Vísir - 16.09.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 16.09.1959, Blaðsíða 2
VIS IR Miðvikudaginn 16. september 1953! Bæjat^téWt IJtvarpið í kvöld: 20.30 Að tjaldabaki (Ævar Kvaran leikari). 20.55 ís. j lenzk tónlist: Verk eftir ! Árna Björnsson og Sigur- ) vein D. Kristinsson. 21.20 ,j Upplestur: „Stórbýlið11 smá- j saga eftir Guðlaugu Bene- ,j diktsdóttur (Sigui’laug Árna í dóttir les). 21.40 Frá tón- j listarhátíðinni í Björgvin 1959. 22.00 Fréttir og veður- ) fregnir. 22.10 Kvöldsagan: Úr Vetrarævintýrum eftir Karen Blixen. 22.30 í léttum tón — til 23.00. Bjúskapur. Nýlega voru gefin saman af sr. Emil Björnssyni ungfrú , Arndis Þórðardóttir, skrif- stofumær og Baldur Sveins- ] son, verkfræðingur. — Séra ! Jón Þorvarðarson gaf nýlega j saman ungfrú Jennu Krist- ínu Jensdóttur og Þorstein Magnússon, verzlunarmann. Heimili þeirra verður á Drekavogi 12. Bmbætti. Eftirtaldir kennarar hafa verið settir við skóla ísaks Jónssonar í eitt ár: Helga ! Guðrún Pálsdóttir, Högni Egilsson, Sigríður S. Sand- holt og Stella K. Thoraren- sen. Fimmtugur er í dag Valur Einarsson sölumaður að Ránargötu 6 A. Blaðaútburður. Þau börn, sem báru út „Vísi“ í fyrravetur og ætla að fá , sömu hverfi aftur í vetur, eru beðin að setja sig í sam- band við afgreiðslu blaðs- ins sem allra fyrst. 3Sú missögn varð í blaðinu í gær í frá- sögn af kabarett í Austur- bæjarbíó, að sagt var að hann yrði framvegis á föstu- f dags- og sunnudagskvöldum. ' Hið rétta er, að fýrst um sinn 1 er aðeins ráðgert að hafa þessa tvær sýningar, n. k. föstudag óg sunnudag. KBOSSGÁTA NR. 3860: Lárétt: 1 dýr, 3 söguhetja, 5 þröng, 6 ósamstæð.:, 7 gróður, 8 stafur, 10 lélegs, 12 org, 14 skipshluta, 15 forfeður, 17 bæj- Æirfyrirtæki, 18 reiðari. Lóðrétt: 1 dugandi, um skip, 3 naktar, 4 tautar, 6 gróður, 9 atlaga, 11 komst úr eldi, 13 .auðnaðist, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 3859: Lárétt: 1 kös, 3 SOS, 5 el, 6 só, 7 fel, 8 un, 10 koll, 12 Rón, .14 Nóa, 15 nös, 17 nn, 18 öspina. Lóðrétt: 1 kelur, 2 öl, 3 sólon, ■4 siglan, 6 sek, 9 nóns, 11 lóna, 13 nöp, 16 Si. Loftleiðir: Saga er væntanleg frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg- kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. — Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrra- málið. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 9.45. — Hekla er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og London kl. 11.45. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla hefur væntanlega far- ið í gær frá Riga áleiðis til Reykjavíkur. Askja er á leið til Jamaica og Cuba frá Reykjav’k. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Vent- spils. Arnarfell er í Kaup- mannahöfn. Fer þaðan vænt anlega í dag áleiðis til Flekkefjord og Haugesund. Jökulfell fór 14. þ. m. frá Súgandafirði áleiðis til New York. Dísarfell er í Norrköp. ing. Fer þaðan til Stokk- hólms. Litlafell er á leið til Reykjavíkur. frá Siglufirði. Helgafell er á Reyðarfirði. Fer þaðan í dag til Akureyr- ar og Dalvíkur. Hamrafell fór frá Batúm 11. þ. m. á- leiðis til íslands. Eimskipafélag fslands: Dettifoss kom til Reykjavík- ur í fyrradag frá Leningrad. Fjallfoss fór frá Siglufirði síðdegis í gær til Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar og þaðan til London, Brernen og Ham borgar. Goðafoss kom til New York á sunnudag frá Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg á föstudag til Ant- werpen, Rotterdam, Hauge- sunds og Reykjavkur. Reykjafoss kom til New York í gær, fer þaðan síðar í vikunni til Reykjavíkur. Selfoss fór væntanlega frá Hamborg í gær til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Gdansk í gær til Helsing- borg, Hull og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Lysekil í gær, fer þaðan í dag til Gautaborgar, Helsingborg, Malmö og Ystad og þaðan til Finnlands, Riga og Reykja- víkur. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag frá Norðurlöndum. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykja- vík í gær vestur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akur- eyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeya. