Vísir - 14.09.1959, Blaðsíða 3
Ýmsir starfsmenn NATO við brottför Bebbys frá Napcli.
Foreldrar Bobbys kveðja harn við brottförina frá Napoli.
Bobby með bókina um dr. Scliweitzcr, sem vakti áhuga hans.
Bobby hittir dr. Sschweitzer í Lambarene.
Br. Albert Schweitzer, mannvimirinn hcimsfr n?i, man vafalarst t;.I dau'ðadags eftir Bobbv
Hill, 13 ára gömlum svertingjadreng, syni liöþ áli'a í flugher Bandaríkjanna, sem starfandi er
hjá NATO í Nanoli. Dr. Schweitzer má nefni ega jiakka Bobby fyrir Iyfjafjöf, sein er 400,000
dollara virði. — Bobby hafoi lesið bók um dr. Schweiízer og fengið brennandi áhuga fyrir starfi
hans, svo að hann afráð að senda til Lambarene eins mikið af lyfjum og faðir hans hefði efni á
að kaupa. Þetta fréttist, ítölsk útvarpsstöð skýrði frá áhuga B°bbvs rg hét á nienn að gefa lyf.
Að endingu höfðu safnazt lyf, sem vógu 300 ensk pund, og bá var sérstök, banda'-jk flugvél
látin flytja þau til Afríku, og Bobby var boðið með.
Bobby hjálpar sjálfur við að setja Iyfin í flugvélina.
híánudaginn 14. september 1959
Vf SIB
Sjón er sögu
*
©