Vísir - 16.09.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 16.09.1959, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað leatrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá klaðið ékeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 16. september 1959 Falsanir og reim- leikar. í fyrradag var varpað fram þeirri spurningu hér í blað- inu, hver mundi hafa falsað undirskrift ráðhcrra og full- trúa í stjórnarráðinu undir nýja lyfsöluskrá, sem send var lyfsölum með undirskrift um hálfum mánuði áður en undirskrift fór raunverulega fram. Vísir var hálft í hvoru að vonast til þess, að Alþýðu blaðið uppýsti þetta mál, því að bæði er það nú nátengt ýmsum aðilum, sem um mál þessi fjalla, og svo eru rit- stjórarnir ötulir menn, sem leggja mikið á sig — eða menn sína —- fyrir minni fréttir en slíkar falsanir. En málið er, sem sagt, óupplýst cnnþá, en liitt stendur óhagg- að, að um falsanir var að ræða. — Annars eru gaman- samir menn að segja, að eðli- legt sé, að um reimleika sé að ræða í sambandi við mál þetta, því að einn af þeim, sem það heyrir undir, land- læknirinn, ætti að vera horf- inn úr embætti sínu sam- kvæmt landslögum en situr enn — afturgenginn, segja sumir. „ísland“ í Skúlatúni 2. lisastór táknmynd Júns Engilberts handa bænnm Stærsta olíumálverk, sem íslenzkur lista- maður hsfur gert til þessa. Jón Engilbert vinnur að mynd sinni — ísland — stærsta olíu- málverki sem íslenzkur listamaður hefur gert. M.b. Guðbjörg fékk 50 tunnur af síld í Skerjadýpi. Líklegt að síld sé að ganga á miðin. Bær brennur til ösku. Stórbruni varð í smábæ í . Austur-Kanada um hclgina, Lanark, og urðu allir íbúarnir ;að flýja. Hús eru þar öll byggð úr timbri, og er eldur kom upp í einu þeirra, svo að það stóð brátt í björtu báli, bar storm— ur eldinn úr einu húsinu í ann- að, svo að nærri 30 hús brunnu til kaldra kola. M.b. Guðbjörg frá Hafnar- firði fékk 50 tunnur af síld í 41 net í Skerjadýpi í fyrrinótt. Er þetta fyrsti vottur þess að síld sé að ganga aftur á miðin, því Nehru heimsækir Afgh- anistan og Iran. Nehru forsætisráðherra Ind- lands er kominn til Afghanist- an í opinbera heimsókn. Dvelst hann þar 4 daga. Þaðan fer hann í heimsókn til Iran. — Hann hefur hvorugt bær, sem fundust, voru ekki um alllangt skeið hefur ekki orðið síldarvart á þessum slóð- um. Megnið af síldinni sem Guð- björg fékk í gær mun hafa ver- ið söltunarhæft. Var um helm- ingurinn millisíld en hitt stór- síld. í stórsíldinni var varla hægt að finna horsíld og fitu- magnið var áætlað frá 12 til 22 prósent. Síldin var látin í fryst- ingu. Guðbjörg fór aftur út í gær og fór á sömu slóðir. Fékkst engin síld í nótt og lóðningar landið heimsótt fyrr. Dóttir hans er með honum í ferðinni og aðstoðar-utanríkisráðherra Indlands. S.Í.S. og S.S. hækka sláturafurðir um 5%. ttrer er heiwniídin? Sauðfjárslátrun er byrjuð og nýmetið er komið á mark- aðinn, en nú bregður svo undarlega við, að verð á slátur- afurðum hefur hækkað skyndilega án þess að nokkuð hafi verið um það tilkynnt af þeim aðilum sem að lögum eiga að ákveða verðið. Afurðasala S.Í.S. og Sláturfélag Suður- lands hafa hækkað heildsöluverð á lifur, hjörtuin og nýr- um um 5 af hundraði. Er verðið nú kr. 28,50 en var fyrir skemmstu 27,25 að því er Vísir fékk upplýst í gær. Framleiðsluráð - landbúnaðarins hefur ekki ákveðið neina verðhækkun á sláturafurðum og því síður hefur verð- lagsncfnd samþykkt hækkun. Þessar tvær verzlanir hafa því hækkað verðið ijpp á eindæmi. taldar síldarlóðingar. Það eru í mesta lagi 3 bátar sem eru að reyna fyrir sér með reknet þessa dagana. Auk Guð- bjargar eru Ari úr Vogum, Hafdís og sennilega Gunnar Há- mundarson frá Keflavík. Jón • Halldórsson útgerðar- maður í Hafnarfirði, sem gerir út m.b. Guðbjörgu kvað það brýna. nauðsyn að hafist yrði handa um að gera bát út á síld- arleit. Það bíða allir eftir því að síld finnist en hún finnst ! ekki nemp. með því að haldið sé ' uppi víðtækri og stöðugri leit. I Nú er verið að útbúa fleiri báta