Vísir - 14.09.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 14.09.1959, Blaðsíða 8
8 VlSIR Mánudaginn 14. september 1959 REGLUSÖM, eldri kona óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Uppl'. í sima 18557 eftir kl. 5, (637 STÚLKA sem vinnur úti óskar ^ftir 1—2ja herbergja íbúð nú þegar eða 1. okt. — Uppl. í síma 13665. (638 HERBERGI óskast til leigu sem næst Sjómanna- skólanum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Sjómaður — j 210“ fyrir miðvikudags- ' , kyöld. (639 TIL LEIGU herbergi í ! vesturbænum fyrir stúlku. ; Uppl. á Holtsgötu 25, III. h. j . (680 2ja—4ra HERBERGJA f | fbúð óskast. Uppl. í síma 1-38-58. (685 TRÉSMIÐUR óskar eftir j 2jat—3ja herbergja íbúð til leigu, gæti tekið að mér tré- smíðavinnu ef óskað er. — Uppl. í síma 33198, (686 TVÆR, nngar stúlkur . óska eftir að taka^á leigu herbergi frá 1. okt. Uppl. í síma 35755. (694 TIL LEIGU stór stofa og eldhúsaðgangur. Uppl. í síma 12741, eftir kl. 7 í kvöld. — ’______________________(697 2 LÍTIL eða 1 stórt her- I bergi, helzt með eldunar- plássi óskast nú þegar. Uppl. í „síma 1-07-24, eftir kl. 6. _______________________(696 \ ÍBÚD. — KENNSLA. — 1 , Gagnfræðaskólakennari ósk- ar eftir íbúð. Þrennt í heim- ili. Kennsla kemur til greina. Uppl. í sima 11358. (699 SKRIFSTOFUHERBERGI í miðbænum til leigu. Til- boð sendist í box 1014. (665 GOTT herbergi til leigu. Uppl. í síma 1-36-00. (662 REGLUSÖM kona með litla telpu óskar eftir 1 her- bergi og eldhúsi. Húshjálp kemur til greina; jafnvel ráðskonustaða. Tilboð send- ist blaðinu fyrir 18. þ. m., — merkt; „Húshjálp“. (700 ÍBÚÐ óskast, 2—4 her- bergi og eldhús. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í j 22756. (687 HERBERGI til leigu. — Hverfisgötu 68. Reglusemi áskilin. Uppl. eftir kl. 5. (677 íbúð óskast. Föst atvinna. — Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Sími 24999. (688 2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu við miðbæ- inn. Uppl. í síma 15524, milli kl. 9—5. (689 BÆ K U R AMIOU.4R13T.. GAMLAR bækur. Mikið af dönskum og norskum bókum nýkomið. — Bóka- markaðurinn Ingólísstræti 8. L____ . . (682 HÚRRÁÐENDUR! Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (901 HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- ■toð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 HJÓN með tvö ungbörn óska eftir íbúð nú þegar. — Uppl. í síma 1-6658. 617 Itílskear lBílskúr Vil taka á leigu stóran bílskúr. Uppl. í síma 2-44-93 frá kl. 6—7 í kvöld og ann- að kvöld. (632 2ja HERBERGJA íbúð óskast strax eða 1. okt. með eða án húsgagna. Tvennt í heimili. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Bandaríkjamaður“. (42 2ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1-8032. (643 ÍBÚÐ, 2ja—3ja herbergja óskast nú þegar eða 1. okt. í Austurbænum, innan Rauð- arárstígs. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 19343 frá 6—9. (644 ÍBÚÐAREIGENDUR. — Ung, barnlaus hjón óska eftir íbúð nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 3-43-41. (646 STÚLKA óskar eftir her- bergi með eldhúsplássi. — Uppl. í síma 2-2979. (651 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi til leigu nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 23889, eftir kl. 6. (653 BARNLAUS hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 1-08-16. frá kl. 6,30—9 í kvöld og annað kvöld. (658 3 REGLUSAMAR stúlkur óska eftir 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 3-2757. - — (660 HERBERGI óskast í mið- eða vesturbænum. Uppl. í síma 1-24-28. MIÐALDRA maður óskar eftir herbergi, helzt í austur- eða miðbænum. Uppl. í síma síma 16049, eftir kl. 7. (609 BÍLSKÚR, færanlegur, einnig þvottavél til sölu. — Uppl. í síma 34871, eftir kl. 7. — (629 STÚLKA óskar eftir her- bergi í nágrenni Hrafnistu. Uppl. í síma 36380. (631 ELDRI maður, rólegur, reglusamur óskar eftir her- bergi í Vesturbænum. Fæði á sama stað æskilegt. Til- bóð sendist Vísi, — merkt: „Rólegur — 150“. (634 GOTT herbergi til leigu í Smáibúðahverfinu, aðgarig- ur að eldhúsi getur fylgt. — Sími 32864. (635 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122,___________ (797 HÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067. — Hólmbræður. HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. _____________________(394 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921.(323 VILJUM taka að okkur málningarvinnu á kvöldin og um helgar. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Sanngjarnir11. BRÝNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. — Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraut 22, —________________(855 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 STÓRESAR, gardínur, stífaðar og strekt að Austur- brún 25. Sími 32570. (314 ÞÝÐINGAR. Erlendar bréfaskriftir. Ingi K. Jóhann esson, Hafnarstræti 15. Sími 22865, kl. 10—12. Heima í síma 32329. PÚÐAUPPSETNING- ARNAR eru hjá Ólínu Jóns- dóttur, Bjarnastíg 7. — Sími 13196.