BRÝNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. -- Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraut 22, —(855 HÚSGAGNABÓLSTRUN. Geri við og klæði allar gerði’ af stoppuðum húsgögnum. Agnar ívars, liúsgagna- bólstrari, Baldursgötu 11. — VIÐGERÐIR. Önnumst allskonar viðgerðir og stand- setningar utan húss og inn- an. Járnklæðingar, smíðar, bætingar o. m. fl. — Sími 35605, —(301 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlum(303 PÚÐAUPPSETNING- ARNAR eru hjá Ólínu Jóns- dóttur, Bjarnastíg 7. — Sími 13196, (336 GERI við saumavélar á kvöldin, hef viðgerðir að at- vinnu. Sími 14032. Grettis- . götu 54. (134 ÞÝÐINGAR. Erlendar bréfaskriftir. Ingi K. Jóhann esson, Hafnarstræti 15. Sími 22865, kl. 10—12. Heima í síma 32329,_____________ RÁÐSKONA. Góð og á- byggileg stúlka óskast til að sjá um lítið heimili, allt fullorðið, má hafa barn, kaup eftir samkomulagi. — Tilboð óskast send afgr. Visis fyrir 17. þ. m., merkt: „Reglusöm — 421“. (559 STÚLKA eða kona'óskast til barnagæzlu nokkra tíma á dag. Afnot af 1—2 her- bergjum og eldhúsi fygja. — Upp. í síma 12826. (560 VILJUM taka að okkur málningarvinnu á kvöldin og um helgar. Tilboð sendist Visi, merkt: ,,Sanngjarnir“. UNGLINGSSTÚLKA óskast til sætavísunar. —- Stjörnubíó. (581 ÖIFREIÐAKENNSLA. - Aðstoð vtð Kalkofnsreg Síml 15812 — og Laugavej «2, 1065.. (536 í skemmtilega séryerzlún í miðbænum, Umsókn ásamt upplýsingum sendist Vísi merkt: „A.B.C. HÚSNÆDI ÓSKAST Okkur vantar húsnæði nú begar eða 1. október fyrir verkstæði og vörulager. FAFNIR Sírni 12631 eða 17507. 0RDSENDING Af óviðráðanlegum ástæðum hættir verkstæði vort starf- rækslu um ófyrirsjáanlegan tíma. Það eru því vinsamleg tilmæli, að fólk sæki þá muni er það á í viðgerð hjá okkur, sem allra fyrst og í síðasta lagi fyrir 19. þ.m. FAFNIR Föstudaginn 11. september 1959 .. f ' Til SÖLU er Huskvarna- saumavél með mótor. Uppl. í síma 32874. (571 SíAUPUM «lumlnitun ejj eír. Járnsteypan h.í. Sisal 24406. («38 DANSKUR svefnskápur til sölu á Bergstaðastræti 50. GÓÐAR nætur lengja lífið. Dívanar, madressur, svapm- gúmmí. Laugavegur 68 (ina portið). (450 TIL SÖLU gólfteppi, lítið notað, stærð 3X4 m. Uppl. hjá Daníel Gíslasyni c/o Heildverzl. O. Johnson & Kaaber. (575 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögm og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059. (806 GOTT borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Tækifæris- verð. — Uppl. í síma 36157. TIL SÖLU sem nýtt teppi 2X4. Sími 16914. (564 TEK að mér' að lesa með byrjendum dönsku, enslcu og þýzltu. — Uppl. í síma 3-26-17 milli kl. 7 og 8 eftir hádegi. (565 KAUPUM notaðar blóma- körfur. Blóm og Grænmeti, Skólavörðustíg 3. — Sími 16711. (467 BARNAIvOJUR og út- skorið sófaborð. Húsgagna- vinnustofan Langholtsveg 62. Sími 3-44-37. (414 VIL KAUPA Lesbók Morgunblaðsins árg. 1925 til 1930, einstök hlöð, heil og hreinleg, eða heila árganga ef til eru. Ennfremur Eim- reiðina árg. 21., 22. og 23. og íslenzk fyndni, 1.—9. hefti. Uppl. í síma 14695 kl. 10— 12 og 4—8. (566 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. —> Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. (441 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjaa Bergþórugötu 11. — Simi 18830. (528 GOTT skrifborð óskast. — Uppl. í síma 34150, eftir kl. 18. (567 BARNAKERRUR, miki* úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti li. Sími 12631. (781 VIL KAUPA kvenreiðhjól (minni gerð). Uppl. í síma 36168. (568 TIL SÖLU ódýrt N.S.U. skellinaðra. Til sýnis á verk- stæði Fálkans. (570 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. KREIDLER hjálparmótor- hjól í mjög góðu lagi til sölu að Lindargötu 42 A. — Sími 1S?14 (577 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 30. GÓÐAR barnakojur með stórum skúffur.. til sölu. Uppl. í síma 10730. (578 SPARIÐ PENINGA. — Vörusalan, Óðinsgötu 3, sel- ur ódýrt: Húsgögn, fatnað, útvarpstæki, dívana, skó- fatnað, heimilistæki o. fl. — Vöruskipti oft möguleg. — Sími 17602. Opið eftir kl. 1. (230 TIL SÖLU er barnavagn og kerra með skermi. Uppl. eftir kl. 6. Sími 14200. (579 TIL SÖLU rimlabarnarúm með dýnu, verð kr. 400 og leikgrind með botni, verð kr. 200. Sími 33266, eftir kl. 5. — (580 FATASKÁPUR óskast til kaups, ljós. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 22448. (546 ROLLEIFLEX, minni gerð, 35 mm. myndavél með inn- byggðum fjarlægðarmæli til sölu. Tilboð sendist Vísi, — merkt: „Pax“. (547 GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenn kl. 2—9 LJÓSMYNDASTOFA mín er flutt af Framnesveg 29 á Flókagötu 45. Stjörnuljós- myndir. Sími 23414. Elías Hannesson. (527 SKRIFBORÐ, karlmanns- föt, amerískir kjólar (nýir) o. fl. selst ódýrt. Sími 34775. (548 VATNSKASSI, Dodge Weapon óskast til kaups, má vera notaður. Uppl. í síma 35617. (549 HÚSEIC.ENDAFÉLAG Reykjavikur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 DANSKUR barnastóll, sundurdregið barnarúm, stofuskápur og borð til sölu. TASKA með íþrótta- fatnaði tapaðist fyrir utan Tívoli 9. þ. m. —■ Finnandi hringi í sírna 24832 eða skili henni í Þingholtsstræti 8. — Fu’.idarlaun. (543 Sími 34020. (552 TIL SÖI..U pels nr. 16, myndavél 35 mm og út- varpstæki. Tækifærisverð. Uppl. í síma 18399 á laugar- dag eftir hádegi. (556 EYRNALOKKAR töpuð- ust í gær frá Landakotsspít- ala að Ásvallagötu. Skilist gegn fundarlaunum á Berg- staðastræti 8. 756 UM 100 klassiskar plötur svo til ónotaðar, eru til sölu. Leggið nafn og heimilisfang eða síma á afgr. blaðsins, — merkt: ,,Ódýrt“. (557

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.