á reknet t. d. Dóru frá Hf. Jón Engilberts listmálari hef ur uú lokið að fullu við lista- verk það. sem honum var falið ag hálfu Keykjavíkurbæjar að vinna fyrir hinn nýja fundar- sal bæjarstjórnarinnar að Skúla túni. Þetta er stærsta olíumálverk sem íslenzkur listamaður hefur gert. Það er málað á marga fleka, sem síðan er skeytt sam- an og alls er málverkið 13 fer- metrar að stærð. Það mun hylja heilan veggflöt í salnum og nær frá gólfi til lofts. í fyrra leitaði listaverka- nefnd Reykjavíkurbæjar hóf-, anna um það við Jón Engilberts | hvort hann myndi fáanlegur að | taka að sér þetta verkefni og er | vilyrði hans var fengið var leit-1 að samþykkis bæjarráðs og i bæjarstjórnar fyrir þessu. Nú| hefur Jón unnið óslitið að mál-i verki þessu hinu mikla í allt, að því ár og hef ur nýlega. lokið, endanlega við það. Málverkið er táknmynd, eins1 konar symfónia eða hetjudiktur um stórbrotleik úthafsins og orku mannsins í baráttunni við það. Grunntónn þess er hinn blái litur, litur hafsins og litur himinsins, en bláast er það neðst, þar sem undirdjúpin eru táknuð í allri sinni dulúð. Þetta er einstæð mynd í allri gerð, jafnt í byggingu myndflata sem hugmyndaauðgi, auk þess sem' hún er — eins og áður var get-j ið — eitt stærsta olíumálverk! íslendings til þessa. Listamað-j urinn hefur gefið henni heitið ( ísland, sem tákn þess stærsta og kærsta sem hann veit. Áður en myndin verður sett upp í framtíðarheimili sitt -—j bæjarstjórnarfundarsalinn í Skúlatúni, fer hún í siglingu.j Ferðinni er heitið með höfundil sínum og skapara til Danmerk-1 ur. Þar verður hún sýnd á sam-1 sýningu listamannafélagsins Kammeraterne, sem haldin verð ur í tilefni aldarfjórðungs af- mælis félagsins í sýningarsölum „Den Frie“ snemma í r.æsta mánuði. Þessi afmælissýning verður stærri og yfirgripsmeiri en nokkur önnur sýning sem Ka- Framh. á 11. síðu. Kiatar og kommar búast tii baráttunnar. Kosningabaráttan á Bret- landi er nú að færast í aukana. Kratar á Bretlandi eru í þann veginn að birta kosningaávarp sitt. Komu forsprakkarnilr saman á fund í morgun til þess að leggja á það seinustu hönd. Kommúnistar ætla að bjóða fram í 18 kjördæmum. Þeir hafa nú engan mann á þingi. Eitt af stefnuskráratriðum þeirra er, að verzlun Breta við Austur-Evrópu verði gefin al- gerlega frjáls. 3 bílar og ljósa- síaur skemmast. í nótt rakst bifreið af hörku- afli á Ijósastaur á mótum Hring- brautar og Bræðraborgarstígs. Klukkan var langt gengin eitt í nótt þegar lögreglunni var til- kynnt um atburðinn. Hafði bif- reiðin lent með svo miklu afli á ljósastaurnum, að hann brotn- aði og lenti þá ofan á annsrrf bifreið, sem stóð manrvlaus handan staursins. Báðar bifreið arnar skemmdust meira eða minna, en ökumaðurinn skarst á augabrún og var fluttur i slysavarðstofuna til aðgerðar. Fkki er vitað með hvaða hætti óhapp þetta vildi til, en ekki er talið að um ölvun hafi ver- ið að ræða. Togaralandanir síðustu daga Þeir koma daglega að. ^ Fyrir nokkrmn dögum var stolið 4000 stpd. virðl af silfurpeningum á Englandi. Peningarnir voru í tveimur pokum, gcisi þungum, og áttu að fara í Kgl. MjTit- sláí.ínna til að bræða þá og nota í nýja þenlnga. Löndun stendur yfir úr j Hallveigu Fróðadóttur, sem kom inn í gær með 230 tonn, jOg Austfirðingi, en hann lagðist (að landi í morgun ineð rúmlega ■ 100 lestir. | í fyrradag kom Ingólfur Arnarson af Nýfundalandsmið- (um með 230 lestir. Þorkell ^máni með svipað frá Vestur- Grænlandsmiðum og Brimnes jmeð um 40 af leit hér og þar. Þormóður goði kemur í höfn kvöld með 330 tonn, og á c föstudag eru væntanlegir Úr» anus og Þorsteinn Ingólfsson. í vikunni sem leið lögðu þess- ir togarar afla á land í Reykja- vík: Á mánudag Pétur Hall- dórsson 270 1., þriðjudag Fylkií með 231 og Askur með 212, á miðvikudag Egill Skallagríms- son með 190 og Neptúnus með 276, Jón forseti kom á fimmtu- dag með 232 og Gerpir á föstu- jdag með 250. Þeir voru ýmisfe jvið Nýfundnaland eða V> 'Grænland. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.