(336 GERI við saumavélar á kvöldin, hef viðgerðir að at- vinnu. Sími 14032. Grettis- götu 54. (134 UNG stúlka óskar eftir að hjálpa í húsi daglega. Laug- arásveg 15. Sími 33569. (647 MANN um þrítugt vantar góða þjónustu. Tilboð send- ist Vísi, merkt: ,,Hreinlætið“ fyrir föstudag.(650 SKRIFSTOFUSTÚLKA óskar eftir góðri aukavinnu 2 kvöld í viku. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dag, merkt: „529‘. (692 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa í kjötverzlun. Uppl. í síma 34995 til kl. 7. ____________________(693 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13. (663 STÚLKA eða unglingur óskast í vist. Sérherbergi og gott kaup. Uppl. á Reynimel 32, I. og síma 2-21-18. (676 KONA óskar eftir vinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. í síma 32380. (669 HREIN GERNING AR. — Sími 22419. Fljótir og vanir menn. Árni og Sverrir. (695 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu í Reykjavík um mánaðamótin október— nóvember, er með barn á 2. ári. Uppl. í síma 34936. (672 MINNINGARSPJÖD DAS. Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veið- arfærav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69. — Hafnarfirði: Á pósthúsinu. Sími 50267. — (480 NÝR, amerískur pels til sölu, selst ódýrt. Sími 17414. ________________________(648 TIL SÖLU íbúð í kjállara, 2 herbergi og eldhús. Uppl. frá 7—8 í síma 22862, (649 TIL SÖLU gólfteppi, klæðaskápur, kommóða og standlampi að Vesturbrún 8. Uppl. í síma 33244 eftir kl. 5—7 í dag og á morgun. (652 ROLLEIFLEX 3,5 nýleg- ur með innbyggðum Ijós- mæli til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 15328, eftir kl. 8. (655 N0KKRIR kjólar til sölu á saumastofunni í Mjölnis- holti 6,(656 SAUMA kjóla, einnig sníð og máta. Sími 1-84-52. — Sigríður Sigurðardóttir, Mjölnisholti 6. (657 SUNBEAM Ijósalampi til sölu, nýr, verð kr. 1300, pop- linkápa á 6 ára telpu, verð kr. 200. Uppl. í síma 18866. ________________________(659 TIL SÖLU: Ný uppgerð drengjareiðhjól og sem nýtt kvenreiðhjól. Efstasund 7, kjallari, eftir kl, 7, ('628 SKELLINAÐRA til sölu og sýnis á Fífuhvammsveg 33 á þriðjud. 15 þ. m. (630 NOTUÐ barnakerra ósk- ast. Sími 19682. (636 BORÐSTOFUSETT, danskt úr póleruðu birki, til sölu. Fornhaga 17, 3. h. t. v. í dag og á morgun.(633 NOTAÐ drengja-rciðhjól til sölu. Uppl. Reynimel 58. (Sími 16763).(640 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Laugaveg 43. Simi 19010. Verð kr. 1500. _______________(683 NÝTT Vespu mótorlijól og ágætt reiðhjól til sölu. — Sími 1-53-41. (681 ÓDÝRT: Svefnsófi og tveir djúpir stólar til sölu. Höfðaborg 104 kl. 5—8. — LÍTIÐ dömureiðhjól ósk- ast til kaups. Hringið í síma 17639.(701 NYLON pels, 2 kápur og kjólar til söfu. Allt nýtt. Ó- dýrt, Sími 1-63-98. (702 FÖT á unglingspilt seljast ódýrt; lientug fermingarföt. Uppl. í síma 10921. (668 STRIGAPOKAR til sölú: Kexverksmiðjan Esja, Þver- holti 13. (664 ÓDÝRIR kjólar til sölu í dag og næstu daga. Uppl. í síma 2-29-26. (667 KAUPUM aluminium eir. Járnsteypan h.f. Slml 24406.(Cffi GÓÐAR nætur lengja lífið. Dívanar, madressur, svapm- gúmmí. Laugavegur 68 (inn portið).(450 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059.(806 KAUPUM notaðar blóma- körfur. Blóm og Grænmeti, Skólavörðustíg 3. — Sími 16711,(467 KOLAKYNTUR miðstöðvar katlar, 3 ¥2 ferm. og 7—8 ferm. til sölu, mjög sann- gjarnt verð. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 18583. (493 TEK £ umboðssölu hjálp- armótorhjól og mótorhjól. Við á kvöldin. Sími 35512. Melgerði 29, Sogamýri. (510 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. —■ Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977._________(441 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur aliar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830. (528 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.(781 KAUPUM og seljum alla- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðtsrætl 5. Sími 15581,(335 BINDARAMMAR hvergi ódýrari. Innrömmunarstofan Njálsgötu 44._______(144 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Simi 23000.(635 SPARIÐ PENINGA. — Vörusalan, Óðinsgötu 3, sel- ur ódýrt: Húsgögn, fatnað, útvarpstæki, dívana, skó- fatnað, lieimilistæki o. fl. — Vöruskipti oft möguleg. — Sími 17602. Opið eftir kl. 1. (230 INNSKOTSBORÐ, út- varpsborð, elahúströppu- stólar og kollar. Hverfisgata 16 A.(000 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Sími 3-49-32. (6645 Smáaugiýsmgar eru einnig á 11. síðu,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.