Vísir - 14.09.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 14.09.1959, Blaðsíða 11
Mánudaginn 14. september 1959 VlSÍB 11] rtfl Tilboð sendist Vísi miðvikudag, merkt: firework'. barnavagn. 22510. Einhver morgun. 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Up síma 3-48-07. mótorhjó, mótorhjól. 29. Við á 35512. Miele Uppl. hálpar- TIL SOLU Crosley skápur 16 cub. á tækifæ verði. Bílaverkstæðið Lágafelli. ( AUTOBACK hjál] mótorhjól með miklum vara- næstu kvöld. Elókagötu 45. Stjörnu myndir. Sími 23414. Elías Hannesson. (527 HÚSEIC.ENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 GLERAUGU fundust á Hágamel. Uppl. í síma 22186 eða Grenimel 2, kjallara. — FAIír»EGAR með ísafjarð- arbíl 5. þ. m. athugið vin- samlegast hvort ekki hefur slæðst til ykkar kassi með gaseldunartæki og fleiru. — Uppl. í simum 12836 og 18836._________________(666 KFENSTÁLÚR tapaðist s. 1. laugardagskvöld í Iðnó eða miffbænum. Vinsamlega hringið í síma 17113. Fund- arlaun. (684 DRENGJAFOT á 9—11 ára, telpukápa á 6—8 ára, skór á 5—13 ára. Allt notað. Til sölu á Þórsgötu 10, bak- húsinu. Sími 1-08-13. (693 \ mmmm ætla að rifja upp og bæta við skólaverkefnin. Áherzla BIFEEIÐAKENNSLA. - r ASstoð v!8 Kalkofnsreg L Síinl 15812 — og Laugavej 02. löfiF' 1536 lögð á málfræði og orðatil- tæki. Hagnýtar talæfingar. Stílar, þýðingar o. fl. — Kenni einnig margar aðrar skólanámsgreinar. Dr. Ottó r ÞÝZKUKENNSLA handa 1 byrjendum og þeim, sem Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. — Sími 1-50-82. (598 1 5 KÁPUR 1 KÁPUR í ^Tý seuding vetrarkápiir i EROS / Hafnarstræti VERZLUNIN GNOD Ungþarnanærföt, herrasokkar og herranærföt, Sman ^ Keston skyrtan í 8 litum. Vinnuskyrtur í úrvali.- Silor herra og dömupeysur, Orlon dömupeysur, unglinga peysur ■ mjög ódýrar. Smávörur, snyrtivörur og málninga’rvörur. — . BIFREIÐAEIGENDUR I SMURSTÖ® VOR % * er nú opin aftur. HAFNARSTRÆTI 23 Sparið tíma og pantið smurningu í ?íma 11968. Einungis fagmenn annast verkið. OLÍUFÉLAGID Hl. SKODA varahlutir Flest í rafkerfið ávallt fyrirliggjandi svo sem startarar, dýnamóar, kveikjur, Pal-kerti o. fl. o. fl Þurrkumótorai og benzíndælur í S 440. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Frá barnaskólum Reykjavíkur Öll börn fædd 1947, 1948, 1949 komi til skráningar í skólana sem hér segir: Börn fædd 1947 komi 16. sept. kl. 1 e.h. Börn fædd 1948 komi 16. sept. kl. 2 e.h. Börn fædd 1949 komi 16. sept. kl. 3 e.h. Foreldrar athiigið: Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir öllum börnurn á ofangreindum aldri í skólunum þennan dag, þar sem röðin í bekkjadeildir verður ákveðin þá þegar. Geti börnin ekki komið sjálf, verða foreldrar þeirra eða aðrir aðstandendur að gera grein fyrir þeim í skólunum á ofangreindum tímum. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Andvari tímarit Bókaútgáfu Menmngaisjóðs og Hins íslenzka þjóðvinafélags. Andvari í hinum nýja búningi er kominn út og hefur verið sendur umboðsmönnum vor- um um land allt. Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs fá ritið án aukagjalds. Félagsmenn í Reykjavík eru góðfúslega beðnir að vitja tímaritsins í afgreiðsluna, Hverfisgötu 21. Þeir, sem hafa hug á að gerast félagsmenn, ættu að k.ynna sér hin einstæðu kjör, sem vér bjóðum: Stórt tímarit og fjórar bækur að auki, að nokkni eftir eigin vali, fyrir aðeins 150 krónur. Ennfremur 20—30% afsláttur á öðrum útgáfubókum vorum. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21, pósthólf 1398, símar 10282 og 13652. TILBOD ÓSKAST í nokkrar fólksbifreiðir, er verða lil sýnis í Rauðarárportinu við Skúlagötu, þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 1—3 sídegis. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora fyrir kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. I ( . . •'ibi £ • ' ' ' ' • .•'•• • • ■ i '• • ■ • t Sölunefnd varnarliðseigna. SÉRlEGA CFN/ OOTTSAí/Ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.