Vísir - 16.09.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 16. september 1959
VÍSIB
GAMLA
Sími 1-14-75.
Glataði sonurinn
P (The Prodigal)
Stórfengleg amerísk kvik-
mynd í litum og Cinema-
Scope.
Lana Turner
Edmund Purdom
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
[ Sími 16-4-44.
Að elska
og deyja
(Time to Love and
Tími to Die)
Hrífandi, ný, amerísk úr-
valsmnd í litum og Cine-
maScope eftir skáldsögu
Erich Maria Remarque.
John Gavin
Lieselotte Pulvcr
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
■
!§>tiilka óskast
| til eldhússtarfa.
Gildaiskáliiiii
Aðalsíræti 9.
IrípMíé
Sími 1-11-82.
Adam og Eva
Heimsfræg, ný, mexikönsk
stórmynd í litum, er fjallar
um sköpun heimsins og
líf fyrstu mannverunnar á
jörðinni.
Carlos Baena og
Christiane Martel
fyrrverandi fegur'ðar-
drottning Frakklands.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íbúð óskast
3—4 herbergja íbúð óskast
strax eða 1. okt.
Tilboð sendist Vísi
verkt: „Vélstjóri“.
Ungur maður óskast
nú þegar til
Afgreiðslustarfa
í bifreiðavarahlutaverzlun.
Umsóknir með upplýsing-
um um menntun og fyrri
störf sendist afgreiðslu
blaðsins merkt:
„Framtíð — 999“.
Barnaskóli Aðventista
Verður settur fimmtudaginn 1. október.
Innritun er hafin. — Sími 13899.
Skólastjóri.
Sumarauki á
MALLORCA
Ráðgerðar eru tvær skemnitiferðir frá Reykjavík með
VISCOUNT skrúfuþotum til Mallorca, dagana 5. og 12.
október næstkomandi.
Þetta er einstakt tækifæri til að njóta ánægjulegs sumar-
auka undir suðrænni sól frir óvenju hagstætt verð.
Allar nánari upplýsingar verða veittar hjá Ferðaskrifstofu
ríkisins, ferðaskrifstofunni Sögu og Flugfélagi íslands.
&uA tutbœjatbíó n
Sími 1-13-84.
Pete Kelly‘s
blues
Sérstaklega spennandi og
vel gerð, ný amerísk
snögva- og sakamálamynd
í litum og CinemaScope.
Aðalhlutvei’k:
Jack VVebb
Janet Leigh
í myndinni syngja:
Peggy Lee,
Ella Fitzgerald.
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjcrmbíc
Sími 18-9-36.
Nylonsokka-
morðinginn
(Town on Trail)
Æsispennandi, viðburðarík
og dularfull, ný, ensk-
amerísk mynd.
John Mills
Charles Coburn
Barbara Bates
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
/•>« wmW*
Húseigendur atugið
Setjum plast á stiga- og
svalahandrið. Fljót og góð
vinna.
V7élsmiðjan Járn h.f.,
Súðavog 26. Sími 35555.
TjarHarbíc
(Sími 22140)
Ástleitinn gestur
(The Passionate Stranger)
Sérstaklega skemmtileg og
hugljúf brezk mynd,
leiftrandi fyndin og
vel leikin.
Aðalhlutverk:
Margaret Leigton
Ralph Richardson
Leikstjóri Muriel Box.
Sýnd kl. 7 og 9.
Vagg og velta
(Mister Rock and Roll)
Aðalhlutverk:
Hin frægi negrasöngvari
Frankie Lymon
30 ný lög eru sungin og
leikin í myndinni.
Endursýnd kl. 5.
Allar tegundir trygging*
Höfum hús og íbúðir tl
sölu víðsvegar um fcæinr,
Höfum kaupendur að
íbúðum
tja lr/C
Heilladísin
(Good Morning Miss Dove)'
Ný CinemaScope mynd,
fögur og skemmtileg,
byggð á samnefndri met-
sölubók eftir
Frances Gray Patton. , ,*]
Aðalhlutverk:
Jennifer Jones.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>T'
TEYGGIKMR
FáSTEIBNIE
Austurstræti 10, 5. hæð
Sími 13428.
Eftir kl. 7, sími 33983.
Hcpaöcgá bíc
Sími 19-185 j
Baráttan um
eiturlyfjamark-
aðinn
(Serie Noire)
Ein allra sterkasta saka-
málamynd, sem sýnd hefua
verið hér á landi.
Henri Vidal,
Monique Vooven,
Eric von Sroheim.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
n
þj
borgar sig
að augljsa
í VÍSI
(Aukamynd: Fegurðar-
samkeppnin á Langasandi
1956). j
Léttlyndi
sjóliðinn
Afar skemmtileg sænsk [
gamanmynd. >
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Bezt að auglýsa í Vísl
Nærfatnaðui
karlmanna
eg drengja
fyrirliggjandl
L.H.MULLER H
Skólaskór
barna,
brúnir og svartir.
ÆRZL.
TÍL SÖLU
Allar tegundir BÚVÉLA
Mikið úrval af öllum teg-
undum BIFREIÐA.
BÍLA- og BÚVÉLASALAN
Baldursgötu 8. Síiru 23136
DANSLEIKUR 1 KVOLD KL. 9.
„PLUTÖ66 kvintúíliiiii
Ieikur vinsælusíu dægurlögin.
Söngvarar:
STEFÁN JÓNSSON og BERTI MÖLLER.
"1
'1
m