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Grund- arfjarðar og Stykkishólms. Innbrot í nótt Innbrot var framið í nótt í Smurstöð og benzínstöð Esso í Hafnarstrætii Á báðum stöðunum voru peningahirzlur brotnar upp og stolið öllum peningum, sem var að finna, en það voru ekki nema 30—40 krónur í skiptimynt. Peningar eru aldrei geymdir þarna næturlangt nema lítils- háttar skiptimynt ef svo ber undir. Síðdegis í gær hafði verið farið inn í blindraheimili, sem er í byggingu í Hlíðarhverfi, rótað þar til og dreift verkfær- um víðsvegar um húsið. Þá voru og brotnar allmargar rúð- ur á kjallarahæð byggingarinn ar. Á 12. tímanum fyrir miðnætti í gær var slökkviliðið beðið að koma inn á Hverfisgötu 49, en þaðan lagði talsverðan reyk svo óttast var að kviknað hefði í húsinu. En þegar á staðinn kom var aðeins um það að ræða að kaffikanna hafði verið skilin eftir á eldamaskínu og ofhitn- að. Tjón'varð ekkert. tftimiúlat atwm'mqA Miðvikudagur. 259. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 4.50. Ljósatíml: kl. 19.25—5.20. Lögregluvarðatofan hefur síma 11166. Næturvðrður er í Lyfjab. Iðunn, sími 17911. Slökkvistöðln hefur síma 11100. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðlnni er opin allan sólarhringinn. Læknavöröur L. R. (fyrir vitjanir kl .... Stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 15030. Llstasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögum og Þjóðminjasafnið sunnudögum kl. 1.30—3.30. er opið á þriðjud. .fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landsbófcasafnlð er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 18—19 og 20—-23, nema laugardaga, þá frá kl, 10—12 og 13—19. ______ Barnastofur eru starfræktar í Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Minjasafn bæjarlns. Safndeildin Skúiagötu 2 opin daglega kl. 2—4. Arbæjarsafn kl. 2—6. — Báðar safndeildim- ar lokaðar á mánudögum. Bæjarbókasafnlð er nú aftur opiu-um slml 12308. Utlánadeild: virka daga kl. 14—2, laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f. fullorðna: Virka daga kl. 10—12 og 13—22, laugar- daga kl. 10—12 og 13—16. Otlánstíml Tæknibókasafns IMSI (Nýja ISnskólahúsinu) kl. 4,30—7 e. h. þriðjudaga, fimmtud., föstud. og laugardaga. Kl. 4,30—9 e.h. mánu daga og miðvikudaga. Lesstofa sannsins er opin & á vanalegura skrifstofutíráa og útlánstlma. Biböuíestttc: I£ Mós, 18;1—27. Sámsííaipf. ■ . SUPÖKJ0T af nýslátruðu alikálfakjöti (Holdakyni). SÍLD 0G FISKUR • • • • LOGTOK Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. bæjar-<' sjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látiql fara fram fyrir ógildum útsvörum til bæjarsjóðs fyrip árið 1959, er lögð voru á við aðalniðurjöfnun og fallin erui í eindaga, svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verðll gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 16. sept. 1959. Kr. Kristjánsson. Hjiíkrunarkona óskast Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan í síiria 36383. HRAFNISTA D.A.S. VIFTUREIMAR í flestar gerðir af bifreiðum. Rafgeymasambönd, skór og klær, margar stærðir, startkaplar í metratali. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sím£ 1-22-60. í ] Hann hefir gaman af að gefa. „Ég vil njóta þess að gefa, meðan ég er á lífi,“ sagði vell- ríkur Bandaríkjamaður í fyrra- dag. Og hann lét ekki sitja við orðin tóm, því að hann gaf starfsfólki verksmiðju sinnar, sem smíðar heimilisfangavélar, 1,4 milljónir dollara. Þriggja ára starfsmenn fengu 2500 doll- ara, aðrir 5000 dollara. Maður« inn er 72ja ára og telur ekki seinna vænna. „ Jarðarför bróður míns, JÓNS GÍSLASONAR, skósmiðs frá Gröf í Hrunamannahreppi, er lézt 10. sept. fer fram frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 17. sept. kl. 1,30. Fyrir hönd vandamanna. 1 Álfgeir Gíslason. Innilegar þakkir færum við öllum, er auðsýndu okkur vin- áttu og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og bróður EINARS EYJÓLFSSONAR, ; kaupmanns. , , (w -Á , /■ L F.h, fjölskyIdunnar. 1 Gyða Árnadóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.